Að heilsa á vírustímum

+   +   +

Este saludo está muy extendido en prácticas espirituales o de meditación.

[birt 2020-03-15] [endurbirt 2020–07-09]

AÐ HEILSA Á VÍRUSTÍMUM

Var að kíkja á fótboltakeppni ígær. Í stað þess að heilsa með handslagi slóu mönin örmum saman, og kapteini liðanna heilsuðu hveri önnri með hægri fæti sínum. Þetta þá auðvitað útaf kórónuveirunni. Að heilsa með fótum sínum er bara nokkuð sniðugt og gott útfrá (ekki-) smitunarsjónamiði (”low-five!”), en þetta með armbogana kanski ekki, þegar fólki nú er ráðlagt að hósta og hnerra í armkrika sér. Svo hvað gera sem betra er? Heilsa ekki? Alveg ókej, nema hvað að það líklega er þó nokkuð asocíalt. Sjálft (eða sjálfi) tek ég það ráð að nota þá kveðju sem ég hef leíngi búið við í Suðurasíu og er vani við, og þá hafa uppi ”namaste-kveðjuna”.

Ég var t.d. hjá lækni í vikunni sem var. Henn rétti fram hönd sína, en ég vildi ekki taka hana, heldur brá upp namastekveðjunni, með lófa mína saman milli brjósta mér (og ekki ofanfyrir, það er dýrkun, og ekki neðanfyrir, það er lítilækkun), samtímis sem ég sagði (vinsamlega): ”Á þessum vírustímum vel ég að heilsa á þenna hátt”.

Ég mæli með því að fólk geri svo, og samtímis kanski passi uppá að breyta til lángvara kveðjuháttum okkar vesturlandafólks svo að við ekki séum að taka í hvert annað allan tímann. Sama gildir þá þjóðarhætti annars fólks sem krefst þess að það kyssi hvert annað mörgum sinnum við samfund, eða nái að nema andardrátt hvers annars þegar þey hittast og talast við. Þetta eru kanski fallegir siðir, en ekki alltaf svo heilsusamlegir.

BILD NAMASTE