Helfarissagni Kristí; um hversu Herri vort heimtaði alli dauða úr heljum
Kapítuli 10
Karínus og Levcius fundusk eigi í gröfum sínum eftir uppstigníngi Krists frá dauðum, heldur höfðu þey risið upp með þenni, og margi aðri, eins og sagt ver frá í guðspjöllunum. Karínus og Levcíus voru síðan sendi í borgi Armaþía til Jósefs, og rituðu þá þátt þetta um niðurstigníngi Krists. Þey rituðu þetta af því að þey ekki vildu við annað fólk mæla, og létu svo bóki sitt koma í hendi Nikodemisis og Jósefs. En þey reiddu upp það og lásu.
En mörgum mannsöldrum seinna, komst Þeódesíus keisari að bóki þessu, og sendi það Arkadij, en þenn hafði með sér það í Miklagarð, og lét fletta upp og lesa, og var þar fólki alldátt um það per omnia secula seculorum [fólki öllu á öllum tímum]. Amen.
____
Mínímálfræði íslensks einkynsmáls
Málfræðilega kynhlutlaust íslenskt mál / Nýa málfræðið
1. Niðurstígníngissaga. Kapítuli 1.
2. Niðurstigníngissaga. Kapituli 2
3. Niðurstigníngissaga. Kapítuli 3.
4. Niðurstigníngssaga. Kapítuli 4.
5. Niðurstigníngissaga. Kapítuli 5.
6. Niðurstigníngissaga. Kapítuli 6.
7. Niðurstigníngissaga. Kapítuli 7.