SKÖPUNARSÁLMUR: Ríg Veda, X:cxxix

[endurskoðað 2020-01-02 varðandi valfrjáls mannverumyndi]

[Athugasemd 2020-07-09: Þessi sköpunaróður er þýddur yfir á ”einkynsmál”. Síðan þetta fyrst var birt hefur kynhlutlausa málið tekið verulegum stökkbreytíngum í því ”þríkynsmáli” er kynhlutleysir eða ”afmarkar” karl- og kvenkynsorð sem snerta persóni eða gerendi, en viðheldur öllum þremur kynjum í höfðun til hlutveruleika. Þetta sýnist mér nú vera sú einfaldasta leiðin til málfræðilega kynhlutleystrar íslensku, og líklegast sú raunsæasta. – Þetta mál má nálgast með þessum hlekkjum: ”Einföld uppskrift fyrir kynhlutlausa íslensku” og ”Kynhlutlaus íslenska Þriggja kynja og mannverumynda”. Þar er ekki verið að leitast eftir neinni einföldun málsins með t.d. fækkun persóna og kynja eða einfaldaðri sagnbeygíngu, heldur einúngis eftir að kynhlutleysa málið og gera það að máli allra kynja.]

+   +   +

>>pro lingua sana<<

Mynd-lotus-flower-3093072__340

I. Þánki

Ekki var þá eiverið, né heldur ververið,

ekki loft og ekki pláss, og ekkert himni þar ofan fyrir.

Hvað þakti þá allt? Og hvar? Og hvað gaf hlé og skjól,

og hirti um vatnið og botnlaust djúpið?

II. Þánki

Dauði fannst eigi, né heldur ódauðleiki;

ekkert tákni til að greina dag frá nátti.

Það Eina var, án andvaris, í eigin önduni þó,

Þess utan, ekkert, ekki neitt að finna, ekkert.

III. Þánki

Myrkur var; og alltið var vatn eitt samfellt

í upphafi myrkri hulið, ei greinanlegt.

Það sem lá tómt var umsveipað tóminu einu,

hið Eina fram af eigin glæði fæddist.

IV. Þánki

Fyrsta hræríngi þess var launguni Þess, ástríði, losti:

lifandi frjóángi, er síðar sig sýndi

sem Andið hið Eilífa Eina.

Þau Vitrúngi fornu sem síuðu fróm í hugi sér og hjarta

fundu svo frændsemi verundis í sjálfu Verinu

sem Ekki Var.

V. Þánki

Þar á milli þandi sig bandið, aðgreinandi hveli, sími,

– hvað var þar undir, og hvað fyrir ofan? –

Máttarvöld voru Þau mikil, er fræi skópu og gátu af sér:

Þrákelni annarsvegar, Viðleitni, – hinsvegar Einíngi Alls.

VI. Þánki

Hvert* ver Það sem veit? Hvert* megnar Það útskýra

af hverra rótum sjálft Sköpunið rennur?

Hingað vera – vitum vér – Guðin vor, seinna til komin en það, Sköpunið,

en hvert* veit hvaðan Það þá ver til orðið, komið?

VII. Þánki

Hvernig þetta sköpuni hefur átt sér stað,

ef það nú skapaðist eða skapaðist ekki,

Það veit Það** eitt, sem skóp, og sem allt og eitt skoðar

í hæsta himni, – eða svo veit Það** það ekki.

Mynd-eagle-nebula-11174__340

* Eða (með sérstöku valfrjálsu mannverumyndi): ”hveri

** Eða (með mannverumyndi kynhlutlausa persónufornafnsins): ”þenn

____________________________

Teíngli:

EIKYNSMÁL

Mínímálfræði einkynsmáls

Örlítið endurskoðað beygíngarfræði íslensks einkynsmáls

Málfræðilega kynhlutlaust íslenskt einkynsmál á grundvelli hvorugkyns númáls

ÝMIS ÖNNUR TEXTI Á ÍSLENSKU EINKYNSMÁLI:

Veit ek, at ek hekk… – á kynhlutlausu íslensku máli

Það mælti mitt mæðri…

Hávamál Indíalands. 1. kviðið

Hávamál Indíalands. 2. kviðið

Hávamál Indíalands. 3. kviðið

Hávamál Indíalands. 4. kviðið

Hávamál Indíalands. 5. kviðið

Ástríkt Fæðri Alheims og Eingetið Bur Þess

Kynhlutlaust íslenskt mál á grundvelli kvenkyns eða hvorugkyns

Kynhlutlaus persónufornöfn