Gott Nýtt Ár!

[Athugasemd 2020-07-09: Þessi grein er skrifuð á ”einkynsmálinu”. Síðan þetta fyrst var birt hefur kynhlutlausa málið tekið verulegum stökkbreytíngum í því ”þríkynsmáli” er kynhlutleysir eða ”afmarkar” karl- og kvenkynsorð sem snerta persóni eða gerendi, en viðheldur öllum þremur kynjum í höfðun til hlutveruleika. Þetta sýnist mér nú vera sú einfaldasta leiðin til málfræðilega kynhlutleystrar íslensku, og líklegast sú raunsæasta. – Þetta mál má nálgast með þessum hlekkjum: ”Einföld uppskrift fyrir kynhlutlausa íslensku” og ”Kynhlutlaus íslenska Þriggja kynja og mannverumynda”. Þar er ekki verið að leitast eftir neinni einföldun málsins með t.d. fækkun persóna og kynja eða einfaldaðri sagnbeygíngu, heldur einúngis eftir að kynhlutleysa málið og gera það að máli allra kynja.]

+   +   +

Góðs Nýs Árs, óskar Ég, til Alls Fólks í þessu heimi (og einnig í öðrum heimum), og ég óskar þeim Farsæls Komandi Árs, og til Alls Hamíngis í því sem nú kemur!

Ég sendir þetta heillakveðji mitt með myndi mínu af því Háheilaga, og því Mikla og Stóra Guði, því Lánglífasta og Skarpasta allra Guða, sem í fornum fræðum ver kallað Mardöll, og Freyja, og sem ver Alskynsemið sjálft og Gjöf Lífsins, og Hámark alls Fegurðis og alls Indisleikis í Alheiminu öllu. – Ekki að undrast yfir að Valfeðrið Óðinn var all skotið í þenni!

GOTT NÝTT ÁR!

BILD GEBO2

GOTT NÝTT ÁR!

Ljóður má þó vera á ráði þessu: Mardöll–Freyja ver nefnilega ákaflega Kröfuhart Guð, og Heimtufrekt.  Þenn ver í sjálfu sér Gjöf Lífsins, og sérhvert gjöf krefst mótgjafis, og hjá þessu Guði ver mótgjafið einmitt Virðíngi fyrir Lífinu, að Ekki Taka Líf, og Ekki Eyða Því nema því aðeins að brýn nauðsyn sé á því. Og auðvitað, að Ekki með Lífsstíli sínu Eyðileggja Lífheimið.

Ég ver þá ekki alveg visst um að heillaósk þetta nái t.d. til þeirra blábjánafífla sem styðja Trump, Bóris, og klausturfíflin á Íslandi og þvílíkt fólk, og kanski ekki heldur til þeirra móróna sem halda að það sé bara alveg ókej (og t.o.m.  umhverfisvinsamlegt) að keyra um á t.d. díselbílum og öðrum fóssíldrifnum kerrum, fljúga um heim allt án þess að það sé nauðsynlegt, og kaupa og kasta, og kemískt og bíológiskt svalla, sulla og bulla, án umhugsunis,… svo sem við alltaf hafa gert síðan við komust á ráf fyrir ca. 50-60 árum síðan.

Hætt ver við að nýársósk Mardalllar-Freyju till þessa fólks veri að þau bara endilega fari að fatta eitthvað, iðrast, og hætta þessu, – eða svo einfalldlega velti útaf og hætti að vera til, – og þar með, hætti að eyðileggja lífheimið okkar, og hætti að skapa sjálfum sér svo slæmt karma, og hætti að Vanvirða Lífsins Gjöf.