Kynhlutlaus kirkjutexti; á máli allra og eíngra kynja

[Athugasemd 2020-07-09: Þessi grein er skrifuð á ”einkynsmálinu”. Síðan þetta fyrst var birt hefur kynhlutlausa málið tekið verulegum stökkbreytíngum í því ”þríkynsmáli” er kynhlutleysir eða ”afmarkar” karl- og kvenkynsorð sem snerta persóni eða gerendi, en viðheldur öllum þremur kynjum í höfðun til hlutveruleika. Þetta sýnist mér nú vera sú einfaldasta leiðin til málfræðilega kynhlutleystrar íslensku, og líklegast sú raunsæasta. – Þetta mál má nálgast með þessum hlekkjum: ”Einföld uppskrift fyrir kynhlutlausa íslensku” og ”Kynhlutlaus íslenska Þriggja kynja og mannverumynda”. Þar er ekki verið að leitast eftir neinni einföldun málsins með t.d. fækkun persóna og kynja eða einfaldaðri sagnbeygíngu, heldur einúngis eftir að kynhlutleysa málið og gera það að máli allra kynja.]

+   +   +

Ekki vera líkíndi fyrir því að fólk allmennt fari að kasta sér á farkost einkynsmálsins, og leitast við fella niður karlkyn og kvenkyn úr túngi sínu. Þá ver nær að hugsa sér að einkynsmálið kanski geti komið að notum í vissum kríngumstæðum þar sem kynhlutleysi veri að skoða sem mannréttindamál, t.d., og ekki minst, í vissum kyrkjutextum.

Dæmi um slíkt ver Jóh1:1-16. Ég mun nú fara í gegnum það kaflastykkið, og þá jafnframt kommentera notkun einkynsmálsins og nytsemi þess til kynhlutleysis.

BILD SJÁ!

Orðið varð hold

”(1) Í upphafi var Orðið, og Orðið var hjá Guði, og Orðið var Guð. (2) Þenn var í upphafi hjá Guði. (3) Öll hluti urðu fyrir þenn, og án þenns varð ekki neitt, sem til ver. (4) Í þenni var líf, og lífið var ljós mannveranna. (5) Ljósið skín í myrkrinu, og myrkrið tók ekki á móti því.”

Í númálinu ver hér talað um Orðið sem ver Guð, sem ”hann”. Slíkt kyngreinandi af hinu Guðdómlega ver ekki raunhæft og samræmanlegt því hástigi hugræns menníngis sem mannverið þó síðan laungu hefur náð. Og ekki ver það heldur viðunandi að bara eitt af öllum kynjum mannverisins geti samsamað eiginkyn sitt við Guðdómsins. Því ver hér í staðið fyrir að seígja ”hann”, það kynhlutlausa persónufornafnð ”þenn” notað, en þetta fornafn vill ég (sjá þó neðar) beygja þannig: þenn – þenn – þenni – þenns. (Önnur beygíngi vera auðvitað vel hugsanleg og kanski betri, og sjálfu orðinu ”þenn” má býta út fyrir eitthvað annað sem betur fer fólki í geði. Þó ekki ”hán”, þar sem einmitt það persónufornafnið hefur komið til að á sitt hátt vera kyngreinandi, nefnilega notað um þriðja kynið eða kynseigin manneskji. Álit mitt ver þess vegna að það þarfnist tveggja nýrra persónufornafna í íslenskt mál, og að einu þeirra verði að halda stránglega kynhlutlausu. Sjá nánar um þetta í ”Kynhlutlaus persónufornöfn og kyngreinandi í íslensku einkynsmáli”).

Auðvitað hefði verið hægt að hér einfaldlega nota kynhlutlausa fornafnið ”það” í staðið fyrir eitthvert nýtilbúið orð. Vandamálið ver þó að, eins og sagt ver, eíngi vilja láta kalla sig ”það” / flesti vilja ekki láta kalla sig ”það”. Þó að þetta kynhlutlausa orð sé vissulega á stundum notað um mannveri, – t.d. seígir man ”það” um ”skáldið” og auðvitað um ”barnið” líka, – þá ver það þó mestmegnis notað um hluti. M.ö.o. ver þörf á að þetta þegar existerandi kynhlutlausa fornafn í íslensku túngi fái eitthvert ”mannverumynd”, og þar hefur ég fallið fyrir ”þenn” (og/eða, á stundum ”þenþa(ð)”).

Val mitt á orðmyndi hvað nýa gersamlega kynhlutlausa fornafnið varðar, ver sem sagt ”þenn”, en þetta orð hefur ég frá persónu- og ábendíngisfornafninu ”den” í skandinavískum númálum norrænum. Í fullu hreinskilni sagt á ég erfitt með að hugsa mér að heppilegra orð fyrir hlutverkið sé að finna. Í fleirtalinu ver kynhlutlausa persónufornafnið ”þau”, eins og í númálinu, og hefur mér hvað það orðið varðar, tekið upp mannverumynd einnig af því. (Þetta mannverumynd orðsins, og það gildir um mannverumyndi allmennt, notist svo bara um persóni (meðan hlutverumyndið náttúrulega meígi nota líka um þey og ekki bara um hluti).

Í textastykkinu hér að ofan hefur ég að auki notað orðið ”mannveri” í staðið fyrir ”mann” í meínínginu ”manneskji”. Þetta gerir ég í því skini að mildra eitthvað það ”(karl)mannlega” í orðinu, en þó ver það enn eftir í orðliðinu ”mann”, í bæði ”mannveri” og ”manneskji”. Á þessu hefur ég ekki að svo komnu máli fundið neitt endanlegt lausn. Von mitt stendur til að hægt sé að finna eitthvert íslenskt orð sem hvorki ver ”mann-” né ”kven-”, en þó existerandi í málinu. (Gæti kanski hvorugkynsorðið ”man” komið að einhverju gagni hér?). Valkostið ver annars að búa til nýtt orð sem með einhverju móti bendir til aðgreiníngis frá ”lífverum” allmennt, og til þess sem einkennir mannverið meðal lífvera. Þetta telur ég vera hug þess og tillfinníngalíf, og hefur því verið að velta fyrir mér orðmyndum svo sem ”hugveri”, ”geðveri”, ”vitveri”, ”móðveri” og kanski ”móður”….

Verr” finnst í málinu þegar, í merkínginu ”maður”, sbr. ”Veratýr” sem nafngift á Óðni, og má það kanski nota sem slíkt (óteíngt: verr = manneskja/i), og eitthvað hefur ég verið að pæla í að afguða ”tý”-liðið í þessu nafni (líka til sem ”tývurr”), og láta það standa sem mannveri/manneskja”. Væri þá að fá fram orð eins og ”tý(r)veri”, og jafnvel, ”ráðtýr” í staðið fyrir ”ráðherri”, ”valdatývi” o.s.frl.. En einna best líst mér á að gánga útfrá gamla orðinu ”svinnur” (vitur), og enda þótt þetta ekki veri réttilega sagt um allt mannfólk, því miður, þá má seígja það jafnt um kvenmenni sem karlmenni: ”svinnveri”, ”svinneskja/i”.  – En nóg um þetta hér. Þetta kemur allt með kalda vatninu, eins og sagt ver (var?).

”(6) Mann eitt kom fram, sent af Guði, Jóhannes að nafni. (7) Hann kom til vitnisburðis, til að vitna um ljósið, svo að alli skyldu trúa fyrir hann. (8) Ekki var hann ljósið, hann kom til að vitna um ljósið.”

Hér hefði mátt brúka t.d. ”þenn” eða ”það” eða ”henn” í staðið fyrir ”hann”. Þó ver þetta ekki nauðsynlegt. Það ver ekkert ljótt eða niðrandi í því að eiga sér lífræðilegt raunkyn, hvort það svo sé ”hann” eða ”hún” eða t.d. ”bæði og”. Þess ber þá einnig að gæta að Jóhannes, eins og líka Jesús, var sögulegt persóni og það öllum kunnugt að þenn var eitt mann. Hér finnst ekkert ástæði að dylja raunkynið, en þó ekkert því til fyrirstaðis heldur að nota kynhlutlausa fornafnið og leifa t.d. sérnafninu að bera upplýsíngið um raunkynið: ”Man eitt kom fram, sent af Guði. Þenn (eða það) hét Jóhannes.

Einnig hefði verið gerlegt að nota kyngreinandi fornafnsmyndið ”hanþa(ð)” hér, en það orðið stýrir spontant inn í hvorugkynsumhverfið. Það ver mikilvægt að gæta þess að í einkynsmálinu vera bæði ”hann” og ”hún” (og hanþað og húnþað) kyngreinandi, en þó málfræðilega séð kynhlutlaus, þ.v., þessi persónufornöfn stýra hvorki kvenkyni né karlkyni, heldur samsvaras hvorugkyninu.

Takið líka eftir orðmyndinu ”alli” í textinu, en þetta ver sérstakt mannverumynd af [allir/allar/öll]. Á sama hátt hafa við í kommentari hér fyrir ofan notað slík mannverumyndi fyrir [eínginn/eíngin/ekkert] > eíngi, og [flestir/flestar/flest] > flesti: ”eíngi vilja láta kalla sig… / flesti vilja ekki láta kalla sig….” . Þetta ver vegna þess að fólki mun þykja það of annarlegt að hér tala um ”öll”, ”ekkert” eða ”eingin” í þessu samheíngi, þar sem orðin vera notuð sjálfstætt (án hliðstæðra fallorða) til að tákna persóni.

(9) Hið sanna ljós, sem upplýsir sérhvert mannveri, kom nú í heimið. (10) Þenn var í heiminu, og heimið var orðið til fyrir þenn, en heimið þekkti þenn ekki. (11) Þenn kom til eignis síns, en þenns eigíð fólk tók ekki við þenni. 

Eins og í versunum (1) – (5), og af sömu sökum, hefur ég hér notað ”þenn” og ekki ”hann”. Hér ver verið að tala um það guðdómlega Ljósið sem stafar af Orðinu, og sem ver Guð sjálft, eða hypostasi/persóni af Því. Þess vegna finnst mér það mér skylt að nota kynhlutlausa fornafnið, jafnvel þótt Orðið hér sé einmitt á veígi að verða ”hold”, þannig, heimssögulegt persóni. (Innan svigis vill ég svo geta þess að ég hef experimenterað nokkuð með alternatíft beygíngi á ”þenn”, sem ég ekki vill endanlega gefa upp á bátið: þenn – þenna – þenni – þenns. Þetta víkur vissulega af frá beygíngismynstri hvorugkynsins, en samsvarar því sem gerist í beygíngi af hann og hún í númáli, það ver, nefnifallið (súbjektið/hlutlagið) á sér eigið mynd sem ver annað en þolfallið (objektið/andlagið). Með þessu beygíngi hefði textið verið þannig: ”….Þenn var í heiminu, og heimið var orðið til fyrir þenna, en heimið þekkti þenna ekki. Þenn kom til eignis síns, en þenns eigíð fólk tók ekki við þenni.” – Ver það meira spennandi, þetta beygíngi? Ég man ekki leíngur hvað olli því að ég hvarf frá að nota þetta beygíngi, en ég fær nú allavegana lyst á að nota það í því sem eftir ver af þessu pistli mínu.)

”(12) En öllum þeim, sem tóku við þenni, gaf þenn rétt til að vera Guðs börn, þeim er trúa á nafn þenns. (13) Þau vera ekki af blóði borin, ekki af holds vildi né manneskis vilji, heldur af Guði fædd.”

Hér ver Ljósið nánast komið í heimið, en það þó ekki verið sagt enn í textinu að það ljósið hafi verið mann, né að það hafi borið karlmanns nafn. Því ver eðlilegt að hér nota ”þenn”. En jafnvel þótt þess hefði þegar verið getið áður, má samt, skv. ofansögðu, nota kynhlutlausa persónufornafnið um ”hann”, og hallast ég að því að þegar öllu ver á botnið hvolft fari best á því. – Orðið ”börn” ver kynhlutlaust, og ég reikna með að það orðmyndið stafi eitthvað frá sagninu ”að bera”. Hefði hér eins vel mátt nota orðið ”bur | buri” kynhlutlaust, einkarlegaþar sem þetta orð verður konsekvent notað leíngra fram í staðið fyrir ”son”. Það getur vart verið trúarlega afgerandi – vill ég meina – fyrir ”barnaskap” þetta að kynið sé karlkyns.

”(14) Og Orðið varð hold, þenn bjó með oss, fullt náðis og sannleiks, og vér sáu dýrð þenns, dýrð, sem Burið eitt á frá Fæðrinu. (15) Jóhannes vittnar um þenna og hrópar: >>Þetta ver þenn sem ég átti við, þegar ég sagði: Þennþ sem kemur eftir mig, var á undan mér, enda fyrra en ég.<<”

Eins og áður hefur ég hér ”þenn” fyrir ”hann”. Í frumritinu ver talað um ”soninn”, með litlu bókastafi, og um ”föðurinn”, einnig með litlu bókastafi. Ég hef hér notað stór stafi til að tákna sjálf hugtökin, og þá valið að ekki skrifa ”Sonið” heldur ”Burið”, þar sem þetta orð ver kynhlutlaust, og burið gæti verið hvort heldur sé, súlkubarn eða piltbarn. Þar með ver lagt áhersli á að um afkvæmi Guðs ver að ræða, og sögulega staðfest karlkyn þessa burs gert eiginlega alveg óviðkomandi, sett innan svigis. Á sama veg hef ég valið að ekki skrifa ”Feðri” (mótsögn ”mæðris”), heldur ”Fæðri”, sem ekki kyngreinir það guðdómlega Foreldrið, heldur ver, eins og sér ber, kynhlutlaust.

(16) Af gnægði þenns hafa vér öll þeígið, Náð á Náð ofan. (17) Lögmálið var gefið fyrir Móse, en Náðið og Sannleikið kom fyrir Jésu Krist. (18) Eíngi hefur nokkurt tími séð Guð, Burið eitt, Guð, sem ver í faðmi Fæðris síns, Þenn hefur birt Þenna.”

Hér ver farið að eins og í ofansögðu, nema hvað stór bókstafi vera hér notuð til að lyfta heilagleiki þess sem um ver rætt. ”Alli” ver hér ekki í brúki, þar eð ”öll” ver hliðstætt ”við/vér” og alveg eðlilegt hér að nota það.

+   +   +

Ég hef nú gefið dæmi um, og sýnt fram á, hvernig hægt væri (að mínu mati) að á fallegt hátt sneiða hjá kyngreiningu textisins, það ver, komast hjá kynvæðíngi þess heilaga, og þá varast að nokkru kynhroki Biblíisins. Mikið hefur verið talað um kynhroki vissra túngumála, og þá meðal annars þess íslenska (sjá Fyrir heilbrigt túngumál: Pro Lingua Sana!), og svo kallað Heilagt Ritníngi kristinna ver virkilega ekki laust við karlkynshrokið. Dæmi um þetta ver þegar Jésus uppi á fjalli mettar 5000 karlmenni, og kvenmenni og börn reiknast í guðspjöllunum vart með í þessu stórmerkilega kraftaverki. (Sjá Jóh6:5-13; Matt14:13-21). Um þetta hefur ég áður skrifað:

Væri ég koni, sem líkt og mörg kynsystri mín og fjöldi karlmenna, hefði elt Jesús upp til fjalla, hvaða sjálfsvirðíngi myndi ég eiga frammi fyrir Guði og mannfólki, þegar karlmennunum ver lyft fram, þegar frá þessu kraftaverki ver sagt, en ég og kynsystri mín tæplega meðreiknuð, ekki talin með mönnum heldur nánast flokkuð með börnum, og það í ritníngi eínu sem kveðið ver heilagt Guðs orð?

En vert ver þó að gæta þess, að það skiptir reyndar litlu máli á hvaða máli þetta ”heilaga” ritníngi ver skrifað: Þetta þrákelna mismunandi milli karla og kvenna (og fullorðinna og barna) hefði verið til staðis í ritnínginu samt sem áður, því að að baki þessa kynjamisvirðis búa, ekki bara málaleg ástæði, heldur og, – og alls ekki minnst,heldur mest,  – söguleg. Karlkynshroki túngumálsins á sér mjög djúp og margþætt ræti, söguleg, samfélagsleg, uppeldisleg, og þannig, einnig sálarleg. Eimitt þess vegna ver mikilvægt að eindreígið og konsekvent slást á móti misvirðíngi kynjanna með öllu mögulegu móti!  Eitt máti ver þá að breyta málinu, allavega því heilaga.

Eins og ég nefndi í upphafi þessa pistils ver þess vart að vænta að fólk taki til að tala og nota sín á milli einkynsmálið. En það gæti þó verið tilvalið til þess hlutverks að afkynvæða allavega það núminosa, það heilaga, með því að snúa a.m.k. vissum af þeim (málfarslega) verstu biblíutextunum til kynhlutlauss einkynsmáls, og svo nota þau í kyrkju og ritníngislestri. Að nota einkynsmálið sem daglegt mál ver á ekkert hátt einfalt mál, erfitt að tileinka sér það, og fólki það annarlegt, né heldur ver það líklegt að svo verði á allavegana þessu árhundraði. En að breyta ritníngatextunum, jafnvel öllu biblíinu, væri ekki jafn róttækt og annarlegt og að tala málið til hversdags. Ég man sjálft þau tími í bernski mínu, þegar ritníngið (eins og líka Edda) talaði annað og meira hátíðegt mál en fólk annars gerði. Mér fannst fara vel á því, þar eð það á eitthvert veg undirstrikaði heilagleika orðsins, enda hefur ég gjarnan verið á kant við það viðleitni sem síðar kom í tísku, að færa mál biblíusins nær talmálinu. Það viðleitnið finnst mér ennþá í dag afhelga helgimálið.

_________________________________

ÁRÓÐUR:

Fyrir heilbrigt túngumál

Má fólk misþyrma máli sínu?

Íslenska túngumálið, hinseíginbaráttið og jafnréttisbarátti allra kynja

Ef ekki má heita hvað sem ver, þá má líklega ekki tala hvernig sem ver heldur

_______________________________________

MÁLFRÆÐI:

Kynhlutlaus íslensk túnga

Málfræðilega kynhlutlaust mál byggt á hvorugkyni

Kynhlutlaus persónufornöfn og kyngreinandi i íslensku einkynsmáli

______________________________

Nokkur önnur texti á einkynsmáli