Helfarissagni Kristí; um hversu Herri vort heimtaði alli dauða úr heljum
Kapítuli 5
Nú skal þar til máls taka, er ég hvarf áður frá, að þá er þey Satan ræddust vid, að þey heyra, er eíngli heilög kölluðu svo hátt, að dynja þótti útum allt, og mæltu svo: ”Tollite portas, principies, vestras et elevamini porte eternalis, et inroibit rex glorie!” [Opnið hlið ykkar, höfðíngi, og lát þau ævinnerlegu hurðin lyftast upp, svo að konúngið, hið dýrðlega meígi inn stíga!] Þá mæltu íbúar helvítis við Satan: ”Far á braut nú úr sessum vorum; ef þú mátt, þá berst þú nú hart við dýrðarkonúngið. Ekkert vildu vér við þenna eiga!” Og þey ráku svo á braut höfðíngi sitt úr helvítinu.
Þá er Satan kom út þaðan, þá sá þenn einglalið mikið vera komið að helvíti, en þenn gekk ekki til fundis við þey, heldur sneiddi hjá þeim. Brá þenn sér þá í drekalíki, og gerðist þenn þá svo miki umfángs, að þenn þóttisk liggja utan um gjörvallt heimið. Sá þenn nú þau tíðindi bera við í Jerúsalem, að Jesús Kristur var þá í andláti, og fór þángað undir eins, og ætlaði að slíta öndið þegar frá þenni. En þá er þenn kom þar að og hugðist gleypa mundi þenna og hafa með sér, þá beit aungull guðdómsins þenna, og krossmerkið féll á þenna ofan, og varð þenn þá veiddi sem fiskur á króki væri, eða mús eitt í gildri, eða melrakki í fallgryfji, eftir því sem fyrir var spáð. Þá fór dominus noster og batt þenna, en kvatti eíngli sín þenna að varþveita.
___________
Mínímálfræði íslensks einkynsmáls
Málfræðilega kynhlutlaust íslenskt mál / Nýa málfræðið
1. Niðurstígníngissaga. Kapítuli 1.
2. Niðurstigníngissaga. Kapituli 2
3. Niðurstigníngissaga. Kapítuli 3.
4. Niðurstigníngissaga. Kapítuli 4.