2. Niðurstigníngissaga

Helfarissagni Kristí; um hversu Herri vort heimtaði alli dauða úr heljum

Bildresultat för christ and hell

Kapítuli 2

Það var þá er Adam, vort frumskapta feðri, heyrði frá því sagt, að Jésús skírðist í Jórdaná, á tví tími er þetta mannveri, Jóhannes,  fór úr heiminu, þá brást þenn allkátur við, hallaðist að syni sínu og mælti svo:  ”Set, son! Seígðu frá því patríarkíi og profetíi, er þú heyrði Mikael höfuðeíngil þér seígja, þá er ég sendi þig til paradísis að leita og kveðja drottin vort þess efnis hvort þenn mundi vilja senda eíngil sitt að færa mér viðsmjör* það, er þar getur af viðsmjörstré** miskunnis, svo að ég mætti smyrja líkham mitt þá er ég var sjúki, og fá heilsi þar af.” Þá er Set hefir þángað til geíngið þar sem höfuðfeðri og spáveri*** voru, þá spurði þenn og tók svo að mæla: ”Það var,” kvað Set, ”þá er ég fór erindi feðris míns, að ég kom um síðir til hliðs paradísis. Þar var tvennt fyrir, að þar var eldur brennandi að banna sérhveri aðgöngu, en eíngli að verjast öllum djöflum og öndum syndugra mannvera. En þá er þetta satti hömli fyrir för mitt, nam ég staðs og tók að biðja til guðs. Þá birtist mér þar Mikhael höfuðeíngill, og mælti þenn svo við mig: ”Ég ver sendi til þín af drotni. Ég ver til þess sett að sía um sérhveris hug. En svo ver þér að seíga, Set, að eigi þarft þú með tárum að beiðast þess viðsmjörs sem í paradísi ver fyrir hönd feðris þínns, þótt þenn svo fársjúki veri, af því að viðsmjör það mun þenn eigi þaðan hafa fyrr en liðið hafa fimm þúsindi og fjögur hundruði ára, en þá mun koma til jarðríkis ynnilegt guðs burr#, sjálfi Kristus, og mun þá gera heilt margt sjúkt fólk, og reisa sumi frá dauðum, og þá mun sjálfi Kristur verða skírt í ánni Jórdan. Og þá er þenn stígur úr vatninu, þá mun þenn með viðsmjörvi miskunnis láta smyrja alli þenþa sem á þenna trúa, og mun það verða miskunnissmjör þeim, er endurgetask af vatni og helgum andi, og endurgetnaður þeirra til eílífs sældis.  Það mun og þá verða, að ástsamt guðs burr#, Jésús Kristur, mun vilja stíga niður undir jarðríkið, og mun þenn þá leiða Adam feðri þitt inn í paradísið til miskunnistrésins. Erindu þessu, þá er það hafði til Set verið mælt, fögnuðu öll patríarkin stórlega mjög.

* viðisolíi | ** olíutré | ***spámenni| #son

__________

Einkynsmál

Mínímálfræði íslensks einkynsmáls

Málfræðilega kynhlutlaust íslenskt mál / Nýa málfræðið

1. Niðurstigníngissaga. Kapútuli 1.

3. Niðurstigníngissaga. Kapítuli 3.


 

Nokkur önnur texti á einkynsmáli:

Corpus Hermeticum

Hefníngi Völsúnga