Sæli þey sem kynjamun ekki gera …

– – – –

FJALLRÆÐA JESÚS

SÆLI ERU ÞEY SEM… – en sumi gera það og líða!

(1) Þá er Jesús sá fólksfjöldann gekk þán upp á fjallið og settist þar niður. Lærisveini þáns komu þar til þáns, (2) og þán hóf að kenna þeim og sagði: (3) Sæli eru fátæki í anda, því að þeirra er himnaríki. (4) Sæli eru syrgjendi, því að þey munu huggaði verða. (5) Sæli eru hógværi, því að þey munu jörðina erfa. (6) Sæli eru þey sem hungrar og þyrstir eftir réttlætinu, því að þey munu saddi verða. (7) Sæli eru miskunnsami, því að þeim mun misskunnað verða. (8) Sæli eru hjartahreini,  því að þey munu Guð sjá. (9) Sæli eru friðflytjendi, því að þey munu Guðs börn kallaði verða. (10) Sæli eru þey sem ofsótti eru fyrir réttlætis sakir, því að þeirra er himnaríki. 

– – – –

Sem Gyðíngi fyndist Jesús það kanski of lángt geíngið að vera að bifast við að breyta málinu svona róttæklega, þótt þrælbundið sé málkynferðislega, en sem Guðveri er það þó spurníngin hvað þáni finnist um það. Sjálft (eða sjálfi), reikna ég með að Þán hafi á því mikla velþóknun, og finni það einfaldlega samræmast Kærleiknum sem er Grundvallarlögmálið (Lögmálið Eina). – Svona alveg kynhlutlaust er mér næst skapi að kalla fjallræðu Jesús ”sæluræðuna”, því sæli eru þey sem kynjamun ekki gera, því að þey munu sjá hvort annað!

––––––––

Kynhlutlaus íslenska þriggja kynja og mannverumynda