Tómasarguðspjallið

Inngángur

Tómasarguðspjallið

Þessar eru þær heimulegu yrðíngar sem Jesús, [Þenn Lifandi] mælti og sem Didýmos Júdas Tómas reit.

[En það eru ekki yrðíngarnar sjálfar sem eru heimulegar, þær hafa aldrei verið það, heldur eru það þýðíngar þeirra sem eru huldar þar til þær verða fundnar. En þær verða fundnar af þeim sem leita rétt og ekki gefast upp. Að skilja yrðíngarnar er ekkert lítið mál, heldur spurníng um líf og dauða, því að fyrsta yrðíngin seígir að þenn sem ræður þær mun ekki smakka dauðann! – ”Didymos” á grísku þýðir ”tvíburi”, og þetta mun vera ”Tómas, tvíburinn”, sem nefndi er svo í NT, og sem sendi var til Indlands, að þar boða Indverjum kærleiks- og fagnaðarboðskapinn. Einnig ”tomas” þýðir (á arameisku) tvíburi, svo að nafn postulsins er þá eiginlega Júdas. Það má vera, eða svo er sagt, að Júdas þenni hafi verið kallaði ”tvíburi” vegna þess að þán hafi verið svo keimlíki Jesús í útliti. Tvíburahugtakið á sér þó einnig andlega hlið, og það er um þá hlið þess sem guðspjall Tómasar í kjarna sínum fjallar um.]

+ + +