[Athugasemd 2020-07-09: Þessi grein er skrifuð á ”einkynsmálinu”. Síðan þetta fyrst var birt hefur kynhlutlausa málið tekið verulegum stökkbreytíngum í því ”þríkynsmáli” er kynhlutleysir eða ”afmarkar” karl- og kvenkynsorð sem snerta persóni eða gerendi, en viðheldur öllum þremur kynjum í höfðun til hlutveruleika. Þetta sýnist mér nú vera sú einfaldasta leiðin til málfræðilega kynhlutleystrar íslensku, og líklegast sú raunsæasta. – Þetta mál má nálgast með þessum hlekkjum: ”Einföld uppskrift fyrir kynhlutlausa íslensku” og ”Kynhlutlaus íslenska Þriggja kynja og mannverumynda”. Þar er ekki verið að leitast eftir neinni einföldun málsins með t.d. fækkun persóna og kynja eða einfaldaðri sagnbeygíngu, heldur einúngis eftir að kynhlutleysa málið og gera það að máli allra kynja.]
+ + +
Að safna saman og raða upp ólíkum hlutum í því skyni að láta þau tilsamans hafa viss tillfinningaleg og/eða sinnleg áhrif, ver að mínu viti eitt tegundi af því sem sem kallað ver ”stilleben”. Það stilleben sem sýnt ver einmitt hér á myndinu, gerðu við, ég og dætri mitt hið ýngra (þó mest ég), þegar hún var að vinna að leíngra skólaritgerði um bhaktítrúarhreifíngið meðal hindúa. Þetta hreyfíngi fókuserar á kærleik og kærleiksfullt þjónusti og –fórn. Við kölluðu þá skiljanlega stillebenið okkar, sem við reistu á fínu stalli, ”Kærleiksaltarið”.
Þetta ver, eins og svo margt annað í mínum höndum, rétt lifandi fyrirkomulag eða uppstillíngi, og bæði eitt og annað hefur í takt við að tímið hefur liðið, bætst við á stallinu. Það sem aðallega hefir tilkomið ver annarsvegar ýmist skraut, og hinsvegar hluti sem ekki eiga sér stað í hindúisminu, heldur í öðrum trúarbrögðum, eða eiginlega, bara í kristindóminu. Þetta síðasta ver þá haft með útfrá altrúarkennínginu, nefnilega því hugmyndi að öll trúarbrögð í raun tali um sama hlut, þótt á ólíkt og jafnvel á misgott hátt sé (fyrir ”smekk” sums en kanski ekki annars fólks). Auk þess átti dætrið að gera samanburð á trúarhreyfíngi því sem þenn hafði valt við samsvarandi eða andstæð hreyfíngi hjá öðrum trúarbrögðum. Hér þá auðvitað samanburð á kærleiki hindúista, bhaktí, og kærleiki kristinna, agape.
Það sem hér hefur verið bætt við af því kristna taginu vera frelsiskrönsin tvö sem hér vera látin umlykja Elskhugin, þ.v., ástarparið, þau Khrishna og koni hans, Rhadaraní, og einnig það meditatífa náðaraðband sem ég sjálft eitt sinn skapaði kríngum postulega kveðjið (2Kor.13:13) og Aroníska blessunið (4.M.6:24–6:26), og sem hér ver, ásamt stóru gullhríngi, heíngt á eitt handleggja Shíva, þar sem Þenn í eldshríngi alheims treður sitt vilda heimsdans á Djöflinu. – Það sem svo upprunalega fannst á stallinu var stytti þetta af Shíva; fórnarskálið (þar sem brenna mátti reykelsi og gefa ilmandi ólíudropi); glasið fyrir lifandi snittblóm eða blómsturknoppi; litla íkonið af Khrishna og Rhada; eitt band af heilögu ritníngi Khrishnafólksins (Shrímat Bhagavatam) með mynd af Vishnu á; og raðbandið af 108 perlum kríngum það, sem bæði hindúi og sum búddisti nota. (Bláa ilmolíjuflaskið var bara að þvælast þarna af trassaskapi, :–( …..á heima ”utanstalls”!)
+ + +
Nú skal þetta allt burt! Ég ætla m.ö.o. að rífa niður ”Kærleiksaltarið”, til að skapa pláss fyrir eitthvað annað stilleben. Stallið ver nefnilega tilvalið svið fyrir slík listaverk, og ég hef hug á að gera annað uppstillíngi til Jólanna. Vissulega ver mér þetta ekki alveg auðvelt, því að, að svo miklu leiti sem ég ver trúmenni nokkurt og hefur átt mörg ár meðal hindúa og tekið þátt í trúarathöfnum þeirra og hugmyndum, hefur þetta stilleben reyndar ekki bara verið mér kúnstverk, heldur einnig að nokkru blótstall mitt, og altari. Að rífa altarið má þá líkja við guðlast.
Gyðíngum, múslímum, kristnum og ýmsum öðrum ver stundum útfrá heilögum ritníngum sínum meinílla við svona altari, og kalla þetta hjáguðadýrkan, og meina það leiða til Helvítis, og þess vegna ver það þeim heilagt skyldi, og alls guðsrækis fólks, að spilla och eyða svona viðbjóði. En það ver auðvitað ekki skoðun, eða öllu heldur, guðfræði hindúa um þetta; þau vera ekki að dýrka nein dauð hluti, sköpuð eða náttúruleg, heldur það sem þau kalla ”múrtí” (form), en það vera hluti sem vera mögnuð af því Heilaga og helguð af Því, og sem Guðið á sér nærveri í, sem þannig vera instansi af Guði, þannig vera Guðið sjálft. Þess vegna ber fólki að elska þau og tilbiðja, fórna að þeim mat, klæði, saungi, reykelsi, olíji, skrauti og blómi, og þjóna þeim, bæði frammi fyrir altarinu, heima og æi hofinu, og í hversdagslegu lífi sínu. – Þetta ver sjálfsagt ekkert einfalt mál fyrir fylgismenni Abrahmítísku trúarbragðanna að kýngja, en það skiptir lítlu máli hér, heldur hitt, að ég á mér mikið samúð með þessu sjónarmiði hindúa, hefur átt þátt í dyrkan af slíkum ”formum” bæði heima og á ýmsum stöðum í heiminu, og því kanski ekki alveg vandkvæðalaust að rífa dótið.
En þegar allt kemur til alls, ver þrátt fyrir allt sýn mitt á uppstillíngið sem ”stilleben” fremur en ”altari” yfirgnæfandi í sáli mínu, svo nú verður þetta gert. Auk þess get ég hvenær sem ver raðað saman þessum hlutum aftur og endurinvígt altarið. Það ver eiginlega ekki búið. – Áframhald fylgir.
______________________________________________________________
Málfræðilega kynhlutlaust mál byggt á hvorugkyni