* Der Einzige und sein Eigentum, bókstaflega ”Einstaklíngið og eign þess”.
[Athugasemd 2020-07-09: Þessi kafli er hafður á ”einkynsmáli” byggðu á hvorugkyni. Síðan þetta fyrst var birt hefur kynhlutlausa málið tekið verulegum stökkbreytíngum í því ”þríkynsmáli” er kynhlutleysir eða ”afmarkar” karl- og kvenkynsorð sem snerta persóni eða gerendi, en viðheldur öllum þremur kynjum í höfðun til hlutveruleika. Þetta sýnist mér nú vera sú einfaldasta leiðin til málfræðilega kynhlutleystrar íslensku, og líklegast sú raunsæasta. – Þetta mál má nálgast með þessum hlekkjum: ”Einföld uppskrift fyrir kynhlutlausa íslensku” og ”Kynhlutlaus íslenska Þriggja kynja og mannverumynda”. Þar er ekki verið að leitast eftir neinni einföldun málsins með t.d. fækkun persóna og kynja eða einfaldaðri sagnbeygíngu, heldur einúngis eftir að kynhlutleysa málið og gera það að máli allra kynja.]
+ + +
+ + +
1. Mannveri fyrri tíma og nýrri
Hverning hvert og eitt af okkur[1] þróaði sjálft sig, hvað við sóttumst eftir, hvað okkur tókst að ná eða fórum á mis við, hvaða markmið við áður fyrr settum okkur, hvaða áætlani við nú höfum, og hvaða óski við í augnablikinu nærum í hjarta okkar, hverjum umskiptum skoðuni okkar hin ýmsu hafa verið undirorpin, hvaða andfælum frumtök (prinsípi) okkar hafa þjáðst af, í stutt máli hvernig við í dag erum orðin einmitt þau sem við ekki vorum í gær eða fyrir ári síðan: þetta allt drögum við upp í hugskjái okkar, meira eða minna auðveldlega, og, – einmitt þegar eitthvers annars líf málast upp fyrir augum okkar, – skynjum við enn betur en annars þau breytíngi som við sjálf höfum geíngið í gegnum.
Látum okkur þá líta nánar eftir hvaða líf og líferni forfæðri okkar (Voreltern)[2] hafa gert sér á sinni tíð og á sínu tími…..
1. Fornverin: forfeðri okkar og formæðri [3]
Af gömlu hefði hafa heiðið ættfólk okkar og upphaf (fornforveri okkar meðal ættingjanna) verið umnefnd sem forfeðri (og við bætum þá við, fyrir kynjafngildis saki, “formæðri” /R.F.). Í samanburði við okkur meira þroskuð mannveri væri reyndar nær að kalla þau börn, en hefðisins vegna höldum við barnaskapi þeirra ekki á móti þeim, heldur heiðrum þey enn sem áður sem góð og forn forfæðri okkar. En hvernig hefur það þó átt sér stað að þey ekki leíngur svari kröfum tímans, – og hveri er það eiginlega sem með eigin nýúngum sínum hefur tekist að bola forfæðrunum til þessa “úreldris” þeirra?
Vel þekkjum við til þess byltingarsinnaða nýbreytingismennis, eða, með öðrum orðum, þess ósvífna erfíngis fæðranna sem vanhelgaði sjálft hvíldardeígi þeirra til þess að í staði þess gera sitt sunnudeígi heilagt; við könnumst við þenna[4], þenþa[5] umkollkastandi mannveri sem braut rás tímanna til þess að byrja nýtt tímareikníngi med einmitt sjálfu sér: Við þekkjum þenna, og vitum hvert þenna er – nefnilega Kristus. En er þenn þá eilíft úngi, og er þenn enn í dag það sem koma skal og það sem vera mun, eða bíður þenns einnig að eitt dag verða ”úti”, á sama hátt og þenn hefur gert “fornverin” úti, úreld?
Víst er það svo að það eru einmitt fornverin okkar sjálf sem hafa getið af sér hið ýngra fólk sem síðan flæmdu þey, fæðri sín, á brott. Látum oss þá leggjast á hleri varðandi þetta getnaðarviðburð.
“Fornverunum var heimið sannleiki”, segir Feuerbach, en þenn gleymdi að leggja til þetta mikilvæga viðbót: “…. með ósannleik að baki þess, sem þey reyndu að komast á bakvið, og að lokum tókst að gera það”.
Hvað sem eiginlega er átt við með þessum orðum Feuerbachs sér man[6] létt, þegar man les þau í tengslum sínum við kristnu kennisetníngin um “hégóm[7] og hverfulleik[8] heimsins”. Á sama hátt, nefnilega, sem þey kristnu mannverin aldrei geta látið telja sér um fyrir að orð guðs yfirhöfuð gætu verið einhvert hégómi, heldur þvert á móti, eru gersamlega trúföst á eilíft og óhagganlegt sannleik þeirra, þessara orða sem, þessu meir sem djúp þeirra er rannsakað, finnst þeim, þessu meir ljómandi og dæmd til sigurs sýna þau sig vera, – svo lifðu fyrir sitt leiti fornforverin í því tilfinningi að veröldið og veraldleg kringumstæði (t.d. blóðsböndin) væru það sannleikur[9] sem eigin sjálf þeirra í vanmætti sínum yrðu að beygja sig fyrir. Einmitt það sem þau virtu mest, verður af þeim sem kristin eru, hafnað og dæmt út sem einskis virði, og það sem þau hin fyrru játuðu sem sannleik, brennimerkja þau hin síðari sem hégóma og lýgi[10]: háleitt þýðingi ættjarðisins er horfið á braut, og þenþa sem játar kristni er nauðbeygt að líta á sjálft sig sem “útlendíng á jörðinu”[11]; háhelgi jarðarförsins, slík sem listaverk eins og “Antígon” (eftir Sófókles) eiga ræti að rekja til, verður nú lýst sem aumkunarlegu vesældómi (“Látum þey dauðu grafa þey dauðu” ); órjúfanlegt sannleiki fjölskyldubandanna verður nú borið á borð sem ósannindi, slík vitleysi sem fólk varla nógu fljótt geta leyst sig við[12]. Þannig og með allt annað!
Hafi það skilist okkur, að fyrir bæði aðilin gildir móthverfið til gildismats hins, sem sjálft Sannleikið – fyrir það eina það náttúrulega, fyrir hitt það andlega, fyrir það eina jarðnesk hluti og kringumstæði, fyrir hitt himnesk fyrirbæri (ættjörðið á himnum, “Jerúsalem í hæðum uppi”, o.s.frv.) – þá er þó enn að gæta að hvernig Nýa Tímið, og svo nútímið, ásamt áðurnefndum og óneitanlegum umsnúningum hlutanna, gat geíngið svona áreynslulaust fram úr fornöldinu: Í rauninu eru það forforeldrin sjálf, sem hafa gert það að verkum að sannleikur[13] þeirra varð að hreinu lýgi.
Grípum þá, án þess að tefja leíngyur við, bei8nt niður í glansdeígi forfæðranna, og þá einmitt niður í miðji[14] þeirra fræknu daga, þ.e. í períkleíska tímabilið. Þetta voru útbreiðslutími sófistísks hugmenníngis, og grikki höfðu sér þá að dægrisdvöli og skemmtuni, það sem áður hafði verið þeim hið allra djúpasta allvar.
Allt of lengi höfðu fornforeldrin verið niðurbæld og buguð af óbifandi ástandi hlutanna, til þess að niðji þeirra ekki af bitrasta reynsli nú myndu þurfa að ná að læra að finna til sjálfs síns. Í hugdjörfu óskammfeilni bera þess vegna sófistin fram þessi hvatníngi: “Láttu ekkert koma þér á óvart!” Og þau breiða út fræðikenníngi þetta: “Beittu hyggjuviti þínu gegn öllu, vitsmunum þínum, andi þínu. Með góðu og æfðu hyggjuviti ferst fólki sem best í heiminu, og býst það besta hlutkostið og það besta lífið.” Þannig virða þau andið sem hið sanna vopn mannverisins gegn veröldinu. Þess vegna leggja þau svo mikið áhersli á rökfræðisnilld, málfimi, kappræðukúnst, o.s.frv. Þau kunngera að andinu eigi að beita gegn hverju og einu sem er; en heilagleiki andsins eru þau hinsvegar ennþá fjarri frá að viðurkenna, heldur hagnýta þau andið sjálft sem úrræði, sem vopn, á sama hátt og börnin brúka brelli og þverúð sem verkfæri sín gegn þeim eldri. Andi[15] þeirra er það hyggjuvit sem ekki má múta.
Nú á dögum myndu menni kveða þetta vera all einhliða speki og bæta við þessu hvatningi: ræktið ekki bara hyggjuvit ykkar, heldur og hjarta ykkar.
Það hið sama gerði Sókrates. Ef hjartað, nefnilega, ekki væri frjálst frá náttúrulegum hneigðum sínum, heldur héldi áfram að vera uppfyllt av hinu mest tilviljunarkennda innihaldi, og, – sem afleiðíng gagnrýnislauss laungunis þess, – gersamlega á valdi hlutanna, – þannig ekkert annað en ílát eítt allskyns losta, – svo myndi þetta ekki getað orðið öðruvísi en að hyggjuvitið, í eiginleiki sínu að vera frjálst, mundi þjóna “íllu hjarta” og vera reiðubúið til að réttlæta allt það sem slíkt vont hjarta lángar til.
Vegna þessa seígir Sókrates, að það ekki sé nóg að bara brúka skynsemi sitt í öllu, heldur sé allt undir því komið, fyrir hvaða málstað man[16] beiti því. Við mundum nú á dögum seígja: Mönnum ber að þjóna “góðu málstaði. En að þjóna góðu málstaði er hinsvegar – að vera siðrænt. Þannig er Sókrates stofnandi siðfræðisins.
Sannarlega hlýtur frumtak[17] sófismisins að leiða til þess, að jafnvel hið ginnháðasta og blindasta þræll fýsna sinna þó gat verið hið ágætasta meðal sófista, og þannig, með miklu skarpleiki útlistað, og fágað, allt eftir hentusemi hins hráa hjarta síns. Hvað gæti það svo sem verið sem ekki væri hægt að finna “gott grundvöll” fyrir, og svo verja til hlítar?
Af þeim sökum sagði Sókrates: þið verðið að “vera hjartahrein” ef klókindi ykkar eiga að metast sem einhvers virði. Og með þessu hefst annað skeið andafrelsisins meðal grikkja, tímaskeið hjartahreinleiksins. Fyrra skeiðið kom nefnilega til enda í og með að sófistin lýstu yfir allsmætti hyggjuvitsins. En hjartað hélt hinsvegar áfram að vera veraldlega sinnað, hélt áfram að vera þræll þessa heims, stöðugt undirorpið veraldlegum óskum. Héðan ífrá skyldi þetta hráa hjarta menntast í siðgæði: tímaskeið hjartafóstrunsins hefst.
En hvernig á hinsvegar að mennta, hvernig á að fóstra hjartað? Það sem hyggjuvitið, eitt hlið (eða sjónarfleti) andisins hafði áorkað, nefnilega hæfileikinu að ótruflað leika með og hefja sig yfir sérhvert gildi, það beið líka hins hliðsins (sjónarfletisins), þ.e. hjartans: allt veraldlegt hlýtur að fara út um þúfi fyrir því, svo að fjölskyldið, samfélagið, fósturlandið og annað slíkt, verði að lokum gefin alveg upp á bátið, hjartans vegna, þ.e. sælsins vegna, – fyrir sáluhjálp hjartans. [18]
Daglegt reynsli[19] hvers og eins staðfestir að hyggjuvitið geti um lángt tími hafnað einhverju hluti sem hjartað þó ennþá slær fyrir. Svoleiðis hafði líka hyggjuvit sófistanna náð svo miklum völdum yfir hinum gömlu máttaröflum sem þá réðu ríkjum, að það bara þurfti að reka þau út úr hjörtunum – þar sem þau óáreitt höfðu hafist við, – til að þau ekki ættu nokkurt hlut lengur í manneskjinu. Þetta stríð byrjaði Sókrates, og nær það stríðið friðarsamningjum fyrst á dauðadeígi gamla heimsins.
Með Sókratesi á rannsökun hjartans upptök sín, og allt innihald hjartans verður þaðan af siktað. Í sínum síðustu og hinstu fyrirhöfnum kasta forfæðrin svo fyrir borð öllu innihaldi hjartans og láta það ekki lengur slá fyrir neitt: þetta var gjörníngi eítt efahyggjumenna (der Skeptiker). Nú, á tímum efahyggjisins, var því sama hreinleiki hjartans komið á stofn sem menn höfðu áður, á tímum sófistanna, komið til stofns hvað hyggjuvitið varðar.
Hugmennti sófistanna höfðu í för með sér að hyggjuvitið ekki leíngur stóð kyrrt frammi fyrir neinu, og hugmennti efahyggjishugsuða gerðu að hjartað ekki hreifðist lengur.
Svo leíngi sem mannverið er gersamlega flækt inn í rekhjól heimsins, ginnháð heiminu og heft af því – og það er þenþa till loka fornaldis sökum þess að hjarta þenns þá enn er að berjast fyrir sjálfstæði sínu frá því veraldlega, – svo leíngi er þenn enn ekki orðið önd eða andi. Því, andið er án líkamis og hefur ekkert þörf á heiminu og því sem holdlegt er: gagnvart þenni er heimið ekki til, og eíngin veraldleg hlekki eru á þenni, heldur bara andríki, og andleg bönd. Þess vegna verður mannverið fyrst að gerast svo geramlega miskunnislaust og svo ábirgðislaust, og, – alveg eins og hugmennti efahyggjisins ímynda sér það, – svo algerlega óháð og án teíngsla við heimið, að ekki einu sinni hrun heimsins myndi hræra þenna fyrr en þenn gæti skynjað sig sem án heims, með öðrum orðum, sem andi[20]. Og einmitt þetta er afurð þess stórverks sem forforeldri okkar áorkuðu, nefnilega, að manneskjið vissi sjálft sig (í kjarni sínu) vera þarfalaust og heimslaust veri (Wesen), vissi sig vera andi.
Fyrst nú, eftir að öll veraldleg áhyggji hafa vikið frá þenni, er þenn sjálfu sér allt í öllu; fyrst nú er þenn bara til fyrir sjálft sig, andi fyrir andið, eða betur sagt, kærir sig bara um hið andlega.
Í ormaspeki kristnidómsins og dúfnasakleysi þess, eru bæði hliðin eða sjónarfletin á frelsuni fornaldarandsins, hyggjuvitið og hjartað, svo fullkomnuð orðin, að þau enn á ný virðast úng og alveg ný, og hvorki það eina né hitt annað, lætur sig leíngur verða uppnumið af því sem bara veraldlegt er og náttúrulegt.
Forveri okkar að fornu, fornverin (die Alten), sveifluðu sér þannig upp til andsins, og streittust eftir því einu að verða andleg. En þenþa sem nú vill verka sem andi dregst að allt öðrum verkefnum en þenn áður gat sett sér, nefnilega til verkefna sem virkilega gefa andinu eitthvað að gera, og ekki bara skynvitunum og greindinu, sem jú bara leitast við að ná valdi yfir hlutunum. Einungis um hið andlega ómakar sig andið, og í öllu leitar það eftir “verksummerkjum andsins”: fyrir það andi sem er trúandi “er allt frá Guði”, og ekkert vekur áhuga þess nema að svo miklu leiti sem það opinberi þetta andlega uppruni; fyrir það andi sem heimspekilegt er, geíngur allt fram með kennimerki hyggjuvitsins og vekur áhug þess einúngis ef það getur leitt í ljós, í sér, rök og skynsemi (Vernuft), þ.e., bara ef það á sér andlegt innihald.
Það andi sem yfirhöfuð ekkert hefur með hið óandlega eða bara hlutin að gera, gerðu sér þannig fornverin (die Alten) ekki far um, heldur einúngis það andi sem snertir hið inra eðli hlutanna sem að baki þeirra býr (das Wesen), sjálft hugmyndið, – því að þetta áttu þey sér ekki enn, alls ekki, heldur bara ólmuðust eftir, og þráðu það, og þess vegna skerptu þey greind sitt móti yfirgnæfandi andstæðingi sínu, nefnilega sínu eigin skilvitlegu raunveri (og hvað myndi svo sem ekki hafa verið skilvitlegt fyrir þey á þessu tímaskeiði, þegar bæði Jehóva og heiðin Guði ennþá voru víða fjarri frá hugtakinu ”Guð er Andi”, og þegar hin “himnesku” átthagi þessa fólks og þessara guða, enn ekki höfðu komið í staðið fyrir hin skilvitlegu átthagi þeirra, o.s.frv.?). Þess vegna skerptu þey hugvitið gegn skynveri sínu, gerðu greindið skarpara, skynsamara. Enn það dag í dag hafa gyðíngi, þessi kotrosknu börn fornöldsins, ekki komist leíngra en svo; og þrátt fyrir allt skarpskyggni þeirra og það mikla forsjálni sem þau eiga, og sem líka auðveldlega gerir sig að drottni yfir hlutunum, þá megna þau þó ekki að uppgötva það anda sem ekkert hefur med hlutin að gera.
Kristið fólk á hinsvegar andleg hagsmuni og áhugaefni, vegna þess að það leyfir sér að vera andlegt; gyðíngin skilja ekki einu sinni þetta áhug sem slíkt, þar eð þey leyfa sér ekki að skoða hlutin eins og væru þau án alls gildis. Upp til hreins andrænis eða andríkis ná þey ekki; eínganvegin komast þey upp till slíks hreins andlegs ástands, sem t.d. sýnir sig í því kristna trúi sem eitt og í sjálfu sér (allein), þ.e., alls án nokkurra réttlætandi gerninga, réttlætir mannverið. Andleysi þeirra fjarlægir gyðíngin að eilífu frá þeim kristnu, því að andlegt mannveri er með öllu óskiljanleg þeim sem andlaus eru, alveg á sama hátt og þau sem sýnast andlaus eru fyrirlitleg í augum hinna andlegu. En gyðíngin eiga sér aftur á móti bara “þessa heims anda.”
Milli greindarskarpleikis og djúphyggnis fornöldis annarsvegar, og andis og andlegs mættis hins kristna (ný)heims hinsvegar, er jafn lángt og það er á milli himins og jarðis.
Það mannveri sem upplifir sjálft sig sem fjálst andi, verður ekki bælt niður af hlutum þessa heims, né verður það fyllt ángisti yfir þeim, því þenn hefur ekkert virðíngi[21] fyrir þeim; til þess að finna fyrir fargi hlutanna verður man allavegana að vera nægilega þraungsýnt til að tileinka þeim einhvert mikilvægi, en til þessa heyrir augsýnilega að man sé ennþá háð “lífinu ástkæra”. Þenþa sem fyrst og fremst vill finna sig og hræra sig sem alveg óhátt andi, spyr einkar lítið eftir hversu eymdarlega það svo geti geíngið fyrir þenni einmitt þess vegna, og hugsar yfirhöfuð ekki um það hverning þenn gæti skipað högum sínum svo að þenn fái það huggulegt eða unaðslegt í lífinu. Þau óþægindi sem stafa af hlutunum í lífinu trufla þenna ekki, því þenn á sér einungis andlegt líf, á sér bara andlegt næríngi[22], en þar fyrir utan, án þess að eiginlega vera þess meðvitað, bara hámar þenn í sig eða gleypir fæði sitt, og þegar það er á enda komið, deyr þenn vissulega líkamlega, en veit sig afturámóti ódauðlegt andlega, og lýkur aftur augum sínum í andakti eða í háleitu hugsuni. Líf[23] þenns er upptekið af því andlega, er hugsuni, annað varðar þenna ekki. Þenn getur svo átt við hið andlega eins og þenni sýnist best og lystir, – í trúarhrifníngi, í hugleiðsli eða heimspekilegu úrskurðuni, – alltaf er þó í þessu öllu hugsunið að verki. Þess vegna gat Cartesius, – sem að lokum skildi þetta greinilega, – sett upp þetta setníngi[24]: “Ég hugsa, það er að segja, ég er”. Þetta þýðir þá að hugsuni mitt er líf mitt og verund; einungis þegar ég lifi andlega, lifi ég; aðeins sem andi er ég til í alvörinu, eða – ég er í einu og öllu andi og ekkert annað en andi. Hið ólánsama Peter Schlemihl, sem hafði tapað skuggi sínu, er andlitsmynd þess manneskjis sem orðið er að andi, því að líkami andisins er án skuggis.[25] – Hversu þveröfugt var ekki þessu háttað hjá fornverum okkar! Hversu sterk og manndómleg þey svo mátu sjálf sig í viðeigni sínu við mætti hlutanna, svo gátu þey þó ekki annað en viðurkennt sjálft þetta mátt þeirra, og leíngra komust þau ekki, en að – eins vel og þeim var þetta fært – einfaldlega sitja vörð um líf sitt gagnvart þessu mætti. Seinlega, seint, þekktist þetta fólk við að hið “sanna líf” þeirra ekki væri það barátti sem það stöðugt háði við hluti þessa heims, heldur hið “andlega”, það sem er fráhverft þessum hlutum, – og þegar það að lokum komst að því niðurstöði, þá varð það kristið, þ.e.a.s. þessi mannveri urðu “nýveri” og nýungafólk gagnvart því gamla.[26]
Það sem er fráhverft hlutunum, andlega lífið, dregur hinsvegar ekkert næríngi[27] til sín leíngur úr náttúrinu, heldur “lifir af andinu einu saman”, og er þar að auki ekki leíngur nokkuð “líf”, heldur bara “hugsun”.
Nú skal man þó ekki halda að forfæðri okkar hafi verið hugsunalaus, alveg eins og man ekki heldur getur litið á hið andlega mannveri sem líflaust. Þvert á móti höfðu þey hugsuni allskyns um allt mögulegt, um veröldið, um mannverin, um guðin, o.s.frv., og sýndu sig vera mjög svo kappsöm við að gera sig meðvituð um allt þetta. Aðeins hugsunið, sem hreint hugsun, bara hugsun, þekktu þau ekki, þó þau svo hefðu hugsuni um hvað sem væri, og reyndar “kvöldu sjálf sig með hugsunum sínum”. Líkja má þeim við það kristna biblíuorð[28] sem segir: “Mín hugsuni eru ekki yðar hugsuni, og svo miklu sem himnið er hærra en jarðið, svo miklu hærri eru og mín hugsuni yðar hugsunum.” Drögum svo okkur líka til minnis það sem áður er sagt um barnsleg hugsuni okkar.
Hvað er þá fornöldið að sækjast eftir? Hins sanna lífsnautnis, þetta að njóta lífsins! Þegar allt kemur til alls er það einmitt þetta sem það fjallar um:“lífið hið sanna og ljúfa”.
Gríska ljóðskáldið Símonídes[29] sýngur: “Heilsa vort er hið æðsta góða hins dauðlega mannveris, þar á eftir fegurðið, hið þriðja er það ríkidæmi sem uppnáð er án svika, hið fjórða að njóta gleði í félagsskapi úngmenna.” Þetta eru allt lífsgæði, lífsgleði. Bar þá Símon frá Sínópe[1] sig eftir einhverju öðru en sönnu lífsnautni, sem þenn svo uppgötvaði í að eiga sér svo lítilfjörleg nauðþurfti eins og hægt væri? Nei. Og hvað annað gildir Aristippus[30], sem fann lífsautnið, fjörið, í að halda glaðværði sínu undir öllum kríngumstæðum?– Leit þeirra var eftir reifu, hreinu og gersamlega tæru lífsmóði, það var sókn eftir teitum; þau leituðust einfaldlega við að “vera í góðu skapi”.
Stóíkin (die Stoiker) vildu raungera hið vísa mannveri, það manneskji sem býr yfir miklu lífsviskusemi, sem veit að lifa lífinu, það er að segja, lífi hins vitra veris. Þau finna þetta í lífsfyrirlitnínginu, í lífi án lífsþróunis, í verundi án nokkurs vaxtis[31], án vingjarnlegra tengsla við veröldið, þ.e., í einangruðu lífi, í lífinu sem líf, ekki sem samlíf. Í þessu hugskjái er það bara stóíkið sem lifir, allt annað er þenni dautt. Epíkúríkin (die Epikuräer), þvert á móti, eru úti eftir að eiga líf sitt í hreyfíngi.
Forveri okkar að fornu (die Alten), þá er þau gjarnan vilja eiga sér glöð deígi að lifa, sækjast eftir sællífi (sérstaklega gyðíngin, eftir laungu, og af börnum og góðum hlutum, blessuðu lífi), eftir eudemóníu, sælulífi af allskyns ólíku tagi. Demokrítus[32], t.d., hrósar þess vegna því “sálarrói” í hverju man “lifir í rói og næði, án alls óttis og án nokkurs geðshræríngis.”
Þenn vill meina að þannig farist þenni best, búi sér þau bestu hlutskiptin, og komist auðveldlegast í gegnum veröldið. En þá er þenn ekki getur slitið sig laust frá veröldinu, og getur það ekki, einmitt af þeim sökum að þenn leggur allt sitt ið í þetta kapp sitt eftir að komast laust, þ.e. í að hrinda frá sér veröldinu (en fyrir þetta er það sem frá er hrint og þenþa sem hrindir því frá sér jafn nauðsynlegt, þar sem það annars ekki gæti átt sér staðs nokkurt fráhrindandi): svoleiðis getur þenn í besta tilviki tryggt sér eitthvert utanáfrelsi, og á þessu frelsi þenns og minni frelsuni annarra, er bara gráðumunur. Jafnvel þótt þenn næði svo fullkomlegu jarðnesku skyndauði að þenni bara leyfist að mónotónt hvísla orðið “Brahma”, svo myndi þenn samt ekki að eðli til (wesentlich) vera frábrugðið öðru holdlegu fólki.
Til og með hið tóíska dyggðið og hið stóíska veígið til afstæðis í lífinu og til hluta þess, fjallar bara um að vera mannveri eítt staðfast, og að vara sig á heiminu, og siðfræði stóíka – sem voru þau einustu vísindi þeirra, þar eð þau ekkert annað vissu um andið en hverning það ætti að vera gagnvart heiminu, og um náttúrið (fýsikið), voru þau vísindin bara að vitríngið verði að upphefja sig yfir, og verja sig gegn því – er ekki neitt kenníngi eða fræði um andið, heldur einungis hugmyndi um heimsfráhrindingi og um sjálfsvörn eða sjálfstæði gagnvart veröldinu. Og kjarni þess fræðis liggur í “óhagganleik lífsins og jafnlyndi”, – þannig í ótvíræðu rómverjadyggði.
Leíngra en till þessa lífsvísdóms náðu heldur ekki rómverjin (Horaz, Cicero o.s.frv.).
Velgeíngni (hedone) epíkúra er ekkert annað en lífsvísdómur stóíkanna, bara slúngari, fláráðari. Þau kenna einúngis annað háttalag gagnvart heiminu, mana bara till að man geri sér far um skynsamlegt framgáng gagnvart því. Mér ber að táldraga heimið, af því að heimið er óvinur mitt.
Skeptíkín (efahyggjisfólkið) gera slitin við heimið alger: öll teíngsli mín við heimið eru ”gildis- og sannleikslaus”. Timon[33] seígir: ”tilfinningi og hugsuni sem við tökum til okkar frá heiminu, innihalda alls ekkert sannleik. ” – ”Hvað er sannleikur”?! hrópar Pílatus. Skv. kenningu Pyrrhons[34] er alheimið hvorki gott né vont, hvorki fallegt né ljótt, o.s.frv., því að þetta eru bara umsagni sem ég gef heiminu, umsagnisviðurlag eítt (predikat). Timon seígir: (Eitthvað er í sjálfu sér hvorki gott né vont, heldur er það bara manneskjið sem hugsar sér það sí eða svo”; það sem eftir er gagnvart heiminu er einungis ataraxíið (óhræranleikið) og afasíið (þögnið, – eða með öðrum orðum: einángrað innileik). Í heiminu er ”ekkert sannleik að uppgötva”, hlutin seígja á móti sjálfum sér, hugsunin öll um hlutin eru grunnlaus (gott og vont er allt einskonar, svo að það sem einum sýnist gott finnst hinum vont); þá er ekki neitt útrými fyrir að játa eða þekkja ”sannleikið”, og eftir er í heiminu bara þekkingislaust mannverið, það mannveri sem í heiminu ekkert finnur til að þekkja, og þetta mannveri lætur svo sannindalaust heimið vera alveg eins og það er, – og kærir sig kollótt um það.
Þannig verður þá fornöldið að lokum búið með heim hlutanna, heimsskipulagið, heimið allt; en til heimsskipulagsins, eða hluta þessa heims heyrir ekki bara náttúrið, heldur og öll sambönd og kríngumstæði sem mannverið, gegnum náttúrið, gerir sér, t.d. fjölskyldið, samfélagið, í stuttu máli, öll svo kölluð ”náttúruleg bönd”. Með heimi andans hefst síðan kristindæmið. Mannverið, það sem enn stendur vopnað og viðbúið gegn heiminu, er það gamla mannverið, – heiðíngið (og híngað heyra líka gyðíngi í eiginleiki sínu að vera ekki-kristin); það mannveri sem ekkert leiðir leíngur annað en ”hjartans lyst”, hlutdeild, samúð, er – andi, er þannig Nýverið (der Neue), það kristna verið.
Í og með að forveri okkar hin fornu (die Alten) unnu að því að vinna bug á veröldinu og leituðust við að leysa upp þau snæri og snöri sem flétta þau saman við önnur og annað, svo komust þau að lokum fram til uppleysingis ríkisins, og til þess frumtaks að gegna aðeins hluti þess sem er eigið (prívat). Samfélag, fjölskyldi, o.s.frv., eru sem náttúruleg teíngsli bara hvimleið hömlíngi sem rýra andlegt frelsi mitt.
+ + +
1. Ég sjálft og mitt eigíð / Ég á mig sjálft! Max Stirner
2. Ég sjálft og mitt eigíð / Ég á mig sjálft! Max Stirner
Mínímálfræði íslensks einkynsmáls
Málfræðilega kynhlutlaust íslenskt mál / Nýa málfræðið
Nokkur önnur texti á einkynsmáli:
Corpus Hermeticum
Hefníngi Völsúnga
Endnóti:
[1] Þetta stykki ver á frummálinu óhemjulega negatíft kyngreinandi: mannkynið ver konsekvent umfjallað sem “hann” og “þeir”. Ég hefur þá leift mér að þýða þetta stykki með 1. persóni fleirtalsins í staðið fyrir það 3. persóni sem Stirner notar. Þetta til að komast hjá kyngreingi þýska og íslenska málsins. Sama hefir ég þá gert á vissum öðrum stöðum í textinu. Þetta ver þannig eitt af fjölmörgum stykkjum textisins þar sem mér ofbauð sérstaklega kynhrokið við lestri þeirra, og sem gerðu það að verkum að ég – í nafni jafngildis kynjanna – tók upp það iðji mitt að kynhlutleysa íslenska málið á ennþá róttækara hátt en að bara nota “við”, “okkur”, “okkar”. Afurð þess viðleitnis ver íslenskt einkynsmál byggt á hvorugkyninu. /R.F.
[2] Stirner notar orðið Voreltern hér. Bókstaflegt þýðingi á því myndi vera “forforeldri”. Vegna þess að ég vil komast hjá því að tala bara um forfeðri, þá nefni ég hér og á keimlíkum stöðum líka formæðrin, með því að t.d. tala um “forfæðri”, eða “forveri”, eða svo leifi ég mér að brúka “forforeldri” enda þó mér sé ekki kunnugt um að það orðið sé til í íslensku máli. / R.F.
[3] Stirner notar í þessu fyrisagni die Alten, þ.v., “forfeðri”. Orðið samspilar svo í textinu og ekki síst í fyrirsagni næsta kafla með die Neuen. Í staðið fyrir að bara tala um forfeðri og formæðri okkar, vel ég að nytja hér íslenska nýorðið “forveri” (meðal ættfólks okkar, eða “fornforveri”) í staðið fyrir die Alten, og læt það þá samspila við “nýveri” fyrir die Neuen. Reyndar hefur ég líka í allt öðru samheíngji notað ”forveri” sem sýnónýmt með ”forstöðumaður”, svo kansker væri betra að láta hér nýveri samspila með ”fornveri”. / R.F.
[4] Kynhlutlaust persónufornafn íslensks einkynsmáls: þenn – þenna – þenni – þenns | þau – þau – þeim – þeirra. Um persónufornöfn, kynhlutlaus og kyngreinandi, sjá greini mín um slík persónufornöfn og um heinseiginsbaráttið. / R.F.
[5] Þetta er sérsstakt “mannverumynd” ábendíngisfornafnsins “það” í einkynsmálinu, sem einúngis notast um mannfólk og önnur skynsemisveri. Beygíngi þess: þenþa(ð) – þenþa(ð) – þenþ(v)í – þenþe(s)s. “Það” ver hinsvegar notað bæði um mannveri og hluti. / R.F.
[6] Þetta orð ver ekki neitt mynd af “maður”, heldur hvorugkynsorðið “man” (kona á skáldlegu máli), sem þó notast eins og “maður” í númáli íslensku. Í íslensku einkynsmáli ver einnig hægt að nota orðið “eitt” á sama hátt. / R.F.
[7] Þetta orð beygist skv. (>b6)-beygíngismynstrinu í gamla málfræðinu: hégómi – hégóma – hégómi – hégómis | hégómi – hégómi – hégómum – hégóma || hégómið – hégómið – hégóminu – hégóm[i]sins | hégómin – hégómin – hégómunum – hégómanna. Í því nýa málfræðinu, sem hér ver fylgt, ver þolfallið hinsvegar haft með ”i”-endíngi (≥i). / R.F.
[8] Einnig þetta orð á sér (>b6)-beygíngi í gamla málfræðinu, ólíkt t.d. orðinu “leikur/leiki”, sem beygist skv. (>b5)-beygíngi sama málfræðis: leikur/leiki – leik – leiki – leiks | leiki – leiki – leikum – leikja || leikið – leikið – leikinu – leiksins | leikin – leikin – leikunum – leikanna. Í nýa málfræðinu fjallar það hinsvegar um (>C3/B1) og (>C2)./ R.F.
[9] Orðaafbrigði skv. báðum málfræðunum. Í því gamla með tvímyndið ”sannleiki” (>b5); og í því nýa ”sannleik” (>C2)/ R.F.
[10] Þetta orð beygíst skv. (>C3)-beygíngi: lýgi – lýgi – lýgi –lýgis | lýgi – lýgi – lygum – lyga | lýgið –lýgið – lýginu – lýgsins | lýgin – lýgin – lygunum – lyganna. / R.F.
[11] Hebr. 11, 13 “…gesti og útlendíngi á jörðinu.” / Max Stirner
[12] Mark.19, 29. / Max Stirner
[13] Sjá nót 8. / R.F.
[14] Orðið beygist skv. (>b7) í gamla málfræðinu: miðja/miðji – miðju – miðji – miðjis | miðji – miðji – miðjum – miðja || miðjið – miðjið – miðjinu – miðjisins | miðjin – miðjin – miðjunum – miðjanna. Í því nýa ver þolfallið eins og þágufallsandlagið. / R.F.
[15] Orðaafbrigði ver það “önd” sem Edda talar um í Völuspá, og sem beygist skv. (>b5).
[16] Sjá nót 6. /R.F.
[17] das Prinzip. / R.F.
[18] “hjarta” er upprunalegt hvorugkynsorð sem beygist veikt, þ.e. skv. (>b1)-beygíngi. Sjá Mínímálfræði íslensks einkynsmáls. / R. F.
[19] Orðaafbrigði “reynsla”. (>C3)-beygíngi skv. gamla málfræðinu, með ”reynsli” sem tvímynd nefnifalls. Sjá einnig nót 14 um beygíngismunstur skv. því gamla og því nýa málfræðinu. / R.F.
[20] eða ”anda” skv. (>b6)-beygíngi gamla málfræðisins. / R.F.
[21] (>C3)-beygíngi. Skv. gamla málfræínu hisvegar (>b7)-beygíngi: virðíng/virðíngi – virðíngu – virðíngi – virðíngis | …. etc. Sjá nót 14. / R.F.
[22] Hér myndi gamla málfræðið hafa “næríngu”. / R.F.
[23] Upprunalegt hvorugkynsorð sem beygist sterkt skv. (>b1)-beygíngismynstrinu. Sjá Mínimálfræði. / R.F.
[24] ”setníngu” skv. gamla málfræðinu. Sjá nót 22. / R.F.
[25] Í sagni þessu eftir Adelbert von Chamisso (1781-1838), selur aðalpersónið, ekki sál sitt til djöfulsins (eins og í Faust), heldur skuggi sitt. / R.F.
[26] Í því skini að halda orðaleiki Stirnes milli “die Alten” og “die Neuen”, tek ég það ráð að setja “nýveri” í stað þess síðara, og þá láta það samspila með “forveri” eða “fornveri” okkar, í merkínginu ættfólk okkar að fornu, eða þau mannveri sem á undan okkar koma við sagni okkar. Sjá neðanmálsnóti nr. 2 og 3. / R.F.
[27] Sjá nót 22. / R.F.
[28] Jes 55:8-9. / Max Stirner
[29] Símonídes frá Ceos, 556-468 F.Kr. / R.F.
[30] Skv. munnmælasögum á þetta mannveri að hafa átt bústað sitt í stóru leirkrukki eða tunni, aldrei hafa þvegið sig og verið ílla lyktandi. Þenn vildi meina að hamíngjið væri að finna í því innra frelsi sem ná mætti gegnum að gera sig alveg óhátt öllum veraldlegum gæðum.
[31] (>C2) skv. nýa málfræðinu: vöxtur/vöxt – vöxt – vexti – vaxtis. Skv. gamla málfræðinu(>b2): vöxtur/vexti – vöxt – vexti – vaxtis. R.F
[32] Demokrítus frá Abdera, ca. 460- 370 f.Kr., var grískt spekíngi nokkurt sem heyrði til atómistíska heimspekiskólisins. / R.F.
[33] Timon frá Fleios, ca. 320-230 f.Kr, heimspekingi eítt af grísku uppruni, af skóla efahyggjisins (skeptíkisins) / R.F.
[34] Grískt heimspekíngi eítt, ca. 320-272 f.Kr., stundum kallað ”fyrsta efahyggjismennið”. Epikúrus var undir áhrifum af kenningum þenns. / R.F.