Mannverumyndi og hlutverumyndi orða í einkynsmáli íslensku

[birt 2020.01.12] [endurskoðað 2020.01.20][síðast endurskoðað 2020.03.02]

BILD MANNVERUMYNDI

[Athugasemd 2020-07-09: Þessi grein er skrifuð á ”einkynsmálinu”. Síðan þetta fyrst var birt hefur kynhlutlausa málið tekið verulegum stökkbreytíngum í því ”þríkynsmáli” er kynhlutleysir eða ”afmarkar” karl- og kvenkynsorð sem snerta persóni eða gerendi, en viðheldur öllum þremur kynjum í höfðun til hlutveruleika. Þetta sýnist mér nú vera sú einfaldasta leiðin til málfræðilega kynhlutleystrar íslensku, og líklegast sú raunsæasta. – Þetta mál má nálgast með þessum hlekkjum: ”Einföld uppskrift fyrir kynhlutlausa íslensku” og ”Kynhlutlaus íslenska Þriggja kynja og mannverumynda”.]

Lítilsháttar spekúlazjón:

um mannverumyndi og ”i”-endíngi

1. Sem allmennt regli hafa við í einkynsmálinu, að hlutverumyndi meígi nota allmennt, um bæði persóni og hluti; mannverumyndi hinsvegis vera einúngis að nota um mannveri, persóni, eða persónisgerf hlutveruleiki eða dýr, t.d. um guði, fylgi, eða gæludýr.

2. Meðal persónufornafna (í eintali) ver ”það”, kynhlutlausa fornafnið (það – það – því  –þess), sem stendur sem hlutverumyndið, meðan ”þenn” ver skv. vali okkar haft sem mannverumynd kynhlutlausa persónufornafnsins (þenn – þenn/a – þenni – þenns). ”Þenn”, sem orðatillagi, kemur þar af, að það ver einmitt frá upphafi, eða forðum, orðið ”den” í skandinavískum númálum, og ekkert orð sem við nú finna uppá, trúir ég, getur komist í hálfkvist við það sögulega bakgrunnið. [”hán” má svo nota sem nú ver aðallega gert, en þó hætta við að reyna gera það að ”kynhlutlausu” persónufornafni, þar eð það geíngur einfaldlega ekki lógíkst upp, né heldur existenzíellt. En auðvitað mætti þvertámóti nota ”hán” gersamlega kynhlutlaust, og gefa ”þenn” upp á bátið.] – Í  fleirtalinu hafa við svo bara nýlega tekið upp sérstök mannverumyndi í nefnifalli og þolfalli. Þetta ver þá ”þey” (þey – þey – þeim – þeirra).

3. Hlutverumynd ábendíngisfornafnisins ver ”það” (sama beygíngis sem ofan sagt), en mannverumyndið – í því praxis sem ég hefur áður verið inni á, – hnýtir þenn og það saman í ”þenþað” (eða þenþa, eða jafnvel þenþ). Orðaafbrigðið ”þenþa(ð)” beygist þá þannig: þenþa(ð) – þenþa(ð) – þenþ(v)í – þenþes(s).Þenþ” ver hinsveígis óbeygjanlegt, eins í öllum fjórum föllum.

Þessi brúk af ábendíngisfornafninu má sjá hér og þar í eldri textum mínum á einkynsmálinu, en nú hefur ég hinsveígis komist að því niðurstöði, að einfaldast og best sé að hafa manverumynd kynhlulausa ábendíngisfornafnsins það sama og persónufornafnsins, þannig ”þenn”, og þá með sama beygíngi, en, sem sagt, bara að nota um persóni. Með höfðun til hlutveruleika notast eins og í íslensku númáli, persónu- og ábendíngarfornafnið ”það”. (Ath. ”það” má nota um persóni, en ekki öfugt, ”þenn” um hluti.)

Ábendíngisfornöfnin hinn/hin/hið og sami/sama/sama, má nota eins og (hvorugkynið) í númáli.

4. Til ábendíngis má einnig oft nota atviksorðið ”þetta”, sem þá (heldur ég?) verkar sem ábendíngisfornafn (þetta – þetta – þessu – þess): ”Barn þetta ver dásamlegt.” En hinsveígis: ”Þetta ver alveg hræðilegt, óskiljanlegt!

5. Meðal óákveðinna fornafna og spurnarfornafna gætir endíngisins ”i” sem mannverumyndandi fyrir fornafnið í kynhlutlausu merkíngi: [allir/allar/öll] > ölli/alli; [hver/hver/hvert] > hveri; [sérhver/sérhver/sérhvert] > sérhveri; [nokkur/nokkrar/nokkur] > nokkri; [sjálfur/sjálf/sjálft] > sjálfi, [einn/ein/eitt] > eini; [sumur/sum/sumt] > sumi, o.s.frl.

6. Að láta óákveðna kynhlutlausa fornafnið í mannverumyndi þannig enda á ”i”-i ver í all flestum tilvikum gersamlega vandkvæðalaust: [ýmis/ýmis/ýmist] > ýmsi; [hvor tveggja/hvor tveggja/hvort tveggja] > hvori tveggja; [slíkur/slík/slíkt] > slíki, og [þvílíkur/þvílík/þvílíkt] > þvílíki. Eiginlega vera það bara fornöfnin, ”annar”, ”annar hver” og ”annar hvor” sem geta vafist eithvað fyrir mani. Þetta leysa við með ”önnri”/”annri”, ”önnri”/”annri hver” og ””önnri”/”annri hvor”.

7. Hvernig svo fallbeygja þessi fornöfn ver mér ekki alveg ljóst að svo komnu máli. Sem dæmi, kanski eitthvað í þetta áttið: hvori – hvori/hvora – hvoru – hvors | hvori – hvora – hvorum – hvorra; hveri – hveri/hvera – hveru – hvers|hveri – hvera – hverjum – hverraslíki – slíki/slíka – slíku – slíks | slíki – slíka – slíkum – slíkrasjálfi – sjálfi/sjálfa – sjálfu – sjálfs | sjálfi – sjálfa – sjálfum – sjálfra…. Ef man velur að láta þolfallsmyndið og í nefnifallsmyndið vera eins í báðum tölunum, inniber það alveg einstakt beygíngismunstur mannverumyndsins ( i – i – u – s | i – i – um – ra). Ef hinsvegar þolfallið ver látið enda á ”a”, þá hefur eintal þess hið sama orðmynd og kvenkynið og fleirtal þess sama mynd og karlkynið. Til þess að draga aðeins úr annarleiki einkynsmálsins hefur ég hallast að því kostinu að fara það veigíð. Ver þó alls ekki viss um hvort það ver vel valið.

Nokkur dæmi: ”Alli verða að fara hátta klukkan átta!” ”Sumi vilja ekki fara svo snemma í bólið.” ”Nokkri voru eftir í bátinu.” ”Ég sjálfi vill ekki vera með um þetta!” ”Það veltur á önnri/annri hvoru þeirra að að gera upp málið.” ”Eíngi fær sköp sín flúið.” ”Fáeini hafa ekkert áhugi á að kjósa í þessu kosníngi.” ”Báði vera þey á öllum áttum um hvað nú gera.”

8. Slík mannverumyndi koma til brúks aðallega þegar þessi fornöfn standa sem sérstæð. Tilsamans, það ver, hliðstætt með t.d. nafnorðum, ver hlutverumyndið normalt notað. ”Öll börnin eiga að fara heim í dag.” ”Sum góðmenni vera í gallabuxum”. ”Nokkur koni sátu á steini við hliðið.”

9. Fornöfnin geta líka staðið með lýsíngisorðum, sem sjálf geta krafist kynhlutlauss mannverumyndis. T.d. ”Vort Herri heimtaði alli/alla dauða frá helvíti,” fremur en ”….heimtaði öll dauð….”, eða ”…öll sem voru dauð….” Hér ver mannverumyndið framskapað með ”i”-i, eins og þegar það varðar óákveðnu fornöfnin. Þolfall frumstigs í sterku beygíngi ver hér myndað með ”a”-i, en einnig ver hægt  – eins og sagt var varðandi kynhlutlaus mannverumyndi óákveðna fornnafnsins – að hafa sama orðmynd í þolfallinu sem í nefnifallinu. Eins og hvað það orðflokkið varðar, hallast ég einna helst að að gera svo líka með lýsíngisorðin: -i – -a – -u – -s | -i – -a – -um – -ra. En þetta verður ekki alveg eins, því að hér fjallar það um að skeyta ”i”-i að stofni lýsíngisorðsins. Orð eins og ”núinn” [núinn/núin/núið] > núni (núin + i > núni), eða t.d. ”heimill”, leiða þetta í ljós: núni – núna – núnu – núnis/núins | núni – núna – núnum – núinna

Afbrigði auk þessa ver síðan að enda lýsíngisorðið á ”ó”, (eða, sýnist mér fegurra, með ”o”), sbr. ”halló”, ”púkó”, og þá ver orðið óbeygjanlegt með öllu. ”Dýrð sé domino nostro Jesu Cristo sem heimtaði alli dauðo úr helvítinu.”

Slík mannverumyndi lýsíngisorða láta við annars bara taka til frumstigs sterks beygíngis. Öll önnur beygíngi og stig vera eins og hvorugkynið í númálinu.

10. Eignarfornafnið minn/mín/mitt ver vitaskuld notað í hvorugkyninu í höfðun til nafnorða, nema þegar um sérnöfn er að ræða, en þá hlýtur að vera ellegast að hafa uppi valfrelsi hvort nota hvorugkynið, eða sérstakt kynhlutlaust mannverumynd eins og ofan er rætt. ”Ragnar mitt”/”Ragnar míni”; Lóa mitt”/”Lóa míni.”

Eignarfornafnið þinn/þín/þitt býður þá upp á sömu kosti. En eignarafornafn þriðja persónis fylgir beygíngu persónufornafnsins.

 ____

Bæði eitt og annað ver svo að seígja um ”i”-endíngið í örum orðflokkum og til annars brúks, en það taka við upp í sínu samheíngi síðar. En geta má þess að ”i”, ver eitt mjög áberandi hljóð í einkynsmálinu.

 

________

Einkynsmál

Mínímálfræði íslensks einkynsmáls

Málfræðilega kynhlutlaust íslenskt mál / Nýa málfræðið

Sjá Mannverið! Kynhlutlaust.