Helfarissagni Kristí; um hversu Herri vort heimtaði alli dauða úr heljum
Kapítuli 8
En þá rétti guð hendi sína og mælti svo: ”Komi nú til mín, alli þey er skilníngi mínu vera gæddi. Vita skulu þér það, að djöfull og dauði nú vera fyrirdæmd.” Þá söfnuðusk alli saman og freistuðu þess að renna til handa domino nostro. Þá tók dominus í hönd hið hægra Adams, og mælti svo: ”Friður veri með þér með öllum börnum þínum, réttlátum mínum! Adam féll þá til fóta domino, og mælti: ”Exaltabi te, domine, cuoniam suscespisti! [Ég lofa og prísa þig, herri, sem upp ur djúpinu hefur dregið mig!] Og fjögur önnur vers saung þenn svo úr þessu sama sálmi. Slíkt hið sama súngu einnig alli heilögu og féllu til fóta domino, og mæltu: ”Nú hefur þú komið og efnt það er þú hétst og spáði gegnum lögmálið og spáverin, að þú myndi leysa oss og heimið allt, gegnum krossdauði þitt og niðurstigníngi til oss, og koma oss til dýrðis, með mætti þínu, frá helvíti, og með krosstákninu, svo að oss ráði ekki dauðið leíngur yfir.”
Síðan gerði dominus krossmerki yfir Adam og öll þau heilögu, og tók í hönd Adams og steig svo upp úr helvíti með heri miklu og öllum heilögum. Þá mælti Davíð hátt og saung þetta: ”Cantate domino cantate novum!” [Sýng eitt nýtt saung til drottins!] Svo súngu alli með þenni og kváðu ”amen”. Eftir þetta kallaði Abbakúk spáveri: ”Þú ætlaðir heilsi þjóði þinni til handa með því að leysa fólk frá volæði!” En alli heilögu svöruðu og mæltu: ”Lofað veri þenn sem kemur í nafni domini!”, og ”guð leysti oss að eilífu!”
Þá mælti og spáverið Micheas: ”Hveri ver slíkt guð sem vort guð?! Þú rekur á burt vondski vort, og þú yfirstígur syndi vor, og þú heldur vitni reiðis þíns á móti þeim sem vondi vera. Þú vill oss miskunn, því deyðir þú öll vondski vor og öll syndi vor í minníngi dauðis þíns!” Þá svöruðu alli heilögu: ”Þannig er guð vor að eilífu, af veröld veralda!” Þá kváðu alli ”amen!”. Og svo tóku öll spáverin að sýngja sín eigin orð, þá er þau fylgdu domino nostro.
_________
Mínímálfræði íslensks einkynsmáls
Málfræðilega kynhlutlaust íslenskt mál / Nýa málfræðið
1. Niðurstígníngissaga. Kapítuli 1.
2. Niðurstigníngissaga. Kapituli 2
3. Niðurstigníngissaga. Kapítuli 3.