6. Niðurstigníngissaga

Helfarissagni Kristí; um hversu Herri vort heimtaði alli dauða úr heljum

BILD HELVÍTISSTRÍÐIÐ.png

Kapítuli 6

En nú tek ég það til máls að seígja það, hvers þey hafa til tekið í helvíti, eftir að Satan fór þaðan. Ríkisdjöfli í helvíti mæltu við kappi sín: ”Takið nú snarlega og byrgið hliðin öll og færið fyrir þau járngrindi og járnbrandi, og verjist harðlega og standið vel á móti, svo að ekki verði upp tekin, og af yður hrifin, þey sem þér þó híngað til hafa haldið.” Þá er Guðs heilögu heyrðu þetta mæltu þey til hinna illu vætta: ”Tollite portas, svo að dýrðarkonúngið meígi hér inn gánga!”

Þá talaði þannig Davíð konúngur til Guðsliðsins: ”Það var þá er ég lifði og var konúngur ríkis eins í austurvegi, að ég spáði yður þetta: >Confitemini domino et invocate nomen eius et mirabilia eius que fecit, quia contrivit portas ereas et vectes ferreos confregit. Suscepit eos de via iniquitatis eorum.< [Prísið Drottnið og ákallið nafn þenns og þau kraftaverk sem þenn hefur gjört, því að burt hefur þenn slitið kopardyrin og brotið sundur járnsláin. Þenn hefur og uppnumið yður frá óréttu veígi yðar.]

Þá mælti spáverið Jesaja: ”Viti þú, að ég spáði svo fyrir,  þá er ég var á jörði, að dauði myndu upp rísa, og þey fagna er í gröfum væru; en sjálfi dauði, og helvítið, myndu sigri týna.”

Guðs heilögu, er þey heyrðu orð Jesajas, kölluðu ákaflega á helvítisfólkið: ”Látið upp hliðin, ella munu þér ofurefli borin.” Í annað sinn heyrðu þey þá nið svo mikið að allt þótti helvítið skjálfa: ”Tollite portas, svo að dýrðarkonúngið meígi hér inn gánga! Tollite portas!” Höfuðdjöfli, er þey heyrðu tvisvar utanífrá, að upp skyldi lokið, þá létusk þey ókunnug, og svöruðu: ”Quis est iste rex glorie, dominus fortes et potens, dominus potens in prelio?” [Hveri ver þenna dýrðarkóngur, og drottni, svo sterkt og máttugt? Drottin, það sterka líka í hildarleiki?” Þá mælti Davið: ”Ég kenni til orða þeirra er þar voru mælt, því að ég hefur sjálft í spádómi af heilögu andi þau mælt. Og nú mun ég þau seígja yður: >dominus fortis et potens, dominus potens in prelio est rex glorie, quia prospexit de excelso sancto suo, dominus de celo in terram expexit, ut audiret gemitus competitorum, ut solveret filios interemptorum.< [Drottin sterkt og máttug! Drottin, þenn sterki og máttugi í hildum, þenn ver það dýrðlega konúngið! Því að drottin leit út frá sínu háa helgidómi, og þenn sá niður frá himni til jarðis og náði þá að heyra klögusaungvi þau er þú knáðir í hlekkjum þínum, og þenn átti mátt til að frelsa börn öll þau er tekin hafa verið af lífi.] Alli þér, ljóti og saurugi! Látið upp hliðin, svo að rex glorie komist híngað inn.”

Þá er Davið konúngur hafði þetta mælt, þá kom þar dýrðiskonúngið að virkjum helvítis, og braut þá umsvifalaust borðveggi þess og gerði á því hlið eitt mikið. Og þegar þetta gerisk vitrast þenn í mannverumyndi af ljósi svo miklu, að öll myrkur helvítis voru þegar í stað horfin. Sérhvert gott mannveri hefur þá losnað úr þeim böndum sem þey voru bundin í. Svo mikið kraftur og gnýr stóð af þessu augnabliksskjóta niðutbroti helvítis fyrir höndum drottins, að djöfli öll tóku að fálma og skjálfa, og þáþegar brátt þaráeftir, er þey sáu Krist koma þar gángandi, guð þeirra, þá beindu þeir ásjóni sínu að þenni og mæltu: ”Yfir oss hefur þú nú stigið, allhart hefur þú hagað ráðum þínum gagnvart okkur, til að hneykja okkur. Sjá þau undur og endemi!  Þú leist út fyrir að vera lágt eitt og lítilfjörlegt veri, og þræli varst þú líkt, veígið á krossi og niður grafið, en nú vert þú hér, og drepur bundna úr drómum.”

Slíkt hið sama tóku öll fíli önnur helvítis um að mæla: ”Hvaðan vert þú Jesús, maður svo sterkt, og svo ríkt, og svo ljóst og svo syndlaust? Það heimur jarðrænt, sem svo leíngi hefur skattskylt verið undir okkur, hefur oss aldrei fyrr þvílíkt dauðaskatt goldið. Hávirt það veri, sem svo hugrakt ver að þenn ræður bug á kvölum okkar, og hræðist ekki, og grípur fólk allt úr böndum. Muna skulu nú, að það ver Jesús sem hér ver komið, þenn sem Satan, höfíngi vort, sagði, að mundi eitt ráða eftir dauði þenns sjálfs.”

Þá tók domino rex glorie að troða niður höfðíngi dauðans og batt þenna með logandi hlekkjum. En Adam heimti þenn til sín og birtu sinnar.

________

Einkynsmál

Mínímálfræði íslensks einkynsmáls

Málfræðilega kynhlutlaust íslenskt mál / Nýa málfræðið

1. Niðurstígníngissaga. Kapítuli 1.

2. Niðurstigníngissaga. Kapituli 2

3. Niðurstigníngissaga. Kapítuli 3.

4. Niðurstigníngssaga. Kapítuli 4. 

5. Niðurstigníngissaga. Kapítuli 5.