7. Niðurstigníngissaga

Helfarissagni Kristí; um hversu Herri vort heimtaði alli dauða úr heljum

Bildresultat för christ and hell

Kapítuli 7

Þá tóku helvítisbúi við höfðíngi sínu með ásökuni miklu og ávítuðu þenna: ”Heyr þú!” kváðu þey, ”oddviti glötunsins og dauðra jöfurr, þríhöfða Belsebúb, athlægi eínglanna! Til hvers var þú að heita oss fríðindum við híngaðtöku þenns? Allóvíslega hefur þér um það ráðiskt, er það má nú sjá að Kristur ferr hér nú og rekur á braut með ljósi guðdóms síns myrkur dauðsins og brýtur byrgi vor, og alli leiðir þenn hertekni héðan, og þey margi er vani voru að stynja sárlega undir píslum vorum, og færist nú allt þetta mannkyn þenns út héðan, að aldrei aftur híngað koma. Nú ver svo málum komið að þey dremba sig við oss, þey sem fyrr aldrei máttu glaði vera, og taka oss ógni að bjóða. Heyr þú Satan, jöfurr helvítis og alls ílls! Af hverju varstu eitthvað að spennast í þenna? Nú ver þess vart nokkurt von að hér verði enn grátið eða stunið. Auði því hinu mikla er þá áður átti í sauri og viðbjóði, og gleði það sem þú hafðir feíngið fyrir tilstilli ókynnistrésins, ver þér gersamlega týnt og tapað frammi fyrir krosstrénu. Og mun nu allt gleði þitt fyrirfarast, af því að þú vildi láta eggja sjálft dýrðsins konúng að mæta þér. Ofur grunnhyggið var þér það ráðið, að gefa þig í árás á þenna, sem alls var án syndis,  og að strekkjast eftir þenni híngað. Nú ver það skyldugt þér að láta í frá þér laust allt fara, það er þú þó helst vill halda og eiga.

Eftir þetta, – ver það sagt, – að konúngur dýrðsins mælti til helvítisbúi alli saman: ”Nú skall Satan hér eftir vera, í staðið fyrir Adam og buri þenns, en þey vera mín réttlátu.

_________

Einkynsmál

Mínímálfræði íslensks einkynsmáls

Málfræðilega kynhlutlaust íslenskt mál / Nýa málfræðið

1. Niðurstígníngissaga. Kapítuli 1.

2. Niðurstigníngissaga. Kapituli 2

3. Niðurstigníngissaga. Kapítuli 3.

4. Niðurstigníngssaga. Kapítuli 4. 

5. Niðurstigníngissaga. Kapítuli 5.