Við hafa áður nefnt að rúnin vera ”hafandi” af hugvekjum, hugkveikjum eða hugrekum. Með öðrum orðum sagt, fela þau í sér hugis- og minnissporra, sem gera súbjektið, – mannveri þau sem rúnin notar, – meira meðvituð um það sem þau þegar vita og kunna um málið. Rúnalesandið fær þá auga á, þekkir aftur, einmitt það þýðíngi sem ver það rétta í samheínginu. Hugreki eins og sama rúnis vera því ýmisleg og oft á tíðum andstæð hverju öðru. Einnig geta einstaka hugreki ólíkra rúna fallið saman að nokkru, enda þótt rúnin sjálf veri í heildi sínu af gjörólíku þýðíngi og verkan. Kúnstið að lesa rétt ver að nema innra hræríngi sitt þegar man sér eða þekkr þýðíngið í samheínginu.
1. Hugreki huldu rúnanna
I: Gjöf – Ást – Drottni – Val – Sjálfsfórn – Griðr – Hamíngja – Heima – Happ; II: Giftíng –Próf – Gæfa – Samvist – Ég – Arfleifð – Eitt – Aðall – Endurlausn; III: Skynsemi – Umhyggja – Allt – Krafa – Leit – Hlýðni – Heill – Annað Líf; IV: Alvíst – Grimmt – Unaðslegt – Algott – Samræmt – Sjálft í Sjálfu Sér – Alssmáttugt – Göfugt – Ávallt Aftur; V: