>>pro lingua sana<<
Ýngri dætri mitt gerði armband þetta (sjá hér að neðan) þegar þenn fermdist. Armband af þessu tagi, með þetta perlumynstri, kallast ”Frelsarkrans” og var skapað af sænska biskupinu Martin Lönnebo 1996. Það gerði þenn á einu af grísku eyjunum, og einmitt þar gerði dætri mitt sitt armband á fermíngarferði sínu. Það er nú þó nokkuð vinsælt í Sænska Kyrkjinu, þetta armband, og þar þekkt af öllum, notað af mörgum. Þetta er einskonar hugleiðsluraðband, eða bænaband. Sérhvert perli á sér sitt eigið merkíngi í ólíku andlegu samheíngi. Eitt slíkt samheíngi er ”Faðirvorið”/”Fæðri vort”.
Ég mun nú lýsa þýðingi perlanna, en í aðra átt en skíríngarmyndið að ofan, sem sýnist mér vera vinstrihent, þar eð kransinu er normalt haldið í öðru hendi og svo – við bæn eða hugleiðíngi – matað afturávið með þumalfingrinu. En fyrst tvö athugasemdi: (1) Laungu perlin, t.d. það númer 2, eru kölluð ”þagnarperli” eða ”þagnarstundi”, og er ætlað að gefa huginu eða sálinu hvíld í bæninu sem og/eða mitt í stressi hversdagisins; (2) perli þau þrjú sem merkt eru með 8, kallast ”leyndardómsperli”, og er meiníngið að þýðíngi þeirra séu algerlega persónuleg, og einkamál biðjandisins og Guðs þess. Nýjúngi í kransinu er þó græna perlið, sem nafngefið er sem ”díakóníi”. Hvaðan það nýmóðigheitið er komið er mér ekki kunnugt.
Gullperlið er kallað ”Guðsperlið”, en má einnig heita Alfa og Ómega, A og Ö: ”Fæðri vort, þú sem ert á himnum.” Litla hvíta, nær því gegsæa perlið til vinstri í mynd (nr. 3) er ”Ég-perlið”/”Sjálfsperlið”. Því er ætlað að leiða biðjandið til Guðs síns, eða til samhengis eitthvers þar sem Guð er sjálfinu nálægt og Égið nær að finna til þess: ”Helgist þitt nafn, tilkomi þitt ríki.” Hið annað perlið, það stóra hvíta (nr.4), er ”Skírnarperlið”, og er því ætlað að leiða hug eins til endurfæðíngis, nýs upphafs, og að gefa sig heilögu Guði og þess viljis á vald: ”Verði þitt vilji svo á jarði sem á himni.” ”Eyðimörk” heitir þriðja perlið (nr. 5), er stórt og sandlitað, eins og gróðurlaust pláneti eða túngl. Hlutverk þess er að minna á það eymd og volæði, og þau freistíngi, sem oft eru lífinu samferða, og eggja til leitar eftir meira ”ekta” lífi: ”Gef oss í dag vort daglega brauð” er þess bæn, – en það næsta perlið, Bláa Pánetið (nr. 6), er uppfyllíngi þess bænis, í ró, og næginleiki, hógværði, friði. Þau tvö stóru rauðu perlin (nr. 7) eru ”Ást” og ”Sjálfsuppgjöf” og tákna tvö tegundi ástríkis; að gefa og fá, að þakksamt þiggja og fórna: ”Fyrirfgef oss vor skuldi, svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum.” Eftir að hafa dvalið nokkra stund, með eða án orða, við leyndarmálin þrjú, ber bænið/hugleiðslið yfir til perlu þess sem stórt er og svart og ”Nátt” er kallað. Því er ætlað að minna á að ekkert varar að eilífu í þessu heimi, að dauði sitt fér ekkert mannveri flúið, og að kreppi eru þætti í sérhverju mannífi: ”Eigi leið þú oss í freistni, heldur frelsa oss frá illu.” Að lokum mætir oss eitt stórt hvítt perli, nær jafnstórt og Guðsperlið, er ”Upprisuperlið”. Það bendir á stöðugt nálægt möguleiki til algerlega nýs persónulegs lífs, hreinsunis, gegnum trú og von: ”Því að þitt er ríkið, mættið og dýrðið að eilífu.” Ferðalaginu líkur síðan með fingur á Guðsperlinu: ”Amen.”
+ + +
Einkynsmál: Málfræðilega kynhlutlaust íslenskt túngumál byggt á hvorugkyni
Mínimálfræði íslensk einkynsmáls
Örlítið endurskoðað beygíngarfræði
Kynhlutlaus persónufornöfn og kyngreinandi
Pro Lingua Sana!: Fyrir heilbrigt túngumál!
NOKKUR TEXTI ÖNNUR Á KYNHLUTLAUSU ÍSLENSKU MÁLI
Kransið má kaupa á netinu, t.d. hjá VERBUM fyrir undir 100 sænsk króni