EFNISYFIRLIT: yfirlit sparaðra umræðuefna í Máliðjunni

Færslur sem eru á kynafmörkuðu máli, eða sem fjalla málfræðilega um það málið

Fésbókin hafði áður uppi hér á síðunni titil/rubrík, undir hverjum gaf að líta lista yfir spöruð ”umræðuefni” hópsins. FB hefur síðan tekið burt þennan titil á síðunni, og þar með möguleika fólks að sjá hvaða umræðuefni er um að ræða, svo að, til að komast að þeim verða mönn annaðhvort að fletta sig meira en eitt ár tilbaka á síðunni (og það gera eíngi), eða gera leit eftir efnum í hópnum, sem hinsvegar krefst þess að mann viti hvað efnin eru kölluð, hvaða orði þau eru spöruð undir (og það getur ekkert menna munað eða vitað). Þaðan kemur mér þessi þörf að sjálft birta eftirfarandi efnisyfirlit. Ath. að leitarorð eftir umræðuefnum samanstanda annarsvegar af hashtagg # og hinsvegar af einhverju orði, en hér að neðan hef ég bil á milli # og sjálfsþess orðs sem greinir það tiltekna efnið frá öðrum efnum:

# Grimmsævintýri – # Njála – Lesæfing1 – # Lesæfing3Johannicum – # málfræðisamanburður – # runicon1 – # runicon2 – # runicon101 – # Stirner – # Tjáningartómasar – # Viðbótarmálfræði

Ef þú nálgast þetta frá nyold.com, þarft þú að leita upp FB–hópinn Máliðjan, eða slá á þennan url: https://www.facebook.com/groups/349383750052544