Orðið
(1) Í upphafi var Orðið og Orðið var hjá Guði, og Orðið var Guð. (2)* Það var í upphafi hjá Guði. (3) Allir hlutir urðu til fyrir Það, og án Þess varð ekki neitt til af því sem til er orðið. (4)** Í Því var Líf, og Lífið var Ljós mennanna. (5) Ljósið skín í myrkrinu, og myrkrið getur ekki yfirbugað Það.
OMIKRON-OMEGA-NI: ÉG ER ÞENN ÉG ER
Orðið varð mennveri á jörðu okkar
(6) Þar kom menni eitt af Guði sent, sem hét Jóhannes. (7)*** Þán kom til vitnisburðar, til að vitna um Ljósið, svo að alli skyldu trúa fyrir þán. (8)° Sjálfi var þán þó ekki Ljósið heldur átti þán að vitna um Ljósið. (9) Það er hið Sanna Ljós, sem lýsir öllum mennum sem koma í þennan heim. (10) Þán var nú í heiminum og fyrir Þán var heimurinn gjörður, en heimurinn þekkti þán eigi.
(11) Þán kom til eignar sinnar, en þáns eigin menni meðtóku þán eigi. (12) En þeim öllum sem tóku við þáni, gaf Þán rétt til að verða Guðs börn, þeim, er á nafn Þáns trúa. (13)°° Ekki eru þey af blóði borni, né af holds vild, eða af menna vilja, heldur af Guði fæddi.
(14)°°° Og Orðið varð menneski og bjó með oss, og vér sáum dýrð Þáns, dýrð slík sem Burs eins eingetins af Fæðrinu, fulli náðar og sannleika! (15)+ Jóhannes vitnar um Þán, hrópar og seígir: ”Þetta er Þenn um hveri ég sagði: Eftir mig mun koma þenn sem á undan mér var, enda fyrri en ég. (16)++ Af gnægð Þáns höfum vér öll fengið, náð á náð ofan. (17) Því að lögmálið var fyrir Móse útgefið, en náð og sannleikur kom með Jesú Kristi. (18)+++ Eíngi hefur nokkurn tíman séð Guð. Burið eina, sjálft Guð, sem í faðmi Fæðrisins er, Það hefur kynnt oss Þán.”
Vitnisburður Jóhanness um Guðsburið
(19) Og þessi er vitnisburður Jóhanness, þá er Gyðíngi sendu til þáns presta og kynsmenni Levís úr Jerúsalem til að spyrja þán að því hveri þán væri. (20)* Þán játaði og neitaði ekki, svo seígjandi: ”Ekki er ég Kristur.” Þeir spurðu þáni þá enn að: ”Hvað þá? Ertu Elías?” Þán sagði: ”Ekki er ég þán”. ”Ertu þá spáverið?“ En þán ansaði: ”Nei, ekki.” Þá sögðu þey við þán: ”Hveri ert þú þá? Vér verðum sko að gefa svar þeim sem sendu oss. Hvað seígir þú af sjálfi þér?” (21) Þán sagði: ”Ég er rödd þens sem hrópar í eyðimörkinni: ´Gerið beinan veg Drottins! svo sem Jesaja spámenni hefir sagt.´”
(24)** Nokkri af flokki farisea voru útsendi. (25) Þey spurðu þán og sögðu þáni: ”Hvers vegna skírir þú þá, ef þú hvorki ert Kristur, né Elías, né heldur Spáverið?“ (26)*** Jóhannes svaraði þeim og sagði: ”Ég skíri með vatni, en þenn er nú komni meðal yðar, sem þér ekki þekkið, þán sem eftir mig mun koma, þán sem fyrri var en ég, og hvers skóþveíngi ég ekki er verðugi að leysa.”
(7) Þetta skeði í Bethaníu, hinum meígin Jórdanár, þar sem Jóhannes skírði.
Sjá Lamb Guðs!
(29)° Daginn eftir sér Jóhannes Jesú koma til sín og mælti: ”Sjáið, Lamb Guðs sem ber synd Heimsins. Þar er þenn er ég sagði um: ´Eftir mig kemur menneski það, sem var á undan mér, því þán er fyrri en ég.´ En ég þekkti Þán ekki, en til þess kom ég að skíra með vatni, að Þán yrði kunnugi Ísrael.”
(32)°° Jóhannes vitnaði og þetta: ”Ég sá andann niðurfara af himni sem dúfu og nema staðar yfir Þáni. (33) Sjálfi þekkti ég Þán ekki, en þenn, sem sendi mig til að skíra með vatni sagði mér: ´Þenn, sem þú sérð andann koma yfir og staðnæmast yfir, Þán er Þenn, þenn sem skírir með heilögum anda. (34) Þetta sá ég, og ég vitna, að Þán er Guðs Bur.”
Undir Fíkontrénu
(35)°°° Annan dag einn stóð Jóhannes aftur þar, og tvei af læríngjum þáns. (36) Og sem þán lítur Jesú þar gángandi seígir þán: ”Sjá! Þetta er Lamb Guðs. (37) Og læríngji þessi tvö hlýddu á orð þáns, og fylgdu Jesú eftir. (38) En Jesús sneri sér við, leit þey sér fylgjandi og spurði: ”Að hverju leitið þér?” Þey svara og sögðu þáni: ”Rabbí (þ.e., meistari), hvar átt þú heima?” (39) Þán sagði þeim: ”Komið og sjáið.” Þey komu þá og skoðuðu hvar þán dvaldist, og voru svo hjá þáni þann daginn. En þetta gerðist nær aftni að liðnu nóni.
(40) Eitt af þessum tveim læríngjum sem hlýddu á Jóhannes og fylgdu eftir Jesú, var Andreas, bræðri Símonis Péturs. (41)* Þán fann þá áður bræðri sitt Símon, og sagði við þán: ”Vér höfum fundið Messías“ (það þýðir, hini smurði), (42) og tók svo þán með sér til Jesú. Þá er Jesús leit þáni mælti þán: ”Þú ert Símon, Jónass son, þú skalt Kefas kallast. (”Pétur”, en það útleggst sem Hellusteinn).
(43) Næsta dag vildi Jesús ferðast til Galíleu. Þán finnur þá Filippus og sagði þáni: ”Fylg þú mér.“ (44) En Filippus var af Betsaídu, þeirri sömu borg og Andreas og Pétur. (45) Filippus fann Natanael og sagði við þán: ”Vér höfum fundið þenn um hveri Móse í lögmálinu og öll spáverin hafa skrifað: Jesú, Jósefs son, af Nasaret.” (46) Natanael sagði við þán: ”Hvað gott má af Nasaret koma?“ Philippus svaraði þáni: ”Kom þú og sjá.”
(47)** Jesús sá Natanael koma til sín og sagði við þán: ”Sjá þar, eitt sant Ísraelíti, í hverju eíngin svik eru. (48) Natanael sagði þá við þán: ”Hvernig þekkir þú mig?” Jesús svaraði og sagði til þáns: ”Áður en Filippus kallaði á þig, þá þú varst undir fíkjutrénu sá ég þig.” (49) Natanael svaraði þá og sagði háni: ”Rabbí, þú ert Guðs bur, þú ert konúngur Ísraels.” (50) Jesús svaraði og sagði við þán: ”Þú trúðir af því að ég sagði þér að ég hefði séð þig undir fíkjutrénu. Sjá muntu enn þessu meira.” (51) Og þán sagði þáni: ”Sannarlega, sannarlega seígi ég yður: Upp frá þessu munu þér sjá himininn opinn og eíngli Guðs stíga upp og ofan yfir Mannsburinu.”
________________
Neðanmálsgreinar [á kynhlutlausu máli]
(1)*: Með Orðinu er átt við Jesú Krist, og því hafa menni hér – í staðinn fyrir ”Það” – gjarnan karlkynspersónufornafnið, þ.e., á venjulegri íslensku, ”hann”. Sem einfölda viðmiðunarreglu vil ég hafa, að, þegar vel fer á því fagurfræðilega eða málfræðilega, að nota persónufornafnið ”það” með vísun til persóna, ber að gera það. Að hér – í hreint metafysísku og kosmísku, nánast mýstísku samheíngi, – karlkynja ”Orðið” (sem er Guð af Guði með Guði) er einkar annarlegt og karllægt. Karlmenni (eða þá kvenmenni) getur Orðið verið fyrst þegar það kemur fram á jörðu einhverri í organískum líkama með kynfæri og samsvarandi repródúktífa og instinktíva hegðunarhætti.
Þegar sagt er að mennverið sé skapað í Guðs mynd og líkíngu, er í staðinn fyrir líkamsmyndina að mínu viti átt við þríeina og samfellda náttúru okkar (andi – hugvit – hamur), nefnilega okkur sem lífveri gædd guðdómlegum Kærleika og Skynsemi, þ.e. Agape, eða (leíngst af) bara hæfni okkar og möguleiki til að iðka slíkan vitrænan kærleika til Guðs og náúnga okkar. Örlög okkar eða auðna er þá að í þroska og þróun ná upp til að virkilega lifa í þeirri Guðs mynd og líkíngu sem okkur er af Guði ætluð.
(4)**: Í íslensku er karlkynið ómerkt, þannig að ”maður” getur átt við bæði karl og konu, en ég hef laungum verið í leit eftir hentulegum orðum sem gætu táknað ”manneski”, ”mannveri” (hvk. af manneskja og mannvera), en ekki innihalda sjálfan ”mann”-lið orðsins. Reyndar set ég gjarnan hvorugkynsorðið ”man” í stað ”mann”-liðsins, og fæ þá fram orðaafbrigði sem ”manveri”, ”maneskja”, ”manlegi”, ”mandómur”, etc. Orðið man er bara til í eintölu, en ef þörf er á má e.t.v. baka fram fleirtöluna t.d. með orðinu ”mön”: mön(i) – mön(i) – mönum – mana.
Í þessu versi ritníngarinnar hefi ég notað orðið ”menni” sem synonýmt með ”manneski”. Orðið (í beygíngunni: menni – menni – menni – mennis | menni – menni – mennum – menna), er dreígið frá orðum sem t.d. ”illmenni” og ”ofurmenni”. Orðliðurinn sem eigið orð er náttúrulega hvorugkyns. Ég hef svo líka fallið tilbaka til orðanna ”karlmaður” og ”kvenmaður”, og hvorugkynjað þau (samkvæmt þeirri reglu kynhlutlausa málsins að nafnorð sem höfða til persóna, gerenda, súbjekta, eða kyngreinanlegra vera, – hvort heldur þau séu eíngli eða púki, guði eða menni, eigi til kynhlutleysis að hafa í hvorugkyni): karlmenni/kvenmenni. Af því hugreka mér nýyrði svo sem ”mennveri” og ”menneski”, sömu meiníngar og ”menni”.
Ég hef einnig verið á höttunum eftir forngömlum orðum sem gætu þýtt það sama og menneski eða mennveri. Þar er helst að nefna ”fír”: fír – fír – fíri – fírs | fíri – fíri – fírum – fíra. Annað orð er t.d. hvorugkynsorðið ”gerpi”, eða þá karlkynsorðið ”verr”/”ver”, sem í hvorugkynjum verður ”veri” í fleirtölunni, og ef man svo vill, má nota þá orðmyndina í eintölunni líka (í sömu merkíngu), en þá stafar hún af hvorugkynjun kvenkynsorðsins ”vera” > veri. E.t.v. má nota karlkynsorðið ”týr” ekki bara um ”goð/guð” oh ”hetji”, heldur sem samyrði fyrir ”menni”: týr/tý – tý – tývi – týs | tývi – tývi – tývum – týva. Sama gildir væntanlega um ”gautur”: gautur – gaut – gauti – gauts | gauti – gauti – gautum – gauta. Og svo höfum við það ágæta forna orð sem er ”gumi” og þýðir einfaldlega ”menneski”. Svo kanski væri hægt að brúka það og sjá til að það ekki bara gildir um karlmenni (eins og líklega í brúðgumi), heldur öll kyn mennverisins. Beygíng: gumi – gumi – gumi – gumis | gumi – gumi – gumum – gumna.
Með slíku má fá fram seinni lið ýmissa orða, sem annars eru immanent kyngreinandi: ráðherra > ráðtýr; sendiherra > sendifír; lærisveinn > læriveri; ræðumaður > ræðugumi. Einnig má teíngja þessi ólíku orð hvert öðru og fá fram ýmis blæbrigði synoným með ”menneski”: manafír, mennatýr, týveri, gautveri, etc. – Ég mun í þessu testamenti prufukeyra ýmis slík nýyrði og stöðugt líta eftir hvernig þau landa í geði mínu og samheíngi textans.
(7)*** (a) Hér í þessum texta munum við í prufuskyni nota orðið ”þán” sem kynhlutlaust persónufornafn, sömu merkíngar og persónufornafnið ”það”, en þó bara notað í höfðun til persóna. Það getur þannig komið í staðinn fyrir bæði ”maður” og ”kona”. Við höfum áður haft upp ýmis önnur orð til þessa, m.a. ”hán”, ”henn” og ”þenn”, og þá laungum þótt (til algjörs kynhlutleysis) best fara á ”þenn”, – en þar sem við höfðum þetta sama orð einnig til að þjóna sem kynhlulaust ábendíngarfornafn, bar of mikið á því í málinu. Einhvert koni á netinu nefndi nýsköpunina ”þán”, og vil ég þá athuga hana eitthvað nánar, og þ.á hafa ”þenn” einúngis sem ábendíngarfornafn. Þán beygist þá eins og ”hán” og ”lán”: þán – þán – þáni – þáns | þau – þau – þeim – þeirra. (Reyndar hef ég líka alternatíva orðmynd fyrir fleirtöluna, ”þey”, eins og greint verður frá síðar. (13)°°)
Kynhlutlausa persónufornafnið ber að nota þegar raunkyn er óþekkt, eða málinu óviðkomandi, eða ástæða einhver finnst til að halda því oppnu eða ónefndu. Það er auðvitað sögulega velþekkt staðreynd um Jóhannes (eins og um Jésús) að þán var karlmenni. Þar sem það er sjálfsögðu ekkert ljótt í sjálfu sér við að vera karlmenni (eða kvenmenni), og eíngin þörf á að dylja það, mætti hér vel nota ”hann” (þó ég velji að konsekvent nota ”þán” nema raunkynið sé í fókusi og skipti einhverju sérstöku máli). En þess er þá að gæta að þetta fornafn er hér alls ekki karlkyns, heldur hvorugkyns, í því að það tekur málfræðilega með sér hvorugkyn (eða samkyn) annarra orða: ”Hann lifði bara á eíngisprettum og var því líklega mjög horað.”
(b) Óákveðna fornafnið ”alli” er að skilja sem kynhlutlausa mynd af ”allir” og er samkyn, að því leiti að það tekur til beggja raunkynjanna, en eiginlega er það hvorugkyn birt í sérstakri kynhlutlausri ”mannverumynd” (sem ekki má nota um hluti). Það myndast með því að skeita ”i” að stofninum: [allur – öll – allt] > ölli/alli. Ég hallast sjálfi (eða sjálft) að að nota orðmyndina ”alli”, þar eð a-hljóðið er að finna í meiri hluta kynjanna, en þetta er sjálfsagt bara smekksatriði. Kanski er fegri fólgið í því nota ”alli” í eintölu en ”ölli” í fleirtölu.
Hægt hefði verið að hér nota hvorugkynið og skrifa ”…svo að öll skyldu trúa fyrir þán.” En ég geri það þó ekki, enda vil ég koma mannverumyndinni á framfæri og gera hana mér og öðrum tama. Auk þess má sjá að ”öll” á eilítið erfit með að standa sjálfstætt.
Beygínguna á ”alli” hef ég haft ýmiskonar, en hallast nú að að láta nefnifall og þolfall beggja talna enda á ”i”, en láta þáguföllin og eignarföllin fylgja hvorugkynsmyndunum, og að alhæfa þá reglu eins og auðið er: alli – alli – öllu – alls | alli – alli – öllum – allra.
(8)°: Sjálfi er mannverumynd af ”sjálfur” [sjálfur/sjálf/sjálft] > sjálfi. Vel hefði mátt nota hvorugkynið ”sjálft”. Þau menni sem hafa vanið sig við að nota hvorugkynið um persóni má þykja fara best á því. Beygíngin er eins og ”alli” í síðustu neðanmálsgrein: sjálfi – sjálfi – sjálfu – sjálfs | sjálfi – sjálfi – sjálfum – sjálfra.
(13)°°: (a) ”Þey” er tekið fram sem sérstök mannverumynd persónufornafnsins ”þán” í fleirtölu: þey –þey – þeim – þeirra. Mannverumyndina er ekki að nota um hlutveru. Hinsvegar er auðvitað ókej og viðeigandi að nota ”það” og ”þau” um mannveri.
(b) Orðið ”borni” er mannverumynd í lýsíngarhætti þátíðar sterkrar beygíngar í fleirtölu af ”bera”: [borinn /borin/borið] > bor(i)ni. Orðmyndina má endilega stytta með að fella niður ”i”-ið í sviganum. Beygíng: borni – borni – bornu – borins | borni – borni – bornum – borinna. Þgf. og ef. taka sér einnig í þessu samheíngi (lýsíngarhætti þátíðar) myndir hvorugkynsins. Það gildir einnig önnur svipuð orð, t.d. ”senda”: [sendur/send/sent] > sendi: sendi – sendi – sendu – sends | sendi – sendi – sendum – sendra. ”Þar kom menni af Guði sendi. Þenn mennið hétu þey Jóhannes.”
Sjá einnig ”fæddi” í þessu sama versi: ”…heldur af Guði fæddi.” Beygíng: fæddi – fæddi – fæddu – fædds | fæddi – fæddi – fæddum – fæddra. Sama munstur sem ofan er nefnt.
(14)°°° (a) ”Bur” er að skilja sem kynhlutlaust niðja- og teíngslaorð sem tekur til bæði sons og dætris. Sömuleiðis er ”fæðri” kynhlutlaust og synonýmt með ”foreldri” og er dreígið af þenn sem fæðir. Orðið ”faðir” má kynhlutleysa í nýorðinu ”feðri”, sem mótsvarar vel hvorugkynsorðinu ”mæðri”. Bróðir má hafa til ”bræðri”, systir til ”systri”, dóttir til ”dætri”. ”Sonur” má gefa hvorugkynsmynd í t.d. ”syni” eða ”suni”. Auðvitað má halda öllum þessum teíngslaorðum eins í nf. og þau eru í venjulegri íslensku, en svo beygja þau hvorugkyns, t.d. sonur/son – son – soni – sons | soni – soni – sonum – sona; móðir – móðir – mæðri – móðirs | mæðri – mæðri – mæðrum – mæðra; dóttir – dóttir – dætri – dóttirs | dætri – dætri – dætrum – dætra; systir – systir – systri – systirs | systri – systri – systrum – systra. Dæmi: ”Þán hafði mörg/margi og gerfileg/gerfilegi soni, og margt vísra og dyggra dætra”.
Ég er inni á að raunkyn Jesús ekkert hafi með guðdómlegt hlutverk Þáns á jörðu að gera, né heldur á himnnum eða í undirdjúpunum. Því vil ég helst brúka gersamlega kynhlutlausar orðmyndir eins og ”fæðri”, ”bur” eða ”buri” eða jafnvel ”niðji”, svo að fjarlægja meígi eitthvað slíka hjátrú frá sjálfu sér og öðrum. Dæmi: ”Eingi hefur nokkrum sinnum séð Guð, en Guðs Eingetni Niðji sem hvílir í faðmi Fæðrisins hefur birt Þán.”
”Guðsniðjin”/”Guðsburin”, ”Guðssynin” og ”Guðsdætrin” koma fram á öllum búlegum jörðum alheims (og þær eru óteljandi) þegar ”tíminn er í nánd” og íbúar þeirra nálgast ”fullkomnun” sína. Þey eru mennveri/lífveri leíngra komin en önnur í andlegri þróun sinni, og eru með kosmíska vitund, ”kristusvitund”, þannig eitt með Guði. Þey eru – eins og Jesús – Guði af Guði í og með Guði. Og auðvitað eru þey alls ekki alltaf karlkyns, jafn oft, myndi ég halda, kvenkyns, og stundum líkamlega, og alltaf andlega, samkyns. – Því er ráð og tími til kominn að venja sig af þeim ósið og þeirri trúvillu að stöðugt bara tala um ”Syni” Guðs.
(b) Lýsíngarorðið ”fulli” er mannverumynd af ”fullur” í sterkri beygíngu: [fullur/full/fullt] > fulli. Beygíngarregla mannverumynda lýsíngarorða er sú, að nefnifall og þolfall bæði eintölu og fleirtölu enda á ”i”, og hafi svo sömu mynd og þágufall og eignarfall hvorugkynsins. Þetta samsamast beygíngu margra fornafna og margra sagna. Ath. að lýsíngarorð fá eíngar sérstakar mannverumyndir í veikri beygíngu, heldur fyljga þar í öllu hvorugkyninu. Þau fá og mannverumynd einúngis í sterkri beygíngu, og það aðeins í frumstigi.
Auðvitað hefði farið alveg jafn vel á því hér að hafa ”fullur” í hvorugkyni í beinni höfðun orðsinas til ”Bursins” eingetna.
(15)+: (a) Ábendíngarfornafnið ”þetta” kemur hér í stað orðsins ”þessi”. Við höfðum hug á að hafa kynhlutlausu mynd þess sem ”þensi”, en komumst að lokum að þeirri niðurstöðu að eíngin þörf er á kynhlutlausu ábendíngarfornafni hér. ”Þessi” er eins í karlkyni og kvenkyni, og þegar vísað er til hluta þá má beygja það skv. venjulegri beygíngu sinni. En þegar vísað er til persóna/mannvera, þá er vísað til hvorgugkynjaðra súbjekta/geranda, og þá er hvorugkynsmynd ábendíngarfornafnsins alveg ágæt.
(b) Ábendíngarfornafnið ”sá” [sá/sú/það] er hér haft ”þenn”. Við hugsum okkur beygínguna: þenn – þenna – þenni – þens. En alveg eins mætti hafa t.d. þenn – þenn – þennu – þens, eða eitthvað annað. En best er að temja sig að einfaldlega nota ”það” (þegar það ekki stendur sérstætt).
(c) Kynhlutlaust fornafn ”hveri”: [hver/hver/hvert] > hveri. Beygíngarregla eins og áður er getið: ”i”-i skeytt að stofni í nefnifalli og þolfalli, og þáguföll og eignarföll fylgja hvorugkynsmynunum.
(16)++ Hér sýnist oss að ”öll” sé betra og eðlilegra einhvernveígin en ”alli”. En hveri og eini á sér sinn eígin smekk í þessu.
(18)+++ (a) ”Eíngi” er mannverumynd af ”eínginn” [eínginn/eíngin/ekkert] > eíngi. Berið saman setnínguna ”ekkert má vera eftir hérna” (þar sem ”ekkert” höfðar til persóna og ekki hluta) við ”eíngi má vera eftir hérna”. Er ekki hlutverk mennverumyndarinnar augljóst?
(b) Síðustu setnínguna í þessu versi mætti eins vel hafa þannig: ”Burið eina, sjálfi Guð, sem í faðmi Fæðrisins er, Þán hefur kynnt oss Þán.” En þýðíngin er þá ekki eins skír.
(20)* ”…sjálfi…” eða ”…sjálfu…”.
(24)**: Óákveðna fornafnið ”nokkur” [nokkur/nokkra/nokkurt] > nokkr(a)i.
(26)***: ”komni”: [kominn/komin/komið] > komni; ”verðugi”: [verðugur/verðug/verðugt] > verðugi.
(29)°: Orðið ”þenn” er hér notað sem kynhlutlaus mannverumynd ábendíngarfornafnsins ”sá”: [sá/sú/það] > þenn. Sjá (15)+(b).
(32)°°: Menneskið, og öll lífveri, eru thríeein samfelldi af önd/anda, óði eða hugviti, og ham eða hreyfilíkama. Þetta þrennt er ekki þrjú persóni, heldur samverkandi andlegir eiginleikar, hliðar eða síður af lífverunni. Andinn er meira eins og líffæri verunnar, líkt og lúngu, hjarta, heili og húð. Það er ekki neitt persóni sem hér kemur yfir Jesús, heldur eiginleiki hjá Guði, sem Jésús siðan á hlut í og er eitt með. Þessvegna er andinn ekki gerður kynhlutlaus hér. En ef hann træði fram eins og einstaklingur, gerandi, súbjekt, eins og öndi þau sem verka á miðilsfundum eða öndið í glasinu, bæri að hvorugkynja orðið, og reyndar er það einmitt það sem við í fyrstunni ósjálfrátt gerðum.
Má þá geta þess að ”andið” er í hvorugkynsham bæði erfitt og óvenjulega ljótt orð: andi – andi – andi – andis | andi – andi – öndum – anda || andið – andið – andinu – andisins | andin – andin – öndunum – andanna. Eitthvað skárra er þá orðaafbrigðið ”önd”: önd – önd – öndi – önds | öndi – öndi – öndum – anda || öndið – öndið – öndinu | öndsins || öndin – öndin – öndunum – andanna.
(35)°°°: (1) Með ”læríngji” er náttúrulega átt við ”lærisveini”. Orðið er skapað í analógíu við ”ræníngji”. Eitt annað kynhlutlaust, ekki kyngreinandi orð, væri ”lærlíngí” eða þá ”læri(s)veri” (vera/veri, sem er í læri).
(b) Töluorðið ”tvei” er tillaga til kynhlutlauss frumtals: eini – tvei – þrí – fjóri. Hér færi líklega alveg eins vel á að seígja ”tvö af læríngjum þáns”.
(41)* Ábendíngarfornafnið ”hinn” fær kynhlutlausa mennverumynd í ”hini”: [hinn/hin/hitt] > hini
(47)**: Eða með kynhlutlausum mennverumyndum: ”Sjá, þar eitt sant Ísreaelíti, í hverju eíngin svik eru!” – þar sem ”eitt” er laus óákveðinn greinir.
_________________
Einföld uppskrift að kynhlutlausri íslensku
Kynhlutlaus íslenska þriggja kynja og mannverumynda
_________________________
TEXTAR MED ”ÞENN” SEM KYNHLUTLAUST PERSÓNUFORNAFN
Niðurstigníngarsaga (1) -nær, fjær, og einkyns fjær
Niðurstigníngarsaga (2) -nær, fjær, og einkyns fjær
Niðurstigníngarsaga (3) -nær, fjær, og einkyns fjær
Niðurstigníngarsaga (4) -nær, fjær, og einkyns fjær
Niðurstigníngarsaga (6) -nær, fjær, og einkyns fjær
Niðurstigníngarsaga (7) -nær, fjær, og einkyns fjær
Niðurstigníngarsaga (8) -nær, fjær, og einkyns fjær
Niðurstigníngarsaga (9) -nær, fjær, og einkyns fjær.
Niðurstigníngarsaga (10) -nær, fjær, og einkyns fjær.
_________________
Jóhannesarguðspjallið, eldri gerð (1/21)
Jóhannesarguðspjallið, eldri gerð (2/21)