Varmenni, Illmenni, Andstyggð Guði!

Ok 6:12-19

Sex hluti hatar drottin, og sjö eru sálu Þans andstyggð: drembileg augu; lygin túnga, og hendur sem úthella saklausu blóði, hjarta sem bruggar glæpsamleg ráð, fætur sem fráir vera til illra verka, ljúgvottur sem lygar mælir, og þenn sem kveikir illdeilur meðal bræðra.

Image

Varmenni, illmenni er þenn, sem geíngur um með fláttskap í munni, er deplar augunum, gefur merki með fótunum, bendir með fingrunum, elur fláræði í hjarta sínu, upphugsar ávallt illt, kveikir illdeilur.

_________________

Á 1055 embættisdögum 15413 ósannindi