Hefníngi Völsúnga…

[Athugasemd 2020-07-09: Þetta er skrifað á ”einkynsmálinu”. Síðan þetta fyrst var birt hefur kynhlutlausa málið tekið verulegum stökkbreytíngum í því ”þríkynsmáli” er kynhlutleysir eða ”afmarkar” karl- og kvenkynsorð sem snerta persóni eða gerendi, en viðheldur öllum þremur kynjum í höfðun til hlutveruleika. Þetta sýnist mér nú vera sú einfaldasta leiðin til málfræðilega kynhlutleystrar íslensku, og líklegast sú raunsæasta. – Þetta mál má nálgast með þessum hlekkjum: ”Einföld uppskrift fyrir kynhlutlausa íslensku” og ”Kynhlutlaus íslenska Þriggja kynja og mannverumynda”. Þar er ekki verið að leitast eftir neinni einföldun málsins með t.d. fækkun persóna og kynja eða einfaldaðri sagnbeygíngu, heldur einúngis eftir að kynhlutleysa málið og gera það að máli allra kynja.]

+   +   +

….útfrá nýasta einkynsmálfræðinu

– fyrir Hefníngi Völsúnga í nærgerði og útfrá ”Sjöbeygíngarkerfinu” (nú yfirgefna) smelltu á þrígoðamyndið hér neðanfyrir

HARJAFNHAROKÞRIÐI

[Birt 2020-01-04 ] [Þetta texti innheldur kap. 1 – 8 Völsúngasagnisins og ver skrifað á íslensku einkynsmáli byggðu á hvorugkyni, og ver það haft í fjærgerði, þannig ekki eins nálægt íslensku númáli og gerlegt væri, heldur með t.d. einfaldara sagnbeyíngi. Þetta texti ver látið halda fornlegu yfirvarpi sínu sökum þess að hér ver um fornsagni eitt að ræða. Textið ver til líka í nærgerðu og útfrá eldra og nú yfirgefnu beygíngarkerfi og orðmyndunarfræði. Við hafa valið að ekki skrifa yfir það textið, heldur varðveita sem sögulegt minni og til smanburðis. Smella/hlekkur til þess textis liggur undir myndinu hér að ofan. Enn eldri tilrauni (í ýmsum gráðugerðum) vera að finna hér.]

VÖLSUNGA HEFNÍNGI

1. kapítuli:

Frá Siga Óðins buri[1] 

1. Hér hefur upp, ok seígjir frá því[2] manni er Sigi ver nefnt[3], ok kallað var son eítt Óðins. Annað eítt karlmanna ver nefnt til sagnis þessa, er Skaða hétu. Þenn [4] var ríkt ok mikið fyrir sér, en þó var Sigi þeirra ríkara ok ættstærra, að því er menni[5] mæltu á þat tíma.

2. Skaði átti þræl[6] þat, er nokkuð verður við sagni þetta at geta. Þenn hét Breði. Þenn var manni eítt frótt vel vit þat er þenn skyldi athafask. Þenn hafði íþrótti[7] ýmis ok atgervi jafnframt hinum er meira þóttu verð vera, eða jafnvel umfram nokkur[8] þeirra.

3. Þat ver at seígja, at eittkvert sinn er Sigi fer á dýraveiði[9] ok með þenni þrælið, ok veiða þau dýr allt till aftans[10]. En er þau um aftnið bera saman veiði sitt, þá hafði Breði veitt miklu fleira, ok meira, en Sigi, en þenni líkaða stórílla ok seígjir, at sik undri at þræli eítt skuli sik yfirbuga í dýraveiði, hleypur því at þenni ok drepir þenna, dysjar síðan líkið í snjófanni[11] eínu.

4. Nú fer þenn heim at kveldi ok seígjir at Breði hafi frá þenni riðið á skógið[12], – ”ok var þenn senn ór augliti mér, ok til þenns veit ék ekki”.

5. Skaði grunar frásögn[13] Siga ok getur þess at vera munu svik þenns, ok muni Sigi hafa drepið Breða. Fær þá menni til at leita eftir þræli sínu, ok lýkur svá leitinu, at þöjr[15] fundu þenn í skafli eínu, ok mælti Skaði, at þat skafli skyldi kalla Breðafanni héðan af, ok hafa menn nú þat eftir síðan, ok kalla á þat veg sérhvert fönn þat sem mikit er.

6. Þá kemst upp, at Sigi hefir drepið þrælið, ok myrt þenna. Þá kalla þöjr þenni varg eítt í véum, ok má þenn nú ekki heima vera með feðri[16] sínu. Óðinn fylgjir þenni nú af landi brott, svá lángt leiðis[17], at stóru bar, ok léttir eigi fyrr en þenn kom þenni til herskipa.

7. Nú tekr Sigi at leggjask í hernaði[18] með þat lið er feðri þenns fékk þenni, áðr þöjr skildu, ok varð þenn sigursælt í hernaði þessu öllu. Ok svá kem þenns málum, at þenn fékk um síður herjað sér land ok ríki. Ok þvínæst fékk þenn sér göfugt kvánfáng eítt, ok gerðisk ríkt konúng eítt ok mikið fyrir sér, ok réð fyrir Húnalandi ok var hermenni eítt ið mesta. [19] Þenn átti svá son eítt með koni sínu er þöjr hétu Rera. Vex þar upp son þat með feðri sínu ok mæðri[20], ok gerisk þenn brátt mikit vexti ok eítt gervilegt menni.

2. kapítuli:

Frá Reri ok Völsúngi, syni þenns

8. Nú gerisk Sigi mann eítt gamalt at aldri. Þenn átta sér fjölmargt öfundsmanna, svá at um síður réðu þöjr þenni á hendi[21], þöjr er þenn trúði best, en þat váru bræðri konis þenns. Þöjr gera þá til þenns, einmitt þá er þenn síst varir ok var fáliðugt fyrir, ok bera þenna ofurliði, ok á því fundi féll Sigi með hirði sínu öllu.

9. Sonur þenns, Rerir, var ekki í því háski[22], ok fær þenni sér mikit lið af vinum sínum ok landshöfðíngjum, svá at þenn eignask bæði land ok konúngadæmi eftir Siga, feðri sitt. Ok nú er þenn þykkisk fótum undir sik komit í ríki sínu, þá minnisk þenn á söki[23] þöj er þenn átti við mæðrubræðri sín, er drepið höfðu feðri þenns, ok safnar nú þenn liði sér miklu ok fer nú á hendi frændum sínum með þat her allt. Þykjir þenni at þöjr fyrr gert hafa söki við sik slík, at þenn nú myndi meta at litlu frændsemi þeijra, ok svá gerir þenn, – þó at óskaplega á öll vegi væri, – fyrir því at eigi skilsk þenn fyrr vit en þenn hafði drepið öll banamenni feðris síns. – Nú eignaðisk þenn lönd ok ríki ok fé. Gerisk þenn nú enn meira fyrir sér en feðri þenns hafði gerskt.

10. Rerir fékk sér nú herfáng eitt mikið ok koni þat[24], er þenni þótta vit sitt hæfi vera, ok er þeijm mjök leíngi ásamt. Eiga þöjr þó ekkert erfíngja[25] ok ekki neitt barn. Þat hugnar þeim báðum ílla, ok biðja þá goðin með miklu áhugi, at þöjr gætu sér barn eítt getið.

11. Þat er nú sagt, at Frigga heyrir bæn þeirra ok seígjir Óðni, hvers þöjr biðja. Þenn verður ekki örþrifaráða ok tekur óskmeyi sitt[26], dætri Hrímis jötnis, ok fær í hendi þenns epli eítt ok bið þenna færa þat kóngi. Þenn tók við eplinu ok brá á sik krákuham, ok flýgur svá til þess er þenn kemur þar sem konúngið siur á haugi eínu. Jötnadætri lét þá falla eplið í kné konúnginu. Þenn tók epli þat, ok þóttisk vita hverju gegna mundi. Geíngur nú heim af hauginu ok till manna sinna, ok kom á fundi drottníngis, ok etr (þenn) þat epli sumt.[27]

12. Þat ver nú at seígja, at drottníngi finnr þat brátt, at þenn mundi vera með barni, ok fer því fram leíngi at þenn má eigi barnið ala.

13. Þá kemur at því at Rerir skal fara í leiðángri eítt til at friða land sitt, eins ok siðvenji konúnga ver. Í því ferði var þat til tíðenda, at Rerir tók sótt ok síðan bani[28] ok ætlaði at sækja heim Óðin, – en þat þótti mörgum fýsilegt á því tími[29].

14. Nú fer inu sama fram um vanheilsi drottníngis, at þenn fær eigi barnið alið, ok fer þessu fram sex vetri at henn hefr þetta sótt. Þenn finnr nú at ekki muni þenn leíngi lifa, ok bað nú at þenna skyldi særa til barnsins. Ok var svá gert sem þenn bað um. Þat var sveinbarn eítt, ok þat sveini var mikið vexti þá er þenn kom til, sem ván var at. Svá ver sagt, at sveini þat[30] kyssti mæðri sitt, áðr en þenn dó.

15. Sveini þessu er nú gefit nafn ok ver þenna kallað Völsúngr. Þenn var konúngur[31] yfir Húnalandi eftir Reri feðri sitt. Þenn var snemma mikið ok sterkt ok áræðufullt um þat er þrekraun þóttu í, ok karlmennski. Þenn gerðisk ok ið mesta hermenni ok var sigursælt í orrustum þeim er þenn átti í herförum.

16. Nú, þá er þenn var alroskit at aldri orðit, þá sendir Hrímnir þenni dóttri[32] sitt, Hljóð, þenþat meyi [33] er fyrr ver getið, þat er fór með eplit til Reris, feðris Völsúngs. Nú gengr þenn at eiga þat meyið, ok vera þöjr leíngi ásamt, ok vera góð samföri þeijra. Þöjr áttu tíu syni ok eítt dætri. Ið elsta sona þeijra hét Sigmundr, en dóttrið Signý. Þöjr tvö váru tvíburi, ok váru þöjr fremstu ok vænstu um öll hluti barna Völsungs konúngs, ok váru þó öll börn þenns mikil fyrir sér, svásem leíngi hefir verið uppi haft ok at ágætum gert, hversu Völsúnga buri öll [34] hafi verið ofurkappsveri mikil ok lángt framfyrir flestum þeijm er í fornsögum ver getið, bæði um fróðleik ok íþrótt ok kappgirni alls kyns.

17. Svá er ok sagt at Völsúngr konúngur lét gera höll eítt ágætt ok með því móti, at eiki eítt mikit stóð í höllinu ok limi trésins, stóðu með fögrum blómum út um ræfi höllisins, en stofn þess stóð niður í höllið, ok þat stofnið kölluðu þöjr Barnstokk.

 

3. kapítuli:

Siggeirr fékk Signýjar Völsúngsdóttris

 18. Siggeirr hefir konúngur eítt heitit. Þenn réði fyrir Gautlöndu. Þenn var eítt konúngur ríkt ok fjölmennt. Þenn fór á fund Völsúngs konúngs, ok bað Signýjar sér til handa. Þessu tali tekur konúngur vel ok svá syni þenns, en dætrið sjálft var þessa ófúst, biður þó feðri sitt ráða sem öðru því, er til þenns tæki. En konúngi sýndisk þat ráð at gifta dætrið, ok var þenþat þá fastnað Siggeiri konúngi.

19. En þá er veisla þat ok ráðahagr skal takask, skal Siggeirr konúngr sækja veislið til Völsúngs konúngs. Konúngr þat bjóst við veislinu eftir inum bestu faungum. Ok þá er veisla þetta var albúit, kómu þar mönni[35] þöjr er Völsúngr konúngur hafði boðit, ok svá boðmenni Siggeirs, at nefndu degi, ok hefr Siggeir konúngur margt virðulegt manna með sér. Svá ver sagt, at þar váru görvar mikil eldi eín eftir endilaungu höllinu, en nú stendr þar ið mikla apalda, er fyrr var nefnt, í höllinu miðju.

20. Nú ver þess getit, at þá er fólki sátu þar við eldin at kveldi, at manneskji eítt gekk inn í höllið. Ver þetta mannveri öllum ókunnugt at sýni. Þenn hefr slíkt búníngi, at þenn hefr hekli eítt flekkótt yfir sér. Var ok berfætt ok hafði knýtt línbrókum at beini. Þenn hafði sverð eítt í hendi, ok geíngr at Barnstokki, hafði ok síðhött á höfði. Þetta menni var hátt mjök ok eldilegt, ok einsýnt. Svá bregðr þenn sverði ok stíngr því í stokkit, svá at sverðit sekkr at hjöltum upp. Öllum mönnum féllust kveðji vit mannveri þetta.

21. Þá tekr þenn til orða ok mælir: ”Þenþa, er sverði þessu bregðr ór stokkinu, þenna skal þiggja af mér þat it sama at gjafi[36], ok skall þenn þá sjálft þat sanna, at aldregi bar þenn betra sverð sér í hendi en þetta ver.”

22. Eftir þetta geíngr þat ið gamla manneskjið út ór höllinu, ok veit eingi, hveri[37] þenn muni vera, eða hvert á leið lægi þenns vegi.

23. Nú standa þöjr upp ok keppast á um at geta tekit sverðit, ok þykkist þenþat best hafa er fyrst náir. Síðan geíngu til menni, þöjr in göfgustu fyrst, en þá hvert af öðru. Þó kemr ekkert þarveri[38] til er nái, því á ekkert veg bifast sverðit, er þöjr taka til. Nú kom til Sigmundr, sonur eitt Völsúngs konúngis, ok tók ok brá sverðinu ór stokkinu, ok var sem laust lægi fyrir þenni. Þetta vápn sýndisk öllum svá gott, at ekkert manni þóttisk hafa séð jafn gott sverð, ok býðr Siggeirr þenni at vega þrjú jafnvægi gulls fyrir sverðit.

24. Sigmundr seígjir: ”Þú máttir taka sverð þetta eigi síður en ék, þar sem þat stóð, ef þér sæmdi at bera, en nú fær þú þat aldregi, er þat kom áðr í mitt hendi, þótt þú bjóðir við allt þat gull, er þú átt.”

25. Siggeirr konúngr reiddist við þessi orð, ok þótti þenn sér háðuglega svarat vera. En fyrir því, at þenni var svá varit, at þenn var undirhyggjumenni eítt mikit, þá læst þenn nú sem þenn alls ekki hirði um þetta mál, – en þat sama kvöld hugði þenn launi fyrir þetta, – þöj launi er síðar kómu fram.

4. kapítuli

Siggeirr bauð heim Völsúngi konúngi

 26. Nú er þat at seígja, at Siggeirr geíngr í rekkji hjá Signýju þetta aftan[39]. En næsta dag þar áeftir var veðr gott. Þá seígjir Siggeirr konúngur, at þenn vilji heim fara ok þess eigi bíða at vindi yxu eða sjávi gerask ófær. Ekki ver þess getit at Völsúngr konúngr, eða syni þess, letti Siggeir þessa, allra helst er þenn sá at Siggeirr ekkert annat vildi en at frá veislinu fara.

27. Nú mælti Signý vit feðri sitt: ”Eigi vil ék á brott með Siggeiri, ok eigi gerir hugr mitt hlæji með þenni, ok veit ék af framvísi mínu ok kynfylgji váru, at af þessu ráðhagi stendr oss mikit ófögnuð, ef eigi ver nú skjótt brugðit þessu ráðahagi.”

28. ”Dóttri, eigi skaltu þetta mæla,” sagða þenn þá, ”því þat ver skömm eítt mikit bæði þenni, ok svá oss, at brigða þessu við þenna at saklausu, ok eigum vér þá ekkert trúnað undir þenni, né vingan, ef þessu ver brugðit, ok mun þenn þá gjalda íllu oss, slíkt er þenn má, ok sæmir þat eina at halda af váru hendi.

29. Nú býst Sigggeirr konúngur til heimferðis. Ok áðr þöjr fóru frá boðinu, þá bauð þenn Völsúngi konúngi, mági sínu, til sín á Gautlandi, ok sonum þenns öllum með þenni, á þriggja mánuða fresti, ok þá öllu því liði sem þenn vildi með sér hafa ok sem væri þenni til vegsemdis.

30. Vill nú Siggeirr konúngur gjalda í því, þat er á skorti brúðhlaupsgerðið, þá er þenn ekki vildi eiga meira en eítt nátt þar, ok ver slíkt ekki siður mannfólks at gera svá. Nú heitir Völsúngr konúngi ferðinu ok at koma á nefndu degi. Þá skiljast þöjr mági tvö, ok fer Siggeirr konúngur heim með kváni sitt.

5. kapítuli

Frá svikum Siggeirs konúngis

 31. Nú ver at seígja frá Völsúngi konúngi ok sonum þenns, at þöjr fara at ákveðnu stundi til Gautlands at boði Siggeirs konúngs, mágs Völsúngs, ok hafa þöjr þrjú skip ór landi, ok öll vel skipuð. Verða vel reiðfara ok koma skipum sínum við Gautland, en þat var síðla aftans.

32. En þat sama aftnið kom Signý, dætri Völsúngs konúngis, ok kallar feðri sitt á einmál ok bræðri sín, seígjir nú vissi[40] sitt, ok ætluni Siggeirs konúngs, ok at þenn hafi dreígit saman óvígt herafl, – ”ok ætlar þenn at svíkja yðr. Nú bið ek yðr,” seígjir húnþa, ”at þér þegar fari aftur í yðvar ríki ok fái yðr lið sem mest, ok síðan fari hingað ok hefni yðar sjálf, ok gángi ekki í ófæri, því at eigi missi þér svika af þenni, ef eigi taki þér þetta bragð, sem ék beiði yðr.”

33. Þá mælti Völsúngr konúngr: ”Þat munu öll þjóði at orðum gera, at ek mælta eítt orð sem óborit, ok streíngdi ek þess heit, at ek skylda sökum hræðslis hvárki flýja eld né járn, ok svá hefir ék enn gert hér til, ok hví munda ék eigi efna þat á gamals aldri? Ok eigi skulu meyi því bregða sonum mínum í leikum, at þöjr hræðisk bana  sitt, því at eitthvert sinn skal sérhvert deyja, ok dauða sitt má ekkert veri undan komask[41]. Ver þat ráð mitt, at vér flýjum hvergi ok gerum af váru hendi sem hraustligast. Ék hefr barisk hundruðum sinnum, ok hefr ék stundum haft meira lið, en stundum minna, ok hefr ék jafnan haft sigr, ok eigi skal þat spyrjask, at ék flýji né friðs biðji.”

34. Nú grætr Signý sárlega ok bað, at þenn skyldi eigi koma til Siggeirs konúngs.

35. Völsúngr konúngr svarar: ”Þú skalt at vísu fara heim til bóndis þíns ok vera samt með þenni, hversu sem með oss ferr.”

36. Nú geíngr Signý heim, en þöjr hin búa eftir um náttið.

37. Ok um myrginið, þegar er þat dagar, þá biðr Völsúngr konúngr at  upp standi menni sín öll, ok at gánga á land ok búask til bardaga. Nú gánga þöjr á land upp öll mennin alvápnuð, ok er eigi lángt þess at bíða, áðr þar kemr Siggeirr konúngr með allt sitt herlið, ok verðr þar ið harðasta orrusta með þeijm, ok eggjar nú konúngið lið sitt til framgángs sem harðligast, ok ver svá sagt at Völsúngr konúngr ok syni þenns geíngu átta sinnum í gegnum fylkíngi Siggeirs konúngs um dagið ok höggva á tvö hendi. Ok er þöjr ætla enn svo at fara, þá fellr Völsúngr konúngar þar í miðju fylkíngi sínu ok með þenni allt lið þenns, nema syni þenns þöjr tíju, því at miklu meira ofrefli var í móti þeijm en þöjr mættu við standa. Vera nú syni þenns öll tekin, ok í bönd rekin, ok leidd á brott.

38. Signý varð vart vit at feðri þenns hefði verið drepit, en bræðri þenns höndum tekin ok til banis þeijra ráðin. Nú kallar þenn Siggeir konúng á einmæli.

39. Nú mælti Signý: ”Þess vil ék biðja þik, at þú eigi látir svá skjótt drepa bræðri mín, ok láti þá heldr setja í stokk, ok kemr mér at því sem mælt ver, at unir auga, meðan á sér, ok því bið ék þeijm eigi leíngra, at ék ætla at mér muni ekki tjóa.”

40. Þá svarar Siggeirr: ”Ær vertu koni, ok örvita, er þú biðr bræðrum þínum meira böl en at þöjr séu höggin, en þó skal ek þat þér veita, því at þess betr þykkir mér, er þöjr verra þola ok hafa leíngri kvöl til banis síns.”

41. Nú lætr þenn svá gera sem Signý bauð, ok var tekið stokk eítt mikit ok fellt á fæti þeijm tíju bræðrum á einhverju staði í skógi eínu, ok sitja þöjr nú þar dag þat allt til náttis. En at miðju nátti þessu kom þar ylgi eítt gamalt ór skógi at þeijm, þar er þöjr sátu í stokkinu. Þat var bæði mikit ok illilegt. Því vart þat fyrir, at þat bítr til banis eítt þeijra. Síðan át þat upp allt þat bræðrið. Eftir þat fór þenþat á brott.

42. En eftir, um morgynið, þá sendi Signý mann eítt til bræðra sinna, þenþat menni er þenn best trúði, at vita, hvað títt séi. Ok þenn seígjir þenni, er þenn kemr aftr, at dautt sé eítt þeijra bræðra. Signýju þótti þetta mikit, ef þöjr skulu svá fara alli[42] en mátti þeijm ekki duga.

43. Skjótt ver þar frá at seígja. Nátti níu í samt kom þenþat ið sama ylgi um miðnætti ok etr þá eítt þeijra senn til banis, uns þöjr öll eru dauð, nema Sigmundr, sem þar ver eítt bræðra eftir.

44. Ok nú, áðr en þat tíunda nátti kemr, sendir Signý trúnaðsmenni sitt til Sigmundar, bróður síns, ok seldi í hendi þenni hunáng ok mælti, at þenn skyldi því ríða á andlit Sigmunds ok leggja sumt þenni í munnið. Nú fer þenn til Sigmundar ok gerir sem þenni var boðit ok fór heim síðan.

45. Um nóttið eftir kemr aftr þat ið sama ylgi at vandi sínu ok ætlaði at bíta þenna til dauðs sem áðr bræðri þenns. En nú dreg þat veðrið af þenni, þar sem hunánginu var á riðit, ok sleikjir andlit þenns allt með túngi sér, ok réttir síðan túngið í munn þenni. En þenn lætr sér óbilt verða ok beit í túng[43] ylginu. Ylgið bregðr þá fast við, ok hnykkjir at sér hart ok rak þá fætin í stokkið, svá at þat klofnaði allt í sundr, en Sigmundr hélt svá fast, at túngið gekk ór ylginu upp í túngurótunum, ok fékk ylgið af því bani. En þat er sagni sums fólks, at þenþat ið sama ylgi væri mæðri Siggeirs konúngs, ok at húnþat hafi brugðit á sik ylgslíki þessu, sökum tröllskaps síns ok fjölkynngis.

6. kapítuli

Simundr drap syni öll Siggeirs

46. Nú er Sigmundr laust orðit, en brotið stokkið, ok hefst Sigmundr þar nú við í skóginu. Enn sendir Signý menni at vita, hvat títt ver, eða hvárt Sigmundr veri enn á lífi. En er þöjr koma þá seígjir þenn þeijm af öllu atburði, hvé farið hafði með þeijm ok ylginu. Nú fara þöjr heim og seígja Signýu, hvað títt veri. Fór þenn nú ok hittir bræðri sitt, ok taka þöjr þat ráð, at þenn gerir þar jarðhýsi eítt í skóginu, ok fer því fram um hríð, at Signý leynir þenni þar ok fær þenni þat, er þenn þurfti at hafa. En Siggeir konúngi ætlar hinsvegar, at þöjr veri dauð öll, Völsúngin

47. Siggeirr konúngr átti tvö syni við konu sitt, ok ver frá því sagt, þá er ið ellri sonr þenns ver tíju vetra, at Signý sendir þenn til Sigmundar, att þenn skyldi veita þenni lið, ef nú þenn vildi nokkuð leita við at hefna feðri síns.

48. Nú fer sveinit til skógsins ok kemr síðla aftans til jarðhýsis Sigmundar, ok tekr þenn hóflega vel við sveini ok mælti, at þenn skyldi gera brauð þeirra, ”ék mun sækja eldisviðit,” – ok selr í hendi þenni mjölbelgji eítt, en fer sjálft at sækja viðit. Ok er þenn kemr aftr, þá hefir sveinit ekkert gert í brauðgerðinu. Nú spyr Sigmundr hvárt búit veri brauðit.

49. Sveinit seígjir: ”Eigi þorði ék at taka mjölbelgit, fyrir því at þar lá nokkut kykt í mjölinu.”

50. Nú þykkisk Sigmundr vita, at sveini þetta muni eigi vera svá hugat, at þenn vilji með sér þenþat hafa.

51. Nú er þöjr systkynin finnask, seígjir Sigmundr, at þenni þótti ekki manni at nær, þótt sveinit væri hjá þenni.

52. Signý mælt: ”Tak þá þenna ok drep þenna. Eigi þarf þenn leíngr at lifa.” Ok svá gerði þenn.

53. Nú líðr þetta vetur. Ok eijnu vetri síðar þá sendir Signý ið ýngra son sitt á fund Sigmundar, ok þarf þar eigi sagnið um at leíngja, ok fór sem samt veri, at þenn drap sveini þetta at ráði Signýar.

7. kapítula

Upphaf Sinfjötla

54. Þess er nú við getið at einhvert sinn, þá er Signý sat í skemmi[44] sínu, at þar kom til þenns seiðkoni eítt, fjölkunnigt harla mjök.

55. Þá talar Signý við þenna: ”Þat vil ék,” seígjir þenn, ”at við skiptum hömum.” Seígjir þá þenn, seiðkonið: ”Þú skal fá ráða.”

56. Ok nú gerir þenn svá at sínum brögðum, at þöjr skipta litum, ok sest seiðkonið nú í rúm Signýjar at ráði þenns ok fer í rekkji hjá konúngi um kvöldið, ok ekki finn þenna, at eigi sé Signý hjá þenni.

 57. Nú ver þat frá Signýju at seígja, at þenn ferr till jarðhýsis bræðris síns ok biðr þenn veita sér herbergi um nóttið, ”því at ék hefr villst á skóginu úti, ok veit eigi, hvar ék fer.”

58. Þenn svaraði beiðni þenns á þat veg, at þenn eigi vildi synja þenni visti, eínu koni eínu[45], ok vísst mætti þenn þar vera, – þóttist ok vita at eigi mundi þenna svá launa þenni sjálfu beini gott með at ljóstra upp um þenna. Nú fer komukonið í herbergi til Sigmundar, ok setjast þöjr til mata sinna. Oft varð Sigmundi litit til þenns ok líst vera vænt ok frítt konið. En er þöjr vera mett orðin, þá seígjir Sigmundr þenni, att þenn vill, at þöjr hafi saman rekkji um náttið. Ok ver því á ekkert veg illa tekit, ok leggr Sigmundr þá konið þat hjá sér þrjú nátti samt. Eftir þat fer Singý heim ok hittir seiðkonið ok bað þenna, at þöjr skipti aftr litum, ok svá gerir þenn.

59. Ok er fram liðu stundi, fæðir Signý sveinbarn eítt. Þenþa sveini var Sinfjötli kallað. Ok er þenna vex upp, ver þenn bæði mikit ok sterkt ok vænt álitis ok mjök í ætt Völsúnga, ok ver þenn eigi allra tíu vetra, er Signý sendi þenn í jarðhúsit til Sigmundar.

60. Signý hafði þat rauni[46] gert við in fyrri syni sín, áðr þenna sendi þöj til Sigmundar, at þenn saumaði kyrtil at höndum þeijm með holdi ok skinni. Þöjr þoldu ílla ok kriktu um. Ok svá gerði þenn ok við Sinfjötla. En þenþat sonit brást ekki við. Signý fló þenna þá af kyrtlinu, svá at skinnit fylgdi ermunum, ok kvað þenni mundi sárt við verða. – En þenn svarar: ”Lítit mundi slíkt sárt þykkja Völsúngi eínu.”

61. Ok nú kemr sveinit til Sigmundar. Þá bað Sigmundr þenna knoða ór mjöli þeijra, en sjálft vill þenn sækja þeijm eldisvið, fær í hendi þenni belgji eítt. Síðan fer þenn at viðinu. Ok er þenn kom aftr, þá hafði Sinfjötli lokit at baka.

62. Þá spurði Sigmundr, ef þenna hafi fundit nokkut í mjölinu.

63. ”Eigi ver mér grunlaust,” svaraði þenn, ”at eigi hafi í verit nokkut kykt í mjölinu, fyrst þá er ék tók at knoða, ok hér hef ék með knoðat þat er í var.”

64. Þá mælti Sigmundr ok hló við: ”Eigi held ék þik hafa mat af þessu brauði í kveld, því at þar hefr þú knoðað með í ið versta eitursorm.”

65. Sigmundr var svá mikit fyrir sér, at þenn mátti eta eitur, svá at þenna ekki skaðaði, en Sinfjötla hlýddi þat, at eitur kæmi utan á þenna, en eigi hlýddi þenni at eta þat eða drekka.

8. kapítula

Hefnínga Völsúnga

66. Þat er nú at seígja, at Sigmundi þykkjir Sinfjötli of úngt til hefnda með sér ok vill nú fyrst venja þenna vit nokkurt harðræði. Fara nú um sumrum víða um skóg ok drepa menni sér til fés[47]. Sigmundi þykkjir Sinfjötli mjök í ætti Völsúnga, ok þó hyggr þenn, at sveini þat vberi sonr Siggeirs konúngs, ok hyggr þenna hafa íllsku feðri síns, en kapphreysti Völsúnga, ok ætlar þenna alls eigi mjök frændrækit vera, því at oft minnir þenn Sigmund á harmi sín, ok eggjar þenna mjök at drepa Siggeir konúng.

67. Nú ver þat einhvert sinn, at þöjr fara enn á skógið at afla sér fés, ok finna þá hús eítt, ok í húsinu menni tvö sofandi með digrum gullhríngjum. Þöjr höfðu orðið fyrir ósköpum, því at úlfshami eín heíngju í húsinu yfir þeijm. Ið tíjunda hvert dægra máttu þöjr komast ór hömunum. Þöjr váru konúngasyni. Þöjr Sigmundr ok Sinfjötli fóru nú i hömin ok máttu eigi ór komast, ok fylgdi þat náttúra hömunum sem áðr var, létu ok vargsröddi, ok skildu bæði þeijra röddið.

68. Þöjr leggjast nú enn á skóg ok land, ok fer þá sína leið hvárt þeijra. Þöjr gera þat mál með sér, at þörj skuli til hætta ef sjö mönni veri við at eiga, en eigi fleiri, en þenþat þeijra muni láta úlfsröddi, er fyrir ófriði yrði. “Bregðum nú eigi af þessu,” seígjir Sigmundr, “því at þú vert úngmenni ið mesta, ok áræðisfullt um of. Munu margt manna gott hyggja til at veiða þik.”

69. Nú fer sitt leið hvárt þeijra. Ok er þöjr váru skilin að, finnr Sigmundr sjö menni ok lætr vargsröddi. Ok er Sinfjötli heyrir þat, fer þenn til þegar ok drepr þöj öll.

70. Þöjr skiljask enn. Ok er Sinfjötli hefr eigi leíngi farit um skógit, finnr þenna ellefu menni ok berst við þöj, ok fer svá at þenn drepr þöj öll. Þenn verð ok sárt mjök, fer undir eik eítt ok hvílisk þar. Eigi beið þenna Sigmundar leíngi, ok fara þöjr bæði samt um hríð.

71. Þenn mælti til Sigmundar: Þú átt lið til at drepa sjö menni, en ék em barn eítt at aldri hjá þér, ok kvaddi ék eigi liðs at drepa ellefu mönni!”

72. Sigmundr hleyp þá at þenni svá hart, at þenna stakar við ok fellr. Sigmundr bítr í barkið framan. Þat dagit máttu þöjr eigi komask ór úlfshömunum. Sigmundr leggr þenna nú á bak sér ok ber heim í skálið, ok sat þenn yfir þenni, en bað trölli taka úlfshömin.

73. Sigmundr sér eítt dag, hvar hreysiketti tvö váru. Ok bítr þá annat í barki[48] hins, ok rann þá þat til skógs ok hefr eítt blað ok færir yfir sárit, ok sprettr þá upp hreysikettið heilt. Sigmundr geíngr út ok sér, hvar hrafn eítt flýgr með blaðit ok færði þenni þat. Þenn dregr svá þetta yfir sár Sinfjötla, en þenna sprettr upp þat it sama, þegar heilt, eins ok þenn aldri hefði sári verit[49].

74. Eftir þat fara þöjr til jarðhýsisins ok vera þar, til þess er þöjr skyldu fara ór úlfshömunum. Þá taka þöjr hömi þöj ok brenna í eldi ok báðu eíngu fólki at meini verða. En í þeijm ósköpum, áðr ór fóru, unnu þöjr mörg frægðisverk í ríki Siggeirs konúngs. Ok er Sinfjötli ver frumvaxta, þá þykkisk Sigmundr hafa reynt þenna mjök.

75. Nú líðr eigi lángt, at Sigmundr vill leita til feðrishefnda, ef svá vildi takask. Ok nú fara þöjr einhvert dag á brott frá jarðhýsinu ok koma at bæi Siggeirs konúngs síð um aftan, ok gánga inn í forstofi þat er fyrir var höllinu, en þar váru inni ölker, ok leynask þöjr þar. Drottníng[50] veit nú, hvar þöjr vera, ok þenn vill hitta þöj. Ok er þöjr finnask, gera þöjr þat ráð, at þöjr Sigmundr leituðu til feðrishefnda, þá er náttaði.

76. Þöjr Signý ok konúnga eiga nú tvö börn úng at aldri. Þöjr leika sér á gólfinu at gullum eínum ok renna þeijm eftir gólfi höllisins ok hlaupa eftir þeijm. Eítt gullhríngi hrýtr utar í húsinu, þar sem þöjr Sigmundr vera, en sveinit hleypr eftir at leita hríngsins. Nú sér þenn, hvar sitja tvö menni mikil ok grimmileg ok hafa síð hjálmi ok hvít brynji. Nú hleypr þenn inn í höllið innar fyrir feðri sitt ok seígjir þenni, hvað þenn hefir sét. Nú grunar konúng, at vera munu svik við þenna.

77. Signý heyrir nú, hvað þöjr seígja. Þenn stendr upp, tekr börnin bæði ok fer utar í forstofuna til þeijra Sigmundar ok Sinfjötla ok mælti, at þöjr skildu þat vita, at börnin hefðu sagt til þeijra. – “ok ræð ék ykkr, at þit drepið þöj.”

78. Sigmundr seígjir: “Eigi vill ék drepa börn þín þótt þöjr hafi sagt til mín.”

79. En Sinfjötli lét sér ekki feilast ok bregðr sverði ok drepr hvárt tveggja barnið ok kastar þeijm innar í höllið fram fyrir Siggeir konúng.

80. Konúngr stendr nú upp ok heitir á mönni sín at taka þöj menni sem leynst höfðu í forstofinu um kveldið. Nú hlaupa menni utar þángað ok vilja höndla þöj, en þöjr verja sik vel ok duglega, ok þykkist þá þat mannanna verst hafa leíngi, er næst þeijm ver. Ok um síðir verða þöjr ofurliði borin ok verða handtekin ok því næst í bönd rekin ok í fjötri sett, ok sitja þöjr þar nóttu þat allt.

81. Nú hyggr konúngi þat fyrir sér, hvert dauða þenn skuli fá þeijm, þá er leíngst kenndi. Ok er morgun kom, þá lætr konúngr haug mikit gera ór grjóti ok tyrfi. Ok er þetta haug ver gert, þá lét þenn setja helli eitt mikit í mitt haugið, svá at annat jaðri hellisins horfði upp, en hitt niðr. Þat var svá mikit þetta helli, att þat tók tveggja vegna, svá at eigi mátti komask hjá því. Nú lætr þenn taka þöjr Sigmund ok Sinfjötla ok setja í haugið sín meígin hvárt þeijra, fyrir því at þenni þótti þeijm þat verra at vera eigi bæði saman, en þó meiga heyra hvárt í hinu.

82. Ok er þöjr váru at tyrfa haugið, þá kemr Signý þar at ok hefr hálm í faðmi sér ok kastar því í haugið til Sinfjötla ok bið þrælin leyna konúngu þessu. Þöjr jáa því, ok ver þá lokit aftr hauginu.

83. Ok er nátta tekr, þá mælti Sinfjötli til Sigmundar: “Ekki ætla ék okkur mat skorta um hríð nokkurt. Hér hefr drottníngi kastat fleski inn í haugið ok vafið hálmi utan um.”

84. Ok enn þreifði þenn um fleskit ok finn, at þar í var stúngit sverði Sigmundar, ok kenndi at hjöltunum, er myrkt var í hauginu, ok seígjir Sigmundi. Fagna báði því[56]. Nú skýtr Sinfjötli blóðreflinu fyrir ofan hellið ok dregr fast. Sverðið bítr hellið. Sigmundr tekr nú blóðreflið, ok ristu nú milli sín hellið ok létta eigi, fyrr en lokit ver at rista, sem kveðit ver:

Megni af ristu / mikit helli / Sigmundr hjörvi / ok Sinfjötli.

85. Ok nú vera þöjr laus báði saman í hauginu ok rista bæði grjót ok járn ok komast svá út ór hauginu. Þöjr gánga nú heim till höllisins. Er fólk þar í svefni allt. Þöjr bera við at höllinu ok leggja eld í viðit, en þöjr vakna við gufit, er inni vera, ok þat, at höllið allt logar yfir þeijm.

86. Konúngr spyr, hver þöj eldin gerði.

87. “Hér erum vit, ék, Sigmundr, ok Sinfjötli, systursonr mitt,” sagði Sigmundr, “ok ætlum vit nú, at þat skulir þú vita, at eigi eru öll Völsúngi dauð.”

88. Nú biðr þenn systri sitt út at gánga ok þiggja af þenni góð metorð ok mikit sómi[51] ok vill svá bæta þenni hörmi sín.

89. En Signý svarar: “Nú skaltu vita, hvárt ék hef munað Siggeiri konúngi dráp Völsúngs konúngs. Ék lét drepa börn okkar, er mér þótti of sein til hefníngis föðurs vors, ok ék fór í skóg til þín í völulíki, ok ver Sinfjötli okkar sonr. Hefr þenn af því mikið kapp, at þenn ver bæði sonssonr ok dóttrisson feðris okkar, Völsúngs konúngs. Hefr ék þar til unnið hluti öll, at Siggeir konúngr skyldi bani fá. Hefr ék svá mikið unnit til at fram kæmist hefníngið, at mér ver með eíngum kostum unnt at lifa. Skal ék nú deyja með Siggeiri konúngi, lostugt, þótt ék átta þenna nauðugt.”

90. Síðan kyssti þenn Sigmund, bræðri sitt, ok Sinfjötla, son sitt, ok gekk inn í eldið ok bað þöjr vel fara. Síðan fékk þenn þar bana með Siggeiri konúngi ok öllu hirði sínu.

91. Þöjr frændi afla sér nú liðs ok skipa, ok heldr Sigmundr til ættleifði síns ok rekr þar ór landi þat konúng, er þar hafði í sest eftir Völsúng konúng. Sigmundr gerisk nú ríkt konúngr ok ágætt, viturt ok stórráðugt. Þenn átti þat koni, er Borghildr hét. Þöjr áttu tvö syni. Hét eítt Helgi, en hitt Hámundr.

92. Ok er Helgi var fætt, kómu norni þar mörg ok veittu þenni formál ok mæltu, at þenn skyldi allra konúnga frægast verða. Sigmundr var þá nýkomit ór orrustu ok gekk með lauk á móti syni sínu, ok þar með gefr þenn Helga nafn ok þetta at nafnfesti, ok bað þenna vel fremjask ok verða í ætti Völsúnga. ….

 

Eftirmáli

[Þannig, að nokkrum orðum slepptum, enda ék “formáli” Völsúngasagnis þessa, sem síðan tekr, – í sama andagift stríða, ásta, níðingsverka, morða, hetjudáða og hefnda, – til Helga Hundíngjabanis, sverðasmíðis Regins, Sigurðar Fáfnisbanis, Brynhildar ok rúnatals þenns, Guðrúnar eiginveris Sigurðar, dráps Gjúkúnga, hefndis Guðrúnar, ok eitt ok annað annað….]

+  +  + 

Einkynsmál

Mínimálfræði íslensks einkynsmáls

 

Neðanmálsnóti:

[1] burr þýðir upprunalega sonur, en ver í dag notað kynhlutlaust í merkínginu ”það (mannveri) sem ver borið”/”barn”. Í dag myndi því ”Óðinsbur” geta þýtt annaðhvort sonur/son eða dóttir/dóttur/dætri Óðins. Beygíngið ver (>C1): burr/bur – bur – buri – burs |buri – buri – burum – bura || burið – burið – burinu – bursins | burin – burin – burunum – buranna. Nafnorðið sonur tekur líka (>C1)-beygíngi: sonur/son – son –  syni – sons | syni syni – sonumsona || sonið – sonið – syninu/soninu – sonsins | synin – synin – sonunum – sonanna. Teíngslaorðið ”dóttir” ver dálítið meira vandasamt, því  mér sýnist að stofn þessa orðs geti verið ”dóttr”, og mætti þá heita að þolfall þess væri án endíngis (≥ø) og r-ið stofnlægt, og orðið þá að beygja þannig í eintalinu: dóttir/dótturdótturdóttridótturs, umþaðbil eins og orðið þvaður. Fleirtalinu væri þá hægt að haga eins og í orðinu hreyður, og þannig færa ”dóttir” til (>B2)-beygíngis með hljóðvarpi: dætur – dætur – dætrum – dætra. Sama gildir þá teíngslaorðin systir og bróðir og móðir. En sem alternatíft beygíngi geíng ég útfrá hvorugkynsorðinu ”mæðri (móðir) og færi öll þessi orð (líka) til (>B1/(C3)-beygíngis: dóttir/dætri – dætri – dætri – dætris | dætri – dætri – dætrum – dætra || dætrið – dætrið – dætrinu – dætrisins | dætrin – dætrin – dætrunum – dætranna; bróðir/bræðribræðri – bræðri – bræðris | bræðri – bræðri – bræðrum – bræðra; systir/systri– systri – systri – systris | systri – systri – systrum – systra.  Fyrir nokkur kynhlutlaus teíngslaorð önnur en ”bur” (t.d. ”fæðri”) , sjá grein mitt Ástríkt Fæðri alheims og Eingetið Bur Þess.

[2] Þetta ver hlutverumyndið af ábendíngarfornafninu ”það”: það – það – því – þess | þau – þau – þeim – þeirra, en það, hlutverumyndið, má nota um mannveri líka. Hér hefði mátt nota mannverumyndið, ”þenþað”, ”þenþa”, ”þenþ”, sem hinsvegar ver notað einúngis um persóni: þenþa(ð) – þenþa(ð) – þenþ(v)í – þenþes(s) | þau – þau – þeim – þeirra. Hér, og í því sem fylgir, mun ég normalt notast við hlutverumyndið. Hér ver ”ð” haft innan svigis til að markera það að því má slepp, og að sérhljóðin á undan því (a – a – í – e) vera gersamlega á áherslis. [Að láta ”þei” eða ”þey” vera mannverymynd fyrir ”þau” hef ég haft undir athugun, en ekki sett það breytíngið í verkið.]

[3] Sérnöfn eru í einkynsmálinu beygð eins og í íslensku númáli, nema sérstakt vilji nafnberis sé uppi haft til að hvorugkynja nafnið.

[4] Kynhlutlausa persónufornafnið þenn – þenn(a) – þenni – þenns | Þau – Þau – Þeim – Þeirra, notast um persóni þegar raunkyn eða kynjuni (1) ver óþekkt, (2) óviðkomandi eða (3) ekki í fókusi. ”Þenn” er að mínu viti ekki að brúka kyngreinandi til að höfða til þriðja kyns eða hinseigin persóna. Þannig vil ég ekki fylgja Svenska Akademiens rekomendation, né heldur uppkomnu praxísi hér á landi, að hafa þetta síðastnefnda brúk sem eitt tveggja merkínga kynhlutlausa persónufornafnsins. Til slíks kyngreiníngis má nota eitthvert annað persónufornafn (t.d. ”hán”), þegar það ver viðeigandi. Einnig má nota ”hún” og ”hann” til að greina frá kyni persónis þegar þess er þörf á, en þá láta þessi fornöfn (normalt) stýra til hvorugkyns og ekki fylgja kvenkyni eða karlkyni. Sjá greini mín Kynhlutlaus persónufornöfn og kyngreinandi og Íslenska túngumálið, hinseiginbaráttið, og jafngildisbarátti allra kynja.  – Í beygíngismynstrinu hér að ofan ver ”a” haft innan svigis í þolfallinu. Þetta ver til að markera alternatíft beygíngi kynhlutlausa persónufornafnsins, í hverju beint hlutlag (objekt) fær eigið mynd. Ég hefir undir seinni tíð komið til að nota þetta valkost allt meira. Það gerir óneitanlega málið ríkara þegar súbjekt og objekt eiga ólík myndi. En hveri og eini hefur þetta eins og þenn sjálft vill.

[5] eða ”manni”/”mönni”. Orðið ”maður” beygist í eintali skv. (>C1): maður/mann – mann – manni – manns. Fleirtalið má mynda út frá fleirtalsmynd númálsins (menn), þannig: menni – menni – mönnum – manna.  Einnig má gánga útfrá stofni eintalsins (mann) með eða án hljóðvarps: | manni/mönni – manni/mönni – mönnum – manna. Persónulega finnst mér fallegra að tala um mönni þau öll...” enmanni þau öll...” Kanski ver það vegna þess að mér líkar hljóðvörp í málinu (mjög algeíng í hvorugkyni númáls, t.d. í haf | höf, land | lönd. En öðrum kann að sýnast annað, og fer þá hvert og eitt manni og kvenni eftir sínu höfði í þessu.

Þó ver ég sjálft ekki alveg ánægt með að afgreiða orðið ”maður” þannig. Sýnist mér nefnilega að stofn orðsins mætti þekkja sem ”maðr” (með r-ið stofnlægt), og það beygíngi sem þá væri að vænta veri: maður – maður – maðri – maðurs |möður/meður (?) – möður/meður (?) – möðrum/meðrum – maðra. En þetta mögulega beygíngi (sem myndi falla inn í (>B1)-mynstrið) hefur ég þó enn aldrei notað.

Ath. að orðafbrigði er hér “menni”, sbr. ljúfmenni, og fær það orðið (>C3)-beygíngi: menni – menni – menni – mennis | menni – menni – mennum – menna. Þetta ver eitt eigið orð, og oft fer best á að nota þetta orð.

[6] (>C1)-beygíngi: þræll/þræl – þræl – þræli – þræls | þræli – þræli – þrælum – þræla. || þrælið – þrælið – þrælinu – þrælsins. [Ef þolfallið ver stofn orðsins og þannig endíngislaust, þá verður einnig tvímynd þess í nefnifalli endíngislaust.]

[7] (>C2)-beygíngi: íþrótt/íþrótt – íþrótt – íþrótti – íþróttis | íþrótti – íþrótti – íþróttum – íþrótta. – Ákveðið form eintalsisns: íþróttsins, ekki íþróttisins. [Eignisfallið ver hér endað á ”-is”, sakir þess að í íslensku númáli endar orðið í eignisfalli ekki á ”-s”.]

[8] Hér hefði mátt nota sérstakt mannverumynd fornafnsins ”nokkur”, þ.v., ”nokkri”, samkvæmt paragraf ii:4 í Málfræðilega kynhlutlaust íslenskt einkynsmál byggt á hvorugkyni númáls.

[9] Þetta ver kvenkynsorð í númáli og endar á ”i” í nefnifalli, og fellur vel að (>B1) og beygist þá skv. því: veiði – veiði – veiði – veiðis | veiði – veiði – veiðum – veiða || veiðið – veiðið – veiðinu – veiðisins | veiðin – veiðin – veiðunum – veiðanna. Virðist þetta beygíngi eins vel geta veroð (>C3).

[10] Þetta ver karlkynsorð í númáli en beygist hér skv. (>C1): aftan/aftan – aftan – aftni – aftans | aftni/öftni – aftni/aftni – öftnum – aftna || aftnið – aftnið – aftninu – aftansins | aftnin/öftnin – aftnin/öftnin – öfnunum – aftnanna. Tvímyndin í þf. og þgf.-fleirtalinu stafa frá regli um hljóðvarp umnefnt í paragrafi i.7 í málfræðinu.

[11] (>C2): fönn/fönn – fönn –fanni – fannis | fanni/fönni – fanni/fönni – fönnum – fanna || fannið – fannið – fanninu – fannsins | fannin/fönnin – fannin – fönnin – fönnunum – fannanna. – Observera: ef. et. ákveðni ver ekki fannisins. [Orðið endar á ”-is” í ft. et. vegna þess að stofn þess ver þolfallsmyndið (án endíngis, ≥ø) en ef. í fleirtali númals hefur ”-ar” sem endíngi.]

[12] (>C1): skógur/skóg – skóg – skógi – skógs | skógi – skógi – skógum – skóga || skógið – skógið – skóginu – skógsins | skógin – skógin – skógunum – skóganna. 

[13] Orðið ”sögn” ver haft í frumtextinu og þá sem samyrði fyrir ”saga” eða ”frásaga”. Orðið beygist skv. (>C1): sögn/sögn – sögn – sagni – sagnis | sögni/sagni – sögni/sagni – sögnum – sagna || sagnið – sagnið – sagninu – sagnsins | sögnin/sagnin – sögnin/sagnin – sögnunum – sagnanna. Þetta ver eitt þeirra orða sem mér finnst dálítið of óþjált í eignisfalli eintalsins í ákveðni, og vill þá skv. undantekníngsregli í málfræðinu, leyfa sem  beygíngisafbrigði ”sagnisins”, þó réttara væri, og meira vandað, að seígja ”sagnsins”.

Orðið ”saga” hefur síðan (>C3)-beygíngi: saga/sagi – sagi – sagi – sagis | sögi/sagi – sögi/sagi – sögum – sagna || sagið – sagið – saginu – sagsins | sögin – sögin – sögunum – saganna. Nokkuð finnst mér sjálfu þetta ljótt, og vel því normalt að nota orðið sögn/sagni í staðið fyrir það. Mér ver þó næst skapi að leyfa þessum tveimur orðum, ”sögn” og ”saga” að (útfrá fagurfræðilegum frumtökum) symbíótískt samverka sem væru þau eitt orð sem raskt skiptir myndum: saga/sagni – sögu – sagni – sagnis | sögni – sögni – sögnum/sögum – sagna || sagnið – sagnið – sögninu – sagnisins | sögnin – sögnin – sögnunum/sögunum – sagnanna. En það ver í raun þetta sem gerist þegar man á víxl notar valfrjálst orðin út frá hvort þeirra ver fallegast í beygíngarsamheínginu. Sbr. mann/menni í nóti 5.

[15] (>C2): leit – leit – leiti – leitis | leiti – leiti –leitum – leita || leitið – leiti- – leitinu – leit[i]sins | leitin – leitin – leitunum – leitanna. Kynhlutlausa persónulega fornafnið í fleirtalinu er hér haft ”þöjr” (þöjr – þöj – þeijm – þeijra), og leyfi ég því að haldast hér í þessu texti, enda þótt að ég núorðið hafi þetta fornafn í fleirtalinu eins og í venjulegu íslensku máli (þau). [Ath. að’ ég sakv. ofansöðgðu hef .að undir athygun hvort ekki ætti að opna upp fyrir mannverumyndi orðso-ins ”þau” sem ”þei”/”þey”.]

[16] Þetta ver (>B1)-beygíngi með ”r” sem stofnlægt í orðinu, sem, líkt og ”bræðri”, ”dætri” og ”systri, ver nýyrði. Orðin beygast eins og upprunalega hvorugkynsorðið mæðri. Sjá nót 1.

[17] (>C2): leið/leið – leið – leiði – leiðis | leiði – leiði – leiðum – leiða ||leiðið – leiðið – leiðinu – leiðsins | leiðin – leiðin – leiðunum – leiðanna. Orðið ”leiðis” er hér haft sem smáorð, sbr. ”áleiðis”.

[18] (>C1): hernaður/hernaðhernað – hernaði – hernaðs | hernað – hernöðum – hernaða.

[19] Vill hér minna á að ”þenn” ver ekki eina leiðið til að tjá mannverumynd kynhlutlausa persónufornafnsins ”það”. Með ”þenþa(ð)” hefði þetta stykki verið svona: Nú tekr Sigi at leggjask í hernaði með þat lið er feðri þenþes fékk þenþí, áðr þöjr skildu, ok varð þenþa sigursælt í hernaði þessu öllu. Ok svá kem þenþes málum, at þenþa fékk um síður herjað sér land ok ríki. Ok þvínæst fékk henþa sér göfugt kvánfáng eítt, ok gerðisk ríkt konúng eítt ok mikið fyrir sér, ok réð fyrir Húnalandi ok var hermenni eítt ið mesta.

[20] Frumtextið nefnir ekki mæðrið, vegna þess að fókus ver á karlmennskið hér, en þó ver kvenmennski svo mjög við sagni þetta riðið, að mér hefur funnist sjálfsagt að leggja inn ”mæðrið” í texti þessa setníngis. – Hvað svo varðar Rera: Rerir ver sérnafn og þarf ekki að beygja skv. hvorugkyninu, en ef það beygðist þá væri það: Rerir >> Reri – Rera – Reri – Reris. 

[21] (>C2): hönd – hönd – hendi – hendis | hendi – hendi – höndum – handa | hendið – hendið – höndinu – handsins | hendin – hendin – höndunum – handanna. 

[22] (>C3): háski – háski – háski – háskis | háski – háski – háskum – háska || háskið –  háskinu – háskisins | háskin – háskin – háskunum – háskanna. 

[23] (>C3): sök – sök – sakisakis | söki – söki – sökum – saka || sakið – sakið – sakinu – saksins | sökin – sökin – sökunum – saknanna.

[24] Eða, ”…kvinni þat…”, eða með með öðru ábendíngisfornafni: ”….koni/kvinni þenþa(t),…”

[25] (>C3): erfíngi – erfíngji – erfíngji – erfíngjis | erfíngji – erfíngji – erfíngjum – erfíngja || erfíngið – erfíngið – erfínginu – erfíngisins | erfíngin – erfíngjunum – erfíngjanna.

[26] (>C2)-beygíngi.

[27] ”….ok etr þat epli sumt ….” Hvort þeijra skv. textinu át af eplinu, konúngið eða drottníngið, eða þöjr bæði tvö, ver ekki ljóst, en samheíngið býður að drottníngið allavegana hafi gert þat. Virðist hér fornafnið eða substantífið hafa fallið burt hér: ….ok etr (þenn/drottníngið) þat epli sumt.

[28] (>C2): bani – bani – bani – banis | bani/böni – bani/böni – bönum – bana || banið – banið – baninu – bansins | bani/böni – bani/böni – bönum – bana. 

[29] (>C3): tími – tími – tími – tímis | tími – tími – tímum – tíma || tímið – tímið – tíminu – tímsins | tímin – tímin – tímunum – tímanna. ”…á því tími…” – fornmál: ”…. í þat tíma…”

[30] Ábendíngisfornafnið “þenþa(t)” má hér hafa í staði þessa orðs.

[31] Eða ”konúng”. (>C1): konúngur/konúngkonúng – konúngi – konúngs | konúngi – konúngi – konúngum – konúnga || konúngið – konúngið – konúnginu – konúngsins |  konúngin – konúngin – konúngunum – konúnganna.

[32] Orðaafbrigða er ”dætri” (>B2). Dóttir ver beygt skv. (>B1)-beygíngi: dóttir/dótturdótturdóttridótturs | dætur – dætur – dætrum – dætra || dóttrið – dóttrið – dóttrinu – dóttursins | dætrin – dætrin – dætrunum – dætranna. Fyrir nokkur önnur teíngslaorð, sjá nót 1.

[33] (>C3): meyja/meyj – meyj – meyji – meyjis, | meyji – meyji – meyjum – meyja || meyjið – meyjið – meyjinu – meyjsins | meyjin – meyjin – meyjunum – meyjanna.

[34] Orðaafbrigði væri: burð – burðbyrðiburðs | byrði – byrði  – burðum – burða/byrða…. Þýðingi orðsins ver afkoma/börn/afkvæmi.

[35] Orðaafbrigði ver “menni” (og manni). Sjá nót 5.

[36] (>C2): gjöf – gjöf – gjafi – gjafis | gjöfi/gjafi – gjöfi/gjafi – gjöfum – gjafa || gjöfið – gjöfið – gjöfinu – gjöfsins | gjöfin – gjöfin – gjöfunum – gjafanna.

[37] Frumritið hefur hér ”engi” og ”hverr”. Í para. ii.4 í málfræði einkynsmálsins ver ”eíngi” haft sem mannverumynd fyrir ”ekkert”, og ”hveri” sem mannverumynd fyrir ”ekkert.” Sýnist mér þá að hér sé að finna eitthvert eða visst fyrirmynd í fornmálinu (sem hefur ”engi” og ekki ”enginn” eða ”engir” hér).

[38]  Þetta ver nýyrði fyrir ”fólk það sem ver nærverandi, þar á því staði”: (>C3): þarveri – þarveri – þarveri – þarveris | þarveri – þarveri – þarverum – þarvera || þarveri- – þarverið – þarverinu – þarverisins | þarverin – þarverin – þarverunum – þarveranna.

[39]  ”…. í rekkji hjá Signýju þetta aftan. Rekkja (>C3): rekkja/rekkji – rekkji – rekkji – rekkjis | rekkji – rekkji – rekkjum – rekkja || rekkjið – rekkjið – rekkjinu – rekkjisins | rekkjin – rekkjin – rekkjunum – rekkjanna. Signý, ver sérnafn, beygist eins og í venjulegu íslenski. Aftan, sjá nót 10.

[40] (>C3): vissa/vissi – vissi – vissi – vissis | vissi – vissi – vissum – vissa.

[41] ”sérhveri” og ”éingi” vera mannverumyndi fyrir ”sérhvert” og ”ekkert”, sem nota má ef fólki finnst það of annarlegt að nota (þau valfrjálsu) hultverumyndin þegar þau standa sérstætt og ekki sem hliðstæð öðrum fallorðum.

[42]alli” ver hlutverumynd skv.para. ii.4 í málfræði einkynsmálsins.

[43]  (>C3): túnga/túngi – túngi – túngi – túngis | túngi – túngi – túngum – túngna || túngið –  túngið – túnginu – túngsins | túngin – túngin – túngunum – túnganna.

[44] (>C3): skemma/skemmi – skemmu – skemmi – skemmis | skemmi – skemmi – skemmum – skemma || skemmið – skemmið – skemminu – skemmsins | skemmin – skemmin – skemmunum – skemmanna.

[45]  Ath., að tvöföld óákveðni ver allt í lagi á stundum, en ekki oft í brúki.

[46] (>C3): raun/rauni – raun – rauni – raunis | rauni – rauni – raunum – rauna || raunið – raunið – rauninu – raunsins | raunin – raunin – raununum – raunanna[47]  ”Sér til fjár”. Enda þótt viðurkennt sem sjálfsagt beygíngisafbrigði, viljum við samt nefna hitt valkostið: ”Sér til fés”.

[48] (>C3): barki – barki – barki – barkis | börki/barki – börki/barki – börkum – barka || barkið – barkið – barkinu – barksins | börkin – börkin – börkunum – barkanna.

[49]  ”sári” ver mannverumynd.

[50] (>C3): drottníng/drottníngi – drottníngi – drottníngi – drottníngis | drottníngi – drottníngi – drottníngum – drottnínga || drottníngið – drottníngið – drottnínginu – drottníngsins | drottníngin – drottníngin – drottníngunum – drottnínganna. [Þolfallið hefur beygíngisendíngi og ver ekki stofn án endíngis, og þess vegna ver tvímynd nefnifallsins án endíngis.]

[51] (>C2): sómi – sómi – sómi – sómis | sómi – sómi – sómum – sóma || sómið – sómið – sóminu – sómsins | sómin – sómin – sómunum – sómanna.