Heimspekileg pælíngi ein um plöntusáli í skrifstofuhorni mínu

[nýdagsett 2019.08.17] [endurskoðað útfrá nýju málfræði 2019-12-30]

[Athugasemd 2020-07-09: Þessi kafli er hafður á ”einkynsmáli” byggðu á hvorugkyni. Síðan þetta fyrst var birt hefur kynhlutlausa málið tekið verulegum stökkbreytíngum í því ”þríkynsmáli” er kynhlutleysir eða ”afmarkar” karl- og kvenkynsorð sem snerta persóni eða gerendi, en viðheldur öllum þremur kynjum í höfðun til hlutveruleika. Þetta sýnist mér nú vera sú einfaldasta leiðin til málfræðilega kynhlutleystrar íslensku, og líklegast sú raunsæasta. – Þetta mál má nálgast með þessum hlekkjum: ”Einföld uppskrift fyrir kynhlutlausa íslensku” og ”Kynhlutlaus íslenska Þriggja kynja og mannverumynda”. Þar er ekki verið að leitast eftir neinni einföldun málsins með t.d. fækkun persóna og kynja eða einfaldaðri sagnbeygíngu, heldur einúngis eftir að kynhlutleysa málið og gera það að máli allra kynja.]

>>pro lingua sana<<

+    +    +

BILD SVEPPI OG MOLDI

Þetta vill ég meina: Sveppið ver sál, jurtið líka, og moldið ver fullt af þeim. Plastið ver hinsvegar án nokkurs sáls. En ver ”leirsál” eitthvert í kerinu, eins og forn fræði mættu meina? Líklega ekki, nema að svo miklu leiti sem sprellifandi vatn þrengir sér frá moldinu inn í bakað og dautt leirið. – Eða vera jafnvel steini sáli, eins og forfæðri vor þau hin fornu í vísdómi sínu vildu meina?

Svo skrifar eitt hið fremsta fræðiveri okkar um þessi hluti, þ.v. Vilhjelm Grønbech (í Vår Folkeæt i Oldtiden), um norrænt forntíð og sálarhugmyndi:

Stumme stene begaves der næppe den gang!” ”Fuglen har en krop som løftes op i vejret, og den har en sjæl som sætter den i stand at flyve så væl som at hugge med næb. Ligeså er stenen et legeme, men i dette legeme sidder en sjæl, som vil, og som bevirker at stenen kan gøre skade, at den kan bide og støde og knuse.” ”Det var sjælen som gjorde stenen hård og fuglen flyvende, men det var også sjælen som gjorde at stenen og fuglen overhovedet var til. Uden sjæl ingen væren: at tage livet fra en sten vil sige at lade den forsvinde ud i det absolutte intet.

Hvað sem því nú líður ver það alveg á hreinu að sveppi vera sáli. Ég vil bara seígja það! Og til að heiðra sveppið sem slíkt – og undirstrika mál mitt – hefir ég fótósjoppað örlítið, gefið sveppinu ”sálargluggi”, svo að seígja, og gert þetta dásamlega mynd.

BILD SVEPPASÁL

Reyndar ver sveppið ekki þetta toti sem teygir sig upp úr moldinu, heldur ver það (totið) fjölgunarfæri sveppisins, sem sjálft (sveppið) ver hinsvegar netverk eitt neðanjarðar. Totið ver allavegana það sem við sjáum af sáli sveppisins (nema við séum skyggn), og við fylgjum þess vegna daglegu tali og heitum það ”svepp”.

Myndið hér að nedanverðu sýnir svo hlut af alheimi sálisins ofanefnda: moldið í krukkinu og nánasta granna sveppsins, myndarlegt monsterisplöntu eitt, eða reyndar tvö plönti af tveimur græðlíngum komin, notarlegt borðlampa með fallega hlýtt ljós, sem lýsir að degi til, alla daga, gardínu þykkt, fallega grænt, mosagrænt, og gluggi með útsýni út yfir skógið.

Karl nokkurt, nú gamalt orðið, ver ekki með á myndinu, en situr tímunum saman með þetta allt sér að baki og rýnir niður í skjái og skruddi, eíngum til gagns en sjálfu sér til gamans. Sér karlið um að sækja vatn og gefa íbúum krukkisins að drekka, kveikja ljósið að morgni og slökkva að kvöldi, draga frá og fyrir gardínin, – og fer afar vel á milli þenns og þeirra, enda þykir karli vænt um þau þessi litlu líf sín, og finnst sveppið einkar skemmtilegt og plöntin mjög fögur.

BILD PLÖNTUSÁLI

Saga eitt býr að baki þessum plöntusálum í skrifstofuhorni mínu: Við hýstu nefnilega stórt og mikið monsteri eitt sem verið hefur hjá okkur allt frá fæðíngi dætris okkar þess eldra. Það ver bara þó nokkuð lángt tími, nær tveimur tugum ára, og á því tímaskeiði hefur plantið haft það gott, dafnað vel og bara vaxið og vaxið, breitt út sig og lagt út loftræti sín í öll möguleg átti. Að lokum kom þar að, að koni mínu ofbauð þetta og kvað vera nóg komið af þessu planti og vildi að ég kálaði því.

Ég var, eins og skilja getur, tregt til þessa, kvað plantið fallegt og benti meðal annars á að sál þess væri eins og medlimur í fjölskyldi okkar, og væri það því bæði siðfræðilega og fagurfræðilega rángt að taka frá því líkham þess, í því skilníngi, drepa það, bara vegna þess að það hefði breytt út sig (samkvæmt eðli sínu) nokkuð um of í stofinu okkar. En konið, þrjóskufullt að eðlisfari (heldur ég), gaf sig ekki, né heldur gat ég feíngið mig sjálft til að hlýða boði konisins og skera niður ”Gamla Damið” (en svo kalla ég plöntu þetta).

Liðu svo bæði stundi og degi, ef ekki viki, nær mánuði, án þess að úr þessu ágreiníngi leystist, en þegar ég svo smám saman varð þess vart að Gamla Daminu ekki leið vel undir þessum sí-endurteknu hótunum um líflát þess, – svo stressað var það reyndar, að sumt blaða þess fóru að kryppla sig eins og hnefi eitthvert, – þá fattaði ég að við þetta ástand mátti ekki leíngur búa.

BILD HNEFISBLAD

Ég tók fram vösi, fyllti þau vatni, og vel brýnt Mórahníf mitt, skar niður greini og blöð af plöntinu, en þó ekki að ræti, kastaði sumum í matsorpið (til að verða að gasi), og tók tvö dágóð græðlíngi sem ég setti í vatnskrúsin. (Reyndar tók ég þrjú græðlíngi, en eitt þeirra kom aldrei til lífs. Hin tvö gerðu það hinsvegar.) En mæðrisplantið, – minkað mjög í umfángi, – setti ég í nýtt mold og krús eitt stórt og gott út í tröppugángið, við gluggið þar, og þrýfst það nú vel, enda sé ég til að það fái það sem það á þarf að halda, og heilsa á það í hvert sinn er ég fer út eða inn úr bústaði mínu. Græðlíngin tvö, þegar ræti þeirra að lokum voru þróuð orðin, setti ég líka í nýtt og gott blómakrús, í góðu gróðurmoldi, tilsamans, í vinnuherbergi mínu.  Þau þrífast vel, og það vera þau sem vera á myndinu sem ég fyrst birti hér að ofan.

Gamla Damið ver nú Þrjú jurti orðið, hvert og eitt með Eigið ræti. Mér ver þá spurníngi eitt (og ég held það sé bara nokkuð heimspekilega spurt): vera þau eitt eða fleiri sáli?

––––

Hvað svo sveppið varðar, þá dó það skjótt, en jafn skjótt teygði sig fram úr moldinu eitt nýtt toti. Ég kalla það endurholdgað, þótt ég vel viti að það bara ver fjölgunarfærið sem aftur stígur upp, reysir sig.

+    +    +


Einkynsmál

Málfræðilega kynhlutlaust íslenskt einkynsmál byggt á hvorugkyni númáls