Kynhlutlaust íslenskt þríkynsmál.

[birt 2020.01.20][endurskoðað og útaukið 2020.01.24]

[Athugasemd 2020-07-09: Þetta sýnist mér nú vera sú einfaldasta leiðin til málfræðilega kynhlutleystrar íslensku, og líklegast sú mest raunsæa. Frumtök þau sem hér eru birt eru áframþróuð í þessum hlekkjum: ”Einföld uppskrift fyrir kynhlutlausa íslensku” og ”Kynhlutlaus íslenska Þriggja kynja og mannverumynda”. Þar eru ekki hafðar uppi neinar tilraunir til einföldunar túngumálsins eða gráðugerða, heldu bara einskeyttur fókus á kynhlutleysi málsins.]

Kynhlutlaust þríkynsmál?

BILD ÞRÍHÖFÐI

Regla númer 1 slíks kynhlutlauss íslensks þríkynjamáls ver þetta: (1) Öll íslensk hvorugkynsorð halda málfræðilegu kyni sínu, hvort heldur inntak þeirra snertir hlutveruleiki eða mannveri. Regla númer 2 ver síðan: (2) Öll orð sem vera karlkyns eða kvenkyns í númáli, og sem snúast um hluti og ekki persóni, halda því málfræðilega kyni og því beygíngi sem þau hafa í númálinu. Regla númer 3 ver aftur á móti þetta:  (3) Öll karlkyns og kvenkyns orð sem höfða til persóna fella niður málfræðilegt karlkyn eða kvenkyn sitt, og taka sér kynhlutlaus mannverumyndi (eða hvorugkyn) í staði þeirra (svo leíngi þau vera höfð í mannverubrúki), og (4) ver það myndið að kalla ”samkyn”, þótt í rauni sé um að ræða eitt af tveimur (valfrjálsum) myndum hvorugkynsins þegar höfðun ver gerð til persóna. (5) Samkynið, þ.v., þessi sérstöku mannverumyndi, beygist samkvæmt einföldum, einhliða uppsettum reglum (skv. málfræði einkynsmáls, sjá hlekki), og tekur með sér, eða stýrir, bara hvorugkyni eða öðru samkyni. (6) Hvorugkynsorð sem höfða til persóna/manneskja, taka sér einnig valfrjálst kynhlutlaust mannverumynd, við hlið hlutverumyndsins sem nota má um bæði persóni og hluti. (7) Valfrjálst ver einnig að beygja öll hlutveruorð skv. þeim beygíngisreglum sem framsett hafa verið í orðmyndunis-  og beygíngisfræði einkynsmálsins. En sé það valkostið fullt út notað, þá ver auðvitað íslenska einkynsmálið í brúki. – Kynhlutlausa þríkynjamálið ver þannig millistig milli íslensks númáls og íslensks einkynsmáls.

______

Þetta sýnist mér býsna spennandi. Og mér leikur nú hugur á að sjá hvernig túngumálið tekur sig ef fylgt ver þessum reglum konsekvent, að undanskildu því sjöunda og síðasta.

Greinilegt ver að það málið ekki mundi vera málfræðilega kynhlutlaust í því sama skilníngi sem einkynsmálið ver það. En kynhlutlaust þó í rauni og veri, því að sáralítið mun það líklega kippa í kynið hvort einmitt hlutveruorð veri karlkyns, kvenskyns eða hvorugkyns, svo leíngi sem öll mannveruorð, og öll þau orð sem þau taka með sér eða stýra, vera ”samkyns” eða hvorugkyns, og þannig kynhlutlaus.

Mun ég þá setja mér það verk að vinna, að rannsaka nánar og reynsluþreyta þetta kynhlutlausa þríkynjamál. Það meíga Guðin ein vita! Kanski þetta mál eígi meiri vinsældi fólks í skauti sér að bera en einkynsmálið!

–  –  –

(1) ”Fjærgerð þríkynsmáls”: Tilraun þetta með kynhlutlaust þríkynsmál ver þá gert á það háttið, að texti einhver sem þegar hafa verið niðurhripuð útfrá beygíngis- og myndunarreglum einkynsmálsins, ver snúið til þríkynsmáls skv. þeim frumtökum eða reglum sem hér að ofan var frá greint, og með einfölduðum beygíngum sagna í einkynsmálinu óhreyfðum, þ.v., sagni vera höfð með tveimur tölum og tíðum eins og í númáli, en ekki með þremur persónum, heldur bara einu (þ.v., eíngu).

Orð sem snerta mannveri eða höfða til persóna (að meðtöldum ”hann”, ”hún”, ”þeir”, ”þær”) verða þá gefið mannverumyndi af einhverju tagi. Meðal nafnorða ver þetta einfaldlega spurníngi um ”hvorugkynjun” karlkyns- og kvenkynsorða, en meðal fornafna, sagnorða, lýsíngisorða og kanski talnaorða (talin 1,2,3,4,) ver þetta spurníngi um sérstök nýmynduð mannverumyndi orðanna sem skilja ber kynhlutlaust.

(2) ”Nærgerð þríkynsmáls”: Þar á eftir verða þessi sömu texti tekin til meðferðis útfrá þeim reglum sem gilda við sagnbeyíngi í íslensku númáli (þ.v., með þrjú persóni) og beygíngi fornafna og annarra fallorða, að því undanskildu að eitt fjórða kynhlutlaust ”kyn”, sérstakt ”mannverumynd” tilkemur þegar um mannveri ver að ræða eða höfðað ver til persóna. Einnig verður atviksorðum og öðrum smáorðum hagað eins og í númáli, þannig ekki aðlöguð að einkynsmálinu og beygíngisreglum þess. Markmiðið með þessu ver að textin verði eins lítið annarleg íslenskum lesendum eins og auðið ver. Meðal annars þýðir það að nútíð af sagnorðinu ”að vera” ekki ver haft ”ver – vera”, heldur eins og í númáli, ”ereru” (enda var ”ver”-myndið upprunalega framtekið til að mildra aðeins áhrifin af persónuleysinu, og bara á fagurfræðilegu grundvelli).

Málfræðileg og önnur athugasemdi að textunum vera samin á einkynsmáli því sem hér ver uppi haft. Reynt ver að fylgjast með hversu létt eða erfitt það geíngur að að snúa textunum yfir á þessi tvö ofangreindu hætti málsins, hvað gjarnan flækist fyrir mani við þetta, og  hversu ”annarlegt” eða ”viðkunnanlegt” resúltatið, sjálft mál textanna ver, eða hugsanlega getur verið. Greinilegt ver þegar frá byrjun, að mikið veltur á því hverning mannverumyndin falla einu í geð, hversu létt reynist að beygja þau, hvernig nokkuð fljótandi (valfrjáls) teíngsl mannverumyndanna við hvorugkynið / hlutverumyndið reynast, og hversu fljótt þau venjast.

Vitaskuld verður þetta ekki endanlega dæmt af einhverju einu manneskji, allra minst af einhveri sem hefur verið að velta sér í einkynsmálasmíðum um dágott skeið. En, að svo komnu máli, ver hér eíngra anarra kosta völ 🙂

Við velja að gera fyrsta samanburðatilraunið á því sæta litla miðaldatexti sem kallað ver ”Niðurstigníngarsaga”, og sem fjallar um hversu Jesús Kristur tók sig niður í helvítið og tók með sér þaðan alla dauða til eilífs lífs og frelsis.

_____

Einkynsmál

Mínímálfræði íslensks einkynsmáls

Málfræðilega kynhlutlaust íslenskt mál / Nýa málfræðið

Mannverumyndi og hlutverumyndi orða í einkynsmáli íslensku 

Niðurstigníngasaga (1) -nær, fjær, ogh einkyns fjær

Niðurstigníngarsaga (2) -nær, fjær, og einkyns fjær

Niðurstigníngarsaga (3) -nær, fjær, og einkyns fjær

Niðurstigníngarsaga (4) -nær, fjær, og einkyns fjær

Niðurstigníngarsaga (6) -nær, fjær, og einkyns fjær

Niðurstigníngarsaga (7) -nær, fjær, og einkyns fjær

Niðurstigníngarsaga (8) -nær, fjær, og einkyns fjær

Niðurstigníngarsaga (9) -nær, fjær, og einkyns fjær.

Niðurstigníngarsaga (10) -nær, fjær, og einkyns fjær.