Jóhanníi evangelíum 4

BILD IKON

Þenn sem þú nú átt er ekki þínun!

(1)* Farísei Gyðínga höfðu heyrt að Jesús feíngi fleiri lærisveri og að þán skírði fleiri en Jóhannes. (2) Reyndar skírði Jesús ekki sjálfi, heldur skírðu læríngi þáns. (3) Þegar Jesús varð þessa vísi hvarf þán brott úr Júdeu og hélt aftur til Galíleu. (4) Til þess þurfti þán að ferðast gegnum Samaríu.

5) Nú kemur þán til borgar í Samaríu er Síkar heitir, nálægt landspildu þeirri sem Jakob gaf Jósef syni sínu. (6) Þar var Jakobsbrunnur. Jesús var vegmóði og settist þarna við brunninn. Þetta var um hádegisbil.

(7)* Samverskt kvinna nokkurt kemur þar að sækja vatn. Jesús segir við þán: ”Gef mér að drekka”. (8) En lærlíngi þáns höfðu farið inn í borgina að kaupa þeim vista.

(9) Þá segir samverska kvennið svo til þáns: ”Hvernig mátt þú beiða mig drykkjar? Þú sem ert Gyðíngur, en ég samverskt koni? [Gyðíngi eiga siðum samkvæmt ekki mötuneyti með samversku fólki]. (10) Jesús svaraði og sagði þáni: ”Ef þú vissir Guðs gjöf og hveri þenn er sem seígir við þig: Gef mér að drekka, þá myndir þú beiðast þess af þáni að þán gæfi þér lifandi vatn.”

(11)** Þá sagði konið við þán: ”Herri, þú hefur ekkert að ausa með, en hátt er ofan í brunninn. Hvaðan hefur þú þá þetta lifandi vatn? (12) Eða ertu meira feðri voru Jakob, þenni er gaf oss brunn þennan, og sjálfi drakk af honum, og niðji þenns, og hjörð þenns?

(13)*** Jesús svaraði og sagði við þán: ”Sérhveri þenn sem drekkur af þessu vatni mun aftur þyrsta, (14) en þenn sem drekkur af vatninu er ég gef þáni mun aldrei þyrsta að eilífu. Því  vatnið, sem ég veiti þáni verður í þáni að lind sem streymir fram til eilífs lífs. (15) Þá segir konið við þán: ”Drottni, gef mér þetta vatn svo að mig þyrsti ekki og ég þurfi ekki að fara híngað að ausa.”

(16)° Þán segir til þáns: ”Farðu, kallaðu á mann þitt og komdu síðan híngað.”

(17) Konið svaraði: ”Ég á eíngi mann!” – Jesús segir við þán: ”Rétt er það að þú eigir eíngi mann, (18)°° því þú hefur átt fimm menni, og þenn sem þú átt nú er ekki þíni mann. Þetta sagðir þú satt.”

Bildresultat för jesus and samerian woman

(19) Konið sagði þá til þenns: ”Þú herri! Ég sé að þú ert spámenni. (20) Fæðri vor öll hafa tilbeðið á þessu fjalli, en þér segið að Jerúsalem sé sá staður þar sem vér eigum að tilbiðja.” Jesús sagði þenni: (21) Koni, trú þú mér: Sú stund kemur að hvorki á þessu fjalli né í Jerúsalem munu þér tilbiðja Fæðrið. (22) Þér tilbiðjið það þér vitið eigi, en vér vitum hvað vér tilbiðjum, því að hjálpræðið er af Gyðingum. (23) En sá tími kemur, og er nú þegar kominn, að sönn tilbiðjendi munu tilbiðja fæðrið í anda og sannleika af því að fæðrið leitrar slíkra er svo tilbiðja. (24) Guð er andi og þey sem þán tilbiðja eiga að tilbiðja í anda og sannleika.”

(25) Konið sagði til þáns: Ég veit að Messías kemur, þenn sem Kristur kallast. Og nær þenn kemur þá mun þán undirvísa oss þetta allt.”

(26)°°° Jesús sagði þáni: ”Ég er þán, þenn sami sem við þig talar.”

(27) Í sama bili komu lærlíngi þáns að og undruðust hví þán væri þar á tali við kvenni eitthvert. Þó sagði eíngi: ”Að hverju spyr þú?” eða: ”Hvað ert þú að tala við þán?”

(28) En konið skildi eftir sig krús sitt og fór inní borgina og sagði við fólkið þar: ”Komið og sjáið menni það er sagði mér allt það sem ég hefi gjört! Skildi þán þá vera Kristur?” (30) Þey fóru úr borginni og komu til þáns.

Bildresultat för skördefest

Minn Matur er að fullna Verk Þenns sem sendi mig

(31) Meðan á þessu stóð, vöktu lærisveri Jesú máls við þenni og sögðu: Meistari! borða þú!  (32) Þán svaraði þeim: ”Ég  hef þann mat að borða, sem þér ekki vitið af. (33)+ Þá sögðu lærisverin sín á milli: ”Ætli nokkri hafi fært þáni mat?”

(34) Jesús sagði við þey: ”Minn matur er að gjöra vilja þenns, sem mig sendi og leysa af hendi þáns verk. (35) Seígið þér ekki: Enn eru fjórir mánuðir, svo kemur uppskeran? Sjá! Ég seígi yður:  Lítið upp og lítið akrana, þeir eru þegar fullbúnir til uppskeru. (36) Þenn sem uppsker tekur þegar laun og safnar ávexti til eilífs lífs. Þá getur þenn sem sáir samfagnað með þenni sem uppsker. (37)++ Hér sannast orðtakið: eitt sáir, annað uppsker. (38) Eg+++ hefi sent yður til að uppskera það sem þér ekki unnuð að. Aðri hafa erfiðað en þér njótið erfiðis þeirra.”

(39)* Mörg Samverji úr þessari borg trúðu á þán vegna orða konsins sem vitnaði um það að þán hefði sagt þáni um allt það sem þán (konið) hafði gert. (40) Þegar því Samverjin komu til þáns beiddust þeir af þáni að þán staldraði við hjá sér. Var þán þar um kyrrt tvo daga. (41) Og miklu fleiri tóku trú þegar þey sjálfi heyrðu þán. (42) Þey sögðu við samverska konið: ”Það er ekki leíngur sakir orða þinna að við trúum. Vér höfum sjálfi heyrt  þán og vitum því að þán er sannarlega frelsari heimsins.“

Visa källbilden

Bara sakir tákna og stórmerkja trúið þér!

(43) Eftir þessa tvo daga fór Jesús þaðan til Galíleu. (44) En sjálfi hafði þán sagt að eíngi spámenni væru metin í átthögum sínum. (45) Þegar þán kom nú til Galíleu tóku Galíleubúi þáni þó vel. Þey höfðu sjálfi sótt hátíðina í Jerúsalem og séð allt sem þán gerði þar.

(46)** Nú kom Jesús aftur til Kana í Galíleu þar sem þán hafði gert vatn að víni. Í Kapernaúm var konúngsmenni nokkurt sem átti son sem var sjúki. (47)*** Þegar þán frétti að Jesús væri komni frá Júdeu til Galíleu fór þán til þáns og bað þáni að koma niður eftir og lækna son sínun, em var dauðvona. (48) Þá sagði Jesús við þán: ”Þér trúið ekki nema þér sjáið tákn og stórmerki.”

(49) Konungsmaður bað hann: ”Drottinn, kom þú áður en barnið mitt andast.”

(50) Jesús svaraði: ”Far þú, son þitt lifir.”

(51)+ Konúngsmannið trúði því sem Jesús sagði við þán og fór af stað. En meðan þán var á leiðinni ofan eftir, mættu þáni þjóni þáns og sögðu að son þáns væri á lífi.

(52) Þán spurði þá hvenær þáni hefði farið að batna og þeir svöruðu: ”Í gær upp úr hádegi fór hitinn úr þáni. (53) Þá fann feðrið að það var á þeirri stundu er Jesús hafði sagt þáni: ”Son þitt lifir.” Og þán tók tró og hús þáns allt. (54) Þetta var annað táknið sem Jesús gjörði þá er þán kom frá Júdeu til Galíleu.


Neðanmálsgreinir

(7)*: (a) Í þessu versi og þeim komandi nota ég sem samnefni ”kona” og ”kvinna”, en brúka þá normalt í nefnifallinu þá tvímynd (með ≥i) sem stafar frá beygíngum þessara orða í nýmálinu: kona/konikoni – koni – konis | koni – koni – konum – kona; kvinna/kvinni kvinni – kvinni – kvinnis | kvinni – kvinni – kvinnum – kvinna. Mér finnst það einnig eðlilegt að (sem bein mótsvörun til ”menni”) leyfa framsköpuns nýyrðisins ”kvenni” sem enn eitt samnefni: kvenni – kvenni – kvenni – kvennis |kvenni – kvenni – kvennum – kvenna. Fellur mér það orðið reyndar í geð en ”kvinna” og mun því leyfa mér skáladaleyfið allt sem oftast nota það tilsamans með kona/koni.

(b) Samverskt kvinna nokkurt kemur þar að…. er beint hvorugkyn. Setnínguna má eins vel kynhlutlaust mannverumynda sem : Kvinna nokkri samverski kemur þar að…

(11)** (a) ”þenni” er þágufall af ábendíngarfornafninu ”sá” skv. þeirri beygíng á kynhlutlausa ábendíngarfornafninu ”þenn”: þenn – þenn – þenni – þenns | þey – þey – þeim – þeirra.

(b) Frumritið hefur hér ”synir” þar sem við til kynhlutleysis höfum ”niðji”.

(13)*** (a) ”sérhveri” kynhlutlaus mannverumynd af ”sérhver”: [sérhver – sérhver – sérhvert] > sérhveri.

(b) ”Drottinn” (tvímynd ”drottin”) heldur formi sínu í entölunni: drottinn/drottin – drottin – drottni – drottins | drottni – drottni – drottnum – drottna.

(16)° Í staðinn fyrir beina hvurugkynsmynd af ”mann þitt”, hefði mátt hafa kynhlutlausu mannverumyndina ”mann þíni” eða ”mann þínun”. Mannverumyndin myndast nær alltaf með ”i”-endíngu, en ég hef fundið það fallegra að þegar það varðar eignarfornöfnin i annarri persónu eintölu lána frá finskunni og hafa sem valkost ”minun” (sem þýðir einmitt það sem er mitt). Þarmeð má einnig seígja ”þínun

(18)°°: Eða með beinu hvorugkyni: ” … það (mann) som þú átt nú er ekki þitt.”

(26)°°°: Fornafnið ”sami” ver í kynhlutlausu mannverumyndi: [samur/söm/samt] > sami.

(33)+: Fornafnið ”nokkur” ver hér haft í mannverumyndi: [nokkur/nokkur/nokkurt] > nokk(u)ri. Auðvitað væri málfraðilega mögulegt að nota hvorugkynið, ”nokkurt”, en það færi ekki vel á því.

(37)++ Eða með kynhlutlausum mannverumyndum:  ”eini sáir, annari uppsker”/  ”þenn eini sáir, þenn annari uppsker”. – Fornafnið ”annri”: [annar/önnur/annað] > annri/önnri.

(39)+++: (a) ”Mörg” jafgildir kynhlutlausu mannverumyndinni ”margi”.

(b) ”konsins” er kana/koni í ákveðnu formi egnarfalls, sem ekki er ”konisisns” skv. reglunni um það að þetta fall í ákvðnu bætir ”sins” að stofni: konið – koni- – konsins.

(c) Hér dæmi um setníngu sem hefði verið skírari ef ”hann” og ”hún” hefði verið notuð. Skv. málfræði kynhlutlauss máls má nota þessi kyngreinandi persónufornöfn þegar kyngreiningin er mikilvæg í samheínginu, (án þess að þau þó taki með sér karlkyn og kvenkyn í beygíngum, heldur bara hvorugkyn eða kynhlutlausar mannverumyndir). Hér er vart um slíkt samheíngi að ræða, en við hefðum samt getað tekið ”hún” með innan svigans til að aukins skírleika, en við völdum þó að nota ”konið” til þessa.

(46)** ”sjúki”, kynhlutlaus mannverumynd af ”sjúkur”: [sjúkur/sjúk/sjúkt] > sjúki.

(47)***

(51)+: ”son” er nf. et. og tvímynd af ”sonur”.

BILD IKON

Kynhlutlaust íslenskt þríkynsmál

Einkynsmál

Mínímálfræði íslensks einkynsmáls / Gamla málfræðið

Málfræðilega kynhlutlaust íslenskt mál / Nýa málfræðið

Mannverumyndi og hlutverumyndi orða í einkynsmáli íslensku 

Niðurstigníngarsaga (1) -nær, fjær, og einkyns fjær

Niðurstigníngarsaga (2) -nær, fjær, og einkyns fjær

Niðurstigníngarsaga (3) -nær, fjær, og einkyns fjær

Niðurstigníngarsaga (4) -nær, fjær, og einkyns fjær

Niðurstigníngarsaga (5) -nær, fjær, og eynkyns fjær

Niðurstigníngarsaga (6) -nær, fjær, og einkyns fjær

Niðurstigníngarsaga (7) -nær, fjær, og einkyns fjær

Niðurstigníngarsaga (8) -nær, fjær, og einkyns fjær

Niðurstigníngarsaga (9) -nær, fjær, og einkyns fjær.

Niðurstigníngarsaga (10) -nær, fjær, og einkyns fjær.


Jóhannesarguðspjallið (1/21)

Jóhannesarguðspjallið (2/21)

Jóhannesarguðspjallið (3/21)

Jóhannesarguðspjallið (5/21)