Þau voru eitthvað að skjóta eitt mann…

[birt miðsumars 2019] [endurskoðað 2019-12-30]

[Athugasemd 2020-07-09: Þessi kafli er hafður á ”einkynsmáli” byggðu á hvorugkyni. Síðan þetta fyrst var birt hefur kynhlutlausa málið tekið verulegum stökkbreytíngum í því ”þríkynsmáli” er kynhlutleysir eða ”afmarkar” karl- og kvenkynsorð sem snerta persóni eða gerendi, en viðheldur öllum þremur kynjum í höfðun til hlutveruleika. Þetta sýnist mér nú vera sú einfaldasta leiðin til málfræðilega kynhlutleystrar íslensku, og líklegast sú raunsæasta. – Þetta mál má nálgast með þessum hlekkjum: ”Einföld uppskrift fyrir kynhlutlausa íslensku” og ”Kynhlutlaus íslenska Þriggja kynja og mannverumynda”. Þar er ekki verið að leitast eftir neinni einföldun málsins með t.d. fækkun persóna og kynja eða einfaldaðri sagnbeygíngu, heldur einúngis eftir að kynhlutleysa málið og gera það að máli allra kynja.]

BILD AVSPÄRRAT.jpeg

…rétt áðan, við Menntaskólið hér í bæ!

Það ver bara steinsnar héðan, og vel sjáanlegt, – þó bara þökin, sem ofar vera en þöllin milli húsanna, furutrén.

Skólið ver auðvitað lokað núna, – því það ver sumarlof, – svo þetta hefur örugglega haft með gymmið þarna að gera! Það heldur ég!

BILD POLIS1

Lögreglið ver að fljúga með helikoptri einu bláhvítu, og stendur

POLIS

stórum hvítum stöfum, þar á.

Líklega ver það útrustað, þetta þyrli, með infrarauðu hitakameri.

Með slíku véli má vísst sjá lifandi veri og líkhamsvermi

í gegnum laufþakið á skóginu, þótt mikið sé

og gróskulegt.

707de-akta_dig

Fólk ver sumt eitt eitthvað að skyggnast upp í loftið, en sumt annað ver bara að flýta sér,

og millibæjarlestið geíngur

eins og vant ver, – og bílin líka.

 

Sjálft sit ég á loftgángi mínu, til að fylgjast með, …. auðvitað,….

í sólskini, vindstilli, að kvöldi, og með rautt í glasinu.

BILD ETT GLAS RÖDVIN

Þetta ver alveg eftir matið…. sem var gott.

 

Ansi ver það annars flott að vera til!

Þegar man lítur þar eftir.

 

+   +   + 

 

Einkynsmál

Sköpunarljóð indverskt á einkynsmáli

natal Óðins á kynhlutlausu íslensku máli

Pro Lingua Sana