Eitt lítið ljóð um það líf sem ekki ver eins og vattnið
Tvö steini sátu á steini,
tilsamans,
þau voru sæt.
Ađ baki þeirra lágu veígi
til allra átta.
Eíngi þađ veit hvaðan þau komu,
né hvert þau fara,
né hvernig því ver háttað
ađ þau vera bara,
tilsamans, svo hörð og svo sæt,
á stóru steini,
einnig hart.
Á panskandinavíski ver þetta vel svo:
Tvo stene satt po ett stene, / tillsammens, / de var so søte so. / Bakom dem fanns det væge / ot alle de holl.
Inge det vet vadan de komme, / eller vart de vare po væg, / eller hur det vær so att de bare vær, / tillsammens, so horde, so søte, / po ett større stene, / okso hort.
[Athugasemd 2020-07-09: Þetta ljóð er samið á ”einkynsmálinu”. Síðan þetta fyrst var birt hefur kynhlutlausa málið tekið verulegum stökkbreytíngum í því ”þríkynsmáli” er kynhlutleysir eða ”afmarkar” karl- og kvenkynsorð sem snerta persóni eða gerendi, en viðheldur öllum þremur kynjum í höfðun til hlutveruleika. Þetta sýnist mér nú vera sú einfaldasta leiðin til málfræðilega kynhlutleystrar íslensku, og líklegast sú raunsæasta. – Þetta mál má nálgast með þessum hlekkjum: ”Einföld uppskrift fyrir kynhlutlausa íslensku” og ”Kynhlutlaus íslenska Þriggja kynja og mannverumynda”. Þar er ekki verið að leitast eftir neinni einföldun málsins með t.d. fækkun persóna og kynja eða einfaldaðri sagnbeygíngu, heldur einúngis eftir að kynhlutleysa málið og gera það að máli allra kynja.]
+ + +