HÁVAMÁL INDÍALANDS: 5. Jóga athafna-afsals

HÁVAMÁL INDÍALANDS (BHAGAVAD-GÍTA) Á ÍSLENSKU EINKYNSMÁLI (Í NÆRGERÐI-NÆR) ÚTFRÁ ÞÝÐÍNGI SIG. KRISTÓFERS PÉTUSSONS, 1925

[Athugasemd 2020-07-09: Þessi kafli er hafður á ”einkynsmáli” byggðu á hvorugkyni. Síðan þetta fyrst var birt hefur kynhlutlausa málið tekið verulegum stökkbreytíngum í því ”þríkynsmáli” er kynhlutleysir eða ”afmarkar” karl- og kvenkynsorð sem snerta persóni eða gerendi, en viðheldur öllum þremur kynjum í höfðun til hlutveruleika. Þetta sýnist mér nú vera sú einfaldasta leiðin til málfræðilega kynhlutleystrar íslensku, og líklegast sú raunsæasta. – Þetta mál má nálgast með þessum hlekkjum: ”Einföld uppskrift fyrir kynhlutlausa íslensku” og ”Kynhlutlaus íslenska Þriggja kynja og mannverumynda”. Þar er ekki verið að leitast eftir neinni einföldun málsins með t.d. fækkun persóna og kynja eða einfaldaðri sagnbeygíngu, heldur einúngis eftir að kynhlutleysa málið og gera það að máli allra kynja.]

+   +   +

A Ú M

HEILLASYMBÓL

FIMMTA KVIÐIÐ

Arjúna mælti:

1. Þú gerir hvort tveggja, Krishna! að vegsema afsal athafna og jóga. En hvort er betra? Seg mér það skýrt og skorinort.

Þá mælti hið dýrðlega drottni:

2. Hvort tveggja, athafnaafsal og athafnajóga, leiðir til æðsta sælis. Þó er athafnajóga vissulega athafnaafsali betra.

3. Það manveri[1] má telja síiðkandi,[2] er gerir hvorki að girnast nokkuð né hata. Hvert Það sem hafið er yfir andstæðin, þú Hið Armsterka! fær auðveldlega losnað úr ánauði.

4. Óviti ein, en ekki hin vitru, segja, að jóga og sankhya séu sitt hvað. Hvert það manveri, er iðkar vel og rækilega annað, uppsker ávöxt þeirra beggja.

5. Jógaiðkendi komast að sama takmarki, sem sankhyaiðkandi ná. Þau, er sjá, að sankhya og jóga eru eitt og hið sama, eru sannskygn.

6. En fólki mun reynast athafnaafsal torvelt, Arjúna! ef það ekki hefur iðkað jóga. Vitringi Það, sem vel er að sér í iðkunum jóga, hverfur brátt til hins Eilífa.

7. Það manna og kvenna saurgast ekki, þótt Það starfi, sem vel er að sér í iðkunum jóga, hefir hreinsað hjarta sitt, sigrast á skynjunum sínum, lætur leiðast af frumvitundi sínu og finnur, að það eitt er frumvitund sérhvers veris.

8. Það, er komið hefir auga á insta eðli hluta, hyggur ekki, að Það sjálft sé það sem starfar, er Það hreyfist, etur, þefar, skundar, þreifar, andar,

9. talar, gefur, þiggur, lokar augum og lýkur þeim upp. Það veit, að það eru aðeins skynjuni Þess, er starfa meðal skynhæfra hluta.

10. Það manneskji saurgast ekki syndum, þótt Það starfi, ef Það vinnur hinu Eilífa allt sem Það vinnur, og hyggur ekki að hagi sjálfs síns. Er Það þá sem bikarblað vatnaliljis eins, er vatnið ekki festir á.

11. Iðkendur jóga hreinsa stöðugt hjarta sitt, er Þau eru ekki framar háð athöfnum sínum, hvort sem Þau vinna með líkhami sínu, eða hugi,[3] mannviti[4] eða skynjunum.

12. Hugrótt mannveri, er hefur hafnað ávöxtum athafna sinna, öðlast hið eilífa friðið. En hitt annað, sem ekki er hugrótt, er knúið girndum og bundið víð ávöxt athafna sinna.

13. Búandi líhamsins gerir hvorki að starfa né veldur verkum, er Það hefur skilið við athefni öll. Það hvílir þá hugrótt í borgi með níu hliði.[5]

14. Drottnið skóp ekki heiminu hugmynd um strafsorki, starfsemi né samloðuni athafna og árangs. Náttúrið eitt hefir gert það.

15. Drottni alls veitir einskis mannveris verkum, illum eða góðum, viðtaki nokkuð. Vitskið er hulið vanþekkingi. Sakir þess fara manneskji svo vilt á vegi sínu.

16. Vitski frumvitundis ljómar manneskjum vissulega eins og sól og birtir þeim hið hæsta, ef það hefir fengð rofið vanþekkingið.

17. Þau mannveri eru horfin til Þess[6] og koma aldrei aftur, er hafa hugsað um það og helgað því[7] líf sitt. Þau eru horfin inn í það[8] og dvelja í því[9]. Vitskið hefir sundrað synd þeirra.

18. Vitrungur gerir ekkert greinarmun á Brahmapresti, er hefir bæði mentuni mikið og auðmýkt til brunns að bera, og belji, fíli, og jafnvel hundrakki og henþví, sem talið er afhrak annars fólks.[10]

19. Fólk hefur þegar sigrast á sérhverju hér í heimi, er Það fær haldið hugi sínu í jafnvægi. Hið Eilífa er syndlaust og í eilífu jafnvægi. Fyrir því hvíla Þau í Því.

20. Mannviti mannveri þess getur ekki skeikað eða skjöplast, er þekkir hið Eilífa och dvelur í Því. Það fagnar ekki, þótt Það öðlist það er veitt fær Því unað. Og það hryggist ekki heldur, þótt Því berist harmsefni að höndum.

21. Það mannveri öðlast sæli það er aldrei þrýtur, sem ekki hefir hugið fast við jarðnesk muni og finnur gleði í frumvitundi sínu, þá er jóga hefir samstillt Það hinu Eilífa.

22. Sæli það, sem er borið munaði, er vissulega mæðriskviði alls sársaukis. Það hefir, Arjúna! bæði upphaf og endi. Viturt fólk má ekki sitja í því sæli.

23. Maður það og kona[11] er vissulega sælt og í hugi rótt, er fær staðist mögn þau hér í heimi, sem alin eru af ástríði og reiði, og áður en Það losnar við líkhami sitt.

24. Það jógi verður sjálft hið Eilífa, er Það finnur frið og sæli og sér ljós vitskis hið inra með sér. Það hverfur þá inn í frið[12] hins Eilífa.

25. Forn vitringi máðu burt syndi sín, upprættu vantrúið, fengu stjórn á sjálfum sér, þráðu heill allra lifandi vera og öðluðust síðan frið hins Eilífa.

26. Friður hins Eilífa er þeim manneskjum nálægt, er þekkja sjálft sig, hafa losnað undan ánauð, reiði og ástríði og brotið hugsuni sín til hlýðni við sig.

27.–28. Vitringið hlýtur vald á skynjunum sínum, hugi og mannviti, er Það hefir vísað öllum ytri áhrifum burt, horfir fram á milli augnabrúna og lætur inn- og útönduni leika jafnt hið innra í báðum nösum. Henþað kostar þá kapps um að öðlast frelsuni. Og er Það hefir varpað frá sér ástríði, ótti og reiði fyrir fullt og allt, er Það frelsað.

29. Og Það gengur inn í friðið, er Það veit, að Ég er njótandi allra fórna og alls sjálfsagis og hið volduga stýrandi veralda og Það, er elskar öll lifandi veri.

Þannig hljóðar fimmta kviði óðsins helga, Hávamála, fræðanna um hið EILÍFA, yoga-ritsins, samtal þeirra, drottins Krishna ok Arjúna. Ok það heitir:

ATHAFNAAFSALS-JÓGA.

Tengli:

II.HLUTI. EIKYNSÍSLENSKI

MÍNIMÁLFRÆÐI EINKYNSMÁLS

Hávamál Indíalands. 1. kviðið

Hávamál Indíalands. 2. kviðið

Hávamál Indíalands. 3. kviðið

Hávamál Indíalands. 4. kviðið

 

Neðanmál:

[1] Hingaðtil hef ég skrifað “mannveri” í merkinginu manneskji, hvort heldur er, og bæði, manni og koni (með “mannveri” getur nefnilega allsekki verið átt “bara manneskji af karlkyni”). Hér, og stundum framleiðis, skriva ég í stað þess “manveri”, alveg sama hlutlausa meiningis, en þá útfrá “man” = kona/kvenni. Ég geri það hér til að markera kynhlutlausa meining orðsins. Á sama veg má kanski stundum skrifa “manneskji” sem “manesjki”. RF

[2] Sannyasi, þ.e. manneskji sem temur sér sífellt sjálfsafneituni.

[3] Manah.

[4] Buddhi.

[5] Þ.e. í líkhaminu.

[6] Þ.e. Hins Eina.

[7] Þ.e. Hinu Eina.

[8] Þ.e. Hið Eina.

[9] Þ.e. Hinu Eina.

[10] Þ.e. Shapaka. Það er mannveri, er telst til þess flokks fólks, sem er minst metið meðal úrkastsstéttis.

[11] Í frumtextinu stendur bara “maður”, en það orð þýðir ekki nauðsynlega “karlmenni” og því tek ég konið með hér. RF

[12] Nirvana