Meir en fimm þúsund manns!

Mettun menna og kvenna

(1) Eftir þetta fór Jesús yfir um Galíleuvatn eða Tíberíasvatn. (2) Mikill fjöldi fólks fylgdi þanni, því það sá þau tákn sem þann gjörði á sjúku fólki. (3) Þá fór Jesús upp á fjall eitt og settist þar niður með lærisverum sínum. (4) Þetta var strax fyrir páskahátíð Gyðinga. (5) Jesús leit upp og sá, að mikill fjöldi fólks kom til hans. Þann segir þá við Filippus: Hvar eigum vér að kaupa brauð, að þetta fólk fái að eta? (6) En þetta sagði þann til að reyna þana, því að sjálfi vissi þann hvað þann ætlaði að gera. (7) Filippus svaraði þanni: Brauð fyrir tvö hundruð denara nægðu þeim ekki, svo að hver fengi lítið eitt. (8) Annað lærisvera Jesús, Andrés, bróðir Símonar Péturs, segir þá við þann: Hér er piltur eitt, sem er með fimm byggbrauð og tvo fiska, en hvað er það handa svo mörgum? (10)* Jesús sagði: „Látið fólkið setjast niður.“ Þarna var gras mikið og alli settust nú niður, um fimm þúsund manns að tölu. (11) Nú tók Jesús brauðin, gerði þakkir og skipti þeim út til þeirra sem þar sátu og eins af fiskunum, svo mikið sem þey vildu. (12) Þegar fólk var mett orðið seígir Jesús við lærisveri sín: ”Safnið saman leifunum svo ekkert spillist.“ (13) Þey söfnuðu þeim saman og fylltu tólf körfur með leifum byggbrauðanna fimm sem af gengu hjá þeim er neytt höfðu. (14) Þegar mönn sáu táknið, sem þann gerði, sögðu þey: ”Þetta maður er sannarlega spámennið sem koma skal í heiminn.“ (15) Jesús vissi nú að þey mundu koma og taka hann með valdi til að gera þana að konúngi og vék því aftur upp til fjallsins eini síns liðs.

Neðanmálsgrein:

(10)*: Textinn er orðrétt þannig: ”Menn settust nú niður, um fimm þúsund karlmenn að tölu”. Hlutverk þessarar upptalníngar er að mínu viti, tæplega að gera það ljóst í sjálfu sér, að mörg karlmenni hafi verið þarna til staðar, heldur að stór fjöldi fólks hafi verið þar, og að af þeim fjölda, einnig margt karlmenna, – þá líklega undirskilið, – sem þarfnast meir matar en kvinnfólk. Þannig stækkar mann og gerir meira og merkara kraftaverkið.

______

Kynhlutlaus íslenska þriggja kynja og mannverumynda: beygíngar og myndanir hvorugkynsorða

Hvorugkynjun persónuorða til kynhlutleysis málsins