Fífli í nágrenni mínu

>>pro lingua sana<<

Ég rakst á nokkur fífli och fjölmörg falleg bifukolli hjá stóru steini í nágrenni mínu. Ég tók þá mynd þetta og sendi til félaga och vina.

 

MYND Fífli í näagrenni mínu

 

Ég þakka fyrir öll góð viðbrögð, og þau voru þó nokkur, en það svar sem mér þó kanski fannst skemmtilegast og mest til koma, var frá vini mínu einu gömlu, en það skrifaði mér þannig:

Já takk! Það er komið sumar þegar meira er orðið af fíflum utan húss en innan ;-)”

Frábærlega sagt, og fyndið, – og það á hreinu einkynsmáli! Vel gert félagi!

Mér kemur þá í hug að einnig mætti (í góðu eða illu) kalla kynhlutlaust íslenskt mál og íslenskt einkynsmál sem svo: ”fíflamálið”. Fólk talar jú á stundum ”undir rósi”, svo hversvegna ekki ”í fífli”? (Eins og það heitir í einu sænskra jólasaungvanna: ”Og fífli vera við öll, öll við, öllsaman, tra-la-la-la!)

____________________________

EINKYNSMÁL