Hulinsdjúpin, um það sem þar er að finna og þar á sér stað

BILD HATHOR

Þetta er Haþór, Hún með Hornin, Endurgræði Alls sem Er

Hvatti ég var í draumi til að slá fylgi með Sólguðinu (Ra) á ferð þess gegnum Undirheim. Mig dreymdi að mér birtist meginsál mitt, og að það fór vel og kærlega okkar á milli, en þenn – sem þá var í konumyndi – sagði, að ég ætti að stilla mig inn á að ferðast med Haþór og Ra, svo fljótt sem auðið væri, gegnum Undirdjúpin. Þetta mér til þekkingis, mér til nýungis og mér til frelsunis frá fölskum vegum mínum. Og taktu með þér litla bræðri þitt, sem er sjúki og þarf lækníngis við, sagði hún, og munt þú hafa af þenna mikið gagn og mikla gleði, því þenn er, sem trúarsagnafræðíngi, kunnugi vel um veri þey sem í Hulinsheimi hafast við. – Þetta sagt hvarf þenn frá mér að fara á fund Haþórs, og beyðast pláss á einhverju þófta bátsins.

En ferðalagið sjálft ver staðlað, milljón sinnum og óteljandi sinnum farið, og prógrammið gefið. Það kallast ”Ritið um Amduat”, eða ”Ritið um Hulinherbergi Undirheims”, og ýmsum öðrum nöfnum, – en þetta ver titill þess (en það ver þó nokkuð langt).  

(Frágreiningi ferðalagsins hafa við á þríkynsmáli, athugasemdi neðanmáls á einkynsmáli)


Titill þessa heilaga verks:


(1) Ritgerð [orða og ímynda] um Hulinsviðið, [um] stöður Meiginsálnanna (Ba-sálnanna eða Sérlífsgeislanna), Guðanna, Skugganna, Ahk-andanna og það sem verið er að gera [þar].

(2) [En] Upphafið er Vesturhornið [við] port vestra sjóndeildarhringsins; endalokin eru Myrkur Samanþjappað [við] port vestra sjóndeildarhringsins.

(3) [Vita þarf og] að þekkja Meíginsáli Undirheims [og] vita hvað er gert; að vita ummyndanir Þeirra fyrir Ra, að þekkja hulin Meigínsáli [Hulinsheims]; að vita hvað er í stundunum og [hveri] Guði þeirra eru; að vita hvað Þenn kallar til Þeirra; að kunna hliðin og þá vegi sem Þetta Mikla Guð ferðast yfir; að vita hvernig tímarnir líða og Guði þeirra eru; að þekkja Það sem Blómstrar og Það sem Afnumið er, [Eytt].

UM HVAÐ ER AÐ SJÁ OG HEYRA Á FYRSTU STUNDU NÆTUR

Inngangur

(1) Guð þetta fer inn gegnum vestra port sjóndeildarhringsins. Seth (bræðri Ódáins/Ósíris) stendur á flóðbakkanum.

(2) 120 mílna er ferðin gegnum þetta port áður en báturinn nær til þeirra sem eru í Undirheimi. Þenn ferðast á vatninu þaráeftir til Wernes (vattnavanga).

……..

[Ekki ver meira birt að sinni, en ferðasagni einhvers ver væntanlega að vænta…]