Ónýt vángavelti við Veturssólstöður

[Athugasemd 2020-07-09: Þessi grein er skrifuð á ”einkynsmálinu”. Síðan þetta fyrst var birt hefur kynhlutlausa málið tekið verulegum stökkbreytíngum í því ”þríkynsmáli” er kynhlutleysir eða ”afmarkar” karl- og kvenkynsorð sem snerta persóni eða gerendi, en viðheldur öllum þremur kynjum í höfðun til hlutveruleika. Þetta sýnist mér nú vera sú einfaldasta leiðin til málfræðilega kynhlutleystrar íslensku, og líklegast sú raunsæasta. – Þetta mál má nálgast með þessum hlekkjum: ”Einföld uppskrift fyrir kynhlutlausa íslensku” og ”Kynhlutlaus íslenska Þriggja kynja og mannverumynda”. Þar er ekki verið að leitast eftir neinni einföldun málsins með t.d. fækkun persóna og kynja eða einfaldaðri sagnbeygíngu, heldur einúngis eftir að kynhlutleysa málið og gera það að máli allra kynja.]

+   +   +

Það ver gott jólassiður að reisa og kveikja á jólatrénu við veturssólstöður, og síðan láta þrjú dægri líða, áður en sjálft jólaveislið ver hafið. Með því, – talinu þrjú, – ver markerað að ferlinu nú ekki verði við snúið: Ljósið mun eiga sigur yfir Myrkrinu, einnig í þetta skipti! – og við fögnum því: við blótum þá að Sólinu, árvöknu og alvitru meðal norrænna til forna, við blótum að Sol invictus meðal rómverja, og við blótum að Jesúbarninu góða meðal kristinna, ….. 

BILD MIDVETUR

Hér á þessu myndi ver þá jólatréð komið upp hjá okkur að þessu sinni, og að minnsta kosti ”börnin” vera farin að hlakka til. En hvað sjálft mig varðar ver ég dáldið á kant við jólin, ekki sem Hátíð Ljóssins og Kærleiksins, síður en svo, heldur sem algjört, já, hreint af brjálað sóunarhátíð, og finns mér í stuttu máli fara illa á því á okkar slóðum, og á okkar dögum, sem einmitt einkennast af ofurneysli og gjörsóun, lángt, lángt út fyrir það sem mannverið og lífsumhverfi þess hefur ráð á.  Ljótt sið, ver mér næst hugi að kalla þetta slags jólandi, og anakrónískt ósið, því heita má að við í dag höfum (efnislega séð) jól í gángi til hversdags, ef við nú bera saman við það sem áður var.

Væri nær, sýnist mér, að – svo lángt sem auðið ver, – venda kvæðinu í kross, og gera Jólin að nokkurra daga hátíðis innilegs mannkærleiks, ráðrýmis og umhyggis í andi hófsemis og umhverfisábyrgðis, og setja okkur að njóta hvers annars á eitthvert annað hátt en með ofneyslisgjöfum, ofursukki og svalli.

Þetta seígir ég núorðið sérhvert ár, og hvetur þá koni mitt og dætri til að endilega ekki gefa mér neitt til jóla, annað en nærveri, samveri, gleði og frið. Og ef þau þó gerðu það, þá bara gefa mér eitthvað sem ég í alverinu þarf á að halda og mundi hvort sem ver kaupa mér. En ég hallast að því að þetta tal mitt muni reynast jafn ónýtt nú sem ávallt fyrr.  Mikið haugur af pökkum ver þegar að sjá kríngum jólatréð, og ég sé að sumt gjafanna ver stílað á mig (vona að það sé eitthvað vitrænt, eins og t.d. eitt flaski af Konjaki eða Whiský, eða pakki af nærbuxum og sokkum, eða kanski ný hversdagsskói, því að þau sem ég nú notar vera all slitin orðin).

En hvað það svo verður veit ég ekki, vandi ver – eins og skáldið seígir – um slíkt að spá. Ég veit þó að nú þegar ver hángikjötið komið í kæliskápið (en það ver, því miður, af lambi nokkru sem labbað hefur á fjöllum í Suðurameríku, og sem þannig á sér alltof lángt ferð að baki).  Hángikjötið þykir okkur öllum í fjölskyldinu nefnilega afar gott að hafa til jóla, en til aðfángadagskvölds ver núna kalkúni á prjónunum í fyrsta skipti. Allt annað ver og á sama veg, jólaölið þegar í pökkum úti á svölum, bakstur og annað stúss í gjörníngum, og svo fram eftir götunum.

Jólin vera alveg að koma! Og ég mun auðvitað njóta þeirra, og borða gott með ástinum mínum þeim nánustu. En þó mun ég (og þar fer ég eftir dæmi ýngra bæðris míns) ekki neyta meira en eins máls á dag. Það, – eitt mál á dag, – ver nefnilega alveg nóg til að seðja líkhamið, og heldur því einnig heilu og hreinsar það. En auðvitað mun ég líka, þó helst í hófi veri, neyta ”Óðins göfga máls” að kveldi, en það ver rauðvínið. – Allfeðrið hafði sér jú ekkert annað fæði en það, og það ver einkar ljúffeíngt fæði og þægilegt, og ber vart að njóta bara til jóla!

+   +   +

 

Kynhlutlaus íslensk túnga

Málfræðilega kynhlutlaust túngumál byggt á hvorugkyni númáls