2. Ég sjálft og mitt eigið* / Ég á mig sjálft! Max Stirner

*Der Einzige und sein Eigentum, bókstaflega ”Einstaklíngið og eign þess”.

[endurathugað 2020.01.07]

[Athugasemd 2020-07-09: Þetta er á ”einkynsmálinu”. Síðan þetta fyrst var birt hefur kynhlutlausa málið tekið verulegum stökkbreytíngum í því ”þríkynsmáli” er kynhlutleysir eða ”afmarkar” karl- og kvenkynsorð sem snerta persóni eða gerendi, en viðheldur öllum þremur kynjum í höfðun til hlutveruleika. Þetta sýnist mér nú vera sú einfaldasta leiðin til málfræðilega kynhlutleystrar íslensku, og líklegast sú raunsæasta. – Þetta mál má nálgast með þessum hlekkjum: ”Einföld uppskrift fyrir kynhlutlausa íslensku” og ”Kynhlutlaus íslenska Þriggja kynja og mannverumynda”. Þar er ekki verið að leitast eftir neinni einföldun málsins með t.d. fækkun persóna og kynja eða einfaldaðri sagnbeygíngu, heldur einúngis eftir að kynhlutleysa málið og gera það að máli allra kynja.]

+   +   +

BILD STIRNER

+   +   +

Fyrra hlutið: Mannverið

+   +   +

Mannverið er mannverinu æðst allra vera, seígir Feuerbach. Fyrst nú er mannverið fundið, seígir Bruno Bauer.

+  +  +

Lítum þá nánar á þetta æðsta og nýfunna veri.

+   +   +

Mannlífið

Frá því augnabliki sem það sér ljós heimsins reynir mannverið að finna út sjálft sig og vinna bug á sjálfu sér í því ruglíngi og því ríngulreiði[1] sem það og allt annað kútveltist og kastas umkring í.

En allt sem kemur í snertíngi[2] við barnið, ver sig hinsvegar gegn íhlutuni þenns[3], og heldur fram sínu eigin þrjóski[4].

Þannig er, að í og með að sérhvert hlut[5] heldur með sjálfu sér og samtímis lendir stöðugt í árekstri[6] við öll önnur hluti, þá er sjálfsupphafníngisbaráttið öllum óhjákvæmilegt.

Sigra eða gefast upp, – á milli þessara brigðulu valkosta sveiflast baráttugæfa[7] hvers og eins. Sigurvegarið verður drottni, það sigraða hinsvegar undirdáni þenns: það fyrra iðkar hátign sitt og “hátignarrétt”, það síðara, í auðsveipu lotningi, rækir “lýðskyldi” sín.

En fjandmenni eru þeij alltént, og liggja í launsáti um hvert annað; þeij sitja um veikleiki hvers annars, börnin um foreldranna, foreldrin um barnanna (t.d. ótti[8] þeirra); annaðhvort er það svo, að keyrið vinni bug á mannverinu[9], eða þá að mannverið, sem keyrt er, vinni bug á keyrinu.

Í bernski[10] tekur sér frelsunishvötið það mynd að við leitumst við að komast að botni hlutanna, eða að baki þeirra: þess vegna stöndum við á hleri um öll bresti þeirra, nokkuð sem börnum er nánast eðlislægt, svo sem kunnugt er. Þess vegna brjótum við gjarnan sundur hlutin, snuðrum í gegnum leynd króki og kimi, skimum eftir því sem okkur er dulið og undandregið, og spreitum okkur á öllu í veígi okkar. Höfum við bara komist að baki hlutanna, svo vitum við okkur óhult. Höfum við til dæmis komist þángað að keyrið, að vendið[11] er of veikt til að vinna bug á þverúði okkar, svo óttumst við það ekki leíngur, – við höfum “vaxið upp úr því”.

Handan við vöndið gnæfir, voldugara en það, þrjóski okkar eigið, þvermóðskudirfski okkar. Við komumst smám saman að baki alls þess sem okkur áður var óhugnalegt og svikult, handan óhugnalegs og skelfilegs máttis vöndsins, handan við strángt svipbrigði feðrisins[12], o.s.frv., og að baki þessa alls finnum við ataraxi okkar, þ.e.a.s. óbifanleik, óhræðslu, viðnámsþrótt, ofurefli, obuganleik. Það sem áður sló að okkur skelfíngi og vakti virðing[13] okkar, hörfum við ekki lengur huglaus undan, heldur fyllumst við áræði. Bakvið allt finnum við þor okkar, yfirburði okkar; handan hranalegra fyrirskipanna yfirmanna og foreldra, eigum við nefnilega hugdjarft eigið geðþótti[14] okkar, eða lævís klókindi okkar. Þessu meira sem við finnum til okkar sjálfra, þessu minna virðist okkur það vera, allt það sem okkur áður fannst óyfirvinnanlegt.

Og hvað eru lævísi okkar, klókindi, hudirfska, þverúð? Hvað annað en sjálft andið okkar!

Enn um nokkurt skeið er okkur hlýft við því barátti, sem seinna sækir svo mjög á okkur, þ.e., við baráttinu gegn vitinu, mannvitinu, eða hyggjuvitinu, skynseminu (Vernuft)[15]. Hið ljúfasta barnæski nær að líða hjá, án þess að við þurfum að slást við skynsemið. Við kærum okkur kollótt um það, blöndum ekki geði við það, látum einfaldlega ekki koma vitinu fyrir okkur. Með fortölum fær man[16] okkur ekki til neins, einskisveígis, og fyrir gildum rökum, föstum frumtökum og slíku, skellum við skollaeyrum. Gæli hinsvegar, knús, og hegníngi og þvíumlíkt, er nokkuð erfiðara að standa á móti.

Þetta ramma barátti lífsins við skynsemið/hyggjuvitið (die Vernuft) kemur til sagnsins fyrst seinna, og þá byrjar nýtt skeið í lífinu: í bernski veltumst við um og hömumst við, án þess að vera um of að velta hlutunum fyrir okkur.

Andi [17] (der Geist) nefnist það fyrsta sjálfsuppgötvunið, hið fyrsta afhelguni (Entgötterung) hins guðdómlega, þ.e. hins ískyggilega, hins vofulega, hinna “æðri mátta”. Nú finns ekkert leíngur sem bítur á æskufjöri okkar, þessu sjálfskenndi okkar: í vansæmdi höldum við nú veröldið, þar eð við sjálf erum yfir það hafin, – þar eð, einmitt, að við erum Andi.

Nú fyrst sjáum við að hingað til höfum við alls ekki skoðað veröldið, heimið okkar, með andinu, þannig ekki skynsamlega, heldur bara gónað á það.

náttúruöflunum beinum við allra fyrstu kröftum okkar. Foreldrin hafa áhrif á okkur sem nátturuöfl; en seinna heitir það: yfirgefa skalt þú feðri þitt og mæðri, og halda náttúruöflin öll sem sundurbrotin og yfirbuguð. Fyrir þenþað vitræna, þ.e. hið “andlega mannveri” finnst fjölskyldið ekki leíngur til sem náttúruafl: afneitun á foreldrum sínum og systkynum kemur þá fram á vettvángið. Ef þau, sem svo hurfu af vettvánginu, svo eitthvert tími seinna verða “endurborin” sem andleg, vitræn öfl, þá eru þeij þó eíngiveígis þau sömu sem þau áður fyrr voru.

Og ekki bara foreldrin, heldur manneskjin yfirhöfuð verða sigruð af únglingunum: þeij megna ekki að halda aftur að þeijm, og ekkert tillit verður leíngur tekið til þeirra: þetta vegna þess, eins og það nú heitir: mannverinu ber að hlýða Guði fremur en öðrum mannverum.

Allt “jarðneskt” víkur á braut í fyrirlitlegt fjarski frammi fyrir þessu Háa Sjónarhóli, í og með að sjónarhóllið er – einmitt, – Það Himneska!

Ástandið er nú allt annað en áður var. Únglíngið skynjar andleg málavexti, meðan hinsveígis smástrákið, eða þá smástelpið, sem enn ekki fann til eigin andræni síns, hefur alist upp við að læra hlutin á andlaust hátt. Það fyrrnefnda, þ.e. únglíngið, reynir ekki að ná tökum á hlutunum, t.d. ekki að leggja einföld staðreyndi mannkynssagnisins á minnið, heldur leitast þenn við að ná sjálfum hugmyndunum sem eru fólgin í hlutunum, t.d. sjálft andið í mannkynssagninu. Strákið, þar á móti, eða stelpið, skilur vissulega samaheíngi hlutanna, en ekki Hugmyndin sjálf í hlutunum, ekki Andið; þess vegna teíngja þeij, stelpin og strákin, allt sem þau læra við allt annað sem þau læra, en þó án þess að fylgja nokkrum fyrirfram gefnum forsendum og án þess að gánga fræðilega, þ.e., teóretískt að efninu, þ.e., án þess að fara í nokkurt leiti eða grúskun eftir hugmyndum að baki hlutanna.

Í bernski áttum við við lögmál heimsins að etja, en núna, þá er það svo, að hvað sem við svo tökum okkur fyrir hendur, rekumst við á mótbári andisins, skynsemisins, okkar eigin samviskis. “Þetta er ógáfulegt, ókristilegt, óþjóðlegt” og þvíumlíkt, – þannig ávítar okkur samviski okkar, og hræðir okkur frá því að gera það, hugsa það, sem við vorum að.

Ekki hefndarmáttur evmenídanna[18], ekki reiði Póseidons[19], ekki Guð sjálft, þótt þenn svo sjái glöggt inn í það sem annars er hulið, og ekki hegníngarkeyri feðrisins óttumst við, heldur – samvitundið!

Við “sökkvum okkur nú niður í hugsani okkar” og fylgjum sömuleiðis boðum þeirra, eins og við áður fórum eftir boðum foreldranna, mannlegum boðum. Hegðun okkar tekur nú mið af hugsunum okkar (hugmyndum, hugtökum, frumtökum, trúi), á sama hátt og gjörði okkar í bernski tóku mið af fyrirskipunum foreldranna.

Auðvitað vorum við hugasandi verur, líka þá, þegar við vorum börn, en hugsuni okkar voru þá ekki holdlaus, ekki bara abströkt, ekki absolút, þ.e. ekkert annað en hugsuni, himin í sjálfum sér, hreinasta hugheimi, lógísk hugsuni.

Þvert á móti voru þetta hugsuni sem við gerðum okkur um einhver hluti: við hugsuðum okkur hlutið sí eða svo. Ef til vill hugsuðum við sem svo, að heimið sem við sjáum hafi Guð skapað; en við hugsuðum ekki (við “grúskuðum” ekki) út í “djúpi guðdómsins sjálfs”; kanski hugsuðum við sem svo: “þetta er sannleikið um hlutið”, en við hugsuðum okkur ekki hið sanna sem slíkt, eða Sannleikið sjálft, og við teíngdum þetta ekki við neitt setníngi, eins og t.d. “Guð er Sannleikið”. Það “Djúp Guðdómsins, sem er Sannleikið” snertum við aldrei. Slík hreint rökfræðileg, já, slík guðfræðileg spurníngi eins og “hvað er Sannleikur?” hafði Pílatus ekki með að gera, þó að þenn svo í sérhverju einstöku tilviki ekki hikaði við að seígja til um “hvað satt væri í málinu”, þ.e. hvort það væri satt.

Sérhvert það hugsuni sem er bundið upp við einhvert hlut, er ekki ennþá eitt absolút hugsuni, ekki algjört, þ.e., ekki ekkert annað en hugsuni.

Að bera fram hið hreina hugsuni í dagsins ljós, eða að ofurselja sig því, er únglínga fýsn, og öll ljóshami hugheims, svo sem sannleikið, frjálsræðið, manndómið, manneskjið o.s.frv., lýsa upp og fánga hug æskusálsins.

En ef nú andið er álitið vera eigineðli og frumtak alls [das Wesentliche], svo er þó munur[20] á að vera fátækt eða vera ríkt í andinu, og þess vegna leitast fólk við að verða ríkt í andi sínu: þannig vill andið breiða út sjálft sig, grundvalla ríki sitt, þ.e., ríki sem ekki er þessa heims, þess heims sem einmitt nýlega hefur verið yfirbugað. Þenn þráir að verða sjálfu sér allt í öllu. Af því leiðir, að jafnvel þótt ég reyndar nú þegar sé andi, þá er ég þó enn sem komið er, ófullkomið andi, og verð fyrst að leita hins fullkomna andis.

En þar með tapa ég mér aftur, týni undireins sjálfu mér sem ég einmitt hafði fundið sem verandi andi, í því að ég nú finn til tómleikis míns og beygji kné mín fyrir hinu fullkomna andi, þessu andi sem ekki er mitt eigið, heldur handan míns sjálfs.

Allt er vissulega undir andinu komið. En er þar með sérhvert andi hið “rétta” andi? Nei. Hið rétta og sanna andi er hugsjón andsins, “Heilagt Andi”. Það er hvorki mitt andi né þitt, heldur einmitt – hugsjónisandið, hinummeíginandið, Það er “Guð”.

“Guð er andi”. Og þetta andi handan okkur “gefur Fæðri vort á himnum þeim sem um þenna beiðast”[21].

Maðrið, og konið, sem fullorðin, eru að því leiti frábrugðin únglíngnum, að þau skynja umheimið eins og það er, í staðið fyrir að allstaðar ímynda sér að heimið sé á tjái og tundri og í þörfi á leiðréttingi, þ.e., í þörfi á að formast eftir þeim fyrirmyndum sem man hefur gefið sér. Hjá þeijm, fullorðna fólkinu, staðfestist það skoðuni, að við verðum að eiga við heimið útfrá hagsmunum okkar, ekki útfrá hugsjónum okkar, ekki útfrá fyrirmyndunum.

Svo leíngi sem man bara veit sig vera eitt andi, og leggur allt verðgildi sitt í það að vera slíkt andi (fyrir únglíngið er það einfalt mál að gefa sitt “líkamlega líf” fyrir eitthvað ekkert, s.s. fyrir einhvert heimskulegt ærumeiðingi), – svo leíngi á man sér bara hugsani, hugmyndi sem man vonast til að geta raungert þegar eithverttími viðeigandi verksviði finnast fyrir það. En á meðan því er ekki til að skipa á man sér bara hugsjóni, ófullnægð hugmyndi eða hugsuni.

Fyrst þegar mér sjálfu þykir vænt um sjálft mig eins og ég virkilega, líkamlega[22] er, og hef lyst á því lífi mínu sem ég í raun og veru lifi – en þetta finnum við hjá manninu og koninu, hjá mannverinu, á fullorðinsaldri – fyrst þá á ég mér persónuleg eða síngjörn, egóistísk hagsmuni, þ.e., hagsmuni sem ekki bara varða andi mitt, heldur heilt og óskert varða fullnægíngi mitt, fullnægíngi alls mannveris míns – þ.e. eigingjörn hagsmuni.

Berið sem snöggvast oss sem fullorðin saman við únglíngið, og gáið að hvort okkur ekki virðast við vera harðari, smámunalegri, síngjarnari en únglíngið. Erum við af þeim sökum verri en það? Ég svara því nei, við erum bara orðin meira ákveðin, eða, eins og þið líka kallið það, meira “hagsýn”. Aðalatriðið er afturámóti þetta, að hið fullorðna manneskji gerir sig meira að miðpunkti viðburðanna en únglíngið, sem er svo “hugfángið og –hreift” af öðrum hlutum en því sjálfu, t.d. af Guði, föðurlandinu, og öðru slíku.

Á þetta hátt sýnir hið fullorðna mannveri fram á enn annað sjálfsuppgötvuni: Únglíngið uppgötvaði sjálft sig sem andi að eðli og glataði sér svo aftur í hinu allmenna andi, hinu fullkomnaða, heilaga andi, manneskjinu, mannkyninu, í stuttu máli, í öllum hugsjónum sínum. Hitt mannverið, hinsveígis, sem er fullorðið orðið, finnur sjálft sig sem raunverulegt, sem andi af holdi og blóði.

Stráklingið, eða stúlkukindið, átti sér bara óandleg, þ.e.a.s. hugsunalaus og hugmyndalaus áhugamál eða hagsmuni, únglíngið bara andleg; maðrið, eða konið, hitt fullorðna manneskji, á sér líkamleg, persónuleg, þ.e., egóistísk hagsmuni.

Hafi barnið ekki einhverja hluti að eigast við, svo leiðist því. Að hafa sjálft sig fyrir eigin stafni er nokkuð sem barninu enn ekki hefur öðlast vit á. Öfugt ferst únglínginu sem ýtir sjálfum hlutunum burt úr sjónarhóli sínu, því að hlutin láta hugsuni renna upp fyrir þenni, og unglíngið gerir hugasunin sem slík, og draumi sín, að viðfangsefni sínu, fæst þannig á andlegt veg við hlutin, eða, m.ö.o., “sjálft andi þenns á við þau að eiga”.

Allt sem ekki er andlegt, dregur hið únga mannveri saman fyrir sér í stuttu máli sem “fyrirlitlega grunnt”, “yfirborðskennt”. Þegar þenn þó festir sig við hin allra smánalegustu yfirborðsatriði (t.d. stúdentasprell eða þvíumlík formfest helgisiði), þá er það þegar, og af þeim sökum, að þenn hefur fundið anda í þeim, þ.e., að þessi yfirborðsfyrirbæri eru þeim táknmyndi.

Alveg eins og ég finn sjálft mig að baki hlutanna, og þar að auki sem andi að baki þeirra, svo verð ég seinna meir líka að finna mig að baki hugsunanna, nefnilega í eiginleiki mínu að vera skapari þeirra og eigandi. Á tímaskeiði andsins uxu hugsunin mér yfir höfuð, þrátt fyrir að þau væru af höfði mínu borin; eins og hitaóri umsveiptu þau mig og hristu mig með hræðilegu afli. Hugsunin öll voru sem væru þau líkhömnuð fyrir mér, þau voru eins og vofur orðin, t.d. sem Guð, keisari, páfi, ættjörð, o.s.frv. Eyðileggi ég hinsvegar þetta raunveri þeirra, svo tek ég þau tilbaka til míns eigin (meinige) og seígji: ég eitt er sjálft líkamlega, raunverulegt. Og nú tek ég veröldið eins og það snýr að mér, sem mitt eigið, sem eigni mitt: Ég vísa þannig öllu til mín!

Hrinti ég áður, sem andi, heiminu tilbaka í dýpsta heimsfyrirlitníngi mínu, svo hrindi ég nú, sem eigandi, öndunum, og hugmyndunum, tillbaka til eiginlegs hégómaskaps þeirra. Ekkert af þessu hefur leíngur nokkuð vald yfir mér, alveg á sama hátt og ekkert “vald á jarði hér” hefur nokkuð vald yfir andinu.

Barnið var raunsætt (realistisch), fángið í hlutum þessa heims, þar til því tókst einmitt að fet eftir fet komast að baki hlutanna; únglíngið var haldið hugsjónum sínum (það var idealistisch), fángið og upphrifið af hugsunum þángað til það hafði unnið sig fram till fullorðna mannverisins; mannsins eða konsins, til sérgæðingsins, til egóistsins, sem tekst á við hlutin og andið samkvæmt eígin hentusemi og setur persónuleg hagsmuni sín ofar öllu öðru.

Að lokum öldungið? Hvað um þenn? Þegar ég er orðið eitt þeirra, svo finnst sjálfsagt tími eitthvert fyrir mig til að orða nánar um það.

+   +   +

 1. Ég sjálft og mitt eigið / Ég á mig sjálft! Max Stirner

3. Ég sjálft og mitt eigið / Ég á mig sjálft! Max Stirner


 

 

Einkynsmál

Nýa einkynsmálfræðið

Gamla málfræðið: ”Mínímálfræði íslensk seinkynsmáls” 


 

Neðanmálsnóti:

[1] Þetta ver (>C2)-beygíngi skv. nýa málfræðinu: reið – reið – reiði – reiðis | reiði – reiði – reiðum – reiða || reiðið – reiðið – reiðinu – reiðsins |reiðin – reiðin – reiðunum – reiðanna.

[2] Þettav er (>C3)-beygíngi: snertíng/snertíngi – snertíngi – snertíngi – snertíngis | snertíngi – snertíngi – snertíngum – snertínga || snertíngið – snertíngið – snertínginu – snertíngsisns | snertíngin – snertíngin – snertíngunum – snertínganna. Gamla málfræðið hefur hinsveígis þolfallsmyndið þannig: ”snertíngu”, skv (>b7)-mynstris þess málfræðis.

[3] Hér væri vel hægt að seígja ”þess”, en hér hefur mannverumynd kynhlutlausa persónisfornafnsins (þenn – þenna – þenni – þenns | þeij – þeij – þeim –þeirra) orðið fyrir valinu.

[4] Þetta ver orð eitt sem beygist skv. (>C3)-mynstrinu: þrjóska/þrjóski – þrjóski – þrjóski – þrjóskis || þrjóskið – þrjóskið – þrjóskinu – þrjósksins. 

[5] Orðaafbrigði í nf. et. ver “hlutur”, skv. bæði gamla og nýa málfræðinuregli einu í Mínímálfræðinu þess efnis að orðmynd nafnorða íslenskra gildi í nf. et. einkynsmáls sem afbrigði. Orðið beygist hér síðan skv. (>b5), sjá nóti 1 og 3.

[6] Þetta orð er áhugavert. Þetta ver þgf.et. einkynsins. Beygíngið er skv. (>B1)-munstrinu eða (>C3)-munstrinu, þar eð hér er um að ræða orð með stofnlægt “r” og “i”-hljóð í þgf.et. (en ekkert “i” í nf. og þf.): Beygíngið í et. er: árekstur/árekstri – árekstur – árekstri – áreksturs || árekstrið – árekstrið – árekstrinu – árekstursins. Í ft. eru tvö valfrjáls beygíngi útfrá þvi hvernig nf. og þf. eru formuð. (>B1): árekstur – árekstur – árekstrum – árekstra || árekstrin – árekstrin – árkstrunum – árekstranna. Eða (>C3): árekstri – árekstri – árekstrum – árekstra. Áveðni ft. er eins í báðum beygíngunum.

[7] Hér er aftur um að ræða orðaafbrigði í nefnifallinu í eintalinu: –gæfa/-gæfi. Beygíngi skv. (>b7) í famla málfræðinu, en (>C3) í því nýa..

[8] Þetta skv. nýa málfræðinu. Skv. því gamla myndi hér standa ”otta”, úteftir (>b6)-beygíngismunstrinu: ótti – ótta – ótti – óttis || óttið – óttið – óttinu – óttsins.

[9] barninu, manninu, kvenninu, já, ef ”mann-” hefði verið sleppt, jafnvel dýrinu…

[10] Skv gamla málfræðinu: (>b7)-beygíngi: bernska/bernski – bernsku – bernski – bernskis || bernskið – bernskið – bernskinu – bernskisins. Í því nýa ”bernski” í þolfallinu.

[11] Skv. gamla málfræðinu, (>b5): vöndur/vendi – vönd – vendi – vönds | vandi/vöndivandi/vöndivöndumvanda || vandið/vöndið ­– vandið/vöndiðvöndinu – vöndsins | vöndin – vöndin – vöndunum – vandanna. Skv. nýa málfræðinu ver tvímyndi nefnifallsins þolfallsmyndip (≥ø). – Tvímyndi vera höfð í nf.þf.ft. þar sem hljóðvarp ver í þágufalli. Sjálft hallast ég að hljóðvarpsafbrigðunum sem fallegri.

[12] (>b3)/(>B2)

[13] Skv. gamla málfræðinu, (>b7): virðíng/virðíngi – virðíngu – virðíngi – virðíngis | virðíngið – virðíngið – virðínginu – virðíngisins | virðíngin – virðíngin – viríngunum – virínganna. Þf. et. skv.því nýa: virðíngi.

[14] Skv. gamla málfræðinu, (>b6)-beygíngi: geðþótti – geðþótta – geðþótti – geðþóttis || geðþóttið – geðþóttið – geðþóttinu – geðþóttisins. Þf. et. skv.því nýa: geðþótti.

[15] [Vernuft vil ég þýða með þessum ólíku orðum, sem á skandinasvískum númálum þýðist t.d. með fornuft/förnuft, forstand/förstånd, intelligens. Hyggjuvitið/Skynsemið/ Skilningsgáfið (Vernuft) ver gjarnan hjá Stirner haft sem samyrði fyrir Andið (Geist), þó ekki alltaf, þar sem hyggjuvitið/skynsemið ver líka séð af þenni sem bara eitt hlið andsins; hitt hlið þess ver þá Hjartað, það sem lítur að geðshræringum mannverisins og tilfinningalífs þess. ]

[16] Þetta ver ekki “maður/mann” eins og í venjulegu íslensku máli, heldur eftirrennari .ess, “man”, sem ver eitt hvorugkynsorð sem normalt þýðir, á skáldamáli, “kona” eða ”mey”. Svo ég notar þetta orð á stundum í staði þess að seígja “eitt”, eða “fólk”, – því að “maður” eða “mann” ver eitt af mónumentum karlkynslægnis málsins, og það vill ég ekki nota.

[17] Orð þetta ver að beygja skv. (>b6) í gamla málfræðinu: andi – anda – andi/öndi – andis. Í því nýja. andi – andi... etc.

[18] [Eumenidien: Neðanjarðarmeyi hefndsins i grískum goðsagnafræðum]

[19] [Póseidon: Goð hafs, vatna, flóða og uppspretta í grísku goðsagni]

[20] Orðaafbrigði “muni”, skv. gamla málfræðinu, ”mun” skv. því nýja.

[21] [Lukas 11, 13]

[22] …og á annað hátt …

 

______

 

KYNHLUTLAUS ÍSLENSKA Á GRUNDVELLI HVORUGKYNS

ÓLÍKIR VALKOSTIR: EINKYNSMÁL EÐA ÞRÍKYNSMÁL