HÁVAMÁL INDÍALANDS: 2. Sankhya-yóga

 

HÁVAMÁL INDÍALANDS (BHAGAVAD-GÍTA) Á ÍSLENSKU EINKYNSMÁLI (Í NÆRGERÐI-NÆR) ÚTFRÁ ÞÝÐÍNGI SIG. KRISTÓFERS PÉTURSSONS, 1925

[Athugasemd 2020-07-09: Þessi kafli er hafður á ”einkynsmáli” byggðu á hvorugkyni. Síðan þetta fyrst var birt hefur kynhlutlausa málið tekið verulegum stökkbreytíngum í því ”þríkynsmáli” er kynhlutleysir eða ”afmarkar” karl- og kvenkynsorð sem snerta persóni eða gerendi, en viðheldur öllum þremur kynjum í höfðun til hlutveruleika. Þetta sýnist mér nú vera sú einfaldasta leiðin til málfræðilega kynhlutleystrar íslensku, og líklegast sú raunsæasta. – Þetta mál má nálgast með þessum hlekkjum: ”Einföld uppskrift fyrir kynhlutlausa íslensku” og ”Kynhlutlaus íslenska Þriggja kynja og mannverumynda”. Þar er ekki verið að leitast eftir neinni einföldun málsins með t.d. fækkun persóna og kynja eða einfaldaðri sagnbeygíngu, heldur einúngis eftir að kynhlutleysa málið og gera það að máli allra kynja.]

+   +   +

A Ú M

HEILLASYMBÓL

ANNAÐ KVIÐIÐ

Sanjaya mælti:

1. Þá svaraði Krishna ok sagði við Arjúna, sem var bugað meðaukvun, hugsjúkt ok með augun fljótandi í tárum.

Þá mælti drottnið hið dýrðlega:

2. Hvaðan er þér, Arjúna! komið kjarkleysi þetta, er hættið ber að höndum? Það er þýlegt, varnar veg til himins ok verður þér til vansæmds.

3. Lát þú ekki, Arjúna! dugleysið drottna yfir þér. Það samir þér síst. Hrind þú frá þér heigulshætti þessu, ok rís á fæti þín, Arjúna!

Þá mælti Arjúna:

4. Krishna! þú sem sigrast á óvinum! Hvernig má ek beina örvum í orrusti gegn þeim Bhíshma ok Dróna, sem mér ber að tigna?

5. Betra væri mér að hjara í heimi þessu á brauðskorpi beiníngamanna en vega að þessum göfugustu fræðurum. Færi svo, að ek bæri þeim banaorð, er mér vilja vel, þá myndi hvert veislufagnaði verða mér blóði stokkið.

6. Ek veit ekki, hvort oss væri betra að sigrast á þeim eða láta þau sigrast á oss. Vér myndum ekki vilja lifa, er vér hefðum veígið þessi menni Dhrítarasthra, er standa hér fylktu liði gegn oss.

7. Hjarti mitt er snortið hugleysi. Hugi mitt skilur ekki, hvert er skylda mitt. Seígj mér það skýrt ok skorinort. Ek er lærisveini þitt ok leita á náði þín. Fræddu mik.

8. Ek fæ ekki skilið að hugarkvöli mín, er sturla mik, myndi láta sefast, þótt ek yrði einvaldi veraldis ok feíngi jafnvel æðstu völd yfir guðum.

Sajayana mælti:

9. Arjúna sagði við Krishna, er henn hafði þetta mælt: >>Ek vil ekki stríða.<< Gerðist henn ok hljótt.

10. En þá, konúngi! var sem Krishna brosti blítt ok svaraði henúm, er henn hafði nú látist hugfallast frammi í milli fylkínga.

Þá mælti hið dýrlega drottni:

11. Þú kvíðir afdrifum þeirra, er þú átt ekki að bera kvíðboga fyrir. Þó mæltist þér spaklega. Vitur menni bera hvorki kvíðboga fyrir kvikum né dauðum.

12. Aldrei hafa þeir tímar verið, að ek ok þú ok höfðíngji þessi höfum ekki verið til. Munum vér vissulega verða ávallt til.

13. Öndið kannar bernsku, æski ok elli í líkhaminu ok heldur þannig áfram í öðrum líkhömum. Viturt menni harmar það ekki.

14. Vistin í efni, Arjúna! leiðir af sér kuldi ok hiti, sársauki ok sæli, er gerir ýmist að koma eða hverfa ok er á hverfandi hveli. Þetta allt skaltu þola sem hetji, niðji Bharata!

15. Hvert það mannveri, er þetta fær ekki þjakað – þú höfðíngi! – er samt ok jafnt í sorg ok gleði ok hvikar ekki fyrir neinu. Henn er ok hæft til þess að öðlast ódauðleik.

16. Tálið verður ekki að veruleiki, ok veruleikið verður aldrei að táli. Þau menni, er skynjað hafa insta eðli hluta, hafa komið auga á sannindi þessi.

17. Vita skaltu, að það, sem í öllu býr, er óþrotlegt. Ok ekkert hluti getur tortímst hinu Eilífa, er fær aldrei undir lok liðið.

18. Hið eina er óþrotlegt, eilíft ok eíngum takmörkum háð. En líkhami þau, er Henn dvelur í, líða undir lok. Fyrir því skaltu berjast, niðji Bharata!

19. Hvert það menni, er telur líkhamsbúandið veganda, ok hitt, er hyggur, að henn muni vegið verða, eru jafn-fávís. Henn vegur ekki né heldur verður sjálft það vegið.

20. Henn er ekki fætt, ok aldrei deyr henn. Ok úr því, að henn hefir tilvist, getur henn aldrei liðið undir lok. Ófætt er henn, ok ævarandi fornt, fornt ok eilíft ok verður ekki veígið, þótt líkamið verði lífi firrt.

21. Arjúna! Hvernig fær það mannveri veígið eða orðið valt að vígum, er veit, að íbúandi líkhamisins verður ekki tortímt ok að henn er ævarandi, ófætt ok ódvínandi.

22. Hennþað afklæðist slitnum líkhömum ok íklæðist aftur nýjum, eins ok menni kasta af sér klæðum slitnum ok fara aftur í önnur ný.

23. Vopni bíta henna ekki. Eldi brenna henna ekki. Vetni fá ekki vætt henna ok vindi ekki skrælt henna.

24. Henþa verður hvorki sært né brennt. Henþa getur hvorki vöknað né skrælnað. Henþa er eiíft ok í öllum hlutum, fast fyrir ok óhræranlegt.

25. Henþað er sagt óskynhæft, óbreytanlegt ok óhugsanlegt. Ok ef þú veist, að henþví er á það veígið farið, þá skaltu ekki bera kvíðbogi fyrir henþví.

26. Eða, ef þú hyggur, að henþa geri ýmist að fæást eða deyja, þá skaltu, þú hið armsterka! ekki bera kvíðbogi fyrir henþví.

27. Dauðið er víst hinu fædda, ok fæðíngi er víst hinu dána. Fyrir því skaltu ekki bera kvíðbogi fyrir sköpum þeim, er ekki má renna.

28.Verin eru óskynhæf á frumskeiði, en á miðskeiði eru þau skynhæf. Síðan aftur óskynhæf, er þau koma á lokaskeið. Ok til hvers eru þau þá, þessi harmtöl?

29. Eitt mannvera skoðar líkamsbúið eins ok undri. Annað ræðir um henna eins ok væri henþa undri. En þótt fólk hafi heyrt henþess getið, þá er þó ekkert það veri til, er þekkir henna.

30. Líkhamsbúið, er lifir í sérhverju líkhami, verður, þú niðji Bharata! aldrei sárum sært. Fyrir því skaltu ekki bera kvíðbogi fyrir nokkru sköpuðu skeðpni.

31. Þú skalt ok ekki láta skelfast, er þú sérð, hvert er skyldi þitt, því að hermenni er ekkert hlutskipti kærara en réttlátt stríð.

32. Sælt er hermenni það, Arjúna! er ber giftu til að taka þátt í slíku stríði án þess að hafa eftir því sóst. Það opnar henþví hlið himins.

33. En viljir þú ekki taka þátt í þessu réttláta stríði, þá bregstu skyldi þínu, drepur hendi við sæmdi þínu ok syndgar.

34. Vansæmd þín mun ávallt verða í almælum höfð. Ok því menni, er eitt sinn hefur verið mikils metið, er vansæmd dauðinu verra.

35. Foríngjar munu líta svo á, að þú hafir flúið úr stríði fyrir hræðslis sakir. Þú, sem áður varst mikils metið meðal þeirra, verður nú talið lítilmenni.

36. Óvini þín munu ok velja þér háðsyrði mörg ok brigði á hreysti þitt. Fátt mun þér falla þyngra.

37. Ef þú fellur, þá öðlast þú himnaríki, en berir þú sigur úr býtum, þá hlýtur þú jarðnesk yfirráð. Rís því á fæti, Arjúna! ok vertu einráðið í því að berjast.

38. Gríp til vopna, ok lát þér standa á sama um sársauki ok unað, tjón ok ávinníng, ófari ok sigur, ok þá munt þú ekki syndga.

39. Þetta hefir þér ok verið sagt í sankhyafræðum. En heyr nú þetta kenníngi mitt, eins ok það er skýrt í yóga-fræðum. Ef þú breytir eftir því, Arjúna! þá fær þú varpað af þér viðjum athafna.

40. Ekkert verður þá viðleitni þitt til einskis, ok um eíngin yfirtroðsli er að ræða. Ok jafnvel þótt menn beri að eins lítið skyn á skyldisspeki,[1] þá verður það þeim vörn gegn miklu ótti.

41. Mannvitið, Arjúna! er einhuga. En óteljandi ok á víði ok dreifi eru hugsuni þeirra, sem kvikgeðja eru.

42. Fávitringi mæla rósamáli ok una sér við bókstaf Veda-bóka. Ok þau seígja, Arjúna: >>Þar er ekkert annað.<<

43. Þau hafa himnaríki að takmarki sakir eigingirnis síns. Kenna þau, að fæðíng sé ávexti verka, ok fyrirskipa mærg ok sundurleit siði í því skyni að öðlast bæði unað ok yfirráð.

44. Mannvit leiðir þau ekki til samhugunis,[2] er fara eftir kenníngum þeirra. :au hafa allt hugið á unaði ok yfirdrottnuni.

45. Veda-bóki fjalla um eiginleiki þrjú.[3]Vertu, Arjúna! sjálft hafið yfir þau, sjálft hafið yfir anstæðin. Haltu ávallt fast við hreinleiki, ok hirtu ekki um jarðnesk muni. Lát þig leiðast af frumvitundinu.[4]

46. Öll eru Veda-bóki viðlíka nytsöm Brahma-sinnum, er öðlast hafa andlegt þekkíngi, ok vatnsþrói, þar sem allt flóir í vatni.

47. Hugsaðu um það eitt að vinna verk þitt án þess að hyggja að árángri þess. Lát þú ekki von um ávöxt verka þinna verða þér kvöt til framkvæmda . Þó mátt þú ekki hneigjast til dáðleysis.

48. Vinn þú verk þitt; Arjúna! ok ísamvitundi vertu við það guðdómlega. Hafna öllu, er heftir þik. Vertu samt ok jafnt í meðlæti ok mótlæti. Jafnvægi sáls eins er ok yóga kallað.

49. Mannvits-yóga, Arjúna! er athöfnum æðra. Leita þú athvarfs hjá mannviti. Aumkunarverð eru þau, er vinna sakir árángs.

50. Hvert það menni, er hefir sameinast mannviti, er hafið yfir verk vond ok góð. Kepp þú eftir yóga, því að yóga gerir menni fær til starfa.

51.Vitríngi þau, er hafa samkennt sik mannviti, hyggja af ávöxtum athafna sinna. Eru  þau leyst úr læðíngi fæðíngis ok hverva svo til sælisheima.

52. Tem þér að hirða lítt um það, hvað þér hefir verið kennt eða verður kennt, ef þú vilt láta mannvit þitt losna úr neti blekkínga.

53. Ef heilög ritníngi rugla mannvit þitt, þá stattu fast fyrir. Söktu þér niður í samhugun, ok muntu þá öðlast yóga.

Þá mælti Arjúna:

54. Krishna! Hver eru þau, sérkennin, á manni því, sem er fastúðugt ok fær sökt sér niður í samhuguni? Hvernig hagar hið fastúðuga mannveri orðum? Hvernig situr það ok geíngur?

Þá mælti hið dýrðlega drottni:

55. Maður það, Arjúna! er seígir skilið við hjartfólgin óski ok finnur fullnægji í frumvitundi sakir frumvitundis, er kallað fastúðugt.

56. Henþað kallast bæði viturt ok fastúðugt, er kvíðir eíngu mitt í kvölum sínum, er afskiftislaus í unaðsemdum ok laust við ástríði, ótti ok reiði.

57. Það menni er talið hugrótt, er þráir ekkert hlut, hvað sem henþví ber að höndum, ömurlegt eða unaðslegt, ok hefir hvorki þokk né óþokki á nokkru.

58. Ok hugi þess manns er í jafnvægi, er fær dreígið skynjani sín frá nautnamunum, eins ok skjaldbakið, er fær dreígið öll limi sín inn udir sik.

59. Nautnamuni hverfa því líkhamisbúi, er hafnar þeim, en nautnaþráið ekki. En ef henþa hefir komið auga á hið æðsta. Þá hverfur það ok henþví.

60. Nautnasólgin skynjani fá, Arjúna! leitt afvegis jafnvel sál hins vitra manns, er leitast við að lifa góðu ok grandvöru lífi.

61. En henþví ber að sitja hugrótt ok hugsa að eins um mik, er henþað hefir brotið þau til hlýðnis. Hugi þess manns er í jafnvægi, sem kanna að halda skynjunum sínum í skefjum.

62.Það menni verður háð nautnamunum, er hugsar iðulega um þau. Þar rís þráið, ok það elur af sér reiði.

63. Blekkíng rís af reiði, en ruglað minni veldur mannvitstortímíngi, en tortímíngi mannvits leiðir af sér glötuni mannsins.

64. En henþað, er agað hefur sjálft sik, getur farið ferða sinna meðal nautnamuna. Skynjuni henþess gera hvorki að girnast þau né fráfælast. Henþa lætur stjórnast af frumvitund sínu ok fer inn í friðið.

65. Ok í friði því hverfur henþví þjáníng allt, er henþa hefir orðið að reyna. Mannvit nær von bráðara jafnvægi, þar sem friði er feíngið í hjarta.

66. En maður það, sem sjálfu sér er sundurþykkt, er ekki sönnu mannviti gætt. Henþví er ok ekki sýnt um einbeytíngi hugsins, en án þess verður ekkert hugrósemi. Hvernig má órósamt menni öðlast sæli?

67. Ef hugið lætur leiðast af hvarflandi skynjunum, þá fer skylníngi hans út í veður ok vind. Er henþví farið sem fleyi, er fárviðri hrekur uti á reíginhafi.

68. Fyrir því er hugi þess manns í jafnvægi, þú hið armsterka! er heldur alveg skynjunum sínum frá öllum nautnamnum.

69. Það, sem er öllum öðrum verum nótt, verður henþví, er tamið hefir sjálft sig, að vökustundum. En það, sem er öllum verum dagur, verður hinu vitra, er sér, sem nótt.

70. Menni það hefir fundið frið, er getur látið lángani öll renna um hug sitt án þess að, ró þess raskist, – eins ok úthafið, sem elfi öll falla í án þess, að það ókyrrist, – en ekki henþað, er girnist girndir.

71. Hvert það mannveri hverfur inn í friðið, er hafnar óskum öllum, fetar löngunisvant ferli sitt ok er laust við öll eigingirni.

72. Þetta er, Arjúna! ástand hins Eilífa. Ekkert getur farið villi veígis, er í það kemst. Ok henþað fer inn í nírvani hins Eilífa, sem er í því jafnvel á andlátsstundi sínu.

Þannig hljóðar annað kviði óðsins helga: Hávamála, fræðanna um hið EILÍFA, yoga-ritsins, samræði þeirra, drottins Krishna ok Arjúna. Ok heitir það

SANKHYA-YÓGA

 

Kræki:

Hávamál Indíalands: 1. Arjúnas hugsvíli

Hávamál Indíalands: 3. Athafna-jóga 

Hávamál Indíalands: 4. Vitskis-jóga

Hávamál Indíalands: 5. Jóga athafna-afsals

 

MÍNIMÁLFRÆÐI EINKYNSMÁLS

_______________________________________

[1] Dharma.

[2] Samadhi.

[3] Gunas = eiginleiki eða orkutegundi. Þau eru: Sattva = samræmi, hrynjandi (rythm), hreinleiki; Rahjas = hreyfíngi, starfsemi, ástríði; Tamas = aldeyfi, myrkur, sinnuleysi.

[4] THE SELF, þ.e. hið guðdómlega vitundi eða guðsmyndunum, sem kölluð eru í kristnum fræðum.