Corpus Hermeticum / Hirði Mannverisins

[Endurskoðað 2019.08.09, útfrá Mínímálfræði íslensk einkynsmáls af 2019.08.08] 

+   +   +

[Þetta texti er skrifað á íslensku einkynsmáli byggðu á hvorugkyni, og er það haft í nærgerði-nær, þannig eins nálægt íslensku númáli eins og gerlegt er, nema hvað við val milli tvímynda nefnifalls eintals skv. kap. III 1-2 í Mínimálfræði einkynsmáls er nýmyndinu (i-myndinu) oftast fylgt. Upprunaleg hvorugkynsnafnorð eru normalt höfð óhreifð. ”Sjö-beygíngarkerfinu” er fylgt hér, og við (>b7)-beygíngi verður a-myndið gjarnan fyrir valinu. Þó ekki alltaf, því að frumtök þessi eru alls ekki algjör, heldur er það tilfinníngið á stundi og staði í textinu sem ræður förinu.]

BILD KENAZ2

[Óðins sjálfsfórn: ”Spjóti undað, sjálft fórnað sjálfu mér, á því meiði er manngi veit, hvers af rótum þenn rennr…”]

Pöjmandres, Mannhirði alheimisins

1. Það hendi mig eitt sinn er hugi mitt dvaldi í eigin leiðsli yfir hlutveruleikinu, að hugsun þess, míns hugs, var hafið upp till allra hæstu hæða, á meðan skynvitum líkhams míns var haldið í hömlum – rétt einsog menni eín sem eru niðurþýngd af höfgi vegna ofurfylli mats síns eða sökum ofþreytis líkhamsins.

Mér sýndist þá Veri eítt, gríðalega mikið, og meira en það, að umfángi algjörlega takmarkalaust, kalla nafn mitt og seígja: Hvað vilt þú heyra og sjá, og hvað hefur þú sjálft hugsað þér að læra og vita?

2. Og ég seígji: Hver er þú?

Þenn seígjir: Ég er þenþað sem er Mann-Hirðið (Pöjmandres), Allsherjishugi alls snilligáfis; Ég veit hvað þú þráir, og Ég er með þér, allstaðar.

3. Og ég svara: mig lángar að læra um öll þau hluti sem til eru. Mig lángar til að skilja náttúru þeirra, og að þekkja Guð. Þetta er, sagði ég, það sem mig fýsir að vita.

Þenn svaraði mér þannig: Halt þú þá í hugi þér öllu því er þig lángar að vita, og Ég mun það kenna þér.

4. Þenn skipti einnig svipi við þessi orð, og samstundis, á einu augnabliki, urðu hluti öll opnuð fyrir mér, og í óendanlegu sjónhverfíngi eínu fæ ég þá séð er hluti öll verða Ljós – til eíns Ljúfs, Unaðslegs Ljóss verða þau öll! Og ék starði, – sem bergnumið starði ég, – og töfraðist.

En eftir stund eítt lítið lagði sig Myrkur yfir sumt af þessu. Þrúngið Ógni, varð það, og drúngalegt, og það hríngaði sig í bugðandi fellíngum, svo að mér fannst það líkt ormi eínu vera.

Og Myrkur þetta ummyndaðist svo til Vætis; að Blautu Náttúri einhverju breyttist það, sem svo, strax þar á eftir, framfyrir augum mínum, slaungvast um með slíku háttalagi að ekki verður því á neitt veg með orðum lýst. Belgjandi út frá sér reykmekki eínu, sem lægi það af eldi logandi, stynjandi átakanlega, ymjandi hástöfum, og harmstöfum og sárum kveinum, – slíkum, að ekkert mannverumál nær að útseígja það, né útmála.

5. Og þar á eftir, Öskur eítt, alls óskiljanlegt, átakanlegt, sem gekk út frá því, sem væri það sjálft Rödd Eldsins.

Út úr Ljósinu steig þá Orðið hið Helga (Logos) niður í Náttúru það. Og uppávið til hæstu hæða, hljóp hreint Eldi frá hinu Vota Náttúri; Ljós var það, Skjótt og Verksamt, eins og Ljósið ávallt er.

Og einnig Loftið, sem líka er létt, fylgdi á eftir Eldinu; út frá Jarði-og-Vatni reis það upp til Eldsins, og virtist svo eins og hánga útfrá því.

En Jarðið-og-Vatnið héldu áfram að vera samanblönduð, svo mjög svo að ekkert mannveri gæti úrskilið Jarði frá Vatni. En þó var þeim unnt að heyra, sökum þess að Andis-Orðið (Logos) gegnsýrði þau.

6. Þá sagði við mig Mannhirðið: Fékkst þú Sýn þetta Skilið?

Neeij, sagði ég, en Það mun ég gera.

Ljós þetta, sagði Þenn þá, er Ég, þitt Guð, það Hugi sem áður er en það hið Vota Náttúrið er, það er frá Myrkrinu kom; Ljós-Orðið (Logos) sem frá Huginu kom, er Buri Guðs.

Og, seígji ég, hvað, hvað kemur svo?

Vita skaltu, að það sem Sér í þér, og það sem Heyrir í þér, er eitt Orðsins Drottni (Logos); en Hugið er Guð-og-Fæðri. Ekki eru Þau tvö skilin frá hverju öðru, heldur er sjálft Lífið til bara í Einíngi þeirra.

Þökki sé Þér, sagði ég, innilega séu þökki Þér!

Þannig, – svaraði Þenn, – skildu Ljósið, og gerðu Það eitt að Vini þínu.

7. Og á meðan Þenn þannig talaði, starði Þenn leíngi, leíngi í augu mér, svo að ék skalf fyrir augliti Þenns.

En þá er Þenn reisti höfuð sitt og kinkaði kolli á móti mér, þá sé ég í Hugi mér Ljósið, en nú í Veldi og Myndugleiki sem eíngin veri gætu útmælt eða afmyndað, og Kosmósið, Alheimið, í víðátti aukið útyfir öll skorði og takmörk, og að Eldið, sem umgirt var á öll vegi af því hinu Hæsta Mætti og Megni, var nú yfirbugað og hafði stöðvast.

Og þá er ék sá öll þessi hluti, skildi ég; fyrir tilstilli Orða Mannhirðisins (Lógos), skildi ég. 

8. En á meðan ég enn var í voldugu undruni, sagði Þenn við mig: Þú náðir að áskoða í Huginu, Úrmynd það Án alls Endis, það Úrmót alls sem Áðr Er en nokkuð annað Var. Þannig talaði til mín Mannhirðið.

Og ég seígji: Hvaðan koma þá frumefni og grunnþætti öll Náttúrisins til tilveris þessa?

Þessu gefur Þenn mér til svars: Frá Guði og Vilji Þenns, þaðan koma þau.

Náttúrið tók á móti Orðinu (Logos), og á meðan það einblíndi með starandi augnaráði á Alheims-Fegrið (Fegurðið), þá afmyndaði það það hið sama, og með eígin efnisviðum og frumsköpunum sála, gerði Sig Sjálft að Alheimi.

9. En Hugið (sem Sjálft er Guð), – og sem bæði er eítt Manni og Kona eítt, Ljós og Líf, – bar fram eitt annað Hug af Orðinu, til þess að gefa hlutunum öllum myndi sín öll og form, sem síðan (í eigínleiki sínu að vera Guð af Eldi og Andi) skapaði Valdhöfi Sjö/Hersi eín Sjö, sem þareftir umluktu, í sér, þáverandi sinnisheim allt, – en sjálft stjórn Þeirra Sjö og ríki, það kalla mannverur Örlög, Sköp.

10. Á því stundi, útfrá þessum niðursökktu þáttum Guðs, hljóp þá Orð Guðs fram til hins Hreina Verks Náttúrisins, sem á sér innibúandi einíngi með þessu hinu Verksama Hugi. Og frumefnin þau niðursökktu, urðu eftir þar, án Vits og án Rænis, til þess að framveígis verka sem hreint materíi, sem sjálft Efnisheimið.

11. Hugið hið Skapandi, eitt Nú orðið með Skynseminu, – Þenni sem umlykur svið öll alheimisins og spinnur þau með snældi sínu, – fer að snúa sköpunum sínum í hríngiði, og lætur þau snúast íkríng frá Upphafi án Upphafs, til Endis án Endis. Því hringferli sviðanna á Byrjun sína þar sem það Endar, – eins og Hugið það líka gerir.

Og frá hinum niðursökktu þáttum, bar Náttúrið fram af sér vit-laust líf; því Þenn rétti ekki út Skynsemið (Lógos) til þess. Loftið bar fram vængjuð hluti öll, Vatnið hluti allskyns sem synda kunna, og Jörð-og-Vattn geíngu skilin vegi, einsog Hugið það vildi. Og frá brjóstum sínum bar Jarðið, þau Líf sem það átti í sér, fjórfætlíngi öll og skriðdýri öll, dýri öll bæði vild og töm.

12. En Hugi Allfæðris, sem er Líf og Ljós, framskapaði Mann eítt, eítt Mannveri Þenni sjálfu Jafnvert, og varð svo fángið Ásti af þenni, sem væri þenn Buri eítt (þ.e barn) Þenns eigið; Þenn, þetta mannveri, varð virkilega afar fagurt! Án samanburðs var það fallegt, mannveri þetta, ímynd eítt og líkingi Skaparis síns!

Svo sannarlega, já sannarlega, varð Guð fángið Ásti af myndi ok líkíngi Sjálfs Síns; og Þenn veitti að Þenni öll sköpuni Sín, – já, Allt það sem Þenn hafði gert, – fyrir Þenn, Bur Þenns, að Sjálft hafa að Eigni.

13. Og þá er Mannveri það með miklu athygli hafði virt fyrir sér Meistarið, það hið Skapandi, í sjálfum sköpunargerðum Þess í Fæðrinu, þá vildi þenn líkas Sjálft Gera, Sjálft Forma og Mynda, og Sjálft Vera Skapandi Meistari eitt; þess vegna skildist Þenn frá Fæðrinu, með blessuni Þess, og færðist svo yfir í þau hin Verksömu Baugagörði Tilverisins.

Og þá er Þenn síðan, eftir þetta, skyldi eiga fullt heimild, og vald allt í verksemi sínu, athugaði þenn og skoðaði vandlega sköpuni Meðburða (þ.e. Systkyna) sinna, þeirra Hersanna Sjö, en Þau aftur fylltust miklu Ásti til Þenns, og sérhvert þeirra gaf Þenni hlutdeild í Sínu eigin skipulagi og kerfisgjörðum.

Og eftir að Þenn þannig hafði náð að vel þekkja og vel skilja innra kjarna þeirra, og eftir að hafa orðið þáttakandi eítt í eðli þeirra, lék Þenni mikið hugi á að brjótast ígegnum byrgi myrkrisheimanna og undirkasta hugi sínu, Vald það sem yfir Eldinu er.

14. Og, eftir að svo hafa náð valdi yfir öllum dauðlegum verum alheims, og hlutum og dýrum vitrænislausum, draup Þenn ásýni sínu niður ígegnum Samstillið, ígegnum Harmoníið, og yfirvann og braut þar Mátt Baughríngis þess, og sýndi svo, ok birti, hinu Niðursökkta Náttúri þarundir, það Fegri (=Fegurði) – er bara Myndi eitt Guðs getur átt.

Og þegar þenn, Nátturið hið Niðursökkta, sá birtíngarmynd þess Fegris sem aldrei getur sefjað um of, og sá líka Þenn sem þarí Birtist þenni, og sem nú Átti í Sjálfu Sér hvert og eitt agn af orki Hersanna Sjö, og að auki Guðs Eigið form, – þá brosti Það, hið niðursökkta náttúri, – já, þá brosti Það glatt út af Ásti sínu, Innilegu, Ríku.

Ímynd hins fallegasta Mannsforms hafði þenn nú feíngið séð í Eígin Vatni sínu, og skugga Þenns á Jarði sínu eigin!

Og þá er Þenn þannig hafði birt þenni sjálft Fegri Guðs, og séð mynd Sitt og Líkíngi inni í þenni, þá elskaði Þenn náttúrið hið niðursökkta – ok vildi æ vera og æ lifa í Því.

En með viljinu því kom verkið, og þannig kveikti Þenn til Lífs, það form og það mynd, sem áður var tómt, rænislaust.

Og Náttúrið tók ástarefni sitt og hjúpaði sig fullkomlega og þétt kríngum það, og Þau blönduðust saman, því Þau voru – Elskhugi eín.

15. Og þar af er Mannverið, – útyfir öll önnur lífveri í Heiminu öllu, – eitt tvöfalt veri; það er dauðlegt veri, vegna líkhamis þess, og það er ódauðlegt veri vegna undirstoðis þess í hinu Innra, Ekta og Eilífa Mannveri.

Þrátt fyrir að Þenn þannig sé alls án eigin lífláts og eigi einnig valdræði yfir öllu, þá á þenn sér þó þjáníngi þau öll sem dauðleg veri eiga við að búa, og er, – einsog öll önnur veri, – örlögunum undirkastað.

Þannig, þótt þenn sé hátt hafið yfir Samstillið og því öllu æðra, þá er þenn þó þræli eitt í því og undir því. Og þótt þenn sé eítt Mann-Kona, af Fæðrinu, sem sjálft er mann eítt og kona, og sem drottnar æ alvakið án svefns, er þenn þó, Ólíkt Fæðrinu, í því að þenn er Æ Yfirbugað af hyldjúpu Svefndrúngi.

16. Þá talaði Hugi mitt ótt ok sagði: Sjálft ég, líka Ég elska þessi orð og þetta tal! Kenndu mér meira! Ger þú það!

Sagði þá Mannhirðið: Þetta er Hulindómið, Það sem haldið hefur verit leyndu, til Þessa dags.

Náttúrið, umfaðmað af Mannverinu, frambar undur eín, svo unaðsleg undur útyfir öll undur. Því, svo sem Þenn hafði það eiginleiki að Vera í Samræmi við Þau Sjö, – sem, eins og Ég sagði, eru af Elds- og Andisnáttúri, – svo tafði þenn ekki við, heldur hraðaði sér, og bar umsvifalaust fram sjö “Menni” eín, í samræmi við inra kjarna og eðli þeirra Sjö, eitt Mann-Konu eitt sem Þenn svo hafði til Upphæða.

Við þetta sagði ég: Óh Mannhirði! Ég er nú uppfyllt miklu Ástríði og mig lángar mjög að hlýða á þetta allt. Hættu því ekki at kenna!

Sagði Mannhirðið: Vertu þá í fullu hljóði, því eigi hef Ég enn undið upp af því hinu Fyrsta Samræði (Logoi).

Vísst! Sagði ég: Nú er ék alveg hljótt!

17. Svoleiðis, – eins og Ég hefi sagt, – var tilurði Þeirra Sjö þannig: Jarðið var Kona, ok Vatn þenns var þrúngið lostum; Þroska sitt tók þenn frá Eldi, en Anda frá Eteri. Þannig bar Náttúrið fram römmi þau ýmis sem passa formi Mannverisins.

Og Mannverið, af Ljósi og Lífi, breyttist til Sáls og Hugs – að Sáli varð Lífið, að Hugi Ljósið.

Og á slíkt hátt héldu öll hluti sinnisheimsins áfram að vera og verka, allt leiðið hið lánga til Endaloka þeirra og Nýrra Upphafa.

18. Hlýddu nú á eftirstöðvi frásagnis þessa (Lógos) sem þig svo fýsir að heyra.

Þar eð tímaskeiðið nú kom til endis, voru bindíngi þau öll sem héldu þeim saman, leyst upp af Guðs Vilji. Öll dýri, – mann-koni voru þau, tvíkynja, – voru samtímis með Mannverinu leyst frá sjálfum sér, þannig að sumt þeirra varð Að Mestu að manni einu, sumt sömuleiðis, Að Mestu að koni einu.

Og umsvifalaust – í Heilögu Orði Sínu – talaði þá Guð og sagði:

– Aukið yður í aukníngi yðar! Margfaldið yður í margfeldni yðar, öll þér sköpuni ok lífveri sem til eru!

– Og mannveri það sem Á og Veit sig eiga Hug í sér, viti einnig að nema og skilja að í Sjálfu sér er Það ódauðlegt veri, og að orsök dauðis Þess er Ástið, – þrátt fyrir að Ástið, Kærleikið, Hjartað, reyndar sé Allt.

19. Þá þegar, er Þenn sagði þetta, orsakaði Forsýni Þenns, gegnum Örlögin og Samstillið, samföri þeirra og upphöf kynslóðanna. Af þeim sökum voru öll lífveri margfölduð, hvert og eitt eftir Sínu Eigin gerði og tegundi.

Og Þenn, sem þannig hafði náð að nema og skilja Sjálft sig, hafði og náð því Góða sem geíngur útyfir jafnvel ofgnótti öll. En Það hitt, sem á sér ásti slík er leiða afvegis, til villis, þenn eyðir ásti sínu á líkhamið eitt – og þenn verður þá eftir, ráfandi hálft rænislaust í Myrkrinu, og þenn mun sannarlega, sannarlega gegnum skynvit sín, líða Hlutkost Dauðisins.

20. Hvað getur þá verið villi eítt svo mikið, sagðí ég, er þau óvitandi mannverin öll drýgi, að þeim fyrir það myndu verða frátekið ódauðleikið, það ódauðleiki sem þau þó eiga í Sjálfu Sér?

Þú virðist, ó þú! sagði Þenn, ekki hafa hlustað á það sem þú heyrir! Bauð ég þér þá ekki að hugsa?

– Jú, vísst! Og ég hugsa, virkilega, og ég man orð þín öll, ok ég þakka þér, sagði ég.

En ef þú nú hefur hugleitt þetta nokkuð, sagði Þenn svo, seigj mér þá: Af hverju eiga þau öll, sem nú eru í Dauðinu, skilið at deyja?

– Það er, svara ég, vegna þess að Drúngalegt, Dapurt og Gleðissnautt Myrkur er róti og grunni sjálfs efnisviðsins; og frá einmitt því kom það hið Vota Náttúri;

Og, – sagði ég enn, – og af því, þessu Vota Náttúri, var líkhamið í sinnisheiminu samanþjappað og steypt, og frá þessu líkhami dregur svo Dauðið fram Vatn sitt (þ.e. næríngi sitt).

21. Vel talar þú, ó Þú, er þannig talar. Ég, Hugið, sjálft Ég, er með öllum mannverum helgum ok góðum, þeim hinum hreinu ok miskunnsömu, Þeim er Dyggðugt Lifa.

Slíkum mannverum er nærveri mitt að gagni, og umsvifalaust fá þau innra þekkíngi og kynni eitt af öllum hlutum (gnosis), og, með hreinlífi sínu, vinna þau sér hið Guðdómlega Ást Fæðrisins. Þau gera og Þenni eitt heitt og innilegt þakkargjerð, biðjandi Þenn um blessuni Þenns, og þau syngja Þenni sálmi sín, þrúngin brennandi ásti þeirra til Þenns.

Og þá er þau – þegar það tímið er inni – gefa upp líkhami sitt til jarðnesks dauðs, þá snúa þau sér í andstyggði frá nautnum og lostaæsíngum líkhamsins, þá er þau vel þekkja og vel vita hvaða hluti og verk þau nautnin vinna. Nei, það er Ég, Hugið, sem læt þessi válegu iðji líkhamsins, ekki koma til náttúrlegs fullnaðs síns. Því ég stend þar í dyrunum, ok ég skýt loki fyrir öll þau inngaungí, – og hegg sundur öll þau sinnisgerði, – sem lág, ill, og váfeing meígin ok mögn í sér hafa.

23. En frá hinum, frá þeim mannverum er Án Hugs eru, þeim Vondu og Siðspilltu, þeim Öfundssjúku og Ágjörnu, þeim sem reisa sér varnarmúr og baugagörð kríngum guðleysi sitt sem þau elska svo mjög og una, – frá þeim er ég Víða Fjarri.

Þeim er nærri Eíngli eítt Hefnínga, og Það eínglið er hjá þeim, og Það pínir þau, Það matar eldið, eykur þar eldi að eldi undir þeim; og Það kastar sér yfir þau gegnum skynvit þeirra, og lætur þannig vaxa vilji þeijra, og sjálft losti þeijra til að brjóta vébönd öll, svo að þau kalli yfir sig ennþá meiri kvöli og þjáníngi, margfölduð, og aldrei, aldrei muni láta af laungunum sínum og þráhyggjum til þess sem illt er og öfugsnúið, – saðningalaust keppandi eftir þessu öllu, í Myrkrinu.

24. Vel og vandliga hefir þú kennt mér, ó Hug mitt, eins og ég hefi viljað af þér. Og nú, – ék bið þig, – seígj þú mér þá eitthvað um það sem ræður í Hæðum Uppi varðandi Endurkomu Mitt Eigið.

Þessu svaraði Mannhirðið: Þegar til stendur að uppleysa efnislíkhamið, þá skalt þú fyrst gefa upp það að undirkastast þeim breytíngarferlum sem við því taka. Þannig hverfur frá þér það Lífsmót sem var þitt í lífinu, og þú fórnar þá einnig Lífsvegi þínu, en þá tæmdu orkumegni sínu, til Eínglisins. Skynvit líkhamisins hverfa þá tilbaka til róta sinna, verða aðskild frá hverju öðru, ok rísa svo upp aftur sem orkumögn eín; en ástríði og losti öll draga sig tilbaka til þess náttúris sem rænislaust er.

25. Og þannig er það, að mannverið, strax eftir hið jarðneska dauði sitt, hraðar sér upp gegnum hæði öll Samstillisins.

Til fyrsta beltis þess gefur Þenn Orkumagnið fyrir Vöxt og Rýrnuni; til þess annars, Vond Véli allskyns, afmögnuð; til þess þriðja, Tálavéli og Lostavéli afmögnuð; til þess fjórða, Sjálfsvald sitt, Dramb sitt og Hroka sitt, líka afmögnuð; til þess fimmta, Vanhelgandi Fífldirfski sitt og Hvatvísa Ósvífni, bæði afmögnuð; til þess sjötta, Gróðafíkni og Gróðasókn með Vondum vélum, afsköluð öllu upphafníngi; og, til þess sjöunda beltis Samstillisins gefur Þenn Fals sitt og Fláræði, einnig afmögnuð.

26. Og svo, þá er allt mögnuni Samstillisins eru af því fláð, og það nú er íklætt Sínu Rétta Orkumegni, kemur það til þess Náttúris sem heyrir til Þenns hins Áttunda, og syngur þar Fæðrinu lof og dýrð tilsamans með Þeim–Sem–Eru.

Þau sem eru þar, heilsa þenni kærlega velkomið með Gleði sínu og Fögnuði; og þenn, þángaðkomið, nú jafngilt orðið þeim sem þar dvelja, hlýðir náið á Orkumegni Upphimnanna (sem eru yfir því Náttúri er heyrir til Þenns hins Áttunda) þegar þau syngja lofsálmi sín á túngumáli eínu sem Þeirra er Eigið.

Og svo, í einu liði, fara þau til heims Fæðrisins; fórna Sjálf Sjálfum Sér til Kraftanna, og verða gegnum þetta, Þau sjálf, Kröfti eín, ok Orkumegni í Guði. Þetta eru þau lukksömu endalok þeirra sem unnið hafa innra þekkíngi og andleg kynni allra hluta (Gnosis) – þetta, að verða Sjálfgert af Guði, Eitt og Samt með Guði.

Hví þá tefja við? – Hlýtur það ekki að vera einmitt vegna þess, að Þú, – þar eð þér hefur svo ríklega verið veitt, – átt að vísa Vegið fram, fyrir þau mannveri sem þess eru Verðug, – og þannig koma því til leiðis að kynkvísli dauðlegra vera, gegnum Þig, meígi verða af Guði Þínu frelsuð?

27. Þetta sagt, blandaði sér Mannhirðið saman við Kröftin, við Háorkumegni Alheimisins, en ég, þakksamlega og með orð eín til blessunis Fæðris Allsherjis, varð frelsað, og uppfyllt af öllu því orkumegni úr hæstu hæðum sem hellt hafði verið yfir mig, og þrúngið öllu því sem Þenn hafði kennt mér um Eiginleiki Alverisins og Náttúri þess. Þrúngið og af hinum háfleygustu Hugsjónum, varð ég.

Og ék tók að kenna mannverunum um Kærleiksfullt Tilbeiðslu, Guðshollustu, Alúð ok Tryggð, og um Fegurð þess, og um Gnósis, hið Innra Þekkíngi og hin Andlegu Kynni alls sem Er:

Ó þér fólk! Jarðborin Veri, þér sem hafa gefið ykkur svo að ofdrykkji ok svefnsemi, og að vanþekkíngi á Guði, verið þið algáð nú, látið af offylli ykkar! Hættið að láta ykkur töfrast af forheimskandi höfgum ykkar!

28. Og þá er þau heyrðu, þá komu þau umsvifalaust. Og Ég sagði enn:

Þér fólk! Þér Jarðborin Veri! Hví hafið þér selt yður Dauðinu, þegar þér þó hafið bæði mátt ok meígin að eiga hlutdeild í Ódauðleikinu? Iðrist þér! Iðrist, ó þér fólk, þér sem gángið hönd í hendi með Ránglætinu! Þér sem bjóðið Fáviskinu til borða yðar! Farið burt út úr ljósi Myrkrisins, og, takið þess í stað, takið þátt í Ódauðleikinu! Afneitið Glötuni yðar!

29. Og nokkur þeirra, með Gretti eín í andliti sér, hurfu frá mér, og gáfu sig sjálf Helstefninu á vald; önnur, hinsvegar, Beiddust kennslis af mér, og Köstuðu Sér að fótum mér.

En ég bað þau sig upp rísa. Og ég varð síðan leiðtogi eítt Mannverukynþáttisins til að vísa vegið til heimilis þess, kenndi þeim Orðin (logoi), og hvernig og á hvaða hátt þau munu frelsuð verða. Ég sáði í þau Vísdómsorðunum (logoi); Dauðalaust Vatn, Lífsins Vatn, var þeim borið að drekka.

Og þegar liðið var að aftni og geisli sólis voru farin að setjast, bað ék þau að Gera Guði Þakkargerð. Og þá er þau höfðu lokið því þakkargerði, fór hvert og eitt þeirra til Síns Eígin Hvílisstaðs.

30. En ég skráði í hjarta mér velgjörníngi Mannhirðsins, og með öllum vonum mínum uppfylldum, fagnaði ég, já, meir en fagnaði ég, því að svefn líkhamis míns varð að Vakníngi Sálisins, og þegar ég lokaði augum mínum – birtust mér Sönn Sýni, þrúngin hinu Hljóðlausa Góða, og þegar ég bar fram Orð mín (logoi) Gátu þau Af Sér hluti góð ok dásamleg.

Allt þetta kom mér frá Hugi mínu eínu, þ.e. frá Mannhirðinu, Orði (Logos) Alls Snillisgáfis, en gegnum Þenn, og með Þenni, innblásið Guði, kom ég till hins Hreina Sannleiks. Þaraf þetta, að ég af sáli mínu öllu og af öllu mætti mínu, gef þökki mín innileg, til Guðs-Fæðris.

31. Heilagt ert Þú, ó Guð og Fæðri allsherjis!

Heilagt ert Þú, ó Guð, Hvers Vilji fullkomnar Sjálft Sig af eigin Kröftum!

Heilagt ert Þú, ó Guð, sem Vilt vera Vitað, og Ert vitað, af Þínum eígin!

Heilagt ert Þú, ó Guð, sem med Orði Þínu (Logos) Skapar Öll Hluti þau Samræmdu sem til eru!

Heilagt ert Þú, ó Guð, Hvers Mynd og Líkíngi Al-Náttúrinu hefur verið gefið!

Heilagt ert Þú, ó Guð, Hvers Form, Hvers Mót, Náttúrið Aldrei sjálft hefði getað gert!

Heilagt ert Þú, ó Guð, Máttugra en Mætti Öll tilsamans!

Heilagt ert Þú, ó Guð, sem Yfirskríður Upphefð allt og Yfirburði!

Heilagt ert Þú ó Guð, og Betra en nokkurt lofgerði getur lýst!

Tak Þú á móti Hreinu Fórni Hugs Míns, frá sáli og hjarta eínu til Þín uppstrektu, Ó Þú, Þú Óseígjanlega! Þú, sem alls Ekki Má með Vörum neinum Mæla! Þú, Hvers Nafn ekkert nema Þögnið Eítt fær vel fram borið!

32. Ljá eyru mér sem bið þess, að hin sameiginlega eðliseigind Allverisins (Gnósis), aldrei muni bregðast mér; og fyll Þú mig af sjálfu Orkumegni Þínu, fyll mig og af Náði Þínu, svo að ég meígi gefa Ljós til þeirra sem enn eru í fávitski um Mannverukynþáttið, þessi Systkyni mín, Meðburði mín, Bræðri og Systri, sem og öll eru Buri eín Þín.

Því að þetta, sem er Lífsins Stefna, hef Ég trú á, og vitna um. Og Ég fer til Lífs ok Ljóss.

Blessað Vert Þú, Ó Fæðri! [Þú sem ert bæði Mæðri og Feðri!] Manveri Þín munu öll heilög verða, eins og og Þú ert heilagt, þá er Þú Sjálft hefur veitt Þeim, að fullu, Heimild Þitt AÐ VERA!

+ + +

>>pro lingua sana<<

Hlekki:

EINKYNSMÁL ÍSLENSKU

MÍNIMÁLFRÆÐI : MYNDUNAR- OG BEYGÍNGARFRÆÐI

HEFNÍNGI VÖLSÚNGA Á KYNHLUTLAUSU ÍSLENSKU MÁLI

+  +  +

+ + +

Texti

Einverishyggji Leibniz ok stirnislíffræði dr. Helga Pjeturss
Sýnishorn af panskandinavísku einkynsmáli

+++

 

Bhagavat Gita

Hávamál Indíalands 1: Hugsvíli Arjúna
Hávamál Indíalands 2: Sankhya-jóga
Hávamál Indíalands 3: Athafna-jóga
Hávamál Indíalands 4: Vitskis-jóga
Hávamál Indíalands 5: Jóga athafnaafsals

+ + +

Önnur texti um ýmis hluti:

Rúnatal Óðins – á kynhlutlausu íslensku máli

>>Pro lingua sana<<. Fyrir heilbrigt túngumál!

Ástríkt Fæðri Alheims og Eingetið Bur Þess 

Kynhlutlaus persónufornöfn og kyngreinandi

Fífli í nágrenni mínu

MÍ TÚ-uppreysnið

Rig Veda um Upphöf alls

Fréttir frá loftgángi mínu

 

Texti skrifuð útfrá endurskoðuðu beygíngarfræði einkynsmáls:

Um blómasáli og sáli sveppa

Það mælti mitt mæðri… af Egli Skallagrímsburi

Endurminningí og annað um merki eitt mér síðan leíngi kært