HÁVAMÁL INDÍALANDS: 3. Athafna-yoga

 

HÁVAMÁL INDÍALANDS (BHAGAVAD-GÍTA) Á ÍSLENSKU EINKYNSMÁLI (Í NÆRGERÐI-NÆR) ÚTFRÁ ÞÝÐÍNGI SIG. KRISTÓFERS PÉTURSSONS, 1925

[Athugasemd 2020-07-09: Þessi kafli er hafður á ”einkynsmáli” byggðu á hvorugkyni. Síðan þetta fyrst var birt hefur kynhlutlausa málið tekið verulegum stökkbreytíngum í því ”þríkynsmáli” er kynhlutleysir eða ”afmarkar” karl- og kvenkynsorð sem snerta persóni eða gerendi, en viðheldur öllum þremur kynjum í höfðun til hlutveruleika. Þetta sýnist mér nú vera sú einfaldasta leiðin til málfræðilega kynhlutleystrar íslensku, og líklegast sú raunsæasta. – Þetta mál má nálgast með þessum hlekkjum: ”Einföld uppskrift fyrir kynhlutlausa íslensku” og ”Kynhlutlaus íslenska Þriggja kynja og mannverumynda”. Þar er ekki verið að leitast eftir neinni einföldun málsins með t.d. fækkun persóna og kynja eða einfaldaðri sagnbeygíngu, heldur einúngis eftir að kynhlutleysa málið og gera það að máli allra kynja.]

A Ú M

HEILLASYMBÓL

ÞRIÐJA KVIÐIÐ

Arjúna mælti:

1. Hví hvetur þú mik, Krishna! Til þess að taka þátt í þessum hermndarverkum, ef þú sjálft hyggur, að þekkíngi sé athöfnum æðri?

2. Þessi vífileíngji þín verða aðeins til þess að gera mik örvita. Seígj mér því skýlaust, hvert er hið eina leið til þess, að ek öðlist sæli.

Þá mælti hið dýrðlega drottni:

3. Þau eru tvö, leiðin, hér í heimi, eins ok ek hefi sagt þér, Arjúna! Annað þeirra er þekkíngisleið sankhya-iðkanda, en hitt er athafnisleið jóga-iðkenda.

4. Mannveri losna ekki úr viðjum athafna með því að sitja auðum höndum ok hætta öllum störfum. Sjálfsafneitun eitt fær ok ekki hafið fólk til fullkomnunis.

5. Ekkert maður getur verið svo eitt augnablik, að Það hafist ekkert að. Eiginleiki[1] þau, er náttúrið[2] hefir af sér alið, knýja mannverin til starfa, hvort sem þeim fellur það ljúft eða leitt.

6. Hvert Það, er ekkert hefst að ok sem heldur starffærum sínum í skefjum, en hefir þó hug sitt fast við jarðneska muni, er kallað hræsnari, ok fer henþað vilt veígis

7. En hitt öðlast jóga ok er virðíngisvert, Arjúna, er lætur hugið halda skynjunum sínum í skefjum ok starfar med starffærum sínum án þess að hirða um arðið, er af því verður.

8. Ger þú það sem skyldi þitt skipar, af því að starfsemi er athafnaleysi æðra. Líkhami þitt gæti jafnvel ekki lifað án starfsemis.

9. Heimi þetta er bundið athöfnum að undanskyldum þeim, er framkvæmd eru í fórnisskyni. Vinn þú Arjúna! verki þín í fórnisskyni ok án þess að verða þeim háð.

10. Höfundur lífsins[3] mælti í árdögum, er Það hafði skapað manneski ok fórn í senn: >>Fyrir fórn skuluð þér aukast ok margfaldast. Það sé yður gjafari[4] alls, er þér girnist.

11. Fæðið Guði á fórnum, svo að Þau fái fætt yður. Þér munið öðlast hin æðstu gæði, er þér fæðið þannig hvert annað.

12. Guði munu veita yður nautni þau, er þér þráið, ef ef þér fæðið Þau fórnum.<< En maður það er sannarlega þjófur eitt, er neytir þess, er Guðin gefa, án þess að endurgjalda Þeim að nokkuru.

13. Réttlátt maður, er neytir fórnarleifa, er hreint af hvers kyns syndi. En óguðrækið mannveri, er matbýr aðeins sjálfu sér, etur synd.

14. Skepnin vaxa af fæði; fæðið verður af regni; regnið kemur af fórni, en fórnið er alið af athefni.

15. Það skaltu vita, að athöfn allt er komið frá Brahma,[5] ok Brahma er komið út af hinu Eilífa. Fyrir því er hið Eilífa, sem í öllu býr, ávallt að finna í fórnum.

16. Hvelið hverfist þannig. Ok hvert er það maður, er hverfist ekki með því hér í heimi, lifir syndalífi, Arjúna? Henþað bergir á munaðsbikari ok lifir til einskis.

17. En hitt mannið, er fagnar frumvitundi sínu, nýtur þess ok finnur fullnægji í því, Það á vissulega ekkert ógert hér í heimi.

18. Henþað hirðir ekki um þau hluti, er gerð hafa verið í þessu veraldi, né um hin, er hafa ekki verið gerð. Ok ekkert fyrirætlani henþess er öðrum verum háð.

19. Fyrir því skaltu ævinlega inna hvert það verk af hendi, sem þér er skylt að vinna, ok án þess að vænta þér nokkur af því. Hvert Það, er vinnur verk sín án vons nokkurs um hagnað, er visst um að öðlast hið æðsta.

20. Bæði Janaka ok önnur hafa vissulega orðið fullkomin sakir athafna sinna. Þú ættir ok að verða fullkomið sakir athafna með því að bera heill ok hagsæld mannkyns fyrir brjósti.

21. Fólk fer mjök að því, hvað mikilmennið gerir. Fjöldið allt fer að dæmi þess ok fylgir Því.

22. Ekkert er það hluti, Arjúna! í heimunum þremur, sem ek þarf að gera. Þar er ok ekkert að fá, sem eg hefi ekki þegar öðlast. Ek starfa þó eigi að síður.

23. Ef ek ynni ekki, Arjúna! án þess að þreytast, myndu manneski öll allstaðar fara að dæmi mínu.

24. Heimin þrjú myndu hrynja til grunna, ef ek hætti störfum. Myndi ek þá vera völd að því, að stétti öll rynnu saman ok rugluðust. Yrði ek þá til að tortíma verum þessum.

25. Vitríngi ber að vinna mannkyninu án þess að fjötrast athafnaviðjum, Arjúna! alveg eins ok hið fávísa, er vinnur afþví, að henþað er verki sínu háð.

26. Viturt maður má síst kveikja órósemi í hugi hins fávísa, er háð er athöfnum sínum, heldur geri henþað, sem ek geri, Því öll störf aðlaðandi.

27. Eiginleiki náttúrisins[6] vinna öll þau verk sem unnin eru. En henþað, er sjálfselskan[7] hefir blindað, hugsar með sér: >>Ek er Það, sem starfar.<<

28. En hitt manneskið, þú hið armsterka! er kann skil á eiginleikunum ok starfsemi ok veit, að eiginleiki verka á eiginleiki, er ekki þeim háð.

29. Mannveri, sem eiginleiki náttúrisins hafa blekkt, eru ok háð starfsemi þeirra. Maður, er hefir hlotið sannleikið allt, varist það að vekja órósemi í hugi hins fávisa, er ekki hefir hlotið allt sannleikið.

30. Vinn þú mér allt, sem þú vinnur. Hafðu hugið fast við frumvitundi þitt. Gakk þú geiglaust til víga, ok vertu laust við voni ok eigingjörn kvati.

31. Menni þau frelsast fyrir verk sín, sem breyta í öllu eftir þessum boðum mínum, trúa þeim ok treysta án þess að mögla.

32. En það skaltu vita, að fáráðlíngum þeim er tortímíngi búið, er rísa gegn þessum kenníngum mínum ok breyta ekki eftir þeim. Þau koma ekki auga á þekkíngið.

33. Maður frótt lætur jafnvel leiðast af eigineðli. Sérhvert veri fylgir sínu eðli. Hvað stoða þá boði ok bönn?

34. Mæti eða óbeit, er manneski hafa á hlutum, eru fólgin í skynjunum þeirra. Ekkert maður skyldi vera á valdi þeirra, af því að þau eru óvini mannvera.

35. Betra er hverju manni að rækja skyldi[8] sitt, þótt henþví verði hróðursvant, en inna af hendi skylduverk annara manna vel ok sómasamlega. Gott er manni að falla frá, er henþað geígnir sínum eigin skyldum. Skyldisverki annara eru umkríngd hættum.

Arjúna mælti:

36. Hvað er það, Krishna! er knýr menni til að drýgja synd, þótt þeim sé það þvert um geð? Er þá, sem Þau væru knúin til þess af krafti einhverju.

Þá mælti hið dýrlega drottni:

37. Það er girndið; það er reiðið, sem er alið af eiginleikum rajas. Öllu það eyðir, ok allt það saurgar. Vita skaltu, að það er oss vágesti illt hér á jarði.

38. Það lykur um alheimið,[9] eins ok reykur lykur um eld, rykið um skuggsjá ok líknabelgið um fóstur í mæðriskviði.

39. Óseðjandi eins ok logi, umlykur girndið – þetta óvini hins spaka, – sjálft viskið, vísdómið.[10]

40. Sagt er, að það eigi sér bólfesti í skynjunum manna, hugi þeirra ok mannviti. Fyrir því fær það lukt um vísdómið ok glapið líkhamsbúið sýni.

41. Fyrir því skaltu, Arjúna! ná fyrst ok fremst taumhaldi á skynjunum þínum. Veg þú síðan að þessu syndaeðli, sem reynist banvænt bæði vísdómi ok þekkíngi.

42. Skynjani eru sögð mikil fyrir sér. Hugið er þeim þó meira. Mannvitið er þó huginu meira. Þó er líkhamsbúið jafnvel mannviti meira.

43. Lát þér skiljast, að það er mannviti æðra. Lát þú frumvitundi þitt, þú hið armsterka! hafa stjórn á þér. Veg þú óvin þitt, girndið, sem torvelt er að sigra.

Þannig hljóðar annað kviði óðsins helga: Hávamála, fræðanna um hið EILÍFA, yóga-ritsins, samræði þeirra, drottins Krishna ok Arjúna. Ok heitir það

ATHAFNA-JÓGA[i]

[i] [Þetta er réttþýtt en allmennt kallað “karmayoga”. R.F.]

 

Tengli:

Hávamál Indíalands: 1. Arjúnas hugsvíli

Hávamál Indíalands: 2. Sankhya-yoga

Hávamál Indíalands: 4. Vitskis-jóga

Hávamál Indíalands: 5. Jóga athafna-afsals

 

Mínímálfræði einkynsmáls

 

___________________________________________

[1] Gunas.

[2] Prakriti = efnið.

[3] Prajapati.

[4] Þ.e. Kâmadhuk, kýr Indra. Úr því getur hvert maður mjólkað það, er henþa girnist. Fyrir því er kýr þetta nefnt “gjafari alls þess, er girnst er”.

[5] Sum indversk fræðimenni seígja, að hér beri að þýða Brahma sem Veda, þ.e. guðs orð.

[6] Gunas.

[7] Ahamkasa.

[8] Dharma.

[9] Á ensku “This” = þetta. En orð það látið tákna hér alheimið, en orðið “That” táknar hið Eilífa.

[10] [S.K. Pétursson notar hér bara orðið “vizka” í ákveðnu formi, sem myndi gefa á núverandi einkynsmáli “viskið”. Það hljómar ekki alltof vel sem fyrsta orð setníngisins, ok því hef ek kastað aðeins um orðunum hér, ok tekið með samyrðið “vísdómur”, sem ek ok brúka líka í næsta ok næst-næsta versi. Þetta vanhljómuni á orðinu liggur að baki þess að ek áður hefi vísað sumum nafnorðum sem enda á “ska” til veika beygíngsins (>b3). Þannig ekki “íslenskið” eða “spánskið”, “viskið”, heldur “íslenskað”, “spánskað”, “viskað”. Setníngi versins væri þá: “Viskað er umlukt þessu óvini hins spaka, sem er óseðjandi eins ok logið.” E.t.v. væri ráð að endurupptaka það reglið ok alhæfa, þannig að öll nafnorð sem enda á “ska” beygist skv. (>b3). Þetta verður þó ekki gert að sinni, heldur vil ek trúa að man geti vanist t.d. “viskinu”.  (Vil þó kanski breyta stafsetníngi orðsins (til ”vitski”), eða jafnvel leggja viðkeytið ”un” til þess (”vitskun”) ok leyfa sem afbrigði. Þó leiðir það síðast nefnda af sér að ”viska”/”viski” fær þá yfirvarp ferlis.) R.F.]