[síðast endurskoðað 2019-12-30]
[Athugasemd 2020-07-09: Þessi grein er skrifuð á ”einkynsmálinu”. Síðan þetta fyrst var birt hefur kynhlutlausa málið tekið verulegum stökkbreytíngum í því ”þríkynsmáli” er kynhlutleysir eða ”afmarkar” karl- og kvenkynsorð sem snerta persóni eða gerendi, en viðheldur öllum þremur kynjum í höfðun til hlutveruleika. Þetta sýnist mér nú vera sú einfaldasta leiðin til málfræðilega kynhlutleystrar íslensku, og líklegast sú raunsæasta. – Þetta mál má nálgast með þessum hlekkjum: ”Einföld uppskrift fyrir kynhlutlausa íslensku” og ”Kynhlutlaus íslenska Þriggja kynja og mannverumynda”. Þar er ekki verið að leitast eftir neinni einföldun málsins með t.d. fækkun persóna og kynja eða einfaldaðri sagnbeygíngu, heldur einúngis eftir að kynhlutleysa málið og gera það að máli allra kynja.]
+ + +
Á einkynsmáli*:
Það mælti mitt mæðri, at mér skyldi keypa eitt fley og fögur ári, fara á brott með víkíngum, standa upp í stafni, stýra dýru knerri, halda svá til hafnis, höggva eitt ok annat.
Á númáli:
Það mælti mín móðir, at mér skyldi kaupa fley ok fagrar árar, fara á brott með víkingum, standa upp í stafni, stýra dýrum knerri, halda svá til hafnar, höggva mann ok annan.
+ + +
Sáralítið ver reyndar (eða hvað?) bilið á milli þessara tveggja framsetnínga á þessu fræga ljóði Egils (litla) Skallagrímsburs.
_______
* á málfræðilega kynhlutlausu máli byggðu á hvorgkyni íslenskisins
– – –
[Ljósmynd: Kersi_a, – frá Pixabay]
Málfræðilega kynhlutlaust íslenskt einkynsmál á grundvelli hvorugkyns númáls