Um ”Andlega Vegsins” rammhelgu Rúni

[birt 2010-01-02] [endurskoðað og útaukið 2020-01-03]

[Athugasemd 2020-07-09: Þessi grein er skrifuð á ”einkynsmálinu”. Síðan þetta fyrst var birt hefur kynhlutlausa málið tekið verulegum stökkbreytíngum í því ”þríkynsmáli” er kynhlutleysir eða ”afmarkar” karl- og kvenkynsorð sem snerta persóni eða gerendi, en viðheldur öllum þremur kynjum í höfðun til hlutveruleika. Þetta sýnist mér nú vera sú einfaldasta leiðin til málfræðilega kynhlutleystrar íslensku, og líklegast sú raunsæasta. – Þetta mál má nálgast með þessum hlekkjum: ”Einföld uppskrift fyrir kynhlutlausa íslensku” og ”Kynhlutlaus íslenska Þriggja kynja og mannverumynda”. Þar er ekki verið að leitast eftir neinni einföldun málsins með t.d. fækkun persóna og kynja eða einfaldaðri sagnbeygíngu, heldur einúngis eftir að kynhlutleysa málið og gera það að máli allra kynja.]

+   +   +

1. Bakgrunnur

Jafnframt því sem ég heldur áfram að reyna að skrifa endanlega klárt það ritverk mitt sem kalla á ”Rúníkon”, vill ég leggja einstök rúni fram á netið  í stuttum koseríum eða tiltölulega léttum rabbdálkum. Ég vill þá mála fram eitthvað af eigin persónuleiki og kjarni rúnanna, nokkur aðal hugreki (eða hugvekji) þeirra og mætti, og líka nokkur þau mikilvægustu teíngsli þeirra við önnur rúni, og við frumtök ýmis í rúnavísdómi og grundleggjandi formgerði.

Rúníkonið hafði ég áður, fyrir tugum ára síðan hugleitt, málað, rýnt, ristað, skrifað og í öllum aðalatriðum lokið við. Ég hafði þá verið að vinna að rúnaverki mínu í umþaðbil 20 ár, svo að það hefur núorðið 40 ár að baki sér. Vinnutitill verksins var ”Amma”, og aðal ferðafélagi þess undir þessi 20 ár var (auk ýmiss dulræns speki) það meðal bóka sem ég ver síðan á barnsaldri sérstaklega hrifið af, nefnilega Edda (bæði það póetíska og það prósaíska, Sæmundar og Snorra).  Það bókið hafði ég alltaf með mér hvert á land sem ég í heiminu fór, og á það enn.

Nafnið ”Rúníkon” fékk verkið fyrst þegar því nánast var lokið. Að ég nú ver ennþá að þessu bottnar í því, annarsvegar, að ég var drifið á landflótta og neyddist til að leita mér hælis í öðru landi í því heimsálfi þar sem ég þá lifði lífi mínu, en í þessu ævintýri tapaði ég því miður handriti mínu; og hinsvegar, að þegar ég svo að lokum hvarf tilbaka til heimalands míns í Evrópu, þar sem ég nú bý, þá tók ég að mér krefjandi starf sem yfirmenni með ábyrgð yfir bæði miklu fé og fjölmörgu starfsfólki, og í því verkinu hafði ég hvorki ró né tími til að halda áfram með ritstörf mín. – Nú þegar ég s.a.s. ver komið í helgað steini ellisins, vonast ég til að Guðin og Sköpin enn á ný veiti mér það grið sem þörf ver á til að fá þetta aftur klárt.

2. Rúnin níu, eitt og átta

Rúníkonið fjallar um að endurreisa samgermanska rúnaraðið (eða Fuþarkið) í nýu dulrænu formi í nánu samspili við yngra sérnorræna rúnaraðið. Það fjallar þá um að opinbera andlegt og dulrænt vísdómi (sofíi) rúnanna, sem hulið var af rúnaristurunum þeim norrænu og haldið undan frá veraldlegu brúki til stafsetníngis. Samgermanska rúnaraðið ver lángt eldra en það sérnorræna og hafði 24 rúni, en það ýngra hafði bara 16 rúni (sem brátt þurfti að ”stínga”, þ.v., merkja / einkenna til að geta þakið öll hljóð túngumálsins). Rúnameistarin huldu eða geymdu undan átta rúni af afgerande andlegu vægi. En samtíms sem Þau námu á brott þessi helgu tákn og stafi, svo fólu Þau sjálft lykilið að hulinrúnunum í rúnaraðinu sínu því stutta, svo að þau mannveri sem virkilga voru að vinna með rúnin sem hugsjá og heilla- og galdrastafi, vel gátu skilið hvernig tína saman og raða upp því rúnatafli sem heita ber ”Andlega Vegsins Rúni.”

Ég ætla ekki hér (það gerir ég síðar í Rúníkon) að fara neitt að lýsa því hvernig þessu dullykli til hulinrúnanna ver hagað, enda nægir það vísu og dulúðgu fólki að vita að rúni þessi vera (eins og jólasveinin) níu, eitt og átta. Vill bara skýra út hvers vegna það einmitt ver nú komið tími til að opinbera Dulrúnin. Í stuttu máli ver þetta vegna þess að rúnatúlkun hefur með tíð og tíma (og sérstaglega í og með New Age) komið að vera undir alltof sterkum áhrifum af því Frísíska eða Anglo-Saxiska Fuþarkinu (af upp til 33 rúnum), og vantar gersamlega kerfisbundið eða systematíkt grundval. Rúnavísindi þessi fara þá á villuvegi og túlkun þess eínúngis súbjektif og andlega alls ónægjandi.

Ég vill þá í því samheínginu undirstrika að rúnunum, hvorki Andlega Vegsins rúnum, né hinum, þeim svo kölluðu ”Heimsins rúnum”, eða ”Kaunsins / Hvaladalsins rúnum”, ver ruglíngslega kastað saman í eitthvert hrúgald eða graut, heldur ver Þeim skipulega raðað í samteíngd og þýðíngarfull kerfi sem við köllum rúnatöfli. Til samans skapa þau launhelgi og helgidóm eitt, þar sem Þau níu, eitt og átta, ver að líta á sem Heilagt Guð, eða Guðs mynd og líkíngi, þ.v., sem heilagt Íkon (eða helgimynd) samansett af lifandi minni Íkonum!

Eitt þeirra, þessarra minni helgimynda, ver Trí-Ísa III, svo kallað vegna þess að mynd þess samanstendur af Þremur Ísum (undirstöðum heims). Það rúnmyndið á sér sérstöði sem jafngilt Sjálfsfórni Óðins í Andlega Töflinu miðju, en á æðra stigi. Ég heiti það persónulega Gimléi, og lít Þenna sem eitt Allsherjisfyrirheit hinna helgu, (heið)skíru, og stinnu stafa.

BILD TRIISA2

Til vitnis þess að rúnin í því Endurreista Samgermanska Rúnakerfinu á grunvellli Norræna Fuþarksinsn (sem ég mun opinbera til hlýtar í Rúníkon) ekki ver eitthvað ruglíngslegt samanplokk af stöfum og myndum, bendir ég á, að eitt máti að skoða Þau níu, eitt og átta, ver að sjá hvernig þau skipulega samanstanda af þremur þrenníngum: 

Efsta þrenníngið ver ímynd þess sem meðal Hindúa ver kallað Trímúrti, í norrænu heiðindómi, Hátt, Jafnhát og Þriðji, og meðal kristinna, Heilög Þrenníng, eða Þríeiníng Þriggja Persóna (eða hýpóstasa). Með því meinast eitt eðli og vera, í fleiri persónum.

Þessi þrjú vera að innsta kjarni Guðs, og þau fela í sér Gjöfi og Loforð til sálanna sem alheim byggja, og kanski sérstaklega til þeirra sem Andlega Veígið vilja vappa, og ver því umnefnt líka sem Rúnabjálki Fyrirheitanna. Næsta þrenníng ofanífrá, ver kölluð Bjálki Skilyrðanna, eða Skilyrðin, og fela þau í sér það sem til þarf að koma til þess að fyrirheitin (sem útmáluð vera í því þrenníngi sem leíngst niðri ver í töflinu) raungerist. Málið ver einfalt í frumtaki sínu. Hér fæst ekkert fyrir ekkert! Quid pro quo, gildir, nema þegar sérstakt Náð ver haft uppi af Almáttugu, Alvísu og Algóðu Guði. En slíkt náð fæst bara með einlægu verki og vilji: ”Guð hjálpar bara þeim sem hjálpa sjálfu sér”, eins og það hét í munni mæðris míns. Þriðja þrenníngið ver svo Bjálki Uppfylínganna, og má vel af myndunum sjá hvað mun í Veði vera fyrir það Einlæga Rúnaiðkandið.

Næmt vísdómsfólk mun þá einnig nema, að hér á meðal þessara níu, eins og átta, má einnig sjá og skilja, ekki bara bjálka, heldur og rúnastoði, þrjú súlni þriggja rúna. Og að tilsamans munu öll níu rúnin af þrisvar sinnum þremur þrenníngum, framskapa eitt fremsta hierofaní á jarði voru fyrir þeim sem kunna þau að meta og lesa, og að þetta má eiga þátt í þessu alheimi okkar, sem ver það allra besta mögulega heimið!

Þetta rúnatafl samspilar eins og getið hefur verið, við Heimsins rúni, en þar í vera að finna hin ýmsu ”heimi” (Jarðheim, Hugheim, Geðheim) í ólíkum gráðugerðum, og mun ég koma nánar að þessu Heimsins rúnatafli síðar.

Einnig hugrekum einstakra rúna og kröftum þeirra mun ég lýsa dálítið eða lítillega í koseríum við seinni tilfelli. Þartil þess: Heilt og sælt veri allt fólk!

Vill svo bara ljúka þessu rabbi með því texti í Eddu sem í stuttu máli dregur saman rúnavísdómið, og lýsir því hvernig Alfæðri vort, Óðinn, fórnar lífi sínu í Aski Yggdrasils, fellur niður í djúpið (í dauðsríkið), tínir þar upp rúnin og nemur vísdóm þeirra og brúk, og kemur svo aftur til lífs síns. Þetta ver afmyndað mitt í rúnataflinu hér að ofan:

3. Rúnatal Óðins

  1. Veit ek, at ek hékk / vindga meiði á / nátti öll þau níu, / geiri undað ek var / ok gefið Óðni / sjálft ek gefið sjálfu mér, / á því meiði, er manngi veit, / hvers það af rótum rennr.
  2. Við hleifi mik sældu / né við hornigi; / nýsta ek niðr, / nam ek upp rúni, / æpandi nam / féll ek aftr þaðan.
  3. Fimbulljóð níu / nam ek af inu frægja buri / Bölþorns, Bestlu feðri, / ok ek drykk of gat, / ins dýra miðis, / ausið Óðreri.
  4. Þá nam ek frævask / ok frótt at vera / ok vaxa ok vel havask; / orð mér af orði / orðs leitaði, / verk mér af verki/ verks leitaði.
  5. Rúni munt þú finna / ok ráðin stafi, / mjök stór ein stafi / mjök stinn ein stafi, / er fáði fimbulþulr / ok gerðu ginnregin / ok reist Hroftr rögna.
  6. Óðinn með ásum, / en fyr álfum Dáinn, / Dvalinn ok dvergum fyrir, / Ásviðr jötnum fyrir, / ek sjálft reist sum þeirra.
  7. Veistu, hve rísta skal? / Veistu, hve ráða skal? / Veistu, hve fáa skal? / Veistu, hve freista skal? / Veistu,  hve biðja skal? / Veistu, hve blóta skal? / Veistu hve senda skal? / Veistu, hve sóa skal?
  8.  Betra ver óbeðit / en sé ofblótit, / ey sér til gildis gjöf; / betra ver ósent / en sé ofsóit. / Svá Þundr of reist / fyr þjóða rök, / upp Það þar of reis, / er Það aftr of kom.

____________________________________

Kynhlutlaus íslensk túnga

Málfræðilega kynhlutlaust mál byggt á hvorugkyni

Einkynsmál íslenskt

Um Rúnatal Óðins í kynhlutlausu íslensku máli