Málfræðilega kynhlutlaust íslenskt einkynsmál byggt á hvorugkyni númáls

 

BILD STLLEBEN

Til hægðaraukis við samanburð eða tilvitnuni verða öll málgreini hér númeruð

[birt 2019-11-18] [breytt 2019-12-23] [lítilega útaukið 2020-01-02] [endurskoðað og breytt 2020.01.20] 

[ATHUGASEMD 2020-07-09: ÞESSI GREIN ER SKRIFUÐ Á ÞVÍ KYNHLUTLAUSA MÁLI (BYGGÐU Á HVORUGKYNINU) SEM ÉG KALLAÐI ”EINKYNSMÁL”. SÍÐAN ÞESS HAFA MÖRG OG MIKIL VÖTN FLOTIÐ UNDIR BRÚNA OG KYNHLUTLAUSA MÁLIÐ HEFUR TEKIÐ VERULEGUM STÖKKBREYTÍNGUM Í ÞVÍ ”ÞRÍKYNSMÁLI” ER KYNHLUTLEYSIR EÐA ”AFMARKAR” KARL- OG KVENKYNSORÐ SEM SNERTA PERSÓNI EÐA GERENDI, EN VIÐHELDUR ÖLLUM ÞREMUR KYNJUM Í HÖFÐUN TIL HLUTVERULEIKA. ÞETTA SÝNIST MÉR NÚ VERA SÚ EINFALDASTA LEIÐIN TIL MÁLFGRÆÐILEGA KYNHLUTLEYSTRAR ÍSLENSKU, OG LÍKLEGAST SÚ MEST RAUNSÆA. – ÞETTA MÁL MÁ NÁLGAST MEÐ ÞESSUM HLEKKJUM: ”EINFÖLD UPPSKRIFT FYRIR KYNHLUTLAUSA ÍSLENSKU” OG ”KYNHLUTLAUS ÍSLENSKA ÞRIGGJA KYNJA OG MANNVERUMYNDA” . Sú síðarnefnda greinin er að mestu sú sama og þessi, en á ”þríkynsmálinu” og specifíkt um það.]

i.

Nafnorð og beygíngi þeirra í þessu einkynsmáli

1. Einkynsmálið og skandinavísk númál

Eiríkur Rögnvaldsson getur þess í greini sínu ”Má gera kynusla í íslenskunni?”, að fjöldi kynja í túngumálum geti verið allt frá eíngu kyni upp til tuttugu. Íslenskt númál á sér þrjú, og ver það fjölgun kynja frá því sem áður var.

Málvísindasögulega voru frá upphafi bara tvö málfræðileg kyn nafnorða í túngi okkar (indóevrópískri). Þetta voru annarsvegis ”gerandiorð” (huglög eða mannverumyndi) og ”hlutaorð” (andlög, hlutverumyndi), og voru þau fyrrnefndu í eðli sér samkyn (tóku til bæði karla og kvenna), meðan þau síðarnefndu tóku til líflausra og kynlausra hluta, og voru hvorugkyns. Hlutveruorðin voru til að byrja með án nefnifalls/aðalfalls, því það sem þau tóku til stóð aldrei sem gerandi hlutanna. Þetta hlutverk feíngu þau þó svo smámsaman, og tóku þá orðmynd þolfallsandlagsins (sem ver endíngislaust, stofn) sem nefnifallsmynd sitt. Samhliða þessu klofnaði samkynið og sérstakt kyn braust út úr því, og var það kvenkynið. Meðan þetta nýa kyn var markað, þ.v. a.s., gat bara höfðað til kvenna, kom gamla kynið að taka til karla, verða karlkyns, en samtímis líka að taka sér stöðu sem ómarkað kyn, þ.v., sem hlutlaust, – gat m.ö.o. í ólíkum kríngumstæðum tekið einnig til kvenna (í setníngi sem t.d. ”allir vera velkomnir”). Og þetta ver ástandið sem við hafa í íslensku númáli ídag.

Eiginlega hefði kanski mátt vænta sín að orðflokkur kynhlutlausra orða (hvorugkynið) tæki sér sess sem ómarkað kyn í túnginu. En svo varð ekki, líklega vegna þess að mikið ber á hlutverueðli þessara orða. Trúlega ver það líka þetta sem býr að baki því, að þegar málfræðilegum kynjum aftur fækkaði í norrænum grannmálum okkar, þá runnu karl- og kvenkyn þar saman í eitt (samkyn) nema meðal persónufornafna. Þetta fækkandi kynjanna var ekki það eina sem samtímis bar við sögulega í þessum systurmálum okkar; fækkun falla (kasusreduktzíón) var þar einnig í gángi:

Í skandínavískum númálum átti sér þannig stað (kríngum 1500) barátti eitt mikið og útdreígið milli nefnifallsmyndis og þolfalsmyndis nafnorða, og lauk því með að þolfallið hafði sigur yfir nefnifallsmyndinu.

Með undantekníngi frá persónufornöfnum, og einstökum málháttum eða orðatiltökum (eins og sænskisins: ”att fara mann ur huse”) féll svo einnig þágufallsmyndið að lokum saman við þolfallsmyndið (hest – hest – hest – hests), svo að eftir vara bara ”grundorðið” og ”genitivet”, eða hið svo kallaða ”s-form”. Hér (í einkynsmálinu) ver ekki málum leyft að gánga svo lángt, og (að svo komnu máli) ekkert kasusredúktzíón haft uppi. En þó kanski nokkuð í það áttið. (Við gera reyndar ráð fyrir að íslenska málið að lokum muni landa á sama staði sem þessi túngumál, kannski eitt snapp leíngra jafnvel, í og með að það gæti formað sig sem einkynsmál.)

Í túngumáli því sem við kalla íslenskt einkynsmál, verða beygíngismyndum nafnorðanna fækkað verulega gagnvart íslensku númáli, þegar í og með að það ver einmitt einkynsmál og fallendíngin taka liti af því sem ræður í sterkum beygíngum hvorugkyns íslenskis, og þá ver ekki hleypt fram endíngum hinna kynjanna, nema (til bráðabrigða) í nefnifalli eintalsins, og svo sem spor í sumum samsettum orðum og invertis með atviksorðum. 

Athugið að orðmyndunisregli þau sem að neðan fyljga varðandi nafnorð í einkynsmálinu, fjalla einúngis um samnöfn, – sérheiti má hafa óbreytt eins og þau vera í íslensku númáli.

2. Beygíngismynstur nýmáls (í þessu gái):

2.1. Hvorugkyninu og beygíngum þess ver haldið óbreyttum í nýmálinu. Beygíngismynstur upprunalegs hvorugkyns eru þrjú (að einstökum orðum undanteknum, sbr. “fé”); eitt þeirra ver veikt (A), hin tvö vera sterk (B1, B2). Orð sem í eignisfalli eintölu enda á samhljóði vera – eins og í íslensku númáli – sterk, öll önnur veik.

Þetta ver þá veika beygíngismunstrið meðal upprunalegra hvorugkynsorða:

A: a – a – a – a | u – u – um – (n)a || að – að – anu – ans | un – un – unum – (n)anna

Dæmi: (A) auga, eyra, firma, hjarta, nýra, drama.

2.2. Í sterku beygíngi hvorugkynsorða í númáli vera tvö mynstur. Þau vera þessi (við leggja inn sem dæmi einnig ekki-hvorugkynsorð sem passa inn hvað varðar víxlun á stofni (≤ø)  og beygíngisendíngi (≥)):

B1: ø – ø – ø – s | ø – ø – (j)um – a || ið – ið – nu – sins | in – in – (j)unum – (j)anna

B2: ø – ø – i – s | ø – ø  – (j)um – a  || ið – ið – inu – sins | in – in – unum – (j)anna

Hér ver öllu haldið eins og í venjulegu íslensku máli. Orð af karlkyni eða kvenkyni sem skv. ofansögðu passa perfekt inn í þessi munstur, taka sér sess þar. Nefnifall og þolfall eintals og fleirtals eru hér eins í báðum mynstrunum. Í B2 endar þágufallsandlagið (í eintali) á beygíngisendínginu ”i” (≥i). Í B1 endar það á ”i”-hljóði sem heyrir til stofns (≤ø) og ver ekki beygíngisendíngi.

Dæmi: (B1) gerði, bindi, stykki, virkni, veiði, ákveðni, gleði; (B2) haf, skip, hjól, ból, rör, leður, hreyður, sumar, þvaður, reður, kaðal(l), kamar, vetur.

2.3. Öll karl- og kvenkynsnafnorð íslensks númáls í einkynsmálinu hafa eins og í nefnifalli númáls, en sum þeirra koma svo að eiga sér að auki nýmynd (frá einkynsbeygínginu) sem valfrjálst tvímynd. Sum nafnorð sem höfða til mannvera vera í eðli sér stofn orðs með kyngreinandi beyíngisendíngi. Dæmi um þetta ver orð eins og ”vinur”/”vina”, og hér, til þess að forðast kyngreiníngið, ver heppilegt að annaðhvort hafa orðið í nefnifalli án endíngis, eða láta það enda á ”i”-i (≥i), sem einnig meðal fornafna ver notað til kynhlutleysis.

Nefnifall í númáli ver annaðhvort stofn án beygíngisendíngis (≤ø),  eða svo stofn með beygíngisendíngum (≥x), þar sem ”x” getur verið ýmist -ur, -r, -l, -n, -i, eða –a. Þannig má í nýmálinu finna öll þessi endíngi í nefnifalli nafnorðs. En taki man ekki þessi beygíngisendíngi með, heldur bara nýmyndi frumlagsins, munu nefnifallsmyndi nýmáls vera (a) annaðhvort endíngislaus og af sama myndi og þolfallið, eða þá (b) enda á ”i”-i, með sama endíngi í þolfalls- og þágufallsandlaginu. – Í beygíngismunstrum þeim sem hér á eftir fylgja (sjá neðar) munu upprunaleg endíngi nefnifalls ekki tekin með, enda má í einkynsmálinu fella þau burt. 

Þau kk- og kvk-orð númáls sem í nýmáli steypast til einkyns og hafa nefnifall með beygíngisendíngi einhverju skv. ofansögðu, og sem að auki (eins og t.d. hestur) hafa endíngislaust stofn í þolfalli (≤ø), taka þetta þolfallsmynd sem tvímynd sitt í nefnifalli (≥x/≥ø). En ef það orðið ver án endíngis (≤ø) í nefnifalli númáls (eins og t.d. grein), fær það ekkert tvímynd í aðalfallinu/nefnifallinu.

Eignisfallið í eintali og óákveðni myndast svo með ”s”-i, bættu að stofni (≥i) ef eignisfallið endar á ”s”-i í númálinu (C1), annars skeytist ”is” að stofninu (≥is).  M.ö.o: ef eignisfall endar á t.d. -ar, is, -ur, -r, -i, u eða -a, þá fær það í nýmálinu eignisfallsendíngið –is (C2), annars ”s”.

Það sem greinir þessi beygíngismunstur og það næsta (C3) frá sterkum beygíngum upprunalegra hvorugkynsorða, ver að nefnifall og þolfall fleirtalsins í óákveðni vera hér ekki leíngur sama myndis sem eintalsins (eins og i B1 og B2), heldur eiga sér beygíngisendíngið ”i” (≥i) og vera þannig samsömuð þágufalli eintalsins. Að öðru leiti beygjast þessi orð eins og í sterku beygíngi hvorugkyns í númáli. Þetta gildr einnig um eignisfallið í ákveðni eintals (sem myndast með því að skeyta ”sins” að stofninu, og ekki  ”isins”, nema ”sins” reynist vera of óþjált eða erfitt að frambera)

C1: ø – ø – i – s  | i – i –  um – a || ið – ið – anu – sins | in – in – unum – anna

C2: ø – ø – i – is | i – i – um – a || ið – ið – inu – sins | in – in – unum – anna

Dæmi: (C1) hól(l)*, bíl(l)*, stein(n)*, kaðal(l)*, kamar, maur, strákur, heimur, reður, strætó, karl, maður, móðgun, líðan; (C2) veggur, taung, il, markaður, mynd, rún, nauð, skál [*Hér er litið á annað samhljóðið í nefnifallinu sem innskeyti eitthvert í stofnið, og stofnið þannig í raun sem endíngislaust (≤ø). Alternatíft má skoða það sem beygíngisendíngi (≥)]

2.4. Nafnorð, sterkt beygð eða veikt beygð, sem hafa þolfall sitt í eintali sem stofn (≤ø) + endíngi eitthvert (≥a, ≥u, eða ≥i), fá ”i” sem þolfallsendíngi og þágufallsendíngi (≥i). Þetta endíngi gefr einnig það orðmynd sem þjónar sem tvímynd orðsins. Orð sem þegar í nefnifalli númáls  enda á ”i”-i fá því ekkert tvímynd. Til þessa mynsturs heyra öll þau orð sem eru endíngislaus í nefnifalli (≥ø) og stofnið endar á eða hefar (kvenkyns) viðskeytið ”íng”. Slík orð fá í nýmáli tvímynd með ≥i í nefnifalli.

C3: i – i – i – is | i – i – um – (n)a || ið – ið – inu – sins | in – in – unum – anna

Dæmi: (C3) kona, bóndi, skvísa, veisla, belja, skóli, drottníng, meiníng, undantekníng, teikníng. [Ath. að þetta þýðr að hér ver horfið frá ”sjöbeygíngiskerfinu” sem við höfðu í brúki um stund.]

3. Athugasemd um beygíngisafbrigði

Vert ver að athuga að sum upprunalega karlkyns- eða kvenynsorð, gætu vel fallið undir t.d. B2, samtímis sem þau fá beygíngi skv. C2. Þetta varðr t.a.m. reður, sem ver karlkyns, en má vel beygja eins og leður (B2), – en jafn vel skv. C2, og þá hafa nefnifall och þolfall fleirtalsins sem reðri og ekki reður; sama gildir vetur, með fleirtal sem vetur (eins og í númáli) eða vetri, kamar og hamar (kömur/kamri eða kömri og hömur/hamri eða hömri), kaðall (köðul/kaðli eða köðli), o.s.frv. Eiginlega má að svo komnu máli heita það smekksatriði hvað seígja og skrifa, og því vil ég halda því opnu sem valfrjálsum beygingisafbrigðum. Að tala om mörg vetur og reður ver kanski eðlilegra og fallegra en að ræða um ótöl kamri og hángandi köðul, köld og hörð vetri, og hvala reðri?

4. Beygíngismynstur með tvímyndum

Meðan upprunaleg hvorugkynsnafnorð af sterku beygíngi vera öll án nefnifallsendíngis, geta umsteyptu nafnorðin, auk endíngisleysis (≤ø), endað á –ur, -r, -l, -n, -i, eða –a. Þetta  sýnist mér þá fljótt á litið vera sterku beygíngismynstrin í brúki meðal þeirra (en dreifíngi endínganna á mynstrin gætu verið önnur við nánari rannsókni):

(1) r/ø – ø – ø – s | ø – ø – um – a || ið – ið – nu – sins | in – in – unum – anna

(2) ø – ø – i – s | ø – ø  – um – a  || ið – ið – inu – sins | in – in – unum – anna

(3) ur/r/l/n/ø – ø – i – s  | i – i –  um – a || ið – ið – anu – sins | in – in – unum – anna 

(4) ur/r/ø – ø – i – is  | i – i –  um – a || ið – ið – anu – sins | in – in – unum – anna 

(5) a/i/ø – i – i – is | i – i – um – (n)a || ið – ið – inu – sins | in – in – unum – anna 

Dæmi: (1) læknir/lækni, mælir/mæli, hirðir/hirði, greinir/greini, reiði, virkni, gleði, veiði, menni; (2) reður, vetur, kamar, kaðal(l)*; (3)  skápur/skáp, klár, stól(l)*/stól, stein(n)*/stein, kjól(l)*, nár/ná, knörr, pistill, kaðal(l)*/kaðal, meitil(l)*/meitil, staur, mávr/má, reður, vetur; (4) veggur/vegg, skrá, reið, markaður/markað, bók; (5) bóndi, kona/koni, galli, kanna/kanni, belja/belji, kráka/kráki, meiníng/meiníngi, drottníng/drottníngi, teikníng/teikníngi, lækníng/lækníngi. [*Hér ver litið á annað samhljóðið sem beygíngisendíngi, ≥, fremur en innskot í stofnið. En ef í staði þess það ver skoðað sem innskeyti í stofnið, eiga dæmin samt heima í þessu mynstri, en sum þeirra líka í (2)]

5. Eintal og fleirtal

Fleirtalið myndast í einkynsmáli þessu eins og sjá má frá beygíngismunstrunum hér að ofan, á þrenn hætti: (1) með ≥u í nf. og þf. eins og í veiku beygíngi hvorugkynins; (2) með ≥ø, eins og í sterkum beygíngum hvorugkyns númáls; og (3) með ≥i, í nefnifalli og þolfalli nýsteyptra nafnorðsmynda. Þágufall og eignisfall fleirtalsins vera eins í öllum beygíngismynstrum eins og í númáli.

6. Viðskeytt og laus greini

6.1. Í beygíngismunstrum þeim sem sýnd vera í ofanverðu gefur viðskeytt greini að líta í ákveðni eintals og fleirtals: ið – ið – inu – sins | in – in – unum – anna. Laust greini sem samsvarar þessu viðskeytta greini ver haft fyrir framan lýsíngisorð sem fylgt ver af nafnorði. Þetta ver í númáli íslensku ”hinn” og ver í þremur kynjum, og tiltölulega sjaldan notað.  Í einkynsmálinu ver aðeins hvorugkynsmyndið ”hið” brúkað, en það beygist þannig: hið – hið – hinu – hins | hin – hin – hinum – hinna. 

Í dönsku máli og norski, og einnig í  íslensku númáli ver nafnorðið sem þetta ákveðna greini heyrir til (den / det) jafnan í óákveðni; í sænsku máli ver það hinsvegar haft í ákveðni. Sjálft hefur ég það þá gjarnan í ákveðni, enda hefur ég búið við það valkostið – þetta tvöfalda ákveðni, – meira hluta lífs míns. Ég heldur þá þessu opnu fyrir annað fólk að sjálft velja og lykta um.

6.2. Í íslensku númáli vera hliðstæð eða laus greini óákveðni normalt ekki höfð uppi. Í einkynsíslenskinu ver þetta meira venjulegt. Þetta greini ver orðið ”eitt” og ver það bæði notað í eintali og fleirtali: eitt – eitt – einu – eins | ein – ein – einum – einna.

Óákveðið laust greini má hafa bæði fyrir framan nafnorð eða að baki þeirra. Greinið ver fallorð, og í nálægð þess nafnorðs sem það vísar til, styður það – eins og önnur fallorð sem gera þetta sama hlut – sjálft hvorugkynseðli þess. Ef ég seígjir eða skrifar ”eitt mann” eða ”koni ein”, eða ”eitt bíl” þá gerir ég hvorugkynið (og talið) augljóst.

3. Tvöfalt óákveðni ver sjaldgæft, en ekki óhugsanlegt, t.d. í ljóðaskáldskapi.

7. Hljóðvörp

7.1. Mikið ber á hljóðvörpum í íslensku máli, og þá ekki síst í beygíngum sterkra hvorugkynsorða. Dæmi um það vera t.d. ”haf” og ”þak”: haf – haf – hafi – hafs | höf – höf – höfum – hafa; þak – þak – þaki –þaks | þök – þök – þökum – þaka. Hljóðbreytíngin eiga sér hér staðs milli eintals och fleirtals. Svo einnig í nafnorðabeygíngum einkynsmáls í munstrunum C1–C3.

Aðalreglið við slík beygíngi (mótsatt því sem gildr í B1–B2) ver að nefnifall og þolfall fleirtalsins vera samsamin þágufallsandlaginu í eintalinu. T.d. ”maur” og ”steinn/stein”: maur – maur – mauri – maurs | mauri – mauri – maurum – maura; steinn/stein – stein – steini – steins | steini – steini – steinum – steina. Hér verða því eíngin hljóðvörp milli eintals og fleirtals aktúell. En ef við beygjum orð eins og ”bóndi”,”kanna/kanni” eða ”kaðall/kaðal” verðr e.t.v. annað uppi á tenínginu: bóndi – bóndi – bóndi – bóndis | bóndi – bóndi – bændum – bænda; kanna/kanni – kanni – kanni – kannis | kanni – kanni – könnum – kanna; kaðall/kaðal – kaðal – kaðli – kaðals | kaðli – kaðli – köðlum – kaðla. Hljóðvarp kemur fremst fram í þágufalli fleirtalsins, líklega vegna ”u”-sins í endínginu, en ver útfrá fleirtalinu kanski að vænta sín í nefnifalli og þolfalli fleirtalsins. Hvað sem því líður finna við það ráðlegt að leyfa hljóðvörp í nefnifalli og þolfalli fleirtalsins þegar, og aðeins þegar, það ver til staðs í þágufalli þess: bændi; könni; köðli. Einnig hömri og kömri.  –Þessu verður þó að halda valfrjálsu.

7.2. Á sama veg mætti leyfa myndun fleirtalsins með því að gánga útfrá fleirtalsmyndinu í núíslensku máli, í stað þess að tvítaka eintalsþágufallsandlagið í nefnifalli og þolfalli fleirtalsins. Orð eins og t.d. ”maður” mætti þá beygja þannig: maður/mann – mann – manni – manns | menni – menni – mönnum – manna. Ver það mjög eðlilegt að tala um ”mörg menni samankomin”, fremur en um mörg manni” eða mörg ”mönni”, enda ver þetta oss tamt þar eð einmitt hvað ”mannið” varðar hafa við orðið ”menni” í t.d. ”illmenni”, ”fjölmenni”, o.s.frv.. (Við meiga þá brjóta það orðliðið út og nota sem samheiti fyrir ”maður”. En þá sem eigið orð með eigið beygíngi (menni – menni – menni – mennis | menni – menni – mennum – menna).)

En hvað um orð eins og ”garpur”? Við geta haft fleirtalið í nf. sem ”garpi”, eða jafnvel ”görpi”, en líklega fer best á að tala um mörg ”gerpi”. Sama gildir um orð eins og ”varpur” (sem ég nota í rúnafræðum mínum og hefur frá sænsku túngi): fremur, kanski, fleirtölumyndið ”verpi” en ” varpi” eða ”vörpi”?

Hvernig meðhöndla hljóðvörp í einkynsmálinu ver mér ekki fært að setja upp nein steinhörð regli, en sjálfsagt ver það því fólki fært sem rannsakað hefur almennilega slík hluti í íslenskinu.

8. Samsetníngi orða

8.1. Orðasamsetníngi vera eins og í íslensku númáli, þ.v. með stofnsamansetníngi, eða eignisfallssamsetníngi, eða þá með því að nota teíngistafi (með bindistafssamansetníngi). Við (1) stofnsamansetníngi ver fyrri hluti orðsins stofn nafnorðs; við (2) eignisfallssamsetníngi ver  fyrri hluti orðsins eignisfall af nafnorði, og endar í eintölu ýmist á -s eða -is (eða -a, við veikt beygingi) í eintalinu, og á -a eða -na í fleirtalinu; við (3) teíngihljóðssamansetníngi ver á milli síðari og fyrri liðar skotið inn hljóði sem ekki ver eignarfallsendíngi. Þessi teíngistafi/teíngihljóð vera í númálinu: – i, – a, – u, – s, og vera þau í fullu brúki í einkynsmálinu.

8.2. Eignisfallssamsetníngi útfrá fleirtalinu, vera í einkynsmálinu alveg eins og í núíslenskinu. Önnur orðasamsetníngi vera einnig að mestu eins, nema hvað í einkynsmálinu ver leyfilegt að sem afbrigði (eða regli) í orðasamansetníngi nota sem teíngihljóð þau hljóð með hverju númálið definíerar eða skilgreinir eintalseignisfall þess orðs sem myndar fyrra lið orðsins. Þessi hljóð vera þá, fyrir utan þau þegar tilgreindu (–i, – a, – u, – s), einnig – r eða – ar, og – ur. Í raun inniber þetta að eignisföll númálsins má nota sem afbrigði í þessu samsetníngissamheíngi. (Þannig má tala um ”eignarfall” og ”eignisfall”, ”persónufornöfn” og ”persónisfornöfn”, ”hlutverismyndi” og ”hlutverumyndi”, etc.) Gerir það málið allt liðugra og einfaldara á eitt hátt, og fallegra, en flóknara á annað hátt. (Hvort þykir t.a.m. fegurra að tala um ”viskisyóga” eða ”viskuyóga”?)

9. Um stofn nafnorða í nýmáli

9.1. Hvernig má finna stofn orðanna í þessu nýmáli? Svar: Hafi orðið tvímynd (og annað myndið endi á ”i”-i) þá ver stofnið sjálft orðið að frádregnu ”i”-inu. Veri það án tvímyndis og endi ekki á ”i”-i, þá ver stofnið sama sem orðið í nefnifalli. Stofn nafnorða í einkynsmálinu má annars finna í eignisfalli eintölu í óákveðni að frádregnu  ”s”-inu, nema það endi á ”is”, en þá, til að vita hvort stofnið endi á ”i”-hljóði eða ekki, ber að athuga hvort eignisfall fleirtalsins í ákveðni endi á ”isins”. Geri það ekki það ver ”i” ekki í endíngi stofnsins, og stofnið eins og í andlagsfallinu að frádregnu ”i”-inu. Þó má búast við að í þessu falli myndist (vegna óþjálnis) viss tvímyndi (t.d. gæti veislsins létt tekið myndið veislisins, njósnsins njósnisins, beljsins beljisins).

9.2. Mér leikur stundum hug á að leyfa þágufallsmyndi sem tvímyndi allra nafnorða í nefnifalli nema upprunalegra hvorugkynsorða, eða ennþá róttækara, láta aðalfall eintölu alltaf enda á ”i”-i, og hef ég reyndar visst tilhneigíngi til að gera það þegar ég skrifa, hugsa og tala á einkynsmáli. Ef þetta væri reglið að fylgja mundi við hafa beygíngi sem þessi: manni – mann – manni – manns; myndi – mynd – myndi – myndis; kóngi – kóng – kóngi – kóngs.

Það myndi verulega einfalda einkynsmálið ef ”i”-ið fyndist út um allt, – en ég reyni þó að láta það vera. Það býður upp á stærra fjölbreytileiki í málinu að ekki gefa eftir fyrir þessu árátti, trúir ég, og í gegnum það, meira fegri,

9.3. Hinsvegis, vill ég leyfa mér á stundum, vegna annarleikis sumra orða í nýmálinu, nánar tilgreint, vegna annarleikis sumra orða sem beygjast skv. C1 og C2, hér að ofan, að leggja ”vi” að stofni, svosem orða- og beygíngisafbrigði, en þá beygist orðið annaðhvort skv. C1 eða C3. (Hér að ofan hef ég gert þetta við orðið ”þráð”/”þráðr”: þráðvi., – en ég tek hér, í skrifandi stundi, ekki til neitt annað dæmi um þetta. Slík dæmi verða að sýna sig í praxís, og ekki ákvarðast fyrirfram.)

ii.

Persónufornöfn og önnur fornöfn

1. Persónufornöfn og ábendíngisfornöfn í einkynsmálinu vera annarsveígis kyngreinandi, og hinsveígis kynhlutlaus.

1.1. Kyngreinandi persónufornöfn: Slík vera t.d. ”hann” og ”hún”, einnig ”hanþa(ð)” og ”húnþa(ð), ásamt ”þeir” og ”þær”, – en þessi fornöfn stýra hér hvorki málfræðilegu kvenkyni né karlkyni hliðstæðra orða, heldur bara einkyni (hvorugkyni). Þau vera þannig ekki raunverulega kvenkyns- eða karlkyns, en benda þó á raunkyn eða þá kynkennd þeirra persóna sem um ver fjallað eða til höfðað

1.2. Persónufornöfnin ”hanþa(ð)” og ”húnþa(ð) má nota má bæði sem kyngreinandi ábendíngisfornöfn og persónufornöfn. Ábendíngisfornöfn nýmáls íslensku vera annars ”það” og ”hitt”, og beygjast þannig: það – það – því – þess | þau – þau– þeim – þeirra; hitt – hitt – hinu – hins | hin – hin – hinum – hinna. Þau vera notuð eins og í íslensku númáli.

1.3. Athugið, að nýmynduð persónufornöfn sem ætluð vera til kynhlutlauss brúks, eins og t.d. nýorðið ”hán” (beygist eins og lán), ættu – að voru viti – heldur að nota einúngis kyngreinandi, þ.v., sem vísandi til eitthvers þriðja kyns við hlið kvenkyns og karlkyns. (sjá nánar hér að neðan). Kyngreinandi persónu- og ábendíngisfornöfn vera í einkynsmálinu aðeins notuð þegar raunkyn (eða kynhneygð) ver í fókusi eða einhverju máli skiptir í samheínginu. Þau vera þannig ekki notuð þegar kynjun ver óþekkt eða óviðkomandi.

2. Kynhlutlaus persónufornöfn: Persónufornafnið ”það” ver í sjálfu sér kynhlutlaust, en höfðar klassískt aðalalega til ópersónulegra hluta, og, – heitir það, – ”eingi vill kallast ´það´”. Þess vegna ver þörf á kynhlutlausu fornafni einhverju sem greinilega ver af eðli mannverumyndis ( eða lífverumyndis).

Mörg ólík orð hafa verið lögð til á síðari áratugum sem verandi hentug að brúka sem kynhlutlaust persónufornafn. Þar á meðal, hín, , hán. Einnig, út frá sænskinu, henn.

Sjálft, eða persónulega, hefur mér (sem mannverumynd af persónu- og ábendíngarfornagninu ”den” í dönsku, norsku og sænsku máli) líkað best við ”þenn” (í beygínginu þenn – þenn(a?) –þenni – þenns), eða kanski ”þenþa(ð)”,  – eða enn, einfaldlega ”það”, af því að ég held að alveg sé hægt að venjast þessu fornafni í höfðun til persóna. Og reyndar ver það notað þannig að nokkru í númálinu líka: ”Ég hitti skáldið hér úti, og það var í góðu skapi.”

Hvaða orð sem man svo velur, svo á það bara að nota kynhlutlaust, alltsvo þegar raunkyn ver óþekkt eða óviðkomandi, eða ástæði eitthvert ver fyr hendi að dylja það. T.d. þegar rætt ver um t.d. lækni, forseti, ráðherri, glæpamenni, guði. Þannig ver ekki hæfilegt að nota þetta kynhlutlausa orð til að tákna persóni af ”þriðja kyninu”, eða manneski eitthvert sem kennir sig sem hvorki karlmenni eða kvenmenni, sem bæði kynin, eða hinseigin á eitthvert annað hátt. Slíkt brúk fjallar undir kyngreinandi notkun orðsins (skv ofansögðu).

Útfrá þessu hugsunagángi þarfnast ekki bara eins, heldur tveggja ólíkra nýorðmynda í flokki persónufornafna (t.d. ”hán” sem kyngreinandi, og ”henn”, ”þenn” eða ”þenþa(ð)” eða eitthvað annað sem kynhlutlaust). Það ver vort meiníng að best veri að ”hán” fái kyngfreinandi hlutverk skv. ofansögðu, eða öllu heldur, haldi áfram hafa þap hlutverkið, meðan hinsvegar ”þenn” verði látið axla hlutverkið að fúngera sem kynhlutlaust mannverumynd persónisfornafnsins.

3. Athugið, að á sama hátt og nota má ”húnþa(ð)” og ”hanþa(ð)” sem kyngreinandi fornöfn, má nota ”þenþa(ð)” sem kynhlutlaust. En þessu meira sem við venjast einkynsmálinu, þessu eðlilegra virðist það að bara nota ”þenn” sem mannverumynd kynhlutlausa persónufornafnsins. 

4. Sem kynhlutlaust ábendingisfornafn fyrir utan ”það” hafa við laungum haft uppi ”þenþa(ð)” sem mannverumynd þess. En síðan hafa við allt meira hallast að því að einfaldliga hafa kynhlutlausa ábendíngisfornafnið sem ”þenn”, þannig af sama orðmynd og með sama beygíngi sem persónufornafnið. Þetta einfaldar málið, og þess vegna koma við að leggja niður fyrri praxís okkar og framveígis bara nota það (”þenn”). 

5. Önnur fornöfn og mannverumyndi þeirra: Öll önnur fornöfn má hafa óbreytt relatíft núíslensks brúks, en einúngis hvorugkynsmyndin vera þó notuð. Þetta má taka sem berandi aðalregli.

En mörgum mun finnas það afar annarlegt að seígja t.d. ”Ekkert má vera á þessu svæði”, þegar höfðað ver til persóna (og fornafnið ekki ver hliðstætt hvorugkyns nafnorði eða þá hvorugkynjuðu nafnorði, eins. og t.d. ”menni”, ”koni”). Væri þá hægt að taka upp nýmyndað orð eitthvað fyrir þetta fornafn, sem staðið gæti fyrir mannveru- eða lífverumynd þess í slíku samheíngi, t.d. ”eíngvi” eða ”eíngi” ([eínginn/eíngin] > ekkert: eíng(v)i – eíng(v)i – eíng(v)u – eínskis |eíngi – eíngi – eíngum – eíngra). Á sama veg má það finnast óþjált eða skrítið að seigja: ”Öll verða að hverfa héðan umsvifalaust!” þegar átt ver við persóni, þótt þetta sé líklega vanaatriði. Kanski þá nota ”öllvi” sem lífverumynd orðsins, eða, betra, ”allvi”, eða bara ”alli”: ([allur/öll] > allt: alli – alli – öllu – alls |ölli – ölli – öllum – allra).  Sama gildir ”nokkur” í fleirtalinu [nokkrir/nokkur] > nokkri – nokkri – nokkrum – nokkra; [flestir/flest] > flesti – flesti – flestum – flestra; [einhver/eitthvert] > einkvi, …. Og svo framleiðis. Óákveðin fornöfn eins og t.d. ”hvor” og ”hver”, þar sem kvenkyn og karlkyn vera ídentísk í nefnifalli má á svipað hátt hafa sem ”hvori” og ”hveri” í mannverumyndi einkynsmálsins og beygja samkvæmt ofansögðu. Fornafnið ”einn” (t.d. í merkínginu sérstæður) má einnig hafa þannig í mannverumyndinu: [einn/eitt] > eini – eini – einu – eins.

Þó held ég að best sé að einfaldlega halda sig að aðalreglinu og venja sig við hrátt hlutverumynd hvorugkynsins í mannveru- eða lífveruteíngslum þeim sem uppi vera höfð. Fornafnið ”sjálft”, t.d. kann að þykja erfitt að nota um sjálft sig, og þá kalla á eitthvert annað orðmynd, t.d. ”sjálfg”: [sjálfur/sjálf] > sjálft: sjálfg – sjálfgi – sjálfgu – sjálfgs |sjálfgi – sjálfgi – sjálf(g)um – sjálf(g)ra, eða ”sjálfi” [sjálfur/sjálf] > sjálft: sjálfi – sjálfi – sjálfu – sjálfs |sjálfi – sjálfi – sjálfum – sjálfra [?]), – en ég get sjálft (sjálfg/sjálfi) borið vitni um að sjálfu mér hefur það ekki reynst sérstakliga örðugt að venja geð mitt að hvorugkynsmyndinu, þótt mér fipist á stundum og nota karlkynið, þar eð ég ver af því kyninu og það ver mér tamt að hugsa þannig.

______

6. ATH.: Beygíngismunstur það sem uppi ver haft hér að ofan hvað varðar óákveðnu fornöfnin, eða öllu heldur, kynhlutlaus mannverumyndi þeirra, ver: -i – -i – u -s | -i – -i – -um – -ra. Við nánara athugun sýnist mér [2020.01.20] það vera ráð að til þess að draga eitthvað úr annarleiki einkynsmálsins, að í staðið fyrir það hafa munstrið þannig: -i – -a – u -s | -i – -a – -um – -ra. Þetta inniber að þolfallsmynd eintalsins verður það sama sem þolfallsmynd kvenkynsins í númáli, meðan þolfallsmynd fleirtalsins fær sama mynd og karlkynið.

iv.

Sagnorð og sagnbeygíngi

Sagnorð og beygíngi þeirra má stilla á ólíkt máti, allt frá því að vera eins og í íslensku númáli, til að hafa bara eitt tal og aðeins eitt persóni eins og í skandínavískum númálum. Hér fara við millileið.

1. Öll tíði, tvö tali, eitt persóni

1.1. Í því gerði einkynsmáls sem ver í brúki í þessu tölfugái, ver sagnbeygíngið öðruvísi en í númáli, í því að sagnorð beygjast hér skv. tíðum, tölum, en ekki persónum. Ver þá tekið eftir ferli því sem við fækkuni málfræðilegra persóna varð uppi á tenínginu í skandinavískum númálum, nefnilega að beygíngismyndi þriðju persónu verður orðmynd allra persóna. Í þessu ferli ver annaðhvort að hafa uppi sérhljóði það sem í númáli í tíðinu ver, eða að gánga út frá sérhljóða í stofni, þ.e. í nafnhætti mínus ≥a/u. Valið ver þá í eintalinu á milli að seígja (ég/þú/þenn) ”hefr” eða ”hafr”, ”sér” eða ”sjár”, ”nár” eða ”nær”, o.s.frv. Við brottfall samhljóðsins í stofni, eins og gerst hefur í númálum skandinavískum, stæði þá valið á milli t.d. (ég/þú/þenn) ”her” eða ”har”, ”ser” eða ”sár”, ”nær” eða ”nár” (når).

Hér fella við ekki niður samhljóðið (sem þó mýkist í framburði, en það leíngir sérhlóðið nokkuð og gerir það áherslumeira), og fylgja því sem uppi ver í íslensku númáli. Hinsveígis hafa við verið inni á ð fella niður áhersluveika sérhljóðið sem ver framfyrir ”r”-inu.  Þar, fyrir framan ”r”-ið gætir þó áfram sérhljóðatillagi einhvers, og mun það þá reynast vera áherslulaust og vart greinalnlegt ”u”, ”i” eða ”a”. Við hafa þá experímenterað nokkuð með slíkt skrifmáti eða stafsetníngi, en finna svo það minna framandi eða annarlegt íslenskutalendum að skrifa út (eða artíkulera) þessi áhersluveiku sérhljóði. (Dæmi: ég/þú/þenn heldr/heldur; seígjr/seígjir; meinr/meinar.) 

1.2. Hvað tölin varðar, eintal og fleirtal, fylgja við ekki þeim skandinavísku númálunum fullt út, þ.e., við láta ekki (hér, sjá neðan) myndi þriðju persónu eintalsins einnig taka til fleirtalsins, heldur halda við báðum tölunum einsog þessu var háttað í t.d. sænsku máli fram á miðja fyrri öld. Hefur oss ávallt fundist það sérlega fallegt að haga málum svo: (ég/þú/þenþa) ver, hefur, sér, gefur; (við/þið/þau) vera, hafa, sjá, gefa. Viðteíngingisháttur eintals og fleirtals – eins og títt ver í númáli – fá sama mynd í nútíði (nema í sagninu ”að vera”, þegar orðmyndisafbrigðin ”” og ”séu” annars vera notuð, en þar má þó í stað þess nota ”veri”): (þótt ég/þú/þenn) veri, seígji, tali, hafi,geri; (þótt við/þið/þöj) veri, séigji, tali, hafi, geri. 

Einnig að öllu öðru leiti ver sagnbeyíngum háttað eins og í númáli, nema hvað boðháttið ver konsekvent haft stýft, og í þeim háttum þar sem kynin þrjú sýna sig, ver hvorugkynsmyndinu, og bara því, ávallt fylgt.

1.3. Sagnorðinu ”að vera”, högum við – eins og sjá má að ofan – aðeins öðruvísi en í númálinu, svo að það betur samræmist flestum öðrum sögnum, með því að beygja það þannig:

[að] vera – [ég/þú/þenn] ver – [við/þið/þau] vera – [ég/þú/þenn] var – [við/þið/þau] voru – [ég/þú/þenn/við/þið/þau (hafa) verið – [(þótt)ég/þú/þenn] veri/sé –[(þótt) við/þið/þau] veri/séu –[(ef) ég/þú/þenn] væri – [(ef) við/þið/þau] væru – (ver/vera) verandi – [ég/þú/þenn/við/þið/þau] ver!

2. Stofn sagna

2.1. Stofn sagnorða ver að finna eins og í íslensku númáli, í stýfðum boðhætti , þ.e. oftast nafnhætti mínus endíngissérhljóðið. Einnig má sjá það í nútið fleirtalsins mínus ”a” eða ”u”.

3. Nokkur dæmi beygínga

seígja – seígj(i)r – seígja – sagði – sögðu – sagt – seígji  – seígji – segði – segðu – seígjandi – seígj!; tala – tal(a)r – tala – talaði – töluðu – talað – tali – tali – talaði –töluðu –  talandi – tal!; hafa – hef(u)r – hafa – hafði – höfðu – haft – hafi – hafi – hefði – hefðu – hafandi – haf! gefa – gef(u)r – gefa – gaf – gáfu – gefið –  gefi – gefi – gæfi – gæfu – gefandi – gef! telja – tel(u)r – telja – taldi – töldu – talið – telji – telji – teldi – teldu – teljandi – telj! sjá – sér – sjá – sá – sáu – séð – sjái – sjái – sæi – sæu – sjáandi – sjá! gera – ger(i)r – gera – gerði – gerðu – gert – geri – geri – gerði – gerðu – gerandi – ger; munu – mun – munu – 0 – 0 – 0 – muni – muni – mundi/myndi – mundu/myndu – mun; skulu – skal – skulu – 0 – 0 – 0 – skuli – skuli – skyldi – skyldu – skal.

4. Sagni án persóna og án talna, en í tveim tíðum?

1. Mér leikur á stundum hugur á að fara með málið allt það leið sem skandinavísk númál hafa gert. Þ.v., að ekki bara láta þriðja persóni eintalsins gilda líka fyrir hin tvö persóni þessa sama tals, heldur og fyrir fleirtalið. Þannig myndu við seígja ”börnin gerir þetta,” ”mennin fór þángað í gær,” ”þau ver öll ánægð með úrslitin,” og ”við var það líka til að byrja með.”  – En við láta það vera að hér taka þetta skref til ennþá enfaldara nýmáls.

 

v.

Lýsíngisorð, og talnaorð, atviksorð og önnur smáorð

1. Lýsíngisorð bara í einkyni/hvorugkyni

1.1. Í nýmáli ver bara eitt kyn, og það ver kvorugkynið. Lýsíngisorðin hér beygjast bæði sterkt og veikt, og berandi aðalregli í einkynsmálinu ver að vera höfð alveg eins og í númáli, nema hvað að þau vera bara hvorugkyns. ”Fallegur” og ”falleg” vera ekki til, né ”stór” og ”lítil”, né ”góður” og ”vond”, heldur bara ”fallegt”, ”stórt”, ”lítið”, ”gott” og ”vont”. Að sama skapi hvað varðar veika beygíngið: ”góði” og ”góða” ver ekki að finna í eintali, né heldur ”fallegi” og ”fallega”. Í fleirtalinu þó eins og í númáli: ”góðu”, ”góðum”, ”góðra”, ”fallegu”, ”fallegum”, ”fallegra”.

1.2. Í miðstigi og efstastigi ver beygíngum hvorugkyns í núíslenski fylgt.

1.3. Mannverumyndi lýsíngisorða: Sumum má finnast það annarlegt að tala um sig sjálft og aðra í hvorugkyni í setníngum eins og t.d. ”ég ver hrætt við að vera úti að nátti til”, eða ”[ég/þú/þenn] ver svo feimið”.

Eins og með óákveðnu fornöfnin má þá komast hjá þessu vandkvæði með því að taka fram sértök mannverumyndi lýsíngarorðsins, og þá gera það á svipað hátt, nefnilega með því að skeyta ”i”-endíngi að orðinu (en bara þó í frumstigi sterks beygíngis) í staðið fyrir beygíngisendíngi þess: ”Ég ver svo hræddi”, ”þú vert of feimi”, ”þenn ver mjög feiti”.

Reyndar ver þess að gæta að í íslensku máli finnst eitt gersamlega kynhlutlaust mynd, nefnilega ”-ó”, sbr. ”halló”, ”gjeggó”, o.s.frl. Vill þá hafa þetta sem valkost við hlið ”i”-endíngisins. ”Eg ver bara svo feimó”; ”þú vert of sjukó”. Þó getur ég hugsað mér að mýkja hljóðið með að nita ”o” ístaðið.

En líklega væri þó betra að man einfaldlega léti sig venjast því að nota hvorugkynið á sama veg og þegar man talar um (hvorugkyns) hluti.

Slík mannverumyndi vera ekki ætluð til að nota um dauða hluti heldur einúngis um persóni.

1.4. ATH.: Beygíngi kynhlutlausra mannverumynda lýsíngisorða ver það sama og mælt ver með varðandi kynhlutlaus mannverumyndi óákveðinna fornafna (sjá ii.1.6), nefnilega: -i – -a – u -s | -i – -a – -um – -ra. Þetta inniber að þolfallsmynd eintalsins verður það sama sem þolfallsmynd kvenkynsins í númáli, meðan þolfallsmynd fleirtalsins fær sama mynd og karlkynið.

2. Stofn lýsíngisorða

1. Stofn lýsíngisorða ver í númáli að finna í kvenkyni eintals í nefnifalli, t.d. ”góð”, ”stór”, ”fín”, ”hörð”, ”fögur”. Í einkynsmálinu ver þessi orðmyndi að finna í nefnifalli og þolfalli fleirtalsins í frumstigi sterks beygíngis.

3. Talnaorð

1. Hér er einúngis hvorugkyn í brúki, bæði hvað varðar frumtalni og raðtalni.

4. Atviksorð m.fl.

1. Atviksorð, forsetníngi og samteíngisorð má hafa óbreytt, en þó fer á stundum kanski vel á því að aðhæfa þau eitthvað nýu málalegu umhverfi þeirra (þannig að t.d. spor af karlkyni og kvenkyni séu afmáð úr þeim). T.d. hinsveígis stað fyrir hinsvegar.

 


 

Einkynsmál

Kynhlutlaust íslenkst mál

Má fólk eitthvað vera að misþyrma máli túngumáli sínu?!