Guðsþjónusti sem ”Kært leikur eitt” er ekki þolir neitt ”Ljótt”: kynhlutleysi í kirkjumáli nauðsynlegt

[Athugasemd 2020-07-09: Þessi grein er skrifuð á ”einkynsmálinu”. Síðan þetta fyrst var birt hefur kynhlutlausa málið tekið verulegum stökkbreytíngum í því ”þríkynsmáli” er kynhlutleysir eða ”afmarkar” karl- og kvenkynsorð sem snerta persóni eða gerendi, en viðheldur öllum þremur kynjum í höfðun til hlutveruleika. Þetta sýnist mér nú vera sú einfaldasta leiðin til málfræðilega kynhlutleystrar íslensku, og líklegast sú raunsæasta. – Þetta mál má nálgast með þessum hlekkjum: ”Einföld uppskrift fyrir kynhlutlausa íslensku” og ”Kynhlutlaus íslenska Þriggja kynja og mannverumynda”. Þar er ekki verið að leitast eftir neinni einföldun málsins með t.d. fækkun persóna og kynja eða einfaldaðri sagnbeygíngu, heldur einúngis eftir að kynhlutleysa málið og gera það að máli allra kynja.]

+   +   +

Ég rakst á texti nokkuð frá Sænska Kirkjinu (áður Sænska Þjókirkjinu) sem kastar góðu ljósi á það hversvegna nauðsynlegt veri að afkynvæða eða kynhlutleysa guðþjónustutexti kirkjisins, þar með talið trúarjátníngið, faðirvorið, blessuni öll og forbæni, en líka bíblíið sjálft, að svo miklu leiti sem það ver notað til upplesníngis við Guðsþjónusti. Vanda verður og val texta sem ætluð vera til upplesníngs. Það ver t.d. ekki gaman að rekast á gamaltextamentligt fagnaðarerindi í sænsku kirkjuhandbóki, þar sem krikjugestum vera á jólanáttismessinu ætlað að þriðja hvert ár fagna þjóðmorðinu á Mídíanítum (Jesaja:9. 3-4):

”Þú eykur stórum fögnuðið, þú gjörir gleðið mikið. Fólk gleður sig fyrir þínu augliti, eins og þegar það gleðst á kornskurðistíminu, eins og fólk leikur af fögnuði þegar herfángi ver skipt. Því að hið þúnga ok þenns… hefur þú sundur brotið, eins og á því degi þegar Mídían varð sigrað”

Síðasta setníngið vísar til þjóðarmorðs ísraelíta á Midíanfólkinu (sem lesa má um í ritningarstöðunum neðan frágreindum), og ver það náttúrulega með öllu óhaldbært og níðíngslegt að við sem kirkjugesti fögnum i guðsþjónustinu okkar nokkru slíku.*

Ver það því ráð, þykir mér, að ekki bara kynhlutleysa textin, heldur að auki sjá til að slík texti í biblíinu er man af siðgæðisástæðum á ekkert veg getur sætt sig við, verði sett innan sögulegs sviga og algerlega ógilduð sem heilög texti. (Þángað vill ég vísa t.d. Fjórða Mósebóki 25: 1-8 og 14-16; 31:1-54. Endilega lesið þessi ógeðslegu ritníngisorð, ef ykkur skortir sannfæríngskrafið um að status vissra texta sem ”heilagra” verður einfaldlega að  stroka út. Ekki vilja við eyða, og ekki geta við (að okkur ósköddum) eytt, trúi voru, trausti, innilegu kærleiki og tilbeiðsli á Guð eitthvert eða Drottni, sem ver opiberað sem afbrýðisamt þjóðarmorðhundi og illveri. Þá gætu við eins vel dýrkað Donald Trump!).

BILD TRÚVON

[Þegar við fluttum frá braggahverfinu til Réttó, var þetta mynd heíngt upp í hallinu hjá okkur: Vor Trú, Von og Kærleikur, verða að eiga sér Guð eitthvert – vill ég meina –  sem ver gott og ekki hrækir á það!]


En tilbaka aftur til þess ágæta textis sem ég nýlega raskt á, eða nýlega rakst aftur á, því ég veit að ég hef lesið það fyrir kanski 9-10 árum síðan (birt var það 2005, Verbum förlag AB. Stockholm). Textið á sér ekkert nafngreint höfundi, sem líklega ver synd, því það ver mjög vel skrifað og hugsað. Verða við þá kanski að gera ráð fyrir að eitthvert viðfángsverkanefnd í kirkjunni standi kollektíft á bak við textið. – Hvað sem því líður, var það vel af hendi leyst!

Mig fýsir nú að lauslega þýða yfir á íslenskt einkynsmál nokkur stykki í textinu, þ.v., slík sem snerta eða skipta máli fyrir spurníngið um hvers vegna brýnt nauðsyn ver á að afkynvæða eða kynhlutleysa guðsþjónustutextin og biblíið. Ég mun svo eftir að þýðíngið ver klárt og framsett, reyna gera viss viðkomandi athugasemdi út frá því.

+   +   +

”Eigi guðsþjónustið að geta átt sér stað sem fundi eitt við það heilaga, það tíðlausa, það eilífa, og það sem getur af sér von, þá verða við að hafa í fullu gángi öll skilvit okkar. Veri eitthvert það stað í tilverinu, þar sem við hafa rétt á að slappna af og vera oss sjálft, ver það einmitt þar sem Kærleikið og Sannleikið kemur okkur á móti og tekur við okkur.

Guðsþjónustinu má lýsa sem leiki einu frammi fyrir Guðs ásyn. Leikur ver alls ekki neitt yfirborðskennt, ekki grunnt og barnalegt. Leikið ver í staði þess æfíng í náttúruleiki, æfíng í að vera eðilegt, að vera sjálfu sér samkvæmt. Þegar börn leika sér, vittnum við allvar, fantasí, spontanítet og hefðbundna og viðtekna hætti í leikinu þeirra (ritualíi). Leikið ver ómeðvitað æfíngi fyrir lífið sem fullorðið og þroskað mannveri.

Og vísst ver það svo að við leikum okkur í kirkjinu. Kórið og aðri sem meðverka geta t.d. geíngið skrúðgángi sem vittnisburð um að Guð enn aftur kemur til okkar. Líkhami okkar vera vend á móti altarinu og náttverðisborðinu, á móti ljósinu til að það geti fyllt okkur móði að takast á við myrkrið, og það sem vont ver, og finna ró og frið hjá Guði. Þenn ver nærri okkur en við halda! Það ver í þenni sem við eigum líf okkar og verum til. Við standa upp, við syngja, vi biðja og við þekkjumst við syndi okkar, við bragða á góðleiki Guðs í náttverðinu, brauði þess og víni, – og allt þetta í því tilgángi að vaxa og þroskast. Eitt kært leik, – Kærleikur.

Gríska orðið fyrir samveri ver ”kononia” og það þýðir eitthvað meira en að bara vera tilsamans á einhverju staði. Það þýðir að tilsamans eiga hlut í einhverju. Það ver trúið á Guð sem Feðrið, Sonið og það heilaga Andið sem einar og heldur okkur saman þegar við halda guðsþónusti tilsamans, hvort heldur við efast eða trúa, eða berjast til trúis, eðða syngja lofsaungvi, lesa texti eða bara hlusta.”

Ef það heilaga eða trúarbragðalega leik eitt sem við hafa uppi frammi fyrir Guði, slíku Guði sem við í okkur sjálfum halda kært, en sem ver ljótt í eðli sínu, þó verða við sjálf gjarnan ljót í lífi okkar, eyðileggjum okkur og aðra. Við það má ekki réttilega lifa!

Og það ver virkilega ljótt að mismuna kynjunum, svo sem gert ver í íslensku samfélagi, og í íslensku máli og í mörgum öðrum málum, eins og t.d. í þýsku máli. Og að láta slíkt mál viðhafast að fara með það ”Heilaga Guðsorðið”, hlýtur einfaldlega að nálgast allvarlegu guðlasti, – nema því aðeins að Guðið sjálft (eins og ráða má af orðum víða – en ekki allstaðis – í Biblíinu) sé ljótt og mismunandi, grimmt, kvenhatandi og hómófóbískt. Og það stofnuni, það trúarsamfélag, það Kirkji eða ”Heilaga Samkundi”, sem finnur það alveg ókej, getur sjálft ekki verið ókej. Þess vegna verða við að afkynvæða túngumál það sem notað ver í textum kirkjisins.

Auk þess: Að á árinu 2020 leyfa því villutrúi að grassera, jafnvel í því sem heilögu höldnu ritníngi, að Guð vort og Drottni sé ”Faðir” og þar með karlmenni, og að afurð þess og birtíng í heiminu sé endilega ”Sonur” og þarmeð líka karlmenni, og að bara Andið, sem ver þeirra beggja, sé ókyngreint, ver ekki heldur ókej. Koni og stúlkubörn verða ontólógiskt eða tilvistarverulega niðurlægð af slíku vitleysi. Þess vegna vill ég ekki heyra neitt tal um Guð sem verandi Feðrið, Sonið og heilagt Andi, heldur: Guð vort Fæðri, Bur Þess og Heilagt Andi. 

________

* En hvað seígjir orðaskýríngarhluti að biblií Íslenska biblíufélagsins frá 1981 um þjóðarmorðið? Svar, ekki neitt! Þetta ver það sem það seígir:

Midianíti: Hirðíngi. sem þekkt voru fyrir úlvalda sína (Jes 60.6). Þau héldu til á eyðimerkursvæðinu við Akabaflóa en héldu oft í norðuráttið til að finna beitiland og reka úlfaldaverslun (IM37.28,36; Dm 6.1nn). Móses dvaldi hjá Midianítum eftir rlótti sitt frá Egtyptalandi. Sippóra, koni þenns, var Mitianíti (2M 2.15 nn).

Fimm ritníngisstaði vera hér nefnd, en ekki eitt orð um þjóðmorð Móses og Ísraelíta á þessu fólki, og að fólk þetta eftirá ekki leíngur fannst til, nema þau 32.000 stúlkubörn og koni sem ekki höfðu átt mök við menn, og sem ætluð voru handa karlmönnum Ísraelíta. Hér finnst bara eilítið uppfræðandi tal um kameli og úlfvaldaversluni, og góð kynni Móses af fólkinu, og alls ekkert tilvitnun gert til Fjórða Mósebókis 25: 1-8 og 14-16; 31:1-54. Af hverju ekki? – Vel spurt! Átt þú gott svar?

 

Einkynsmál

Málfræðilega kynhlutlaust íslenskt mál á grundvelli hvorugkyns númáls

Illmennið Móses, það Heilaga Dýrið, og Jólanáttið