Seigj mér það, Skógur, hvað það er sem þú þekur svo þétt!

Grundtvig (f. 1783, d. 1872) samdi eitt sinn í hugaræsingi þetta ástarljóð til hinna horfnu guða forfæðranna (ég birti þetta fyrst á einkynsmáli, og svo á Grundtvigs eigin máli, sem var danska):

Seg mér það skógur

–   –   –

Með drjúpandi tárum ég stari svo stórum. Hvað hefur sig hér?  Er það! Er það ekki, ein altaris steini, – öll mosi vuxin, – sem eikanna greini þekja svo þétt! Jú! Það er það! Svo rétt! Svo rétt! Og ég skelf af munúð og lyst, af heilögu andi í sáli mér kysst. Ég skunda, í ákefð, frá mér allt numið, að kasta mér niður við altari þeirra – og lofprísa Þau, – þessi (núorðið) sofandi Guði.

–  –  –

Med faldende tårer jeg stirrer så såre. Hvad løfter sig hist? O, er det ej alterets mossede stene, som egenes grene så tætte omhvælver! Det er – O, jeg skælver, Jeg dirrer af lyst, og hellig andagt opfylder mit bryst. Jeg iler, jeg iler med vingede fjed, for asernes alter at kaste mig ned og prise de hensovende guder.

Nikolaj Frederik Severin Grundtvig

Ég rakst á þetta steinaltari djúpt inni í skóginum. Það er vel lagað og mosi vaxið, tilvalið til að blóta heill til Guðanna fornu og önnur Heilög Vé. Mér var þá við þennan óvænta hargsfund minn, hugsað til þess litla og ljúfa trúarljóðs eða sálms sem Grundtvig samdi Guðunum til heiðurs, og sem ég fyrir einu og hálfu ári síðan hef þýtt yfir á einkynsíslensku. Ég fæ lyst að birta þetta enn aftur, annarsvegar vegna þess að þetta er einkar fallegt ljóð og óvenjulegt, og hinsvegar til að sína fram á það, – svart á hvítu – að víst má yrkja fagurt og listrænt með hvorugkyninu einu saman! – Þetta er hlekkurinn: https://nyold.com/seigj-mer-thad-skogur-hvad-thad-er-sem-thu-thekur-svo-thett-2/ Til Árs og Friðar!