Niðurstigníngarsaga (1)

[texti þetta ver útfært, ekki á einkynsmáli, heldur á því, í reynd kynhlutlausa þríkynsmáli, er leyfir bara hlutveruorðum að halda málfræðilegu kyni sínu]

Um helför Kristí, og hversu þenn(*) heimtaði upp Adam og alla dauða(**) úr helju.

Bildresultat för christ and hell

Kapítuli 1

Bræðri þey tvey(***), Karínos og Levkíos, syni(°) Símeonis hins gamla, seígja svo frá Kristí niðurstígningu til Helvítis, í bók þeirri er þey gjörðu um það, hversu Kristus hafði þá Adam og alli aðri(°°) upp þaðan; og enda þótt þessu verki þeirra ekki veri uppi haldið sem öðrum heilögum ritníngum, skall man ekki mistreysta því af þeim sökum, því að bók þessa ver að kalla Verk Græðisins, og seígja fólk hana vera samansetta af Níkidemusi, lærisveini(°°°) einu Drottnisins(+).

Við stóðu á nokkru sem leit út fyrir að vera völlur einn, – sögðu þey, – og þar var Adam, og einnig höfuðfeðrin öll(++), og spámennin.(+++) Þarna var þokusamt, og myrkur, og vont að vera. Þá görðisk það minnislegt og merkilegt, að á næsta vettvángi skein þar ljós fagurt og bjart svá sem af sólu yfir okkur alla(*1). Þá tók Adam, feðri alls mannkyns, og öll höfuðfeðrin og spáverin að fagna mjög og mæla svo: ”Ljós þetta mun skína af guði, er oss hefur heitið að senda ljós sitt.”

Þá kallaði Jesaja, spáverið,  og mælti svo: ”Þetta ljós ver af guði, svo sem ég sagði þegar ég var lífs á jörðu, og mælti ég þá svo:  >Terra Zabulon et terra Neptalim transiordanis via maris Galilee gentium, populus, qui sedebatin tenebris, lucem vidid magnam, habitantibus in regionibus umbre mortis lux orta est eis.< [Sebulon-landið og Naftali-landið, sem liggja þessum meígin Jórdanár, ver vegurinn til hafsins fyrir Gallíleufólkið. Það fólk sem býr við myrkur, skall fá séð ljós eitt mikið og magnað, og fyrir þey er búa í skuggadölum dauðans uppstígur ljós.] Nú ver yfir oss komið ljós það, er ég spáði þá að koma mundi, því að, að sönnu sitja við í myrkrum hels. En nú meíga við gleðjast stórlega yfir þessu ljósi.

Þá kom þar gángandi feðri okkar Símeon, þegar fólksfjöldið var þar saman komið, og mælti þá allglaðlega til guðs vina: ”Gerið dýrð domino nostro Jesú Cristo, því að ég tók þenna(**1) í faðm minn þegar þenn(***1) var eitt barn, og bar ég þenna í kirkju, og var ég þá kveikti(°1) heilögu andi og saung því þetta: >Nunc dimitis Vskque in finem<. [Nú lætur þú þjón þitt(°°1) fara,…< alveg til enda.] Þessu erindi fögnuðu mjög alli(°°°1) guðs heilögu.”]

Þá kom þar að gángandi maður það(+1) er þey kenndu eigi; þetta maður var gervilegt og á slíkt veg búið, sem væri þenn af eyðimörku komið. Þey spurðu þá þenna að nafni, eða hvað þenn kynni þeim frétta að seígja. Þenn lést Jóhannes heita, og verið hafa sú rödd sem hrópaði í eyðimörkinni, og fyrirrennari burs guðs á jarðríki. ”Ég var það mannveri sem gert var að seígja fólki deili á því, að guðs bur væri komið niður til þess, til að hjálpa þeim sem það vildu þiggja. Og þá er ég sá þenna koma að finna mig, þá knúði mig enn heilagt andi(++1), svo að ég mælti þetta:  >Ecce agnus dei usque in finem!< [Sjá endilega, þarna Guðs lamb!]. Ég skírði þenna þá í ánni Jórdan. En þá sá ég andi heilagt koma yfir þenna í dúfu líki, og ég heyrði og rödd af himnum mæla: >Hic est dilectus meus in quo mihi complacui.< [Þetta ver bur mitt, þenn sem ég elskar og hefur velþóknun á.] En nú kann ég yður það að seígja, að ég hefur nú farið fyrir þenni híngað, þess erindis að boða yður þannig, að nú muni ver all skammt til þess að bíða uns ipse filius dei,  sjálft guðs bur (son), mun hér koma af himnum ofan að vitja vor, þeirra mannvera sem hér í myrkrum hels sitja.

________

Athugasemdi (skrifuð á kynhlutlausu íslensku einkynsmáli):

(*) kynhlutlaust persónufornafn, mannverumyndi af ”það”. Beygíngi: þenn – þenna – þenni – þenns | þey – þey – þeim –þeirra. Persónufornafnið ”það” ver auðvitað sjálft kynhlutlaust, en það ver mestmegnis notað um hluti, og kann því mörgum finnast það annarlegt að nota það um mannveri, eða þá um guðveri, eins og það hér ver um að ræða.

Persónufornafnið ”þenn” hefur verið myndað utfrá (a) persónu- og ábendíngisfornafninu ”den” í dönsku, norsku og sænsku máli, og (b) lausa samkynsgreininu í þessum málum.

(**) [allir/allar/öll] > alli,  ver málfræðilega kynhlutlaust (og ekki kyngreinandi) mannverumynd af óákveðna fornafninu ”öll”, og notast hér með höfðun till persóna, útífrá beygíngismynstrinu: i – a – u – s | i – a – um – (r)a. 

[dauður/dauð/dautt] > dauði, ver kynhlutlaust mannverumynd av lýsíngisorðinu ”dautt”. Þey sem dáið höfðu voru persóni, ekki, t.d. veiri, eða mauri. Athugið, að þetta beygíngismynstur ver einfaldlega uppástúngi okkar, og það munstur sem við vinnum með einmitt núna, en auðvitað má ákveða eitthvert annað mynstur, ef það þykir oss eða öðrum betra. – Eitt hugmynd hvað varðar kynhlutlaust endíngi lýsíngisorða ver að nota ”ó”-endíngið í íslensku máli (sbr. ”halló”, ”púkó”), en þá mundi lýsíngisorðið vera eins í öllum föllum, tölum og beygíngum. Þetta hygmynd ver ekki sett í verkið hér.

(***) ”tvey” ver kynhlutlaust mannverumynd af [tveir/tvær/tvö], t.d.: eyn – tvey – þrý – fjór – fumm –  seyks – sjú – átti – nýi – týi …. Hér má vel hafa ”tvö” í staðið fyir ”tvey”, sérstaklega þegar orðið ver hliðstætt samkynsorðinu ”bræðri”: ”bræðri þey tvö”. Einnig væri ókej að seígja ”bræðri þau tvö”, þar eð leyfilegt ver skv. málfræði einkynsmáls (sem liggur að grunni þríkynsmálsins) að nota hlutverumyndi með höfðun til persóna, en ekki öfugt, mannverumyndi um hlutveruleiki.

(°) ”syni”, ver kynhlutlaust mannverumynd av ”sonur/son”, og, þó að það sé lexikalískt kyngreinandi, tekur það með sér hvorugkyn eða annað samkyn, og ver þess vegna ekki karlkyns. sonur/son – son – syni – sons | syni – syni – sonum – sona.

(°°) ”aðri” (varíant ”öðri”?), kynhlutlaust mannverumynd af [annar/önnur/annað]: aðri – aðra – öðru – annars | aðri – aðri – öðrum – annarra. Auðvitað má nota hér hlutverumyndið ef mani finnst vel á því fara: ”öll önnur”, skv. regli nokkru um að hlutverumynd má nota um mannveri, en ekki öfugt.

(°°°) ”lærisveinn”/”lærisvein” (málfræðilega kynhlutlaust og ekki kyngreinandi samnefni: ”lærisveri”) ver kynhlutlaust mannverumynd með  beygíngið: lærisveinn/lærisvein – lærisvein – lærisveini – lærisveins | lærisveini – lærisveini – lærisveinum – lærisveina.

(+ ) Þetta ver kynhlutlaust mannverumynd: drottinn/drottin – drottin – drottni –drottins/drottnis | drottni – drottni – drottnum – drottna || drottnið – drottnið – drottninu – drottinsins/drottnisins | drottnin – drottnin – drottnunum – drottnanna. Frumritið hefur hér samheitið ”herri”, en það orðið ver meira kyngreinandi og því síður að nota hér: herri – herri – herri – herris | herri – herri – herrum – herra || herrið – herrið – herrinu – herrsins | herrin – herrin – herrunum – herranna. 

(++) óákveðna fornafnið [allur/öll/öll] > alli, stendur hér hlæðstætt með samkynsorðinu ”höfuðfeðri”, og þess vegna ver eðlilegt að nota ”öll”. En að tala um ”alli höfuðfeðrin” ver jafn rétt og gott.

(+++) kynhlutlaust samyrði væri t.d. ”spáveri”, og mun það brúkað hér eftir.

(*1) [allur/öll/allt] > alli, kynhlutlaust mannverumynd sem í þolfalli ver eins og þolfalli karlkyns.

(**1) ”þenna” ver kynhlutlaust persónufornafn í þolfalli eintalsins.

(***1) ”þenn” ver kynhlutlaust persónufornafn í nefnifalli eintalsins.

(°1) ”kveikti” ver kynhlutlaust mannverumynd af lýsíngisorðinu [kveiktur/kveikt/kveikt]. Ekkert ver því til fyrirstöðvis að nota hér hvorugkynið: ”kveikt”/”uppkveikt”.

(°°1) ”þjón” ver þolfall mannverumyndis af ”þjónn”. Þess vegna hér ekki: ”þjón þinn”.

(°°°1) ”alli”, kynhlutlaust mannverumyndi af [allur/öll/allt]. Auðvitað má hér nota hvorugkynið/hlutverumyndið ”öll”, eins og gert ver í ”máli beggja kynja” í Kvennakirkjinu.

(+1) ”maður það”, eða ”maðri það/þenn”. Jafnvel, útfra málfræði einkynsmáls, hefði verið hægt að seígja hér: ”mann þenn”, eða ”menni það/þenn”: maður/mann – mann – manni – manns | manni/menni – manni/menni – mönnum – manna. Orðið ver lexíkalískt kyngreinandi, og því væri líklega betra að nota hvorugkynsorðið ”man” í merkínginu ”mannveri”/”manneskji”: hér, ”mani þenn”….

(++1) ”andi” ver að líta á sem mannveri/hugveri, og ver því samkyns: andi – andi – andi – anda | andi/öndi – -andi/öndi – öndum – anda. Andið ver hér sagt ”heilagt”, en eins vel mætti tala um það í mannverumyndi sínu sem ”heilagi”: heilagi andi – heilaga andi – heilögu andi – heilags andis. 

_____

Einkynsmál

Mínímálfræði íslensks einkynsmáls

Málfræðilega kynhlutlaust íslenskt mál / Nýa málfræðið

Kynhlutlaust íslenskt ”þríkynsmál”, Nokkur frumtök.

Niðurstigníngarsaga (2) á kynhlutlausu þríkynsmáli