Ef ekki má heita hvað sem er, má líklega ekki tala hvernig sem er heldur

[birt 2019.08.11] [endurskoðað 2020.01.06, áður 2019-12-30, síðast 2020-07-09]

+   +   +

BILD LOKI

[Loki Laufeyarson með munnið samansaumað]

[Athugasemd 2020-07-09: Þessi grein er skrifuð á ”einkynsmálinu”. Síðan þetta fyst var birt hefur kynhlutlausa málið tekið verulegum stökkbreytíngum í því ”þríkynsmáli” er kynhlutleysir eða ”afmarkar” karl- og kvenkynsorð sem snerta persóni eða gerendi, en viðheldur öllum þremur kynjum í höfðun til hlutveruleika. Þetta sýnist mér nú vera sú einfaldasta leiðin til málfræðilega kynhlutleystrar íslensku, og líklegast sú mest raunsæa. – Þetta mál má nálgast með þessum hlekkjum: ”Einföld uppskrift fyrir kynhlutlausa íslensku” og ”Kynhlutlaus íslenska Þriggja kynja og mannverumynda”.]

Með lögum skal land byggja og ólögum eyða, – en eru það ekki ólög að fólk – og það lögum samkvæmt, – ekki meígi heita hvað sem er, þ.v., það sem það vill? Og svo setja upp eitthvert manna-og-kvennanafna-inkvisitoríum, til að ræða og ráða hvað þar má og ekki má.

En kanski er þetta nauðsynlegt, til verndunis málsins, þó svo sýnist reyndar ekki vera útfrá greini nokkru, eða pistli, sem Eiríkur Rögnvaldsson hefur skrifað (”Breytingar á mannanafnalöggjöf”). Eins og þenn líka bendir á, er þetta eitt spurníngi um mannréttindamál, og  hvorki lög landa/ríkja né trúrabragða, né nokkurra mannhópa, skulu að mínu vita, leyfast að hefja sig yfir mannveruréttindi okkar!

En ef það nú eru til svo straung lögboð í Landinu Góða, – samþykkt af háttvirtum og væntanlega velborguðum þíngverjum, – um hvað fólk má og ekki má heita, þá fer mig að gruna að brátt meígi ekki heldur tala og skrifa sem sjálft eitt vill. Má vera kann það að finnast þörf á að sauma saman vari Loka þeirra allra, sem eitthvað eru að blaðra og baula á kynlausum eða kynrugluðum málum, og ekki virðast eiga það í sér að virða að öllu, eða fullt út, sjálft túngi fornfæðranna (aðallega þó fornkarlanna). – Einkynsmál! Þvílíkt vitleysi! Og hryðjuverk! Brjóta upp lokuð orðaflokki og stínga inn í þau óskundum! Að bókstaflega breyta málinu! Óhugsandi! Og ljótt.

Ég myndi þó vilja meina að best væri fyrir framtíð íslensks máls, í því heimi sem nú er framundan, að kerfisbundið breyta því til einfaldara máls og einnig minna niðurlægjandi máls, og tilverulega réttara, jafnréttara máls (m.a. einkynsmáls), og – eins og hægt er – aðlaga persónis- og sagnbeygíngi þess að því sem gerst hefur fyrir löngu síðan í skandinavískum númálum.  Þegar börnin þey hin íslensku heldur vilja tala enski, sakir einfeldnis þess túngis (og að það þykir flott), þá ætti málanefnd kanski fremur öllu öðru að setjast niður með það verkefnið að bjarga túnginu frá enskinu, með öllum mögulegum aðferðum, – en til þess þarf auðvitað að með lögum eyða þeim ólögum sem nú vera uppi höfð.

Sjálfsagt þarf að vinna þrælhart á því dígítala sviðinu, sjá til að tölvumál allt sé íslenskt, en líka gera málið málfræðilega einfaldlara, samtímis sem lexíkalíi þess eða orðaforði er viðhaldið, og samtímis einnig sjá til að málið verði lexikalískt ríkara í og með að man útaukar það í átt að grannmálum okkar þeim norrænu.  Panskandínavíski ætti að fara upp á dagskráið.

Við verðum, held ég (til varðveitnis túngna okkar), að vinna tilsamans með talendum hinna norðurlandamálanna, til að geta varist alræði ensks túngumáls í heiminu. Mér er persónulega meinílla við að þetta túngumál innbitinna imperíalista, nýlendufólks, stéttaarðræníngja, og umhverfiseyðara, og nú fremsti meðal plánetudeyðara, eigi að verða það mál sem ég hefur að hugsa á, finna til á, sjá og skrifa, ef svo illa færi að ég endurfæddist hér á jörði þessu (í staðið fyrir einhvers annarstaðs í alheims geimi) eftir kanski eitt, tvö árhundruði. – Já, svo meinílla er mér við þetta, að ég jafnvel hefur lagt stund á esperantó, og hefur svo í ofstæki mínu viljað halda því fram að það sé algert óþarfi að blæða stundum og almennu auði á enskukennsli! Fólk lærir þetta – eins og nú er málum komið – hvort sem er.

Hvað sem þessum málum líður: Lát oss gera mál okkar kynhlutlaust, og einfalda það eins og hægt er! Og hvað frelsi okkar og málfrelsi varðar, látoss byrja með að leyfa fólki að heita hvað sem það vill og velur! – Af hverju ætti aðri að ráða því?

+   +   +

Einkynsmál

Mínímálfræði íslensks einkynsmáls

Málfræðilega kynhlutlaust íslenskt mál / Nýa málfræðið

_____________________

Nokkur önnur báráttupistli:

Kynhlutlaus persónufornöfn og kyngreinandi í íslensku einkynsmáli: Hán og Þenn?

Íslenska túngumálið, hinseiginbaráttið og jafngildisbarátti allra kynja

>>Pro Lingua Sana!<< Fyrir heilbrigt túngumál!

Má fólk misþyrma túngumáli sínu?