Helfarissagni Kristí; um hversu Herri vort heimtaði alli dauða úr heljum
Kapítuli 4
En ég tek frá því að seígja, er þá enn gerðist fleira til stórmerkja, og það var mjög í það mund dægra sem þetta gerðisk: Þá opnaðisk himinið, og þar kom fram fyrst hestur eitt hvítt, en höfðíngi þenþa sem reið hesti því, var göfugri öllum öðrum, og það gjörvasta allra annarra. Augu þenns voru sem eldslogi, þenna hafði kórónu á höfði, er á mátti sjá að líta mörg sigurmerki, og yfir öðrum og innri klæðum sínum hafði þenn eitt sem var blóði strokið, og á klæði þenns yfir mjöðmi þenns voru orð þessi rituð: rex regum et dominus dominorum [konúngur konúnga, herri herra]. Þenn var og sólinu bjartari, og leiddi eftir sér her eitt mikið, og alli þey er þenni fylgdu, riðu hvítum hestum, og voru klædd hvíta silki, og voru ljósbjört mjög.
Þenþa alvolduga konúngið leit þá Jerúsalemborg og mælti: ”Gildri það sem að Jerúsalmen ver gjört, verði Miðgarðsormi að falli og til dauðis.” Þenn fól svo aunglið í agninu, að það mátti eigi sjá, og svo og línuna í gildrinu, og vaðið, svo að það var alls ósýnilegt.
Þareftir bauð þenn nokkrum dýrlíngum sínum að fara fyrir sér og gera vart við komi sitt til helvítis.
___________
Mínímálfræði íslensks einkynsmáls
Málfræðilega kynhlutlaust íslenskt mál / Nýa málfræðið
1. Niðurstígníngissaga. Kapítuli 1.
2. Niðurstigníngissaga. Kapituli 2
3. Niðurstigníngissaga. Kapítuli 3.
5. Niðurstigníngissaga. Kapítuli 5.