>>pro lingua sana<<
Var einmitt að frétta að nú væri fólki heimilt á Íslandi að í eftirnafni sínu nefna sig ”bur” í stað þess að vera ”son” eða ”dóttir” einhvers. Þetta eru ágætis frétti, sýnist mér, og eitt viðauki valfrelsis mannfólks þar á landi, og að auki vottur gott um virðíngi gagnvart þeim sem hinseígin eru.
Þó virðist mér það ljóður vera á þessu lagaráði, að orðið ”bur” er sjálft karlkyns, og þau sem bera þetta bur, eignast eða fæða það, eru málalega, og ekki bara líkamlega, karlveri og kvenveri. Sjálft hef ég veitt þessu athygli, ekki síst vegna mikilvægis þess sem einmitt foreldris- og barnaskapið hefur í kristnu átrúnaði og sumum öðrum sem ég hefi kynnst.

Ósíris, Ísis og Hórus, heilög foreldri og buri eitt þeirra
Í því prósjekti sem ég kalla ”einkynsmál” hef ég leitast víð að uppná algeru kynhlutleysi í íslensku máli. Þar hef ég ”bur”, sem og öll önnur nafnorð, í hvorugkyni, og þá með þessu beygíngi (nefnifallið á sér tvímynd, sjá mínimálfræði einkynsmáls íslensku):
bur/buri – bur – buri – burs | buri – buri – burum – bura || burið – burið – burinu – bur(i)sins | burin – burin – burunum – buranna
Foreldraorðin (kyngreinandi) eru svo annarsvegar Móðir/Mæðri og Faðir/Feðri:
móðir/mæðri – mæðri – mæðri – mæðris | mæðri – mæðri – mæðrum – mæðra || mæðrið – mæðrið – mæðrinu – mæðrisins | mæðrin – mæðrin – mæðrunum – mæðranna
faðir/feðri – feðri – feðri – feðris | feðri – feðri – feðrum – feðra || feðrið – feðrið – feðrinu – feðrisins | feðrin – feðrin – feðrunum – feðranna
Kynhlutlausa foreldraorðið er síðan Fæðri, og er þá nokkuð augljóst hvernig það er myndað: það sem fæðir er kallað svo, og fæða gerir fólk á tvö ólík máti. Bur/buri er kynhlutlaust orð, og kynhlutlaust mótsvöruni þess er þá fæðri, og hefur það orðið þetta beygíngi:
fæðri – fæðri – fæðri – fæðris | fæðri – fæðri – fæðrum – fæðra || fæðrið – fæðrið – fæðrinu – fæðrisins |fæðrin – fæðrin – fæðrunum – fæðranna
Annað orð eitt sem hefur farið meira en bara eitt ögn í taugi mér er ”forfeðri”. Vissulega: víst má til kynhlutleysis seígja ”forfeðri og formæðri”, en betra væri að eiga eitt kynhlutlaust orð og sleppa að yfirhöfuð blanda kynunum í þetta. Þar hef ég komið til með að nota orðið ”forveri”, í merkínginu ”mannveri þau sem á undan okkur hafa gengið og sem við erum afkvæmi að”. – En auđvitađ mætti, útífrá ofansögđu, tala hér kynhlutlaust um ”forfæđri” okkar, þau hin fornu, og leggja undan orðið ”forveri” til að þýða ”formaður”.
Ég hef svo leitast við að kynhlutleysa persónufornöfnin á ýmis vegi, m.a. með því að nota ”Það” um bæði menni og kvenni (og þá gjarnan með stóru ”þ”-i, til að merkja mannverumynd orðsins), og ábendíngarfornefnin ”sá” og ”sú” fá að víkja fyrir ”það”:
persónufornafn: Það – Það – Því – Þess | Þau – Þau – Þeim – Þeirra
ábendíngarfornafn: / það – það – því – þess | þau – þau – þeim – þeirra
Sumu fólki býður við að kallast ”það”. Má þá nota einhvert annað orð sem kynhlutlaust persónufornafn: ”hán” og ”hín” auk ”hé” hefur verið haldið fram, og ”henn”, eða hvers vegna ekki ”þenn”: þenn – þenn(i) – þenni – þenn(i)s?
Orðið ”Guð” er sem önnur nafnorð haft bara í hvorugkyni og ekki í karlkyni og hvorugkyni eins og í íslensku númáli. – ”Herrið”, hið Dýrlega Drottni!
+ + +
Sláið gjarna upp í Biblíinu þessu velþekkta, og klassískt karlkynshneigða Guðsorði, og berið saman við kynhlutlausu versin hér að neðan:
Jh 5: 19–30 Þessu svaraði Jesús og sagði við þau: ”Sannlega, Sannlega seígi ég yður: Ekkert getur burið gjört af sjálfu sér, nema það sem Það sér fæðrið gjöra. Því hvað sem Það gjörir, það gjörir burið líka. Fæðrið elskar burið og sýnir Því allt, sem Það sjálft gjörir. Það mun sýna Því meiri verk en þessi, svo að þér verðið öll furði lostin. Eins og fæðrið vekur upp dauða og lífgar, þannig lífgar og burið þau, sem Það vill. Enda dæmir fæðrið ekkert manneski, heldur hefur Það falið burinu dóm allt, svo að öll mannveri heiðri burið eins og þau heiðra fæðrið. Það manneski sem heiðrar ekki burið, heiðrar ekki fæðrið, sem sendi Það.
Sannlega, Sannlega seígi ég yður: Það sem heyrir orð mitt og trúir því, sem sendi mig, hefur eilíft líf og kemur ekki til dóms, heldur er Það stigið yfir frá dauðinu til lífsins. Sannlega, Sannlega seígi ég yður: Það stund kemur og er þegar komið, að hin dauðu munu heyra raust Guðsbursins, og þau sem heyra munu lifa. Eins og fæðrið hefur líf í sjálfu sér, þannig hefur Það og veitt burinu að hafa líf í sjálfu sér. Og Það hefur veitt Því vald til að halda dóm, því að Það er Mannveruburðið. Undrist þetta ekki. Það stund kemur, þegar öll Þau, sem í gröfunum eru, munu heyra raust Þess og gánga fram, Þau, sem gjört hafa hið góða, munu rísa upp til lífsins, en Þau sem drýgt hafa hið illa, til dómsins. Ég megna eigi að gjöra neitt af sjálfu mér. Ég dæmi samkvæmt því, sem ég heyri, og dómi mitt er réttvíst, því ég leita ekki míns viljis, heldur viljis Þess, sem sendi mig.”
+ + +
Regnbogaflaggið er mér eitt fremsta tákn alls baráttis fyrir allskonar jafnrétti, lýðræði og mannfrelsi á vorum tímum. Hér myndi ég vilja vísa Ed Freemans ljósmynd af þegar flaggið er reist í analógíi við Sigurmyndið frá Iwo Jima í Kyrrahafinu. En myndi það er kópírætað, svo ég hef þetta í stað þess.
Hlekki/Kræki