Helfarissagni Kristí; um hversu Herri vort heimtaði alli dauða úr heljum
Kapítuli 9
Guð bauð erkieínglinu Michael, að þenn leiðbeinti Adam og fólki þenns í paradísum. Þá runnu tvö manneskji á móti þeim, og spáverin spurðu þey: ”Hver verið þér, þegar líkamleg hér í paradísi? Þá svaraði annað þeirra: ”Enoch heitir ég, en ég var fyrir guðs orð fært híngað. En þenþ er mér fyljgir heitir Elias, þessbítarið kallað, þenni var híngað ekið í eldvagni brennandi. Við hafa ekki dáið enn, og skulu þess hér bíða að Antíkristur ver uppi, en þá munu við þángað koma og berjast við þenna með guðs jarteinum og táknum. Þenn mun láta okkur vega í Jórsölum, en eftir þrjú heil dægri og hálft fjórða, verða við á skýjum uppnumni.”
Það var svo þegar Enoch og Elias þannig ræddust á um slíkt við guðs heilögu, að þar kom að mannveri eitt all óásjálegt, og hafði þenn krossmerki á herðum sér. Þey spurðu hveri þenn væri. Þenn svaraði: ”Ég var illvirki og gerði allskyns vonda hluti í jarðlífi mínu. En Gyðíngi krossfestu mig með Kristi. En það var þá er ég sá undri þau er urðu, að ég þótti mig vita, að Kristur myndi vera skapari alls sem ver. Tók ég þá af þeim sökum að biðja mér miskunnis, og mælti ég svo: >Minns þú mín, drottin, er þú kemur í ríki þitt!< Þenn tók vel máli mínu og mælti svo: >Vissulega seígjir ég þér: Í dag verður þú með mér í paradísi.< Þá gaf þenn mér þetta krossmerki, og mælti: >Ef eíngli það er vörð stendur fyrir paradísi vill banna þér inngaungu, þá sýndu þenni krossmerkið, og seígj þenni það, að Jésus Kristur, þenþa er nú ver krossfesti, hafi þig þángað sent. Nú gerði ég svo, og mælti við vörð paradísis, eins og mér var boðið, og lauk þenn þegar upp hliðum þess og leiddi mig inn til hægri, og mælti: >Hér skulu við hikra við lítið stund, því að Adam, alls mannkyns fæðri, mun brátt hingað koma með burum sínum réttlátum Krists drottnis hins krossfesta.<”
Þá er höfuðfæðri öll og spáveri heyrðu þetta, tóku alli senn að mæla: >Lofaði veri þú, guð vort almáttugi, sem ver svo miskunnsami að þú veitir náð einnig óverðum!<
____
Mínímálfræði íslensks einkynsmáls
Málfræðilega kynhlutlaust íslenskt mál / Nýa málfræðið
1. Niðurstígníngissaga. Kapítuli 1.
2. Niðurstigníngissaga. Kapituli 2
3. Niðurstigníngissaga. Kapítuli 3.
4. Niðurstigníngssaga. Kapítuli 4.
5. Niðurstigníngissaga. Kapítuli 5.
6. Niðurstigníngissaga. Kapítuli 6.
7. Niðurstigníngissaga. Kapítuli 7.
8. Niðurstígníngissaga. Kapítuli 8.