Það mælti mitt mæðri að mér skyldi keypa…. ljóð eitt lítið á íslensku einkynsmáli

 

Á einkynsmáli*: Það mælti mitt mæðri, at mér skyldi keypa eitt fley og fögur ári, fara á brott með víkíngum, standa upp í stafni,  stýra dýru knerri, halda svá til hafnis, höggva eitt ok annat.

Á númáli: Það mælti mín móðir, at mér skyldi kaupa fley ok fagrar árar, fara á brott með víkingum, standa upp í stafni, stýra dýrum knerri, halda svá til hafnar, höggva mann ok annan.

+   +   +

Sáralítið er reyndar bilið á milli þessara tveggja framsetnínga á þessu fræga ljóði Egils litla Skallagrímsburs.

* málfræðilega kynhlutlausu máli byggðu á hvorgkyni íslenskisins

–   –   –

BILD VIKINGASTAFNI

[Ljósynd: Kersi_a, – frá Pixabay]


Rúnatal Óðins á einkynsmálinu

Sköpunarsálmur eitt Rígvedisins

Einkynsmál

Kynhlutlaust íslenskt mál

Lítið myndunar- og beygíngarfræði einkynsmáls

Örlítið endurskoðað beygíngarfræði einkynsíslensku