Sjö beygingarmynstri nafnorða í kynhlutlausu íslensku máli byggðu á hvorugkyni númáls

[Skapað 2019.07.16. Frumtök þessa pistils eru nú að mestu með í endurskoðuðu ”Mínímálfræði einkynsmáls”]

[Athugasemd 2020-07-09: Þessi grein er skrifuð á ”einkynsmáli” byggðu á hvorugkyni. Síðan þetta fyrst var birt hefur kynhlutlausa málið tekið verulegum stökkbreytíngum í því ”þríkynsmáli” er kynhlutleysir eða ”afmarkar” karl- og kvenkynsorð sem snerta persóni eða gerendi, en viðheldur öllum þremur kynjum í höfðun til hlutveruleika. Þetta sýnist mér nú vera sú einfaldasta leiðin til málfræðilega kynhlutleystrar íslensku, og líklegast sú raunsæasta. – Þetta mál má nálgast með þessum hlekkjum: ”Einföld uppskrift fyrir kynhlutlausa íslensku” og ”Kynhlutlaus íslenska Þriggja kynja og mannverumynda”. Þar er ekki verið að leitast eftir neinni einföldun málsins með t.d. fækkun persóna og kynja eða einfaldaðri sagnbeygíngu, heldur einúngis eftir að kynhlutleysa málið og gera það að máli allra kynja.]

>>pro lingua sana<<

+    +    +

Hingaðtil hef ég haft einfeldni málsins sem það mikilvægasta leiðarljósið í projsékti mínu. Ég hef þannig t.d. reynt að halda beygíngarmynstrum einkynsmálsins eins fáum og hægt væri. Að í flokki nafnorða einúngis brúka þrjú mynstri hvorugkynsins var mér að sjálfsöðu ekki gerlegt, heldur þurfti ég að leggja til tvö ný beygíngarmynstri. En þau voru þá formuð til að maximalt passa inn í sterkt beyíngi hvorugkynsorða, meðan veika beygínginu var við nýsteypingi orða til hvorugkynsins haldið utanfyrir. Einnig hef ég haft visst tendens í skrifum mínum til að hafa eignarfallssamsetníngið, ekki eins og það er á íslensku máli í dag, þ.e. oft með eignarfalli (eignisfalli) karlkyns eða kvenkyns, eða við brúk af atviksorðum (annarsvegis, ekki annarsvegar, annarsstaðs ekki annarsstaðar), eða forsetnínga, og í ýmsu öðru, svo sem hvað varðar brúk af tvímyndi nefnifalls, – hef ég  fylgt því specifíka í einkynsmálinu nokkuð (grátri fremur en grátur, grenjuskjóði fremur en grenjuskjóða), og þá kanski óþarflega, mikið eða strikt.

Í stuttu máli má einfaldlega staðfesta að það geíngur alveg ágætlega að skrifa og skilja þetta mál þegar þannig er farið með það. En hinsvegar er resúltatið ekki alltaf fagurfræðilega tiltalandi, og er það auðvitað ljóður á ráði þessa kynhlutlausa máls. Þess vegna vil ég nú meira konsikvent beina athygli mínu að því að leitast við að varðveita eitthvað af fegri og fjölbreytni íslensks númáls í einkynsmálinu. – En það verður aðeins gert á kostnað einfeldisins.

Hvað það inniber verður auðveldlega ráðið af því ofansagða. (1) Nota gjarnan karlkyns- og kvenkynseignarföllin við eignafallssamsetníngi; (2) nota atviksorð óbreitt og ekki aðhæfð að hvorugkynsumhverfinu; (3) nota gjarnan, eða oftar, upprunalegt nefnifallsmynd nafnorða; (4) leggja til fleiri beygíngarmynstri sem framskapa meira fjölbreitni og fegri. – Auk þessa vil ég, allavegana í tilraunarskyni, (5) að hljóðbreytíngi meígi eiga sér stað í nefnifalli og þolfalli fleirtalsins þegar t.d. ”æ” eða ”ö” eru í fleirtalsþágufallinu (t.d. bóndi  >> bændi; kanni >> könni; panna >> pönni). Þetta hefur í för með sér valfrjáls tvímyndi í þessum tveimur beygíngarföllum þeðar kríngumstæði það leyfa.

Þau fimm beygíngarmunstur sem lögð eru fram í mínimálfræði einkynsmálsins eru þessi (“ø” táknar að orð sé án beygínguendingis, “–” greinir að föllin, “|” greinir að eintal ok fleirtal, “||” greinir að óákveðni ok ákveðni):

(Orð af hvourgkyni í númáli: beygíngi 1 – 3)

1:   (>b1) ø – ø – i – s | ø – ø ­– (j)um – a

|| ið – ið – inu – sins | in – in – [u]num – nna;

[Dæmi: nef – nef – nefi – nefs | nef – nef – nefjum – nefa || nefið – nefið – nefinu – nefsins | nefin – nefin – nefunum – nefanna]

 2: (>b2) ø – ø – ø – s | ø – ø ­– (u)m – a

|| ið – ið – inu – sins | in – in – [u]num – nna;

[ Dæmi: gerði – gerði – gerði – gerðis | gerði – gerði – gerðum – gerða || gerðið – gerðið – gerðinu – gerðisins | gerðin – gerðin – gerðunum – gerðanna]

3:   (>b3) a – a – a – a | u – u – (u)m – (n)a

|| að – að – anu – ans | un – un – unum –(n)anna

[Dæmi: auga – auga – auga – auga | augu – augu –augum – augna || augað – augað – auganu – augans | augun – augun –  augunum – augnanna

(Orð sem ekki eru af hvorugkyni í íslensku númáli: beygíngi 4 – 5)

 4:   (>b4) ur/r/l/n – ø – i – s | i – i ­– (u)m – a

|| ið – ið – inu – (i)sins | in – in – [u]num – nna;

[Dæmi: strákur/stráki – strák – stráki – stráks | stráki – stráki – strákum – stráka || strákið – strákið – strákinu – strák(i)sins | strákin – strákin – strákunum– strákanna; gaur – gaur – gauri – gaurs | gauri – gauri – gaurum – gaura || gaurið – gaurið – gaurinu – gaur(i)sins | gaurin – gaurin – gaurunum – gauranna; kjóll – kjól – kjóli – kjóls | kjóli – kjóli – kjólum – kjól || kjólið – kjólið – kjólinu – kjól(i)sins | kjólin – kjólin – kjólunum – kjólanna;

 5: (>b5) a/ir/i – i – i – is | i – i ­– (u)m – a

|| ið – ið – inu – (i)sins | in – in – [u]num – nna;

[Dæmi: kona/koni – koni – konis | koni – koni – konum – kona || konið – konið – koninu – kon(i)sins | konin – konin – konunum – konanna; mælir/mæli – mæli – mæli – mælis | mæli – mæli – mælum – mæla || mælið – mælið – mælinu – mælisins | mælin – mælin – mælunum – málanna; moli – moli – moli – molis | moli – moli – molum – mola || moliðð – molið – molinu – mol(i)sins | molin  molin  molunum – molanna]

Ég vil nú bæta við tveimur beygíngarmunstrum sem tilsamans gegna auknu fjölbreytni og fegurði í málinu. Ég vel þá að gera þetta með því að halda fleirtalinu alveg óhreyfðu (vegna einfeldnis) en lyfta fram einhlýtu veiku beygingi karlkynsins í eintali og einu af veiku beygíngi kvenkynsins. Þetta snertir bara (>b5), og inniber að ”a” er tekið burt úr nefnifalli beygíngarmynstrisins, og endíngið ”i” verður skilyrt, og fúrmúlið lítur þá svona út:

 5: (>b5) ir/i* – i – i – is | i – i ­– (u)m – a

|| ið – ið – inu – (i)sins | in – in – [u]num – nna;

*nema karlkynsorð númáls sem enda á ”i”, en þá (>b6).

[Dæmi: læknir/lækni – lækni – lækni – læknis | lækni – lækni – læknum – lækna || læknið – læknið – lækninu – læknisins | lækin – læknin – læknunum – læknanna;  tækni – tækni – tækni – tæknis | tækni – tækni – tæknum – tækna || tæknið – tæknið – tækninu – tæknisins | tæknin – tæknin – tæknunum – tæknanna]

Viðbótarbeygingarmynstrin eru svo þessi:

 6: (>b6) i* – a – i – is | i – i ­– (u)m – a

|| ið – ið – inu – (i)sins | in – in – [u]num – nna;

*ef karlkynsorð sem enda á ”i”, annars (>b5)

[Dæmi: gluggi – glugga – gluggi – gluggis | gluggi – gluggi – gluggum – glugga| gluggið – gluggi- – glugginu – glugg(i)sins | gluggin – gluggin – gluggunum – glugganna; andi – anda– andi – andis |  öndi –  öndi – öndum  – anda || andið – andið – andinu –and(i)sins | öndin – öndin – öndunum – andanna]

7: (>b7) a/ø – u – i – is | i – i ­– (u)m – a

|| ið – ið – inu – (i)sins | in – in – [u]num – nna.

[Dæmi: hnýsa/hnýsi – hnýsu – hnýsi – hnýsis | hnýsi – hnýsi – hnýsum – hnýsa || hnýsið – hnýsið – hnýsinu – hnýs(i)sins | hnýsin – hnýsin – hnýsunum – hnýsanna; hola/holi –  holu – holi – holis | holi – holi – holum – hola || holið – holið – holinu – hol(i)sins | holin – holin – holunum – holanna]

Eins og sjá má breyta þessi beygíngarmunstri bara þolfalli eintalsins, og ég vil þar að auki halda oppnu fyrir gamla beygíngið sem valfrjálst orðaafbrigði, þ.e. að þolfallið hér endi á ”i”.

_____

Þá er það bara að fara á stað og byrja praktísera þetta viðbótarmálfræði og sjá hvað það hefur í för með sér. Fyrsta tilraunið af því tagi geri ég í pistli því er fjallar um nákomin sáli blóma þriggja og sveppis eins.

BILD SVEPPASÁL

 

Íslenskt einkynsmál

Var að morgni þessa ágæta og sólríka dags að líta aðeins yfir sögukorn mitt og heimspekileg vángavelti um sáli blóma, sveppa og steina. Endurbirti nú – með lítilsháttar endurbætíngum – þetta litla skáldverk mitt, sem samið er á kynhlutlausu íslensku einkynsmáli. – Verði það sumum til gleði, og öllum að góðu, en eíngum til ángurs!