Jóhanníi evangelíum 2

BILD IKON

omikron omega ni – ég er þenn ég er

Vattnið varð að Víni

(1) Á þriðja deígi þar eftir var brúðkaup í Kana í Galíleu og þar var mæðri Jesú. (2)* Jesús var og boðið til brúðkaupsins og lærisverum þáns. (3) En er þey þraut vínið sagði mæðri Jesú til þáns: ”Þey hafa ekki vín.” (4)** Jesús sagði til þáns: ”Koni, hvað viltu það með mér? Mín stund er ekki enn komin.” (5) Mæðri þáns sagði þá við þjónin: ”Hvað helst þán segir yður, það gjöri þið. (6) En þar voru sex steinker, sett eftir venju hebreskrar hreinsunar. Hvert eitt þeirra tók tvo eða þrjá mæla. (7) Jesús talaði til þjónanna og sagði: ”Fyllið upp kerin af vatni.” Og þey fylltu þau allt á barma. (8) Og þán sagði þeim: ”Ausið nú af og færið það veislustjórinu. Og þey færðu þáni. (9) En þá  er veislustjóri smakkaði vatnið sem að víni var nú orðið, vissi þán ekki hvaðan það kom, en þjónin sem vatnið sóttu vissu það. Þán kallaði þá á brúðgumið (10)*** og sagði: ”Alli gefa í fyrstu góða vínið, og þegar fólk gjörist ölvað, þá það hið lakara. En þú hefur geymt góða vínið allt til þessa.”

(11) Þetta fyrsta jarteikn sitt gjörði Jesús í Kana í Galíleu og opinberaði dýrð sína, og læríngi þáns trúðu á þán. (12)° Eftir það fór þán ofan til Kapernaum, þán og mæðri þáns, bræðri þáns og lærisveri, og voru þar nokkra daga.

BILD VINAVVATTEN

Hreinsun Húss Þíns

(13) Þá var og nálæg páskahátíðin, og Jesús fór upp til Jerúsalem (14) og fann þar í musterinu sitjandi þey sem seldu naut, sauði, dúfur og þey sem umskipti gjörðu á peníngum. (15)°° Þá gjörði þenn sér svipu af köðlum og rak út alli og allt úr helgidóminum, bæði naut og sauði, og hratt niður peníngum og borðum víxlaranna (16) og sagði við þey sem dúfurnar seldu: ”Burt héðan með allt þetta! Gjörið eigi hús fæðris míns að sölubúð!” (17) Lærisveri þáns hugleiddu þá hvað skrifað stendur: ”Vandlætíng vegna húss þíns mun tæra mig upp.”

BILD TEMPLE

Musteri Upprisunnar

(18)°°° Ráðatývi Gyðínga sögðu þá þáni: ”Hvert teikn sýnir þú oss að þú meígir gjöra þetta?” (19) Jesús svaraði og sagði þeim: ”Brjótið niður þetta musteri, og ég skal uppreisa það á þriðja deígi.”  (20) Þá sögðu þey: ”Þetta musteri var í smíðum í fjörutíuogsex ár, en þú ætlar að reisa það á þremur dögum!” (21) En þán talaði um musteri líkama síns. (22) Og þá er þán var upprisni frá dauðum, minntust lærisveri þáns að þán hafði þetta mælt, og þey trúðu ritningunni og orðinu, sem Jesús hafði talað.

(23) En sem þán var í Jerúsalem um páskahátíðina, þá trúðu margi á nafn þáns, þey sem sáu þau tákn er þán gjörði. En Jesús trúði þeim eigi til um sjálfa sig, af því að þán þekkti alla. Þán þurfti eigi þess við að nokkuri bæri mannverinu vitni, því að þán sjálfi vissi gjörla hvað í menni hverju býr.

_________________

Neðanmálsgreinar

(2)*: Við forðumst að nota kyngreinandi orð, og veljum þess vegna t.d. lærisverilæríngji, eða lærlíngíngur heldur en ”lærisveinn”.

(4)**: Orð í nefnifalli eintölu eiga sér mjög oft tvímynd, þar sem önnur myndin kemur frá númáli, meðan hin stafar frá þolfalli nýmálsins. ”Koni” er slík tvímynd að ”kona”, skv. beygínginu: kona/koni – koni – koni – konis | koni – koni – konum – kona || konið – konið – koninu – konsins | konin – konin – konunum – konanna. 

(6)***: Frumtextinn hefur hér ”þónustumennina”. Hér hefði mátt seígja ”þjónustufólkið” (sem er þegar í sjálfu sér kynhlutlaust), en jafnvel þjónustumennin, en við veljum að seígja ”þjónin”, þ.e., að hvorugkynja (eins og sér ber fyrir orð fyrir persóni) karlkynsorðið ”þjónn”.

(10)***: ”Alli” er kynhlutlaus mannverumynd af óákveðna fornafninu ”allur”: [allur/öll/allt] > alli. Kynhlutleysunarferlið er að skeyta ”i” að stofni/kvenkyninu. Beygíngin er (hér): alli – alli – öllu – alls | alli – alla – öllum – allra. Alternatíf mynd væri ”ölli”.

(12)°: Takið eftir teíngslaorðunum ”mæðri”  og ”bræðri”. Það fyrrnefnda er hvorugkynsorð í númáli íslensku, en hitt er nýyrði í nýaldarmálinu (kynhlutleystri íslensku). Önnur teíngslaorð sem heyra til þessara, eru ”systri”, ”dætri”, ”feðri” og ”fæðri”.

(15)°° Orðið ”alli” er hér þgf. et. af ”allur” í kynhlutleystri mynd.

(18)°°: ”Ráðatývi” (eða ráðtývi) er nf. ft. af nýyrði frá okkar höfði, og er meint að jafngilda ”ráðamenni”. ”Týr” eða öllu heldur ”tývurr” lít ég á sem persónukenníngu (sbr. ”Hángantýr”), og vil meina að gott sé að eiga sér það orðið að baki, t.d. til að ekki þurfa að tala um ”ráðherra”, ”forsætisráðherra”, etc., heldur geta sagt ”ráðtývur” eða ”ráðtýr” í stað þess. Eða, kanski, í staðinn fyrir ”týr”/”tývur” mætti nota ”gautur”, sem að fornu þýðir hetji/hetja, en er líklega nú orðið svo gleymt sem slíkt, að nota mætti sem persónukenníngu: Eða kanski ”fír”. Sjá annars 1:(4)**

Jóhanníi evangelíum 1

Jóhanníi evangelíum 2

Jóhanníi evangelíum 3

Jóhanníi evangelíum 4

Jóhanníi evangelíum 5

BILD IKON

[ICXC]

_________________

Einföld uppskrift að kynhlutlausri íslensku

Kynhlutlaus íslenska þriggja kynja og mannverumynda

_____________________

Niðurstigníngasaga (1) -nær, fjær, ogh einkyns fjær

Niðurstigníngarsaga (2) -nær, fjær, og einkyns fjær

Niðurstigníngarsaga (3) -nær, fjær, og einkyns fjær

Niðurstigníngarsaga (4) -nær, fjær, og einkyns fjær

Niðurstigníngarsaga (6) -nær, fjær, og einkyns fjær

Niðurstigníngarsaga (7) -nær, fjær, og einkyns fjær

Niðurstigníngarsaga (8) -nær, fjær, og einkyns fjær

Niðurstigníngarsaga (9) -nær, fjær, og einkyns fjær.

Niðurstigníngarsaga (10) -nær, fjær, og einkyns fjær.

________________

Jóhannesarguðspjallið (1/21)

Jóhannesarguðspjallið (3/21)

Jóhannesarguðspjallið (4/21)

BILD IKON