[endurskoðað 2020-01-19]
>>pro lingua sana<<
[Athugasemd 2020-07-09: Þessi grein er skrifuð á ”einkynsmálinu”. Síðan þetta fyst var birt hefur kynhlutlausa málið tekið verulegum stökkbreytíngum í því ”þríkynsmáli” er kynhlutleysir eða ”afmarkar” karl- og kvenkynsorð sem snerta persóni eða gerendi, en viðheldur öllum þremur kynjum í höfðun til hlutveruleika. Þetta sýnist mér nú vera sú einfaldasta leiðin til málfræðilega kynhlutleystrar íslensku, og líklegast sú mest raunsæa. – Þetta mál má nálgast með þessum hlekkjum: ”Einföld uppskrift fyrir kynhlutlausa íslensku” og ”Kynhlutlaus íslenska Þriggja kynja og mannverumynda”.]
–––––––––––
Rakst á þetta textastykki frá RÚV á netinu:
”Íslenskan er að mörgu leyti tilvalið tungumál til að telja með og taka tillit til fólks sem skilgreinir sig hvorki sem konu né karl. Hægt er að notast við hvorugkyn og svo kynhlutlausa persónufornafnið hán (beygist eins og lán). En eru Íslendendingar jafn móttækilegir?”
Sammála þessu, og sammála spurnínginu! Texti þetta ver frá því síðla 2017, og innleiðir sem formáli, hljóðvarpssamtal Þórhildar G. Ólafsdóttur við þau Öldu Villiljós forveris Trans Íslands og Maríu H. Gudmundsdóttur forveris Samtakanna 78. Samtalið ver mjög fínt, áhugavert og í mörgu hugvekjandi, en fjallar að mínu viti dálítið einhliða um túngumálið sem vettváng hinseíginbaráttis.
[Mynd: Kvenbarátti í tíðarblóðrauðu eftir Robin Morgan]
+ + +
Ég ver sjálft algerlega samhuga hinseiginbaráttinu hreint allmennt, og lítur á það sem raunverulegt ímynd alls frelsis- og jafngildisbaráttis, en vill þó greiða veígið jafn breitt fyrir túngumálið sem baráttuvettváng kvenréttinda og jafngildis kynjanna, allra kynja. Að hafa persónufornafn eitthvert (hán, hín, hé, henn eða þenn, eða eithvað annað, t.d. það) sem ver kynhlutlaust í því skilníngi að það þýði hvorki ”hann” né ”hún”, ver að sjálfsögðu gott að eiga sér að, þar eð þá geta þau mannveri sem skynja sig hvorki sem karl né kona (eða fýsískt vera hvorugt), læátið nota þetta persónufornafn um sjálft sig (ef þau nú vilja með því gefa í ljós að þau séu þannig hinseigin), og láta þetta orð svo kynstýra lýsíngisorðum og öðrum fallorðum til hvorugkyns. Þetta brúk passar vel ”þriðja kyninu” í kroppslegu sem og sálrænu merkíngi.
En hvað þá um fólk það sem ver tvíkynhneigt, og sem kanski ekki bara laðast að báðum kynjum, heldur upplifir sig sjálft sem bæði og? Eða sem stundum þetta og stundum hitt? Og hvað um fólk sem vera t.d. transmenni eða transkvenni? Transmennið skynjar sig kanski heldur sem ”feimin” en að ”hún” sé ”feimið”; transkvennið vill kanski heldur vera ”hann” og ”feiminn” en eitthvað kynhlutlaust. Eða hvað um fólk sem ekki hefur neina lyst á að yppa hverskyns þau vera, og líta á það sem einkamál sitt? – Fer vel á því að nota þetta sama persónufornafn um þau öll þessi manneskji?
Mér sýnist (1) all greinilegt, að ofannefnda kynhlutlausa persónufornafn verði að skilgreina sem kynhlutlaust einnig í því skilníngi að það geti tekið til bæði karla og kvenna, og einnig til þeirra sem skyngreina sig sem hvorugt eða sem hvort tveggja, en þetta þó á það háttið að ekkert póeíng sé gert með orðinu af hvort heldur ver kynum eða kynkenndum hjá þeim sem til ver höfðað með því. Þetta kynhlutlausa persónufornafn verður þá með öðrum orðum ekki persónufornafn eitthvert sem beint og sérstaklega eða aðallega vísar til kynseígin fólks. Ef það á það hátt ekki bara (líka) tekur til þeirra, heldur einnig bendir til þeirra sem á eitthvert hátt vera hinseigin og vilja yppa því fyrir aðra með þessu persónufornafni, – þá verður, að mínu viti, þetta kynhlutlausa persónufornafn á sitt hátt kyngreinandi.
Mér sýnist þá (2) augljóst vera, að það veri þörf í málinu á kyngreinandi fornöfnum, bæði ”hann” og ”hún” eða eitthvað mótsvarandi kyngreinandi persónufornafn, auk ofanrædda ”kynhlutlausa” persónufornafns, t.d. ”hán”, ”hín” eða eitthvað annað. Með því móti fær allt fólk réttað máli sínu, og mál annarra um sig, alveg á það veg sem því finnst best á fara. Ef ég ver transpersóni, og ekkert hefur á móti að opinbera það, vill ég líklega geta samasamið mig mínu rétta kyni; og ef ég ver síspersóni (”réttkynjað”, s.a.s.) vill ég geta gert þetta sama hlut í vissum samheíngjum.
En hvers vegna (3), og hér kemur upp próblemið, hvers vegna nota það sama ”kynhlutlausa” (í reynd á sitt hátt hinseigin-kyngreinandi) orð, ”hán”, ”hín” , eða hvað það nú ver eða verður, um (a) annað fólk sem við ekki vitum hvers kyns það ver, eða (b) um fólk, t.d. í stöðum og embættum, þar sem kyn viðkomandi getur verið hvað sem ver, en ekki í fókusi, og í öllu falli gersamlega óviðkomandi, eða (c) þegar það finnst eitthvert ástæði til að dylja kynið? Mér sýnist þessi tvö brúk af kynhlutlausa persónufornafninu vera gerólík að eðli, og – enda þótt kanski ekki skilyrislaust svo sé – að betur færi á að hafa ólík orð fyrir þessi tvö ólíku notkunarmáti.
Mitt hugmynd ver þá að eðlilegast sé að halda áfram með ”hán” (hán – hán – háni – háns) í fyrstnefnda skilnínginu, þar eð það sýnist vel etablerað sem slíkt á Íslandi í dag, og svo nota ”þenn” fyrir kynhlutlausa brúkið, það ekta, þar sem ekkert ver verið að gera nokkuð mál af raunkynum eða kynkenndum. Ég tek þetta orð frá fornafninu ”den” í dönsku, norsku og sænsku máli, en þetta orð ver stundum notað með höfðun til persóna, og væri auðvitað (með austnnorrænu eyjamálsstafsetníngi) ”þen” forðum. Ég nota það sem sérstakt mannverumynd kynhlutlausa fornafnsins, en persónufornafnið ”það” ver svo hlutverumynd þess (sem einnig má nóta um persóni). ”Eíngi vill jú,” heitir það, ”vera kallað ´það´”. – ”Þenn” vill ég beygja þannig: þenn – þenn(a) – þenni – þenns. (Ég hefur experímentellt haft bæði beygíngin uppi, og hefur ekki endanlega ákveðið hvort þeirra mér líkar best, ver þó smám saman farið að hallast meira að ”þenna” sem þolfallsmynd orðsins).
+ + +
Það lausn sem ég vill leggja til hvað varðar persónufornefni málsins og kynhlutleysi þess ver þá í stuttu máli og í frumtaki sínu þetta:
Annarvegar (1) eitthvert kynhlutlaust persónufornafn sem ekkert útseígir um kyn, kynhneygð, kynvitund o.s.frv. þeirra persóna sem fjallað ver um, og getur átt við hvaða eða hvert kyn sem ver, og fornafn sem fólk sem lítur á kyn sitt og hneigðir sem algert einkamál getur látið nota um sjálft sig (”þenn”); og hinsvegis (2) þrjú kyngreinandi persónufornöfn, t.d. ”hán”, ”hún”, ”hann”, sem tilgreina hvernig viðkomandi vill kynja sig gagnvart sjálfu sér og öðrum, ef ekki kynhlutlausa fornafnið ofannefnda nægir því; og svo að lokum (innan ramma einkynsmáls) að (3) ekkert þessara persónufornafna stýri málfræðilega nokkru öðru kyni en hvorugkyninu meðal annarra fallorða; og (4) öll nafnorð fyrir utan sérnöfn steypist til hvorugkyns samkvæmt sérstökum myndunar- og beygíngarreglum. Málfræðilegt kynhlutleysi ríkir þá í nánast öllu málinu, og kyngreiníngi málsins einskorðast til persónufornafnanna og ábendíngisfornafnanna.
Auðvitað ver þetta allt annað en vandræðalaust, og óhemju erfitt að drífa sig í gegnum, og þegar öllu ver á botnið hvolft, bara eitt skref í það átt að nema á brott kynníðsli túngumálsins, sem jú liggur ekki síst í orðatiltökum og orðanotkun, og í orðunum sjálfum. Þetta hefur ég áður drepið á í greininu ”>>Pro lingua sana!<<: Fyrir heilbrigt túngumál!”
En ég held þetta sé í frumtaki mögulegt að gera útfrá túngumálinu sjálfu og gerð þess. En það ver auðvitað alls ógerlegt ef fólk þau sem málið tala ekki ”vera móttækileg” eða ekki vilja það eða ekki nenna það við að hafa.
En jafnvel þá vonast ég til að viðleitni mitt að byrja á og reyna að framskapa málfræðilega kynhlutlust íslenskt einkynsmál á grundvelli hvorugkynsins, þó meígi vera að notum einhverjum þeirra sem vilja æfa sig í að hugsa og kenna sig hvorugkyns. Og kanski gæti það allaveganann komið að notum í ákveðnum kríngumstæðum þar sem kynhlutleysi greinilega varðar mannréttindi, og ver augljóslega nauðslynlegt til að hindra útilokun og mismunum, t.d. í vissum kirkjulegum textum, sem jú geta verið all ferlega karllæg, og kanski í lagatextum. – Eða ver það ókej og sjálfsagt mál að Guð endilega sé ”karl”?
+ + +
[Mynd: Transbaráttusýmbólið, ögrandi og margbottnað, eftir Boswell, Parker, og Nangeroni]
Málfræðilega kynhlutlaust íslenskt mál á grundvelli hvorugkyns
Pro Lingua Sana: Til heilbrigðs túngumáls!
Kynhlutlaus persónufornöfn og kyngreinandi í íslensku einkynsmáli
Kynhlutlaus kirkjutexti; á máli allra og eíngra kynja
____________