Einverishyggji Leibniz ok stirnislíffræði dr. Helga Pjeturss

Mynd-celebrate-954791__340

Um gluggaleysi okkar ok endislaust líf í alheimi

Leibniz seígjir að það sé afar slæmt vani að hugsa sér að hugur okkar fái skilaboð útífrá, rétt eins ok hugið hefði einhver gluggi ok dyri sem hleypa gætu skeytunum inn til okkar. Allt sem við upplifa er nefnilega falið í úrveri okkar, sjálfu súbstansinu sem við, sem “einveri” eða “mónöði”, eru. Því er ekki neinu fært að kenna okkur nokkuð sem ekki þegar er fólgið í þessu eigineðli eða náttúri okkar.

Þegar Helgi Pjeturss þannig ræðir um lífsgeislan frá öðrum mannverum mörg milljóni ljósára fjarri í geiminu, þá má ekki, útfrá Leibniz, hugsa sér þetta sem geislan í gegnum geimið ok fjarlægði þess, heldur séu teíngslin (eða öllu heldur samsvörin) þegar til staðar í úrverum þessara mannvera ok okkar eigin. Hraði ljóss, eða yfirhraði ljóssins, hefir ekkert með þetta að gera, heldur er teíngið mómentant, umsvifalaust, ok veltur á sérveri okkar ok þessara annarra heilvera í heiminu. Sérverin speígla hver önnur ok eru samanfléttuð í meiri eða minni mun. Þau eru þannig “samveri” hverra annara, en það sem á sér stað í þeim er undir Alverinu eða Reíginsúbstansinu, þ.e. sjálfu Guði komið, ok samstillt af Því.

.MYND UNIVERSUMANDLIT

Súbstansið má, eins ok við gerum hér, kalla “úrveri”, því að allt það sem til er í alheiminu er “úr” því, samtímis sem “úr” er forskeyti eitt í germönskum túngum, sem þýða má sem eitthvað sem er í upphafi einhvers ok þetta eitthvað er af komið. ”Úr” höfðar jafnframt til upprunalegrar gerðar einhvers. Úrverið mætti því e.t.v. líka kalla “úrgerð”, þó varla, þar sem það er án nokkurs móts eða forms.

Hvað sem því varðar, er það ávallt eitt lifandi ok andlegt veri sem býr yfir virkni, starfsemisgeti eða starfsemiskrafti. Það er annaðhvort einfalt, þ.e. án hluta, eða samansett, þ.e. samansafn af einföldum úrverum, mónöðum. “Mónas” er grískt orð eitt sem þýðir “það sem er eitt”. Þar af er mónaðið réttilega að kalla “einveri” ok samtímis “heilveri”. Þau hin samansettu hlutin eða líkhömin eru per defínizjón meíngi, ólík fjöldi, en úrverin, þau lifandi sálin í tilverinu, öndin öll, eru hinsvegis einföld að eðli, sem slík hvert ok eitt samfellt eindi. Þau hafa þá hvorki umfáng né mót, ok eru þau raunverulegu atómi (ódeili) náttúrsins, þannig, í stuttu máli, frumeiníngi (elementi) hlutanna.

Ómögulegt er að útskýra hvernig nokkurt einveri gæti orðið fyrir áhrifum eða breytíngum hið innra með sér fyr tilstillis einhvers, persónis eða skapaðs hluts, þar eð ekki er hægt að leggja nokkuð til einverisins (heilverisins), né heldur er mögulegt að hugsa sér í því eitthvert innra ferli hreyfíngis, sem gæti framkallast, verið leitt, aukist eða minnkað innra með því, eins ok hinsvegis er hægt að hugsa sér ef um er að ræða þau hin samansettu hluti, í hverjum deilin (eða hlutin í samansafninu) geta skipt um stað. Einverin hafa ekki, eins ok áður er sagt, nokkur gluggi eða dyri, gegnum hver eitthvað getur farið út eða inn. Hendíngin (accídensin) geta hvorki sleppt sér lausum frá, né átt sér nokkuð hreyfíngi utanfyrir, úrverin (súbstansin), svo sem skynjanleg sundurliði (specíi) hjá skólastíkum fyrri tíma gátu gert. Utanífrá geta hvorki súbstansi né accídensi komið inní einverin.

MYND GEIMSGÁTT.jpg

Leibniz seígjir að þá er samansett hluti ekki geta verið til án hins einfalda, hljóti einföld úrveri að finnast yfir allt, ok náttúrið allt því að vera fullt af lífi. Hanþa seígjir víðar, að þar eð einverin eru heilveri ok bútalaus, einföld án innri hluta, þá geti þau hvorki orðið til né eyðst. Með náttúrulegu móti geta þau þannig hvorki byrjað né hætt að finnas til, ok þau eiga sér þannig tilveri svo leíngi sem sjálft úniversið á sér stað. En þađ er nánast alltaf, því alheimi þetta breytist vissulega stöðugt, en þađ er alls án endis, mun aldrei eyðast.

Til þessa máls heyrir líka að sérhvert einveri á að sér samansett hlutveri nokkuð sem við köllum líkhama. Þvert á móti kristnu trúi, ok alveg eins ok í fornnorænu hugsuni, er “sálið” aldrei án líkhams síns. Þau eru aldrei fríkúppluð, aldrei lausgerð frá líkami sínu, eins ok einhver alls óteíngd andveri (geníi). Þó má ekki halda það fyr satt að sérhvert “sál” eða einveri, hafi einhvert sérstakt magn efnis tilhlutað sér til eilífðar. Öll líkhami eru nefnilega í samfelldu fljótandi, ok ólík hluti ok deili hverfa stöðugt úr þeim ok í, án endis. Líkhömin ok önnur hlutveri eru jafnmörg þætti í samfelldu breytileiki ok rási alheimsins, þau (ólíkt einverunum) koma upp ok hverfa í heimsrásinu, verða til ok eyðast. Svo ekki, sem sagt, hvađ varđar einverin, sem eru sköpuð til lífs af Allverinu, Guði, svo leíngi sem einmitt það er Þess vilji.

MYND GEIMFERÐ

Þetta getur þá óhjákvæmilega af sér spurníngið um hvað sem gerist þegar einverið er afliðið, þegar líkhami þess svo að seígja ekki leíngur er lifandi ok virkt. Þetta er spurníngi eitt dr. Helga Pjeturss, ok svar hanþes er ótvírætt. Án líkhamis eru einverin ekki. Þau geta því ekki eftir dauði sitt safnast saman í einhverjum andaheimum, eins ok spíritistar hugsa sér. (Helgi átti mörg samtöl við mannverur handan þessa heims, en það var fólk á öðrum jarðhnöttum. Hanþað barðist ok dreíngilega gegn misskilníngi spíritista, ok er það því einkar leitt að margt fólk hef það trú að Helgi hafi verið spírtisti!)

Leibniz vill meina að það sem við kalla fæðíngi ok andlát eru annarsvegis bara þróuni eitthvert ok vaxandi, ok hinsvegis sundurekjandi (enveloppemens) ok rýrnandi. Óljóst er mér hvað þetta vill seígja eiginlega. Svar Helga er aftur á móti einfalt ok skírt: Einverin finna sér einfaldlega materíaliseríngi sitt, þ.e. endurlíkhamníngi sitt á öðrum stjörnum í geiminu, líkham ok stað sem einmitt henta séreðli hvers ok eins þeirra ok einmitt því lífsstefni sem þau eru á. En tvö eru stefni mannversins skv. Helga: Stefni Lífs, Samræmis ok Hamíngis, ok Stefni Hels, Sundrúngis ok Þjáníngis.

Það sýnist mér vel geta verið þess vert að nánar bera saman einverishyggji Leibniz ok stirnislífsspeki Helga Pjeturss, ok endurskoða bæði í ljósi hins. – En ekki mun það gert hér að sinni.

Mynd-helgipjeturss-front-260

Dr. Helgi Pjeturss

Teksti þetta á panskandinavíski (með viðbæti um súbstanshugtakið)

ÍSLENSKT EINKYNSMÁL

Mínímálfræði einkynsmáls íslensku

Startsíða