Johannesguðspjall (1/21) með persónufornafninu ”hán” sem kynhlutlaust

BILD IKON

[omikron omega ni]

Orðið var Guð og Orðið varð manneskji

(1)* Í upphafi var Orðið og það Orð var hjá Guði og Guð var það Orð. (2) Hán var í upphafi hjá Guði. (3) Allir hlutir eru fyrir hán gjörðir og án háns er ekkert það gjört sem gjört er. (4) Í háni var Lífið og Lífið var ljós mannveranna. (5)** Ljósið lýsir í Myrkrinu en Myrkrið hefur eigi meðtekið það.

(6)*** Þar var mann eitt af Guði sendi, sem hét Jóhannes. (7)° Hán kom til vitnisburðar, til að vitna um Ljósið, svo að alli skyldu trúa fyrir hán. (8) Sjálfi var hán ekki Ljósið heldur átti hán að vitna um Ljósið. (9) Það er hið Sanna Ljós, sem lýsir öllum mannverum sem koma í þennan heim. (10)°° Hán var nú í ¡Heiminu og fyrir hán var ¡Heimið allt gjört en ¡Heimið þekkti hán eigi.

(11) Hán kom til eignar sinnar, en háns eigin meðtóku hán eigi. (12) En þeim öllum sem meðtóku hán, gaf hán þann mátt og það meígin að verða að Guðs börnum, þeim er á nafn háns trúa. (13) Eigi eru þey af blóðinu borni, né af holdsins vild, eða af mannveris vilja, heldur af Guði.

(14)°°° Og Orðið varð mannveri og bjó með oss, og vér sáum dýrðs háns, dýrð svo sem Burs eingetins af Fæðrinu, fulli náðar og sannleika. (15)+ Jóhannes vitnar um háni, kallar og seígir: ”Þenni er hú um hveri ég sagði: Eftir mig mun koma hú sem á undan mér var, enda fyrri en ég. (16) Af gnægð háns höfum vér öll fengið, náð á náð ofan. (17) Því að lögmálið var fyrir Móse útgefið, en náð og sannleikur kom með Jesú Kristi. (18) Eíngi hefur nokkurn tíman séð Guð. Burið eina, sjálft Guð, sem í faðmi Fæðrisins er, það hefur kynnt oss þenna.”

Vitnisburður Jóhanness um Guðs Bur

(19) Og þessi er vitnisburður Jóhanness, þá er Gyðingi sendu til þenna presta og kynsmenni Leví úr Jerúsalem til að spyrja hán að því hveri þenn væri. (20) Hán játaði og neitaði ekki, svo seígjandi: ”Ekki er ég Kristur.” Þeir spurðu háni þá enn að: ”Hvað þá? Ertu Elías?” Hán sagði: ”Ekki er ég þenna”.  ”Ertu spáverið?“ En hán ansaði: ”Nei, ekki.” Þá sögðu þey við hán: ”Hver ert þú þá? Vér verðum að gefa svar þeim sem sendu oss. Hvað segir þú af sjálfi þér?” (21) Hán sagði: Ég er rödd þenns sem hrópar í eyðimörku: Gerið beinan veg Drottins! svo sem Jesaja spáveri hefir sagt.

(24)++ Nokkri af flokki farisea voru útsendi. (25) Þey spurðu hán og sögðu háni: ”Hvers vegna skírir þú þá, ef þú hvorki ert Kristur, né Elías, né heldur spáverið?“ (26) Jóhannes svaraði þeim og sagði: ”Ég skíri með vatni, en hú er nú komni meðal yðar, sem þér ekki þekkið, hán sem eftir mig mun koma, hán sem fyrri var en ég, og hvers skóþveíngi ég ekki er verðugi að leysa.”

(7) Þetta skeði í Bethaníu, hinumeígin Jórdanar, þar sem Jóhannes skírði.

Förhandsgranskning av bild

Sjá Lamb Guðs!

(29) Daginn eftir sér Jóhannes Jesú koma til sín og mælti: ”Sjáið, lamb Guðs sem ber synd Heimsins. Þar er hú er ég sagði um: ´Eftir mig kemur mannveri það, sem var á undan mér, því hán er fyrri en ég.´ En ég þekkti háni ekki, en til þess kom ég að skíra með vatni, að hán yrði kunni í Ísrael.”

(32)+++ Jóhannes vitnaði og þetta: ”Ég sá andið niðurfara af himni sem dúfu og nema staðar yfir háni. (33) Eg þekkti háni ekki, en hú, sem sendi mig til að skíra með vatni sagði mér: ´Hú, sem þú sér andið koma yfir og staðnæmast yfir, hán er hú, sem skírir með heilögu Andi. (34) Þetta sá ég, og ég vitna, að hán er Guðs Bur.”

BILD UNDIR FÍKONTRÉNU

Undir Fíkontrénu

(35)*1 Annan dag einn stóð Jóhannes aftur þar, og tvey af læríngjum háns. (36) Og sem hán lítur Jesú þar gángandi seígir hánþenn: ”Sjá! Þenni er lamb Guðs. (37) Og læríngji þessi tvö hlýddu á orð  háns, og fylgdu Jesú eftir. (38) En Jesús sneri sér við, leit þey sér fylgjandi og spurði: ”Að hverju leitið þér?” Þey svara og sögðu háni: ”Rabbí (þ.e., meistari), hvar átt þú heima?” (39) Hán sagði þeim: ”Komið og sjáið.” Þey komu þá og skoðuðu hvar hán dvaldist, og voru svo hjá háni þann daginn. En þetta gerðist nær aftni að liðnu nóni.

(40) Eitt af þessum tveim læríngjum sem hlýddu á Jóhannes og fylgdu eftir Jesú, var Andreas, bræðri Símonis Péturs.  (41) Hán fann þá áður bræðri sitt Símon, og sagði við hán: ”Vér höfum fundið Messías“ (það þýðir, hán som smurði er), (42) og tók svo hán með sér til Jesú. Þá er Jesús leit háni mælti þenn: ”Þú ert Símon, Jónass bur, þú skalt Kefas kallast. (”Pétur”, en það útleggst sem Hellusteinn).

(43) Næsta dag vildi Jesús ferðast til Galíleu. Hán finnur þá Filippus og sagði háni: ”Fylg þú mér.“ (44) En Filippus var af Betsaídu, þeirri sömu borg og Andreas og Pétur. (45) Filippus fann Natanael og sagði við hán: ”Vér höfum fundið þán um hveri Móse í lögmálinu og öll spáveri hafa skrifað: Jesú, Jósefs bur, af Nasaret.” (46) Natanael sagði við hán: ”Hvað gott má af Nasaret koma?“ Philippus svaraði háni: ”Kom þú og sjá.”

(47)**1 Jesús sá Natanael koma til sín og sagði við hán: ”Sjá þar, eini sanni Ísraelíti, í hveru eíngin svik eru. (48) Natanael sagði þá við hán: ”Hvernig þekkir þú mig?” Jesús svaraði og sagði til háns: ”Áður en Filippus kallaði á þig, þá þú vart undir fíkjutrénu sá ég þig.” (49) Natanael svaraði þá og sagði háni: ”Rabbí, þú ert Guðs bur, þú ert konúngur Ísraels.” (50) Jesús svaraði og sagði við hán: ”Þú trúðir af því að ég sagði þér að ég hefði séð þig undir fíkjutrénu. Sjá muntu enn þessu meira.” (51) Og hán sagði háni: ”Sannarlega, sannarlega seígi ég yður: Upp frá þessu munu þér sjá himininn opinn og eíngli Guðs stíga upp og ofan yfir Mannsburinu.”

BILD IKON

________________

Neðanmálsgreini [skrifuð á einkynsmáli]

(1)*: Í því afbrigði kynhlutlauss máls sem brúkað ver í þessu texti munu við í prufuskini nota persónufornafnið ”hán” eins og ”hen” ver notað í sænsku máli, hér þá, í þessu samheíngi, gersamlega kynhlutlaust. Við fylgja þó ekki beygínginu á ”hen” á sænski, heldur því beygíngi sem lagt hefur verið til að nota meígi í íuslensku máli: hán – hán – háni – háns.  Fleirtalið hafa við með eða án mannverumyndis:  þey/þau – þey/þau – þeim – (þeirra).

(5)**: Myrkrið ver hér með stóru bókastafi til að gefa til kynna að hér ver um manngerfíngi orðsins að ræða: myrkrið ver hér þannig mannveruorð. Utan fyrir slíkt brúk ver það auðvitað í eðli sínu hlutveruorð. Í þessu tilviki ver orðið hvorugkynsorð, og þannig þegar kynhlutlaust.

(6)***: Kynhlutlaust mannverumynd: [sendur/send/sent] > sendi. Lýsíngisháttur þátíðis af sagnorðinu ”senda”. Beygíngismunstur: i – i – u – s | i – a – um – ra. Líkt og með lýsíngisorðin ver kynhlutlausa mannverumyndið aðeins í brúki í sterku beygíngi (og hvað sagnorð varðar, bara í þessu hætti).

(7)°: Kynhlutlaust mannverumynd: [allur/öll/allt] > alli. Beygíngismunstur: i – i – u – s | i – a – um – ra. Óákveðið fornafn. Við hafa áður experímenterað með með endíngið ”-a” í þf.et., en prufa nú þetta í staðið.

(10)°°: Það sem ver gerandi í tilverinu, hvort heldur það veri púki eða eíngli, guði eða mannveri, ver að skoða sem hugveri, mannveri. ”Heimurinn” ver hér gerandi, aktíft súbjekt, í og með að það ver sagt syndugt og syndgar, verður persónugerft, þannig mannveruorð, og orðið þess vegna hvorugkynjað hér. Þetta þýðir þannig að nafnorð geta verið bæði hlutveruorð og mannveruorð, úteftir því hvernig þau vera notuð. Að ”heimurinn”, karlkynsorð, normalt með höfðun till hlutveru, ver hér gerandi, þýðir að höfðun þess (hér) ber að gera kynhlutlaust. Sama ver að hafa uppi á tenínginu, sýnist mér, þegar man samsamar sig sjálft eða önnur persóni við hlutverið í líkíngamáli. Dæmi um þetta (Jóh. kap 15(1-4)):

Ég ver ¡hið sanna vínviðið, og fæðri mitt ver ¡vínyrkið. Hverja þá grein á mér sem ekki ber ávöxt, sníður hán af, og hverja þá sem ávöxt ber, hreinsar hán svo að hún beri meiri ávöxt. Þér verið þegar hreini vegna orðsins, sem ég hef talað til yðar. Verið í mér, þá verð ég í yður. Eins og greinin ekki getur borið ávöxt af sjálfri sér, eins getið þér ekki hledur borið ávöxt, nema þér séuð í mér. Ég ver ¡vínviðið, þér eruð ¡greinin.”

Þetta ver dálítið glúrið, en sýnist mér þó konsekvens af uppskiptíngi tilverisins alls í hlutveruleiki annarsvegar, og hugveri > mannveri hinsvegar. Nafnorð sem koma fram í mannverubrúki, finna sér þannig hvorugkynsmynd, ”heimurinn” hvorugkynjas til ”heimið”, og ”greinin” í lok líkíngsins til ”greinið”, en þetta þó ekki endanlega og alltaf, eins og í einkynsmálinu, heldur bara meðan mannverubrúkið varar. Líklega greiðir þetta eitthvað veígin til einkynsmálsins.

Þetta tvöfalda náttúri nafnorðanna skv. ofan auðveldar þó eínganveiginn beitíngi þríkynsmálsins, og ef þetta vísar sig alltof snúið, má sjálfsagt taka til þess ráðs að undanskilja frá reglinu líkíngarmál og kenníngi. Til að auðvelda athygli okkar hvað þetta vandkvæði varðar, tek ég það til ráðs að merkja svona staði í textinu með ”¡”. Hvað við síðan endanlega gera í málinu afgera við síðar.

(14)°°°: Kynhlutlaust mannverumynd af lýsíngisorínu ”fullur”: [fullur/full/fullt] > fulli. Beygíngismunstur: i – i – u – s | i – a – um – ra. Lýsíngisorð fá mannverumynd aðeins í sterku beygíngu frumstigs. – Við hafa áður experímenterað með með endíngið ”-a” í þf. et., en prufa nú þetta í staðið.

(15)+: Kynhlutlaust fornafn ”hveri”: [hver/hver/hvert] > hveri. Beygíngismunstur: i – i – u – s | i – a – um – ra.

Orðið ”hú” (sbr. ”who” í ensku máli) er nýtt tillagi okkar um ábendíngarfornafn í staðið fyrir ”þenn” áður. Beygíngi: hú – þán – þeimi – þeims | þey –  þey – þeim – þeirra. Ástæðið að baki þessu ver að alltof mikið varð af ”þenn”-hljóði í málinu til að þykja fagurt, og að auki valdi það óþarfa ruglíngi.

Þenni” ver kynhlutlausa ábendíngisfornafnið ”þessi”: [þessi / þessi / þetta] > þenni (t.d. þenni – þenna – þensu – þensa | þessi – þessi – þessum – þessara). Vel má auðviðað í kynhlutlausu má nota hvorugkynið: ”Þetta er hú um hveri/hvert ég sagði… 

Vel hefði mátt hafa ”þetta” í staðið fyirr ”þenni” hér: ”Þetta er hú sem ég sagði um að á eftir mér myndi koma; þenn sem var áður en ég var, þenn sem var þegar í upphafi.

Athugið, að eins og oft má nota hvort heldur sá/sú/það eða hann/hún/það, má á stundum í kynhlutlausu brúki hafa valfrítt ”hú” eða ”þenn” (ábendíngisfornafnið eða persónufornafnið).

(24)++: Kynhlutlausa óakveðna fornafnið ”nokkur”: [nokkur/nokkra/nokkurt] > nokkri. (Til kynhlutleysis hefði annars mátt nota t.d. skáldskapsorðin ”man” og ”ver” nota sem synónýmt með hverju öðru og með mannveri/manneskja, þannig ekki sem ”kvenmenni” og ”karlmennni”.)

(32)+++: Andið treður fram hér sem væri þenn einstaklíngur fremur en sem súbstans eða líffæri. Þess vegna ver þenn kynhlutlaust gerði, hvorugkynjaði.

(35)*1: Með ”læríngi” ver náttúrulega átt við ”lærisveini”. Orðið ver skapað í analógíi við ”ræníngi”. Eitt annað kynhlutlaust, ekki kyngreinandi orð væri ”lærlíngí” eða þá ”læri(s)veri” (vera/veri sem ver í læri).

Reikniorðið ”tvey” ver tillaga til kynhlutlauss frumtals: eyni – tvey – þrí – fjór.

(47)**1: Eða með kynhlutlausum mannverumyndum: ”Sjá, þar eini sanni Ísreaelíti, í hveru eíngin svik eru!” – þar sem ”eini” ver kynhlutlaust mynd af lausu óákveðnu greini (sem viðurkennt ver í einkynsmálinu): [einn/ein/eitt] > eini.

BILD IKON

_________________

Kynhlutlaust íslenskt þríkynsmál

Einkynsmál

Mínímálfræði íslensks einkynsmáls / Gamla málfræðið

Málfræðilega kynhlutlaust íslenskt mál / Nýa málfræðið

Mannverumyndi og hlutverumyndi orða í einkynsmáli íslensku

_________________________

Á KYNHLUTLAUSU ÍSLENSKU MÁLI: Hér að ofan Jóhannesarguðspjall (1/21) þar sem við ekki hafa kynhlutlausa persónufornafnið sem ”þenn”, heldur sem ”hán” (hán – hán \ háni – háns). Ég vill hér einfaldlega sjá hvernig þetta bragðast mér, og samtímis gefa öðrum tækifæri á að gera það.

TEXTI MED ”ÞENN” SEM KYNHLUTLAUST PERSÓNUFORNAFN

Niðurstigníngasaga (1) -nær, fjær, ogh einkyns fjær

Niðurstigníngarsaga (2) -nær, fjær, og einkyns fjær

Niðurstigníngarsaga (3) -nær, fjær, og einkyns fjær

Niðurstigníngarsaga (4) -nær, fjær, og einkyns fjær

Niðurstigníngarsaga (6) -nær, fjær, og einkyns fjær

Niðurstigníngarsaga (7) -nær, fjær, og einkyns fjær

Niðurstigníngarsaga (8) -nær, fjær, og einkyns fjær

Niðurstigníngarsaga (9) -nær, fjær, og einkyns fjær.

Niðurstigníngarsaga (10) -nær, fjær, og einkyns fjær.

_________________

Jóhannesarguðspjallið (1/21)

Jóhannesarguðspjallið (2/21)

Jóhannesguðspjallið (3/21)

Jóhannesguðspjallið (4/21)